Alþýðublaðið - 10.01.1978, Blaðsíða 8
8
Þriðjudagur 10. janúar 1978
HEYRT,
OG
HLERAÐ
Tekift eftir: AB MorgunblaöiÖ
hefur aö undanförnu skrifaö
mikiö um lýöskrumara, sem
hafi vaöiö uppi i þjóöfélaginu
aö undanförnu. Ekki hefur
blaöiö haft kjark til aö nefna
hverjir þessir lýöskrumarar
eru, og er aö þvi leytinu engu
betra en Þjóöviljinn, sem tek-
ur saklaust fólk og flokkar þaö
i stjórnmálaflokka, þegar
hann vill tengja þaö „afbrota-
málum”. Nó ætti blaö allra
landsmanna, aö birta nöfn
lýöskrumaranna, svo almenn-
ingur geti varaö sig á þeim.
Heyrt: Aö miklar sögusagnir
eru nú á kreiki um verulegt
fjármálaævintýri innan Sölu-
miðstöövar hraöfrystihús-
anna. Svo hressilegar eru
þessar sögur, aö Alþýöublaöiö
sá sig knúiö til aö bera þær
undir blaðafulltrúa SH, Guö-
mund H. Garöarsson, al-
þingismann. Hann haföi þá
heyrt þetta viðar aö, og velti
þvi mjög fyrir sér hvar þessar
„staöhæfingar” heföu kvikn-
aö. Hann bar til baka allar
frásagnir um fjármálaævin-
týri innan SH.
Heyrt: Þessar sögusagnir ná
ekki eingöngu til SH. Margir
þekktir borgarar hafa veriö
nefndir sem eigendur banka-
reikninga i Handeisbanken i
Kaupmannahöfn. Vafalaust
veröa margir fleiri nefndir
þar til máli þessu er lokiö.
Þannig haföi Alþýöublaöiö
samband viö tvo kunna borg-
ara i gær, sem nefndir höföu
veriö, en þeir visuöu þessum
sögusögnum algjörlega á bug
sem uppspuna og lygum. —
Eins og þeir, veltum viö fyrir
okkur þeirri spurningu: Hvar
er sögusagna-verksmiöjan
mikla, sem nú viröist mala
gull.
Tekiö eftir: Að þegar um-
svifamikil sakaroál eru
i rannsókn og litilla upplýs-
inga unnt aö afla, komast á
kreik tröUauknar sögur um
hverskonar afbrot. Þannig
barst Alþýðublaðsmönnum til
eyrna i gær, aö enn eitt stór-
mál væri komiö upp i einum
bankanna. Blaöið haföi sam-
band viö bankastjóra, sem
neitaöi algjörlega aö nokkuð
væri hæft i þessu. Hvaö er þá
aö marka þessi gömlu mál-
tæki eins og „sjaldan lýgur
almannarómur?”
Tekiö eftir: Að um áramót
tala allir um friöinn og nauö-
syn þess að tryggja friö i
heiminum. Þvi miöur eru þaö
aöeins litlu „raketturnar”,
sem eru eyðilagöar um ára-
mót.
Tekið eftir: Aö i þá góöu
gömlu daga gátu menn étiö sig
i hel á n þess að þurfa aö óttast
eiturefni i matnum.
Neydarsímar
Númer 1
alia
daga
öll
kvöid
Slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabílar
i Reykjavik— simi 11100
1 T Kópavogi— Simi 11100
r i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö slmi
51100 — Sjúkrabill simi 51100
Lögreglan
Lögreglan i Rvik — simi 11166
Lögreglan i Kópavogi — simi
41200
Lögreglan i Hafnarfiröi — simi
51166
Hitaveitubilanir simi 25520 (utan
vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Rafmagn. í Reykjavik og Kópa-
vogi I slma 18230. I Hafnarfiröi i
sima 51336.
