Alþýðublaðið - 10.01.1978, Síða 3
Þriðjudagur 10. janúar 1978
3
Slökkviliðið kallað 4
út um helgina
sinnum
SlökkviliBiö i Reykjavik var
kallaö fjórum sinnum út um
helgina. Mesta tjóniö varö
sennilega I kexverksmiöjunni
Fróni viö Skúlagötu. Eldurinn
mun hafa komiö upp i suöupotti.
Allmikill eldur varö af og
breiddist hann nokkuö út. Ekki
kom til þess aö slökkviliöiö
þyrfti aö beita slökkvibúnaöi
sinum þvi eldurinn slökknaöi af
sjálfu sér. Talsveröar skemmd-
ir uröu af eldinum, sem kom
upp á laugardagsmorgun.
Um hádegisleytiö á laugardag
var slökkviliöiö kallaö i Æsufell
4. Þar haföi kviknaö i rúmfötum
og svampdýnu i' mannlausri’
ibúö á 4. hæö. Fljótlega tókst aö
slökkva eldinn, en nokkuö tjón
mun hafa oröiö á innanstokks-
munum.
Á sunnudagskvöldiö barst svo
tilkynning um eld I Asparfelli
12. Reyndist sá eldur aöeins
vera bjarmi frá kyndli eöa
kertaljósi, sem speglaöist fag-
urlega i gluggarúöu. Er slökkvi-
bilarnir voru á leiö á slökkvi-
stööina barst aftur kall frá
Apsarfelli. Var sagt, að mikinn
reyk legði úr lyftuhúsi. Reyndist
hér vera um gabb aö ræöa.
—ATA
Rannsóknarlögreglustjóri ríkisins:
Við, en ekki bank-
inn ráðum gangi
rannsóknarinnar
Hallvaröur Einvarösson.rann-
sóknarlögreglustjóri rikisins,
hefur sent fjölmiðlum bréf, þar
sem hann lýsir sem röngum og
Ævi ntýraf erð
til ísrael
— á vegum Nessafnaðar
í Reykjavík
Nessókn í Reykjavík
gengst fyrir ferðalagi til
tsrael í marz n.k. og verður
séra Frank M. Haildórsson
aðalfararstjóri í ferðinni.
Um 100 manns munu kom-
ast í þessa ferð og er verðið
ekki endanlega ákveðið, en
verður trúlega um 150 þús.
kr. á mann. Þegar hafa
margir pantað sér sæti.
Brottför frá Keflavik er aö
morgni 12. marz og verður lent I
Tel Aviv kl. 3 siödegis. Dagana
13.-20. marz veröur dvalið i Eilat,
baöstrandarbænum vinsæla viö
Rauöahafiö. Þar er úrkoma fá-
einir millimetrar á ári, hafiö svo
heitt, aö hægt er aö baöa sig I þvi
allt áriö og synda á milli kóral-
rifja og skrautfiska, sem menn
hafa annars yfirleitt aöeins séö á
myndum. Siöar veröur ekiö yfir
Negeveyöimörkina og lendur
Bedúina, fram hjá Gaza-svæöinu
til Beesheba, sem var kunn borg 4
þús. árum fyrir Krist. 21.-26.
marz verður dvaliö I baö-
strandarbænum Nathanya,
skammí frá Tel Aviv. Þaöan er
hægt aö fara I skyndiferöir til Tel
Aviv og njóta lifsins á veitinga-
húsum og rölta á milli verzlana.
Má geta þess aö I nokkrum stór-
um hótelum er aö finna verzlanir
sem selja tollfrjálsan varning.
A páskadag veröur siöan lagt af
staö heim á leiö og komiö til
Keflavikur laust eftir miönætti.
Eins og fyrr segir er fargjald
áætlaö um 150 þús. kr. fyrir
manninn, en innifaliö I þvl er
flugfariö báöar leiöir, gisting og
morgunverður á hótelum, flug-
ferö innan Israel, bllferö I Israel
og fleira. Þá gefst feröafólkinu
kostur á margvislegum
skoöunarferöum I Israel, gegn
sérstöku gjaldi. Má þar nefna
ferö aö Sinaifjalli, heimsókn á
samyrkjubú, ferö aö námum
Salómons konungs, ferö til
Jerúsalem, þar sem hægt er aö
sjá Oliuf jalliö, Getsemane,
musterissvæöiö, Sionsfjall, Gol-
gata o.fl., ferö til Jerlkó, elstu
borgar heims, Jórdanár, Dauöa-
hafsins og Qumranhellana og loks
ferö til Haifa, Genesaret og
Nazaret.
villandi ummælum þess efnis að
Landsbankinn skammti gögn i
hendur rannsóknarlögreglunnar
við rannsóknina á „Landsbanka-
málinu” svonefnda. Ummæli
þessi segir Hallvarður hafa veriö
viöhöfö i fjölmiðlum.
1 bréfinu segir Hallvarður, að I
þágu rannsóknar þeirra alvar-
legu kæruefna sem borin voru á
deildarstjóra ábyrgðardeildar
Landsbankans hafi rannsóknar-
lögreglan leitaö eftir ýmsum
sönnunargögnum og skýringum
hjá bankanum.
„Gögn þau sem meö tilgreind-
um hætti hefur veriö rætt um
munu vera skjöl þau og greina-
gerðir, sem bankinn hefur þannig
lagt fram kærunni til stuönings”,
segir I bréfinu. „Forræði rann-
sóknarmálsins er óskoraö i hönd-
um rannsóknarlögreglu ríkisins,
og mun það sæta þeirri rannsókn,
sem atvik þess á hverjum tima
gefa tilefni til”.
ES
Orðsending
frá
Sjávarafurðadeild
Sambandsins
Höfum flutt umbúða- og veiðarfæralager
okkar í Holtagarða v/Holtaveg — innakstur
frá Kleppsvegi —.
Vinsamlega snúið yöur þangað framvegis.
Samtímis er hætt allri afgreiðslu í Silfurtúni.
Nýtt símanúmer 81050.
^ Sjávarafurðadeild
Sambandsins
Umbúða-og veiðarfæralager
Holtagörðum Reykjavik Simi 81050
AUGLÝSING
UM INNLAUSNARVERD
VERÐTRVGGÐRA
SRARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS
FLOKKUR INNLAUSN ARTÍ M ABIL INNLAUSNARVERÐ*’ 10.000 KR. SKÍRTEINI
1965 - 2.fl. 20.01.78 kr. 261.424
1966 - 2.II. 15.01.78 - 15.01.79 kr. 223.218
1968 - 1.11. 25.01.78 - 25.01.79 kr. 181.835
1968 - 2.fl. 25.02.78 - 25.02.79 kr. 171.976
1969 - 1.fl. 20.02.78 - 20.02.79 kr. 128.162
1970 - 2.fl. 05.02.78 - 05.02.79 kr. 85.918
1972 - 1.fl. 25.01.78 - 25.01.79 kr. 70.494
*) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og veröbót.
Athygli skal vakin á því, að lokagjalddagi spariskírteina í 2.fl. 1965 er20. janúar
n.k. og falla hvorki til vextir né verðbætur frá þeim degi.
Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands,
Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt frammi nánari uþplýsingar um skírteinin.
Reykjavík, janúar 1978
SEÐLABANKI ÍSLANDS