Alþýðublaðið - 11.01.1978, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.01.1978, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 11. janúar 1978 11 Báéln /LeUcliiásin JS* 1-89-36 Myndin The Deep er frumsýnd í London og borgum Evrópu um The Deep tslenzkur texti Spennandi ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leik- stjóri Peter Yates. Aðalhlutverk: Jaqueline Bisset, Nick Nolte, Robert Shaw. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 12 ára Hækkað verð Simi50249 Varalitur (Lipstick) Bandarisk litmynd gerð af Dino De Laurentii og fjallar um sögu- leg málaferli, er spunnust út af meintri nauðgun. Aðalhlutverk: Margaux Hemingway Chris Sarandon isl. texti — Bönnuð innan 16 ára sýnd kl. 9. Þessi mynd hefur hvarvetna ver- ið mikið sótt og umtöluð. TRULOF-^ UNAR- HRINGAR Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu Guðmundur Þorsteinsson gullsmiður .Bankastræti 12, Keykjavik. Au^lýsenciar1 AUGLÝSINGASIMI BLAÐSINS ER 1490« 32 1 15-44 Silfur^otan. GENE WILOER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOF --- "SILVER STREAK''.. ,.— PATRICK McGOOHAN og mjóg bandarfsk sögulega tSLENSKUR TEXTl Bráðskemmtileg spennandi ný kvikmynd um all járnbrautalestaferð. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bláfuglinn. ISLENSKUR TEXTI Frumsýning á barna og fjö1sky1dumynd ársins. Ævintýramynd gerð i sameiningu af bandarikjamönnum og rússum með úrvals leikurum frá báðum löndunum. Sýnd kl. 3. GAMLA BÍO flww'IH Simi 11475 Flóttinn til Nornafells E^TC^01jNtMN TO Ný Walt DisneyÆvikmynd, spennandi og bráðskemmtileg fyrir unga sem gamla. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sama verð á öllum sýningum Ert þú fél-agi i Rauéa krossinum? Deildir félagsins m eru um land allt. 'W RAUÐI KROSS ISLANDS TONABÍÓ 28*3-11-82 Gaukshreiðrið (One flew over the Cuckoo's nest.) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Óskarsverðlaun: Besta mynd ársins 1976 Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher Besti leikstjóri: Milos Forman Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman Hækkað verö. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. 3*2-21-40 Svartur sunnudagur Black Sunday Hrikalega spennandi litmynd um hryöjuverkamenn og starfsemi þeirra. Panavision Leikstjóri: John Frankenheimer. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Bruce Dern, Marthe Keller. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 HækkaO verð Þessi mynd hefur hvarvetna hlot- iö mikla aðsókn enda standa áhorfendur á öndinni af eftir- væntingu allan timann. Cirkus Enn eitt snylldarverk Chaplins, sem ekki hefur sést s.l. 45 ár — sprenghlægileg og fjörug. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: CHARLEI CHAPLIN ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ^ Simi32075 Skriðbrautin Y0U ARE IN A RACE AGAINST TIME AND TERR0R.. Æoia^ A UNIVEHSAL PICTURE TECHNICOLOR - PANAVISION - •S3>* Mjög spennandi ný bandarisk mynd um mann er gerir skemmdaverk i skemmtigörðum. Aðalhlutverk: George Segal, Richard Widmark, Timothy Bottoms og Henry Fonda. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10 Bönnuð börnum innan 12 ára LKIKFf-IAC 2(2 2(2 REYKjAVlKlIH SKALD-RÓSA 6. sýn. miövikus. Uppselt Græn kort gilda. 7. sýn. föstud. Uppselt. Hvlt kort gilda. 8. sýn. sunnud. kl. 20.30. Gyllt kort gilda. SKJALDHAMRAR Fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. SAUMASTOFAN Laugardag kl. 20.30. Fáarsýningar eftir. Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. Hjaðningavíjg! Sögulegur undirbún- ingur! Svo viröist sem kosningaund- irbúningur Framsóknarflokks-’ ins Ihöfuöstaönum ætli að verða æriö sögulegur. Gildir þar einu, hvort um ræðir Alþingis- eða borgarstjórnarkosningarnar. Prófkjör hefur þegar verið á- kveðið og heitir svo, en ekki skoðanakönnun að þessu sinni! Fram að þessu hafa hinar syokölluðu skoðanakannanir á engan hátt veriö marktækar, þannig, aö þeir sem sigur báru úr býtum, yrðu skilyröislaust látnir hreppa sætin á kjörlistun- um, sem þeim báru samkvæmt atkvæöafylgi! Ekki veröur um þaö fullyrt, hvort svo kann aö gerast í reynd, en hitt er auösætt, að stjórn fiokksins hefur taliö aö nauösynlegt væri að hafa allar dyr opnar — verið opin I báöa enda — ef einhverjir miöur vel- komnir skyldu nú fá meira fylgi en henni gott þótti! Gott er ætiö aö