Tekiö viö tilkynningum um'
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö fá
aöstoö borgarstofnana. v
Heilsugæsla;
Slysavarðstofan: sTmi 81200
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánudr
föstud, ef ekki næst I heimilis-
ladtni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudag-fimmtud. Simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaöar
en læknir er til viötals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndar-
. stööinni.
! álysadeild Borgarspitalans. Simi
‘81200. Siminn er opinn allan
j sólarhringinn'.
! Kvöld-, nætur- og helgidaga-
í varzla, sfmi 21230.
Hafnarfjörður
UK>lýsingar um afgreiöslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
Hafnarfjöröur — Garöahreppur
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistööinni
simi 51100.
Kópavogs Apótekopiööll kvöld til
kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga iokaö.
'Sjúkrahús
Borgarspítaiinn mánudaga til
föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og
sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30-
19.30.
Landspitalinn alla daga kl. 15-16
og 19-19.30. Barnaspitali Hrings-
inskl. 15-16 alla virka daga, laug-
ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl.
10-11.30 og 15-17.
Fæöingardeild kl. 15-16 og 19.30-
20.
Fæðingarheimilið daglega kl.
15.30-16.30.
Hvitaband mánudaga til föstu-
daga kl. 19-19.30, laugardaga og
sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30.
Landakotsspftali mánudaga oe
föstudaga kl. 18.30-19.30. laugar
daga og sunnudaga kl. 15-16. ■
Barnadeildin: alla daga kl. 15-16.
Kleppsspitaiinn: Daglega kl. 15-
16 og 18.30-19, einnig eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla
daga, laugardaga og sunnudaga,
kl. 13-15 og 18.30-19.30.
Ymislegtj
Simahappdrætti Styrktarféiags
lamaöra og fatlaöra
Dregiö var hjá borgarfógeta 23.
desember. Útdregin vinnings-
númer eru:
91-37038 91-74516
91-43107 99-05299.
91-74211
SIMAR. 11798 0G_1953-3.
Miðvikudagur 11. jan. kl. 20.30*
Myndakvöld I Lindarbæ. Agúst
Björnsson sýnir kvikmyndir af
hálendinu og Þórsmörk. Allir vel-
komnir meöan húsrúm leyfir.
Ferðafélag tslands
FMhksstarM
Auglýsing um prófkjör í Kópavogi
í samræmi við lög Alþýðuf lokksins um próf-
kjör til undirbúnings við val f rambjóðenda við
bæjarstjórnarkosningar og með skírskotun til
reglugerðar um prókjör, sem samþykkt hefur
verið af flokksstjórn Alþýðuflokksins verður
efnttil prófkjörs i Kópavogi og mun prófkjör-
ið f ara f ram dagana 28. og 29. janúar n.k.
Kjósa ber um 4 efstu sæti á væntanlegum
framboðslista Alþýðuflokksins til bæjar-
stjórnar.
Úrslit prófkjörs eru því aðeins bindandi að
frambjóðandi hljóti a.m.k. 90 atkvæði eða sé
sjálfkjörinn.
Kosningarétt hafa allir:
sem lögheimili eiga í Kópavogi, og eru orðnir
18 ára og eru ekki flokksbundnir í öðrum
stjórnmálaf lokkum eða stjórnmálasamtökum
en Alþýðuflokknum.
Kjörgengi hafa allir þeir sem kjörgengi hafa
til bæjarstjórnar og hafa meðmæli minnst 15
flokksbundinna Alþýðuflokksmanna í Kópa-
vogi.
Tillögur um framboð skulu sendar til Gunn-
laugs Ö. Guðmundssonar Hlíðarvegi 42, Kópa-
vogi og verða þær að hafa borizt honum eða
hafa verið póstlagðar til hans fyrir 9. janúar
1978 en hann veitir jafnframt allar nánari
upplýsingar.
Kjörstjórn
Skartgripir
Jolwimrs lcitsson
U.iiiQ.nicai 30
SBiimi 10 200
FMcKsstarfM
... . .
