Alþýðublaðið - 22.12.1977, Blaðsíða 6
r
6
Fimmtudagur 22. desember 1977
Sóun á heilsu og
r lífi verkafólks í
efnaidnadi
veldur áhyggjum
— flugslys og umferðaslys eru rannsökuð í bak
og fyrir og einnig bakferíu- og veirusjúkdómar
— hlutskipti verkafólks í efnaiðnaði er mestmegnis
að verða liður í hagfræðilegri skráningu dauðsfalla
Ev svo slysalega vill til að
tvær þotur rekast á, eða
f lugvélar farast, streyma
þegar að sérfræðingar úr
öllum áttum til að rann-
saka ástæður fyrir slys-
unum og auðvitað í þeirri
veru að fyrirbyggja að
slik slys endurtaki sig.
Komi upp ókennilegur
sjúkdómur, jafnvel þótt
ekki sé útbreiddur, eru
kallaðir til frægustu sér-
fræðingar læknavísind-
anna, til að finna orsak-
irnar.Hvorttveggja þetta
er svo birt í blöðum undir
risafyrirsögnum og rekin
eru upp ramakvein um
heimsbyggðina.
Erlendis
frá
En það er furðu hljótt
um dauðsföll af völdum
allskonar efnaiðnaðar,
sem þó kvista verkafólkið
niður þúsundum saman í
ýmsum iðnríkjum, að
ekki sé talað um aðbúð,
sem spiilir heilsu manna
og styttir lifslíkur þeirra
(Talið er að árlegur skatt
ur til þessa blóðuga
Móloks sé um 100 þús-
undir í Bandaríkjunum
einum). Hagfræðilegar
skýrslur virðast hið
eina, sem lætur svo lítið
að geta um þessa vá.
Of dýru verði keypt
Nútima tækni ber ekki i öllum
tilfellum sæta ávexti. Hún tekur
arlega drjúgan skatt af manns-
lifum, t.d. I efnaibnaöi okkar
daga. I viöbót viö þaö eru svo
hin heilsuspillandi áhrif, sem
viröast sivaxandi vandi, þrátt
fyrir nokkrar varúöarráöstaf-
anir. Sum af þessum hættulegu
efnum eru þess eölis, aö áhrif
þeirra koma ekki strax I ljós og
um sýkingu af þeirra völdum
veröur ekki uppskátt fyrr en of
seint er aö byrgja brunninn.
Tökum til dæmis dioxin, sem
sannaö er aö hafi skaöleg áhrif á
lif og heilsu langtimum saman
eftir aö allar ráöstafanir hafa
veriö geröar til aö hreinsa þaö
burt.
Dioxinverksmiöja i Amster-
dam sprakk í loft upp áriö 1963
og eftir sex mánaöa hreinsunar-
aögeröir voru 18 manns sendir
inn á verksmiöjusvæöiö. Allir
voru þeir klæddir kafarabún-
ingum, sem áttu aö afstýra slys-
um eöa sýkingu af völdum eit-
ursins. Eigi aö siöur sýktust niu
þeirra af bleikjusótt og tveir lét-
ust innan tveggja ára, þrátt
fyrir alla tilburöi til iækninga.
Verksmiöjusvæöinu var svo
harölæst i 10 ár, en jafnvel eftir
allan þann tima reyndist svæöiö
svo hættulegt, aö þaö var tekiö
til bragös aö rifa rústirnar niöur
stein fyrir stein.
Viölika reynsla liggur fyrir
frá Vestur-Þýzkalandi, Tékkó-
slóvakiu og Bretlandi.
Hvaö er hér til ráöa?
A aö banna framleiöslu hinna
hættulegu efna, eöa freista þess
aö finna önnur óskaöleg, sem þó
þjónuöu sama tilgangi I fram-
leiöslunni?
Hvorttveggja þetta hefur
veriö reynt og þar aö auki gripiö
til ýmissa varúöarráöstafana,
til aö foröa verkafólkinu frá
skaövænlegum áhrifum eftir
öllum föngum.
