Alþýðublaðið - 10.01.1978, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 10.01.1978, Qupperneq 6
6 Þriðjudagur 10. janúar 1978 Frjálst framtak 10 ára Upplag allra bladanna er 34 þúsund eintök Viðskiptaskráin helmingi útbreiddari en nokkud annað íslenzkt uppsláttarrit Sérrit þau, sem Frjálst framtak gefur út. Framleiðsla . Prentun og setning fer fram hjá prentsmibju Guömundar Benediktssonar, en litmynda- gerö hjá Korpus, og er verk þessara aöila dæmi um hverju islenskur prentiönaöur fær á- orkað. Jóhann taldi þaö ástæöu- laust að láta vinna vönduö is- lensk blöð erlendis, þar á meðal blöö sem opinberir aðilar standa aö, eins og nú tiökast, þvi vinna á blöðum fyrirtækisins sannar að hægt er aö gera jafn vel hérlendis. Ritin hafa enda vakið athygli i öðrum löndum og sagöi Jóhann ekki óalgengt að beiðnir bærust um þýðingar á sérstökum greinum og i Fær- eyjum væri mikill áhugi á sér- ritunum, þar sem margir þar lesa islensku. Norðmenn hafa lokiö lofsoröi á Sjávarfréttir og Framhald á bls. 10 Jóhann Briem, framkvemdastjóri Frjáis framtaks, tf fundi meö starfsmönnum söludeildar fyrirtaskisins. Á siðasta ári átti Frjálst framtak h.f. 10 ára afmæli og um ára- mótin minntist fyrirtækið þessa áfanga á myndar- legan hátt, með því að hefja útgáfuá nýju tísku- blaði, Líf, sem tvimæla- laust er eitt vandaðasta blað að allri gerð, sem út hefur verið gefið hérlendis. Alþýðublaðs- menn fundu forstjóra fyrirtækisins, Jóhann Briem, að máli vegna þessara viðburða og fræddust um starfsemi þess. Frjálst framtak h.f. er til húsa i myndarlegum húsakynnum aö Armúla 18 og þar kynnti Jóhann fyrir blaöamanni, hvernig fyrir- komulagi starfseminnar er háttað. Starfsemi i fjórum deild- um. Fyrirtækinu er skipt í fjórar deildir, stjórnun, sölu, ritstjórn og framleiöslu. 1 stjórnunar- deild fer fram stefnumótun og sett það markmiö, sem stefnt skal að. Stefnumótun og skil- greining markmiðs er framkvæmd á umræöufundum starfsfólks, þar sem stærri langtimamarkmið eru gerö og ennfremur skammtimamark- mið. Þessi samvinna starfsliös- ins, þar sem allir gera sér fulla grein fyrir aö hverju unnið skal og viö hvaö hver og einn er aö starfa á hverjum tima, verður til aö auka hæfni og skilning hvers og eins, um leið og hver starfsmaöur verður æ dýrmæt- ari i sinu hlutverki. Fyrirtækiö hefur lagt áherslu á aö þjálfa og mennta þannig sitt fólk og hefur i hyggju aö fá Stjórnunarfélag tslands til að halda sérstök námskeiö sin vegna. 1000 nýir áskrifendur á „Heimilið 77" Sala er aö sjálfsögðu veiga- mikill liöur hjá fyrirtæki, sem starfar aö útgáfu sérhæföra timarita svo að sem flestir sem þau eiga erindi til kynnist þeim og kaupi. Sem kunnugt er, eru hin fimm timarit, Frjáls verslun, Iönaöarblaöiö, íþrótta- blaöiö, Sjávarfréttir, og nú tiskublaöiö Lif, i afar vönd- uöum búningi. Komiö hefur i ljós aö þau eiga miklu gengi aö i fagna og að lesendur kunna vel að meta vandaöan og aögengi- legan búning þeirra. Lögö er enda áhersla á að flytja efni sem hefur langtima gildi, um leiö og fylgst er vandlega meö tækninýjungum i t.d. iðnaöar og sjávarútvegsmálum. Jóhann lauk lofsoröi á starf söludeildar, en á sýningunni Heimilið 77 bættust við 1000 nýir áskirifendur aö blöðunum og 600 á iönaöarsýningu. Þótt blaöiö sé boöiö til kaups i lausasölu, er þó aöaláhersla lögö á áskriftir, sem skilja gefur um sérhæfö rit. A árinu 1978 er ráögert aö út komi blað i viku hverri af einhverju ritanna, og eru þau 80—100 siður hvert, meðalupp- lag, 6000 eint. en Lif er prentað i 10.000 eintökum. Er upplag blaöanna allra þvi um 34.000 eint. hverju sinni. Auglýsingar á réttum stað og tíma. Þegar blaöamaöur heimsótti Jóhann á skrifstofu hans var nýlega þaðan farinn maður, sem lagt hafði inn pöntun á 43 auglýsingasiöum i ritum fyrir- tækisins og vekur þessi stórhug- ur aö sjálfsögöu athygli»Jóhann svaraði þvi til að þetta væri dæmi um þaö að menn mætu meir og skildu betur mikilvægi þess að auglýsa á réttum staö og tima. í sérritunum er vettvang- ur auglýsinga vegna marg- vislegra tækja, sem snerta sjávarútveg, verslun, iönað, iþróttir o.fl. og þar sem viöfangsefni þessara greina eru breytileg eftir árstima, er mikilvægt að auglýsingin komi á réttri stundu, þegar menn hugsa til undirbúnings fyrir næstu önn. Jóhann sagöi aö menn heföu lika staðreynt árangur auglýs- inga i sérriti, sem vegna lang- timagildis sins og efnis væri lengur við lýði en annað prent 05 mjög margir söfnuöu og þaö hve veglega ritin eru út gefin kynnu menn lika vel að meta. Slikt kvað Jóhann hafa sýnt sig að svaraöi fyllilega kostnaöi. Ritstjór.nin A ritstjórn er unniö aö útliti blaöanna, þar fer siöuteikning fram og ljósmyndun. t kring um þetta er að vonum mikiö og vax- andi starf. Ritstjóri Frjálsrar verslunar er Markús örn Antonsson, Iön- aðarblaösins, Pétur J. Eiriks- son, Sjávarfrétta, Steinar J. Lúöviksson, Lif Hildur Einars- dóttirog Iþróttablaösins Sigurö- ur Magniisson og Steinar J. LliftvOUMB.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.