Dunn
Síðumúla 23
/ími §4100
Simi
flokks-
skrifstof-
unnar
i Reykjavik
er 2-92-44
Reykjaneskjördæmi
Verð með viðtalstíma um þingmál og kosn-
ingar o.f I. á skrifstof u minni að Óseyrarbraut
11, Hafnarfirði, á mánudögum, miðvikudög-
um og f immtudögum kl. 4.30 — 6.30 síðdegis,
sími 52699.Jón Ármann Héðinsson
FUJ i Hafnarfirði
Opið hús kl. 20 á þriðjudagskvöldum i' Alþýðu-
húsinu í Hafnarf irði. Ungt áhugafólk hvatt til
að mæta. pyj
Prófkjör i Hafnarfirði.
Ákveðið hefur verið að efna til prófkjörs um
skipan f jögurra efstu sætanna á lista Alþýðu-
flokksins í Hafnarfirði við bæjarstjórnarkosn-
ingarnar í vor.
Próf kjörsdagar verða 28. og 29. janúar 1978.
Framboðsf restur er til 9. janúar næst kom-
andi.
Frambjóðandi getur boðið sig f ram í eitt eða
f leiri þessara sæta, — þarf að vera 20 ára eða
eldri, — eiga lögheimili í Hafnarfirði og hafa
að minnsta kosti 20 meðmælenduj-, 18 ára eða
eldri, sem eru f lokksbundnir i Alþýðuflokks-
félögunum í Hafnarfirði.
Framboðum skal skila til Jónasar Hall-
grímssonar, Þrastarhrauni 1, Hafnarfirði,
fyrir klukkan 24 mánudaginn 9. janúar 1978.
Allar nánari upplýsingar um prófkjörið er
að fá hjá prófkjörsstjórn, en hana skipa: Jón-
as ó. Hallgrímsson, Guðni Björn Kærbo og
Guðrún Guðmundsdóttir.
Kjörstjórn.
Prófkjör í Keflavík.
Ákveðið hef ur verið að ef na til prófkjörs um
skipan sex ef stu sætanna á lista Alþýðuf lokks-
ins i Kef lavík við bæjarstjórnarkosningarnar í
vor. Úrslit eru bindandi.
Prófkjörsdagar verða 28. og 29. janúar 1978.
Framboðsfrestur er til 18. janúar næst kom-
andi.
Frambjóðandi getur boðið sig fram í eitt
sæti eða fleiri þessara sæta. Hann þarf að
vera 20 ára eða eldri, eiga lögheimili í Kefla-
vík og haf a að minnsfa kosti 15 meðmælendur,
og skulu þeir vera flokksbundnir í Alþýðu-
flokksfélögunum í Keflavík.
Framboðum skal skilað til Guðleifs Sigur-
jónssonar, Þverholti 9, Keflavík, fyrir
klukkan 24:00 miðvikudaginn 18. janúar 1978.
Allar nánari upplýsingar um prófkjörið
gefa Guðleifur Sigurjónsson, sími 1769, Aðal-
heiður Árnadóttir, sími 2772, og Hjalti Örn
Ólason, sími 3420.
Kjörstjórn.
Alþýðuflokksfólk Reykjavík
40 ára afmælisfagnaður Kvenfélags Alþýðu-
flokksins í Reykjavik verður haldinn að
Hótel Esju, 20. janúar 1978, kl. 20.30.
Dagskrá nánar auglýst síðar.
Stjórnin
Norðurlandskjördæmi vestra
Almennur f undur verður haldinn í Alþýðuhús-
inu á Sigluf irði klukkan 14.00 sunnudaginn 15.
janúar næstkomandi.
Frummælendur: Vilmnundur Gylfason og
Finnur Torfi Stefánsson.
Allir velkomnir
Steypustödin hf
Skrifstofon 33600
Afgreiðslan 36470
Loftpressur og
traktorsgröfur
til leigu.
Véltœkni h/f
Sími 6 daginn 84911
á kvöldin 27-9-24