Alþýðublaðið - 03.01.1978, Page 1

Alþýðublaðið - 03.01.1978, Page 1
ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1. TBL. — 1978 — 59. ÁRG. Ritstjórn blaðsins er til húsa í Síðumúla 11 — Sími (91)81866 - Kvöldsíml ffrétta- vaktar (91)81976 Bæjarþing Reykjavfkur og jafnrétti kynja: Máli vardandi brot á jafn- réttislögum vísað frá Það er alltof oft stað- fest hyldýpi á milli þess sem er i raun og þess sem á að vera, t.d. sam- kvæmt laganna bókstaf. Á þetta reka menn sig margoft. Eitt af ótal mörgum dæmum um þetta er framkvæmd skýlausra laga um jöfn réttindi kynja til starfs og sömu launa fyrir sömu vinnu. Petrina K. Jakobsson, fyrrum forstöðumaður teiknistofu Orku- stofnunar, hefur árum saman staðið i harðri baráttu við rikis- valdið til að fá leiðrétt greinilegt launamisrétti kynja, sem hún varð fyrir — sem er ótvirætt brot á landslögum. Málið var falið BSRB þegar árið 1963, en fyrir dómstóla fór það 1976 eftir með- ferð Jafnlaunaráðs. Fjármála- » ráðuneytið hefur ætið litið svo á að hér sé um að ræða þref um launaflokka en ekki brot á lögum og hefur haldið þvi fram að lög um réttinn til sömu launa fyrir sömu vinnu nái ekki til opinberra starfsmanna! Undir þetta sjónarmið virðist tekið I dómi Bæjarþings Reykjavikur 1. des. s.l., en niðurstaða dómaranna varð sú að málinu var einfaldlega visað frá. Dr. Gunnlaugur Þórðarson rak málið fyrir Bæjar- þinginu f.h. Petrinu K. Jakobsson og lagði áherzlu á að málið sner- ist ekki einvörðungu um ágrein- ing um staðsetningu Petrinu i launaflokka rikisins, á þeim tima er hún vann hjá rfkinu, held- urum brot á grundvallarréttind- um: rétti beggja kynja til sömu launa fyrir sömu vinnu. Þessmásvogeta, aðþegar árið 1946 var það sett i lög og skyldur opinberrastárfsmanna, að konur skuli hafa sama rétt og sömu laun og karlmaður fyrir samskonar vinnu. Þetta ákvæði var fellt úr lögunum eftir að Alþjóða vinnu- málastofnunin samþykkti þetta sem meginreglu árið 1957 og Alþingi lagði blessun sina yfir þá samþykkt. Hefúr þessi klausa þvi líklega verið talin óþörf, en augljóslega er ýmislegt athuga- vert við framkvæmd þessara laga um jafnrétti. Það sannar m.a. barátta Petrinu K. Jakobsson. —ARH Þaö kular í fangið á honum, þessum járnsmiö, þar sem hann stendur við Snorrabrautina og hvessir brún- ir gegn vetrarveðrinu i byrjun árs. En það er ekki aðeins frá veðurguðunum sem andar köldu í hans garð. Nú vill Sjálfstæðisflokkurinn leggja niður Land- smiðjuna, af því að nú er orðinn ágóði af henni... Alfred hreinsaöur: íhugar að fara í skaða bótamál Saksókiiari rikisins hefur tiikynnt, að hann sjái enga ástæðu til aðgerða gegn Alfreð Þorsteinssyni, borgarfuiltrúa, vegna staöhæfinga tveggja ungmenna um að hann hafi gerzt brotlegur við hegningar- lög. Hins vegar voru ung- mennin ákærð fyrir ávisana- fals. Þetta furðuiega mál er þvi úr sögunni að þessu leyti. Alfreö Þorsteinsson sagði i viðtaii við Alþýðublaðiö i dag, að hann ihugaði nú i samráði við lögmann sinn að fara i skaðabótamál við ungmennin. Hugurinn yrði þó bundinn við prófkjör Framsóknarfiokks- ins næstu dagana, en það fer fram 21. og 22. þessa mánaöar. Hvad segja verkalýðs- leiötogar? sjá bls. 2 og 3 Áttatíu og sjö íslendiragar fórust í slysum 1977 „Fjölgun banaslysa í umferðinni óhugnanleg ff „Þótt heildarfjöldi þeirra íslendinga, sem létust af siysförum árið 1977, sé ekki óvenju- lega mikill, þá fer ekki hjá þvi að athyglin beinist að einum slysa- flokki, það er um- ferðarslysunum, en þar hefur aukningin orðið gífurleg, sagði Hannes Hafstein, formaður Slysavarnarfélags ís- lands, i viðtali við Al- þýðublaðið i gær. Hannes Hafstein formaour SVFÍ Blaðinu hefur borizt skýrsia Slysavarnarfélags tslands um slysfarir á landinu siðastliðið ár. Kemur þar fram að hér- lendis létust af slysförum átta- tiu og tveir Islendingar, sem er nokkru meira en árið 1976, þeg- ar aðeins sjötiu fórust. Til samanburðar má geta þess að 1975 létust áttatiu og einn hér- lendis, 1974 voru það áttatiu og niu, 1973 eitt hundrað og niu, en sama ár létust sex tslendingar af slysförum erlendis, þannig að alls fórust á þvi ári hundrað og fimmtán tslendingar. Siðasta ár fórust fimm ts- lendingar i slysum erlendis, þannig aö alls létust af slysför- um á árinu áttatiu og sjö. Umferðarslysin Stærsta toll af þjóðinni taka umferðarslysin, sem aldrei hafa verið jafn mörg, það er bana- slys, og siðasta ár. Þrjátiu og niu Islendingar létu lifið I þeim. Árið 1976 létust nitján i um- ferðarslysum og undanfarinn áratug hafa yfirleitt 20-25 látið lifið I umferðinni. „Ekki kann ég skýringu á þessum mikla f jölda banaslysa i umferðinni, sagði Hannes Haf- stein i gær, nema þá væri of hraður akstur og svo það, að vegakerfið taki einfaldlega ekki við öllum þessum bilafjölda. Mér skilst að tiðni umferðar- slysa sé ekki meiri þetta ár en önnur, þannig að þau eru aðeins alvarlegri.” Arið 1975 var einnig mikið mannskaðaár i umferðinni, en þá fórust þrjátiu og fimm manns. „Sú mikla aukning, sem orðið hefur á banaslysum við það aö ekið er á vegfarendur, sagði Hannesennfremur I gær, virðist mér geta bent til þess að um- ferðarhraðinn sé meiri en hæfi- legt er. Annars er nær að leita til Um- ferðarráðs um þessi mál, þvi þeir visu menn hafa mun gleggri upplýsingar en við.” Umferðarslysin flokkast þannig að þrettán banaslys verða við að ekiö er á gangandi vegfarendur, sjö látast við árekstra bifreiða, þrlr i bif- reiðaveltum, einn þegar bifhjól verður fyrir bifreið, einn þegar reiðhjól verður fyrir bifreiö, tiu við útafakstur, einn við áheyrslu bifreiða, einn við að hjóla út af bryggju, tveir við fall af hjóli eða bifreið. Tveir ts- lendingar létu svo lifið I um- Framhald á bls. 10

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.