Alþýðublaðið - 22.12.1977, Blaðsíða 7
SKS"
JFimmtudagur 22. desember 1977
7
Rauð jól?
1 dag eru aðeins tveir skruppu í bæinn í gær, var
dagar til jóia og undirbún- ekki jólalegt um að litast.
ingur þessarar hátíðar Jörðin var auð, og suðaust-
löngu hafinn og honum lok- an andvaranum fylgdu
ið hjá mörgum. Er rigningarskúrir.
blaðamenn Alþýðublaðsins Nei, það var ekki jólalegt
Stellingin á „ginunum” vekur athygli.
Myndir: —HV
Af nýjum bókum
Mest var seltaf bókum og peningarnir streymdu I kassann.
á vetrarsólstöðum en samt
leyni sér ekki, að óðum
styttist í þessa mestu át- og
eyðsluhátíð kristinna
manna. Allstaðar mátti sjá
fólk, hlaðið pinklum og
pökkum, hraða sér milli
verzlana. Menn hægðu að-
eins á sér til þess að kíkja í
búðarglugga, sem skreytt-
ir voru alls kyns dýrindis
jólaskrauti.
Fólk kaupir alla mögulega og
ómögulega hluti til gjafa. Postu-
linshundar og kristalvasar seljast
grimmt en sennilega er þó mest
sala i bókum.
Fataverzlanir reyna að laða
viðskiptavini að með þvi að klæða
sýningardúkkur (ginur) i heill-
andi klæði. Fötin eru ágæt en yfir-
leitt eru stellingarnar, sem dúkk-
urnar eru i þannig, að hver hugs-
andi maður fer að hlæja er hann
horfir á þær.
Fyrir utan gullsmiðabúðir
hanga ungar stúlkur og skoða
hringa, sem þar eru til sýnis. Þær
horfa dreymandi á gull- og silfur-
húðað pjátrið og láta sig dreyma
dagdrauma.
Miðbærinn er allur fullur af
fólki, sem er að nota þessa tvo
siðustu daga fyrir jól til inn-
kaupa, eða gengur um göturnar
og skoðar i búðarglugga, veltandi
þvi fyrir sér, hvað það fær i jóla-
gjöf (þetta á aðallega við um
yngstu kynslóðina).
Alls staðar svifur andi Mamm-
ons yfir yötnunum. Kaupæði
hefur gripíð fólk, þvi hver lætur
sér nægja að gefa kerti og spil i
jólagjöf. En spurningin er: Verða
menn þvi hamingjusamari sem
gjöfin er dýrari? Erum við ekki
búin að missa sjónar af jólaboð-
skapnum i æðislegum dansi i
kringum gullkálfinn?
Fyglsnið
Sagan greinir frá kristinni f jöl-
skyldu, sem er uppi á seinni
striösárunum. Hún kemst i kynni
við neðanjaröarhreyfinguna,
vegna hjálpsemi sinnar við gyö-
inga, og tekur brátt þátt I starfi
hennar.
Bdkin er byggð á sönnum at-
burðum, og er metsölubók i
Bandarikjunum og Noregi.
Kvikmynd hefur verið gerð eítir
sögunni, og hefur hún hlotið mikla
aðsókn.
Jafnaðarstefnan.
Jafnaöarstefnan heitir ný bók
eftir Gylfa Þ. Gislason sem
Almenna bókafélagið gefur út.
Greinir bókin frá upphafi og
þróun jafnaðarstefnunnar bæöi
mtíian hún var aðeins kenning á
19. öld og eftir að hún varð ráð-
andi stefna i ýmsum rikjum á 20.
öld. Hún segir frá upphafi kapi-
talismans og tengslum þess viö
frjálshyggju Adams Smith, kenn-
ingum Karl Marx og gagnrýni
Bernsteins á marxismanum,
klofningi félagshyggju-
hreyfingarinnar i sósialdemó-
krata og kommúnista og helztu
nýjum hagfræðikenningum á 19
og 20. öld.
Ai hverju eyddi ég nd öllum peningunum. Ég hefði Eftir innkaupin er gott að fá sér kaffisopa
getað keypt pott handa mömmu.