Alþýðublaðið - 10.01.1978, Page 9

Alþýðublaðið - 10.01.1978, Page 9
 9 Utvarp Þriöjudagur 10. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guörún Guölaugsdótt- ir les „Draumastundir dýr- anna” eftir Erich Hölle i þýöingu Vilborgar Auöar Is- leifsdóttur (2). Tilkynning- ar kl. 9.30. Létt lög milli atr- iöa. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntón- leikar kl. 11.00: Jacqueline du Pré og Daniel Baren- boim leika Sellósónötu í e- moll op. 38 eftir Brahms. Búdapest-kvart- ettinn leikur Strengjakvar- tett nr. 16 i F-dúr op. 135 eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Er Reykjavik eina at- hvarfiö? Þáttur um vanda- mál aldraöra og sjúkra. Ums: ólafur Geirsson. 15.00 Miödegistónleikar. Hljómsveit Tónlistarskól- ans i Paris leikur Spænska rapsódiu eftir Maurice Ravel; André Cluytens stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp- 17.30 Litli barnatiminn. Asta Einarsdóttir sér um timann. 17.50 Aö tafliGuömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Skuggar af skýjum” Thor Vilhjálmsson rithöf- undur les úr nýrri bók sinni. 20.00 Konsert fyrir tvö pfanó og hljómsveit eftir Bohuslav Martinu. Franz Joseph Hirt, Gisela Ungerer og Filhar- mónlusveit hollenska út- varpsins leika; Jean Four- net stj. 20.30 Útvarpssagan: „Silas Marner” eftir George Eliot. Þórunn Jonsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir les sögulok (17). Þrtðjtxtogur 10. l»nú«r 1f7> Einn stærsti maður í heimi var 2.72 þegar hann dó Þegar læknarnir mældu hann síðast - þrem vikum áöur en hann dó — var hann orðinn 2 metrar og 72 cm á hæð. Þá var hann 22 ára og fjögurra mánaða gamall/ og hafði hækkað um 7.2 cm siðasta árið sem hann lifði. Þessi piltur, sem gekk undir nafninu „kappinn frá Alton” er sá hæsti, sem fullkomnar upplýsing- ar liggja fyrir um. Foreldrar hans voru fullkom- lega eðlilegir (1.65 og 177) og að áliti læknanna stafaöi þessi óeðli- legi vaxtarhraði Roberts af bóigu i heiladinglinum, sem myndast hefði við fæöinguna. Strax á fyrsta ári lengdist Ro- bert um 45 sentimetra. Þessi aukning á hormónum varð til þess, aö hann hætti ekki að lengj- ast þegar kynþroskaskeiöinu sleppti. Siðustu árin sem hann lifði, tóku liöirnir i hnjám og rist- um að skekkjast. Komst hann ekki ferða sinna, nema með þvi aö nota hækjur eða stafi. Hormónatruflanirnar gerðu það einnig að verkum að varnir likamans voru ekki i sem beztu lagi og þess vegna dó Robert af völdum venjulegrar smitunar sem komst i sár. „Kappinn frá Alton” Robert P. Wadlow lætur mæla hæö slna. V ,:* Einn af frægustu körfuknatt- leiksmönnunum nú, rússinn Vladimir Tkatjenko er ekki lág- vaxinn nema siður sé. Wadlow hefði þó verið tvisvar sinnum höföinu hærri en hann. Sovéskur rádherra um norsku daghlöðin: ?TFjandsamlegust allra blaða i NATO-löndum!” Á æðri stöðum i stjórnkerfi Sovétrikj- anna eru menn afar pirraðir og reiðir yfir skrifum norskra dag- blaða vegna sovéskra málefna og mála er varða samskipti Noregs og Sovétrikjanna. Sjálf- ur Aleksei Kosygin, for- sætisráðherra, notaði stóryrði um norsku pressuna i Helsingfors 6. desember s.l. Einnig bendir margt til þess að Igor Zemskov, aðstoðar- utanrikisráðherra, hafi nöldrað eitthvað utan i stjórnmála- og em- bættismönnum i Noregi, en þar hefur hann verið í heimsókn. Samkvæmt þvi sem Zemskov hefur lýst yfir, eru norsk blöð fjandsamlegust Sovét- rikjunum allra blaða i NATO-löndunum. Það er langt frá þvi að þetta sé i fyrsta sinn sem sjónarmið af þessu tagi heyrast, en einnig hafa sendimenn Sovét i Noregi gagn- rýnt pressuna fyrir einhliða fjöl- miðlun um landið og stjórnmál þar