hafa vaöiö hæfilega langt fyrir neðan sig! Að þessu sinni mun þó eiga aö láta afl atkvæöa ráða um rööun hér I höfuöstaönum, enda þykir vlst þess þurfa við, til þess aö jafnvel Framsóknarmenn hér liti ekki á prófkjörið eins og hverja aöra ódýra gamansemi. Samt er nú þegar sýnt, að þurfa þykir að hafa eitthvert taumhald á lýönum! Staðfestar fregnir hafa borizt um, aö fjórir af frambjóöendum hafi myndaö með sér kosninga- bandalag, til þess aö styöja hver annan til efstu sæta! Þetta mun vera í fyrsta sinn í íslandssögunni, sem til veröur bandalag innan sama flokks gegn öðrum flokksmönnum. Myndi Tryggvi heitinn Þór- hallsson eflaust hafa sagt, ef hann mætti lfta upp úr gröf sinni: Einsdæmin eru verst! Um þessi furðulegu samtök er annars það að segja, að í þeim eru fyrst og fremst þingmenn flokksins I höfuöstaðnum, auk tveggja brjóstvina þeirra. Bendir þaö vissulega ekki til, að þeir Einar og Þórarinn þykist standa báðum fótum of fast I jötu. Þetta er vitanlega sprottiö af ótrúlegu raunsæi á þeim stað, en skal ekki lastað þó stundum rifi I glórurnar á mönnum. Athyglisvert er, aö þessu fjór- menningasambandi virðist fyrst og fremst stefnt gegn Kristjáni i Últíma og hagkeöju- kenningu hans. Kristján hefur brotizt um fast og ótvlrætt gefiö I skyn aö hann stefni á annaö sætið á listanum. Mun þeim Einari og Þórarni þykja orðiö nokkuð heitt undir fótum af þeim orsökum. Hvað sem um hagkeðjuhug- mynd Kristjáns Friðríkssonar er annars aö segja — en hann hefur nú komiö henni i sam- þjappaö form og gefið út með á- litsgerðum málsmetandi manna — er það þó vist, aö um er að ,ræða nokkurn veginn fullburöa hugmynd, sem reynt er að rök- styöja. Þetta er sýnu merkilegra framlag en þeir fjórmenning- arnir geta státað af, þrátt fyrir ráöherradóm og aöalritstjórn, m.a. Menn hafa almennt ekki oröið varir viö neina sérstaka hug- myndaauðgi þeirra, nema ef Odaur A. Sigurjónssor vera skyldi fullyröingar um baráttuna gegn verðbólgunni — óskilgreint, svo sem það hefur nú gengið! ■ En, semsagt. Þingbræðurnir hafa fengið sér sinn hvorn bróö- urinn aö baki og má vel reyn- ast! Klögumál á vixl Litlu björgulegar gengur f baráttunni um sætin á borgar- stjórnarlistanum. Að visu er ekki vitaö um opinbert kosn- ingabandalag einhverra hópa þar, en heldur þykir anda Ur- svölu milli einstakra keppenda. Alfreö Þorsteinsson hefur nú risið af þeim pallstrám, sem flokkurinn bjó honum í skran- sölunni frá hernum, og þar sem honum hefur verið fyrirhugaö aö hvilast frá borgarstjórnar- störfum — aö sögn — og vill nú óvægur verja sitt fyrra rúm! Fulltrúi dómsmálaráðherra, Eirfkur Tómasson, mun og hafa nokkuö gráðuga löngun til að setjast i hið fyrra sæti Alfreðs og hefur verið vændur um — ef- laust ranglega — að hafa notaö aðstöðu sina i dómsmálaráöu- neytinu, til þess aö fylgjast of fljótt og of náið með gangi mála vegna gleöskapar Alfreðs í hús- næði Sölunefndar. Þessu vill Eiríkur vitanlega ekki una, fremur en Alfreð þvf, að hafa veriö borinn röngum sökum! I sjálfu sér er þetta einkar ó- merkilegt mál — er helzt þess eðlis að birta meira og minna brenglaö hugarfar ásakanda —- en það gefur nokkra innsýn i hugarfar og baráttugleði Ur glerhúsi þvf, sem hér um ræðir! Ef til vill má segja, að ekki sé um beint grjótkast að ræða — miklu heldur, að linara efni sé notaö — en skothrfö er þaö samt! Væntanlegum þátttakendum I þessu trúlega sögulega próf- kjöri Framsóknarflokksins, má vera það ihugunarefni um leið og þeir ganga að kjörboröinu, aö þegar flokkurinn mannaði sig upp I þeirri veru aö leita til fólksins um vilja þess til að velja trúnaðarmenn, liggur sá vegur um hraun og klungur. Engum dettur vitanlega i hug að áfellast keppendur I einu eða ööru fyrir að neyta krafta sinna — andlegra ef um þá er að ræða. Hitt spáir miöur góðu, aö kepp- endur séu f hárinu hver á öðrum þegar f upphafi. Skyldi ekki ýmsum veröa þaö á, aö raula fyrir munni sér i lok þessara hjaöningaviga gamla, færeyska viölagið: „Latum han sóva í slna arma, rika jómfrúgva? í HREINSKILNI SAGT HíisIiis Bil* Grensásvegi 7 Slmi 82655. f»l RUNTAL-0FNAR Birgir Þorvaldsson Simi 8-42-44 Auc^senclur ! AUGLYSINGASlMI BLAÐSINS ER 14906 Svefnbekkir ó verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Simi 15581 Höfðatúni 2 Reykjavik. 2- 50-50 Sendi- bíla- stöðin h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.