Alþýðublaðið - 22.12.1977, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.12.1977, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 22. desember 1977 Alþingiffrf til 23. janúar Brádabirgdalög í vændum? Stjórnarandsfadan fær ekkert ad vita um ráðagerdir stjórnarinnar í atvinnu- og efnahagsmálum Síðasti fundur Alþingis fyrir jólaleyfi þess var settur í sameinuðu þingi af forseta# Ásgeir Bjarna- syni/ kl. 10 í gærmorgun. Fyrsta mál á dagskrá var samþykki til frestunar á fundum Alþingis, ein um- ræða, og framhald þriðju umræðu um fjárlög, at- kvæðagreiðsla. Fyrstur í gærmogrun tók til máls Lúövik Jósepsson og benti hann á aö i þfcssu þinghléi hyggö- ist rikisstjórin nota tækifæriö til setningar bráðabirgöalaga, en fordæmi sýndu að þessum aöilum væri það tamt, þegar svipaö stæði á sem nú. Lúövik varaöi viö að búast mætti við stöövun hluta fiskiskipaflotans upp úr áramót- um, ef rikisstjórnin brygöi ekki á einhver úrræði, sem þingmaður- inn efaðist um aö hún kynni nein. Gylfi Þ. Gislason undirstrikaði þann vanda sem útvegur i landinu ætti við aö glima, svo og aörar at- vinnugreinar, iðnaöur og land- búnaður. Gylfi sagöi aö hvort sem gripið yröi til bráöabirgöalaga eða ekki, vonaðist hann til að rikisstjórnin léti ekki hjá liða aö Fjárlögin samþykkt stjórnarandsfæðinga og Alberts Guðmundss.nær alla^ felldar Fjárlög ársins 1978 voru samþykkt á Alþingi kl. 14 f gær, með4l samhljóða at- kvæði. Áður höfðu farið f ram umræður um að gera hlé á þingstörfum og at- kvæði voru greidd um breytingartillögur, sem flestar voru felldar. Meðalþeirra breytingatillagna, sem felldar voru, má nefna þessar: Tillögu á þingskjali 225 frá Albert Guðmundssyni ofl. um 'aukið fé til heilbrigðismála i Reykjavik. Kom til orðahnipp- inga milli Alberts og heilbrigðis- málaráðherra um þetta mál, en ráðherra gagnrýndi hvernig væri staðið að þessum málum á vegum borgarinnar. Geta má þess aö hér ,var ætlað aukið fé til heilsu- gæzlustöðva I Reykjavik, til dæmis i Breiðholti, en þessi mál voru löngum helzta kosninga- skraut Sjálfstæðisflokknum i bæjarstjórnarkosningum, þótt lit- ið fari fyrir efndum. Var þessi til- laga felld með 40 atkv. gegn 13 og viðhaft nafnak. Breytingartill. fjárveitingar- nefndar á þingskjölum 233, 234, og 274 voru allar samþykktar, svo og till. frá samvinnunefnd sam- göngumála um flóabáta. Nafnakall var um tillögu frá — 1 þessu ræður hver og einn hvað hann gerir og ég get ekki séð að nauðsynlegt sé fyrir mig að segja af mér, svaraði Björn Þór- hallsson, formaður Landssam- bands isl. verzlunarmanna, þegar blaðið spurði hann hvort hann hyggðist segja af sér sem Loftleiðir en ekki Vegna fréttar I Alþýðublaðinu i gær, um pilagrimaflug Flugleiða, eins og það var oröaö, hafði Skúli Guðjónsson formaður starfs- mannafélags Loftleiða samband viö blaöið. Hann lagði á það áherzlu aö það væru ekki Flug- leiðir sem sáu um þetta flug, heldur Loftleiöir. Flugleiðir hefðu ekki flugrekstrarleyfiog gætu þvi ekki framkvæmt svona flutninga né heldur flug af nokkru tagi. Allir starfsmenn i umræddum flutningum hefðu veriö starfs- menn Loftleiöa. Þetta leiöréttist hér með. —hm VQÍkswageneigandur 'Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hnrðir —Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen f allflestúm litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveðiö verö. Reyniö viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Magnúsi Kjartanssyni um lyftu i Þjóðminjasafnshúsi, sem var felld með 35 atkv. gegn 17 og um tillögu frá sama um Orkusjóð, sem felld var með 40 atkv. gegn 17. Þá voru nokkur orðaskipti um aukningu i flokki þeirra sem hljóta heiðurslaun listamanna frá Alþingi, en fyrir lágu þrjár tillög- ur fluttar ein af Albert Guðmundssyni, önnur af Magnúsi Kjartanssyni og þriðja af Ingvari Gislasyni. Var tillaga Ingvars samþykkt, með 