Flestir hallast aö þvi, aö
lausnin hljóti aö vera, aö halda
eituráhrifunum i þvi lágmarki
aö litt skaövæn séu. Um hitt
kemur mönnum misjafnlega
saman, hve litil eitrun er þó of
mikil.
Reynt hefur veriö I ýmsum
iönrikjum aö finna staöai, sem
nothæfur væri viö umgengni um
ýmis hættuleg efni, en enn sem
komiö er, er þetta á tilrauna-
stigi. Raunar má ^egja aö hvert
riki fari sinar götur I barátt-
unni.
Þvi fer nú aö veröa timabært,
aö menn beri saman bækur
sinar og skýri afdráttarlaust
frá, hvernig hinar mismunandi
varúöarráöstafanir hafa reynzt.
Þáttur Vinnumálastofn-
unarinnar (ILO)
Alþjóöa vinnumálastofnunin
hefur beitt sér fyrir þvi, aö gefn-
ar væru út skýrslur um hættuleg
efni. Jafnframt er unniö aö þvi
aö staöfesta, hversu hættuleg
umrædd eiturefni eru og hvar og
I hve rikum mæli þau eru fram-
leidd. Þá er safnaö skýrslum
um varúðarráöstafanir, sem
geröar eru og hafa verið I
hverju landi og hvernig þær hafi
gefizt. Þetta er ekki áhlaupa-
verk, þvi aöstæöur eru æriö
misjafnar, sem gerir þaö aö
verkum, aö erfitt er aö gera sér
neina heildarmynd. Eins og er,
eru um 1200 eiturefni á skrá
Vinnumálastofnunarinnar og
unnið er aö þvi aö finna staöal,
sem gilt geti, aö minnsta kosti
til bráöabirgöa um hættulitla
mengun.
Þá er unnið aö þvi, aö fá sér-
fræöinga frá a.m.k. 15 iönrikj-
um til að hittast á ráöstefnum
um þessi alvarlegu mál. Takist
þaö er þess vænzt, aö hér sé
upphafið aö raunhæfum var-
úöarráöstöfunum, sem greiö-
gengt eigi aö vera aö fyrir alla
hlutaöeigandi.
Þetta á aö vera einskonar
upphaf aö myndun þekkingar-
sjóðs ef svo mætti segja og ILO
mun sjá til þess aö dreifa út öll-
um upplýsingum til þeirra, sem
óska og fyrir hendi eru. Þetta
framtak á að koma öllum til
góða og er einn merkasti þáttur-
inn i vinnuvernd, sem enn hefur
veriö aö unniö.
Af nýjum bókum
Ömmustelpa
tJt er komin bókin ömmu-
stelpa eftir hinn kunna barna-
bókahöfund Armann Kr. Ein-
arsson.
Þessi athyglisveröa saga er
aö nokkru leyti byggö á dagbök
höfundar um timabil i þroska-
ferli ungrar dótturdóttur.
Er viöa brugöiö upp litrikum
myndum af skrýtnum uppá-
tækjum og skemmtilegum hug-
dettum. A bókarkápu segir: ,,Af
næmum skilningi er lesandinn
leiddur inn i heim barnsins þar
sem allt er nýtt, undur og ævin-
týri biöa svo aö segja viö hvert
fótmál og imyndun hugans eru
engin takmörk sett.”
Bókinerl31bls.aöstærö, og
eru teikningar i henni eftir Þóru
Siguröardóttur. útgerfandi er
Bókaforlag Odds Bjömssonar á
Akureyri.
Spitalaskip.
Eftir Frank G. Slaugter.
Út er komin hjá Bókaforlagi
Odds Björnssonar Akureyri
bókin Spitalaskip eftir Frank G.
Slaugter.
Bækur Slaugters hafa sem
kunnugt er notiö mikilla vin-
sælda hér á landi, sem og ann-
ars staðar. Hafa þær selzt I um
50.000.000 eintökum um heim
allan. Spitalaskip er 55. skáld-
saga höfundar og sú 6. i rööinni,
sem gefin er út hér.
Hersteinn Pálsson hefur þýtt
bókina.sem er 208 bis. aö stærö.