austur. En tónninn i árásun- um á norska pressu hefur harðn- að nokkuð og er bitrari en áður. Einkennandi er einnig, að nú koma sjónarmið Sovétleiðtoga fram i beinum viðræðum við norska leiðtoga. Talsmenn norsku stjórnarinnar hafa hvað eftir annað lýst yfir, að þeir hvorki hafi né geti haft tangar- hald á norsku blöðunum og að blöðin sjálf ráði algerlega stefnu- linum og umsögnum um einstaka atburði og málefni. Svalbarðamálið Orsökin fyrir þvi að Sovétleið- togar eru svo brúnaþungir nú, virðist vera afstaða norskra blaða til Svalbarðamálsins, skrif um flotastöðina á Kolaskaga og um Barentshafs-málið. Samtimis benda þeir á að blöðin skrifi ekki um jákvæða þætti i samskiptum landanna, svo sem á sviði menn- ingarmála. Þó að Sovétmenn tali yfirleitt alltafum „norsku blöðin” sem heild, þá dylst engum að þeir hata sum blöð meira en önnur. Eink- um er það dagblað marx-lenin- ista, Klassekampen — Stéttabar- áttan, og Mogunblaðið, sem er mjög hægri sinnað. Þessi blöð hafa ekki aðeins birt greinar þar sem stefna Sovétrikjanna gagn- vart Noregier fordæmd harðlega, heldur hafa þau lagt kin- versku fréttastofunni HSINHUA til mikið efni úr greinum, sem fréttastofan hefur svo dreift út um allan heim. Einnig er Aften- posten talsvert gagnrýndur af So- vét, ekki bara vegna skrifa um Sovétrikin, heldur einnig vegna skrifa um samskipti Noregs og Sovétrikjanna. Það sem einnig hefur vakið mikla athygli blaðamanna i Nor- egi er, hversu einhliða upplýsing- ar virðast liggja að baki árásum Sovét á norsku pressuna. Stund- um virðist jafnvel sem heil skammasyrpa á norsku pressuna byggist á greinum og frásögnum i Klassekampen, sem er gaum- gæfilega lesinn af háttsettum i Sovét. (Endursagt úr Arbeiderbladet). 21.00 Kvöldvaka: a. Einsöng- ur: Einar Markan syngur islensk lög.Dr. Franz Mixa leikur á pianó. b. Þóröur sterki.Frásaga eftir Helgu Halldórsdóttur frá Dag- verðará. Björg Arnadóttir les fyrri hluta frásögunnar. c. Hugsaö heim.Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi fer meðfimm frumort kvæöi. d. Utanfarir önfiröinga og Dýrfiröinga. Jóhannes Dav- iösson i Neðri-Hjaröardal segir frá fólksflutningum til Amerlku og Afriku fyrir og eftir aldamót. Baldur Pálmason les frásöguna. e. Kórsöngur: Karlakór Akur- eyrar syngur Islenzk lög. Söngstjóri: Guðmundur Jó- hannsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmonikulög. Toradder- trióiö frá Hallingdal leikur. 23.00 A hljóöbergi. Vangede Billeger. Peter Rasmussen lektor les úr samnefndri bók eftir Dan Turéll. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Þriðjudagur 10. janúar 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Landnám I Siberiu Þýskir sjónvarpsmenn ferðuöust um 8000 km veg um Siberiu. Þeir fylgdu farvegi Ob-fljóts sem á upptök sin i Altai-f jöllum I Suö- ur-Siberiu og rennur til noröurs. A þessum slóöum hef- ur á undanförnum áratugum risið fjöldi nýrra borga og stór héruð hafa byggst, þar sem þótti óbúandi áður. Þýöandi Guöbrandur Gíslason. Siðari hluti myndarinnar er á dagskrá þriðjudaginn 17. janúar nk. 21.15 Sjónhending Erlendar myndir og málefni. Umsjónar- maöur Sonja Diego. . 21.35 Sautján svipmyndir aö vori Sovéskur njósnamyndaflokkur. 8. þáttur. Þýöandi Hallveig Thorlacius. 22.45 Dagskrárlok. spékoppurinn Þú ýtir á takkann ef þeir koma fró bankaeftirlitinu, þaö er innbyggð ikveikjusprengja i skápnum. Skák dagsins Hvítur á leik og mátar í 3. leik Bronstein-Goldenov, Kiev 1944. Þetta er nú auðveít. 1. Hc8, Hxc8 2. Hxc8, Bxc8 3. Dxd8 mát. Eða 2. ... Dxc8 3. De7 Umsjón Baldur Fjölnisson

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.