54 atkv. Björn Þórhallsson: Ekki naud- synlegt ad ég segi af mér — sem stjórnarformadur Dagblaðsins hafa fullt samráö við aðila vinnu- markaðarins. Karvel Pálmason gagnrýndi harðlega að ekki skyldi hafa verið haft samráð við þingmenn, áður en þessi tillaga um frestun þings var lögð fram og kvað það ein- dæmi. Hefði það fyrst orðið aug- ljóst á þessum morgni með hvaða hætti og hve lengi þetta hlé á þingstörfum stæði. Geir Hallgrimsson viðurkenndi að ekki hefði verið nægur að- dragandi að gerð tillögunnar um þinghléið, en kvað þingmenn hafa nógu ljósa hugmynd um tilhögun þessa vanalega hlés, og að hér væri deilt um keisarans skegg. Þá vék Geir að möguleikanum á að bráðabirgðalög yrðu gefin út, vegna ýmiss aðsteðjandi efna- hagsvanda, og sagði að bráöa- birgðalögum yrði beitt, ef brýna nauðsyn bæri til. Hann kvað þing- menn geta haft nóg fyrir stafni i jólafrii sinu, þvi verðbógunefnd starfaði þennan tima eftir sem áður. Þá gagnrýndi hann þau ummæli Lúðviks að flotinn væri i þann veginn að stöðvast og spurði hvort þetta ætti að skilja sem hót- un frá útveginum. Stefán Jónsson átaldi að þing- menn tækju sér nú leyfi frá störf- um og kvað þeim kringara að sitja á sinum stað fyrir góð laun og taka ekki lengra fri en aðrir landsmenn gerðu, væri vandinn svo stór, sem i veðri væri látið vaka. INNRETTINGAR Lúövik Jósepsson tók aftur til máls og taldi forsætisráðherra ekki fylgjast vel með, þvi stórir hópar útvegsaðila hefðu lýst yfir róðrarstöövunum, ef ekki yröi gengiö frá fiskverðákvörðunum hið bráöasta. Hann sagði og að i verðbólgunefnd hefði ekki né mundi verða neitt gert og kvað trúlegast að stjórnin gripi til slikra bráðabirgðalaga, sem öllu hleyptu i hnút, ef til vill laga um að „fresta vandanum.” Jón Árniann Héðinsson gerði ástandið i sjávarútvegsmálum og frystiiðnaði að umtalsefni og kvað horfur þar mjög iskyggi- legar. Stjórnin synjaði stjórnar- andstöðunni um allar upplýsingar og mætti sýnast að ekki væri þörf á kröftum mikils hluta þingiiðsins og hefði sér oft fundist sem þessi vinnubrögð bentu til að stjórnar- liðar ættu að sitja einir eftir á þinginu, en litið væri þá orðið lýð- ræöið og þingið einber afgreiðslu- stofnun. Hann sagði ástandið hjá aðilum útvegsins mjög viða á þann hátt að ekkert fé fengist frá lánastofnunum til endurnýjunar og nauðsynlegustu varahluta, og vaxtabyrðar þeim ofviða. Þeim væri þvi um megn að greiða opin- ber gjöld, rafmagn og ótal reikn- inga sem hlæðust upp hjá þeim og kvaðst geta neft til fjölmörg fyrirtæki, sem hann ekki vildi þó gera héri heyranda hljóði. Mörg hefðu þegar stöðv- ast, en önnur ættu uppboö yfir höföi sér. stjórnarformaður Dagbiaðsins þegar hann færi i framboö fyrir Sjálfstæöisflokkinn. Eins og menn kann að reka minni til, sagði Jónas Kristjáns- son ritstjóri Dagblaðsins sig úr Sjálfstæöisflokknum fyrir aÚnokkru. Forsendur hans voru þær, aö það samrýmdist ekki stöðu hans sem ritstjóra „frjáls og óháðs dagblaðs” að vera flokksbundinn i ákveðnum stjórn- málaflokki. Þar sem framboð Bjöms Þór- hallssonar til prófkjörs Sjálf- stæðisflokksins i Reykjaneskjör- dæmi, vildi Alþýðublaðið fá að vita, hvort hann áliti þaö sam- rýmast stöðu sinni sem stjdmar- formaður „frjáls og óháös dag- blaös” að fara I framboö fyrir ákveðinn stjórnmálaflokk. Hvort hann hyggðist þá ekki segja af sér? — Ég skrifa ekki i blaöið, þannig að min stjórnmálastarf- semi er öldungis óháð blaðinu, — eins og raunar öllu öðm sem ég starfa við, sagöi Björn og var á honum að skilja að hann hefði ekki hugsað sér afsögn. —hm Höfum fengið sendingu af hinum vinsæiu lítskornu hurðum - Verð aðeins kr. 38.000.00 Takmarkaðar birgðir - Nú er tækifærið Þeir sem lagt hafa inn pantanir eru beðnir að vitja þeirra SatxburQ ATH! TAKMARKAÐAR BIRGÐIR INNRÉTTINGAR SKEIFAN 7 Símar 31113 - 83913

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.