íslenzkar dulsagnir
Bókaforlag Odds Bjömssonar
hefur einnig sent frá sér bókina
íslenzkar dulsagnir, sem Guö-
mundur Þorsteinsson frá Lundi
befur skrásett.
A bókarkápu segir m.a. aö
frásagnirnar hafi ýmsa kosti.
Þ.á.m. þann, aö höfundur sé yf-
irleitt I miöri atburöarrásinni
sjálfur, eöa þaulkunnugur þeim
er viö sögu komi. Sé gerö mjög
góö grein fyrir atburöunum, og
þeir margir vel staöfestir af
vottum. Frásögnin sé meö öllu
fyrirhafnarlaus, og blátt áfram,
en svo athyglisverð aö efni, aö
erfitt sé aö leggja bókina frá
sér, fyrr en henni sé lokiö
Bókin sem er 158 bls. aö stærö
og hefur aö geyma frásagnir af
85 dulrænum atburöum.
A mörkunum.
Eftir Terje Stigen.
Þá hefur Prenthúsiö gefiö út
bókina A mörkunum. Gerist hún
á styrjaldarárunum og lýsir á
viöburöarikan hátt flótta
tveggja ungmenna undan naz-
istum yfir tii Sviþjóöar, frá Nor-
egi. Er tvinnaö saman umhverf-
islýsingum og atburöum, svo og
TEÍUE IfíiES
MÖRKUNU9
wémwÆm. .
r.PÉTU® lí^GKETT
t i\ ÉT' -s
f ♦-GvV ÉSv 'V..Ú.
I, • U
Flólti úr greipum nasist
'l-.i-.iM-t! hefur
(íuímnindur t>orstcinsson
Í r.í ttindi
djúpri lýsingu á sálarlifi unga
fólksins.
Bókinsemer 191bls.aö stærö,
var þýdd fyrir mörgum árum af
Guömundi Sæmundssyni, og þá
lesin sem framhaldssaga I út-
varpi. Útgefandi Prenthúsiö.
Geimveran Trilli.
Úter komin ný bók eftir Onnu
Kristinu Brynjúlfsdóttur og
nefnist hún Geimveran Trilli.
Bókin er einkum ætluö yngri
lesendum, og er letriö stórt og
læsilegt. Hún er skreytt mörg-
um myndum, sem höfundur og
sonur hennar, 5 ára, hafa gert.
Er þetta fjóröa bók önnu
Kristinar, og þaö er Hergil sf.
sem gefur bókina út.
Vonarblóm
Út er komin ljóöabókin Von-
arblóm eftir Grétar H. Krist-
jónsson frá Hellissandi, og er
þetta fyrsta bók höfundar.
Hann byrjaöi snemma aö
yrkja, og hefur sagt frá þvi aö
ljóöin veröi til löngu áöur en hin
eiginlega yrking fer fram. Bera
þau sterkan keim af þvi um-
hverfi sem höfundurinn hefur
alizt upp i.
Bókin er 94 blaösiður aö
stærö, og myndskreytingar eru
eftir eiginkonu Grétars, Guö-
nýju Sigfúsdóttur. Prentverk
Akraness hf. sá um prentunina,
en höfundur er sjálfur útgef-
andi.
Órabelgur— „dagbók”
Komin er úr hjá Prenthúsinu
bamabókin Örabelgur — „dag-
bók”. Þetta er saga um 8 ára
strák og viðskipti hans viö um-
heiminn, einkum eldri systur
sinar þrjár, og foreldra.
Strákurinn, sem segir sjálfur
frá er mikill ærslabelgur,
gáskafullur og fullur vilja til aö
hjálpa öörum. En einhvern veg-
inn snúast leikir hans og um-
hyggjaoft upp i óhöpp og óþæg-
indi fyrir hina fullorönu.
Bókin er myndskreytt af Balt-
asar, sem einnig hannaöi bókar-
kápu. Húner232bls.aö stæröog
kostar kr. 1980 úr verzlun. Út-
gefandi Prenthúsiö.