Alþýðublaðið - 12.01.1978, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 12.01.1978, Qupperneq 9
Fimmtudagur 12. janúar 1978 9 Utvarp Fimmtudagur 12. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guörún Guölaugsdótt- ir lýkur lestri sögunnar „Draumastundir dýranna” eftir Erich Hölle i þýöingu Vilborgar Auöar Isleifsdótt- ur (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Tón- leikar kl. 10.25. Morguntón- leikarkl. 11.00: Konunglega filharmoniusveitin i Lund- únum leikur „Melusinu” forleik op. 32 eftir Mendels- sohn; Sir Thomas Beecham stj. Filharmoniuhljómsveit- in I Vln leikur Sinfóniu nr. 4 I f-moll op. 36 eftir Tsjalkov- ský; Lorin Maazel stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar A frlvaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 „Þau gefa okkur ull- ina...” Þáttur um heima- prjón. — Umsjón: Þórunn Gestsdóttir. 15.00 Miödegistónleikar. Her- mann Prey syngur óperiu- arlur eftir Mozart. Rikis- óperuhljómsveitin I Dresd- en leikur meö; Otmar Suit- ner stjórnar. Isaac Stern og Pinchas Zukermann leika meö Ensku kammersveit- inni Sinfónlu Concertante I Es-dúr (K364) eftir Mozart; Daniel Berenboim stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. (16.15 Veöurfregnir) 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagiö mitt. Heiga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt máL GIsli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 islenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Júnó og páfugl- inn” eftir Sean O’Casev. Þýöandi: Lárus Sigurbjörns- son. Leikstjóri GIsli Hall- dórsson. Persónur og leik- endur: Jack Boyle, kallaöur „stjóri’VRóbert Arnfinnson, Júnó Boyle, kona hans/ Guörún Þ. Stephensen, Johnny og Mary, börn þeirra/ Hjalti Rögnvaldsson og Anna Kristln Arngrims- dóttir, Daly, kallaöur „Joxer”/ Rúrik Haralds- son, Frú Maisie Madigan/ Soffia Jakobsdóttir, Charlie Bentham skólakennari/ GIsli Alfreösson Jerry Devine/ Siguröur Karlsson. Aörir leikendur: Arni Tryggvason, Aróra Hall- dórsdóttir, Guömundur Pálsson, Jón Gunnarsson, Eyvindur Erlendsson, Klemenz Jónsson og Jón Hjartarsson. 22.00 Pianóleikur I útvarpssal: Guöný Asgeirsdóttir leikur a. Partltu nr. 2 I c-moll eftir Bach, og b. Þrjú intermezzó eftir Brahms. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Spurt i þaula. Arni Gunn- arsson ritstjóri stjórnar umræöuþætti, þar sem Matthlas A. Mathiesen fjár- málaráöherra veröur fyrir svörum. Umræöan stendur allt aö klukkustund. Frétt- ir. Dagskrárlok. Útvarp ppJúnó og páfuglinn” — eftir Sean O’Casey i kvöld kl. 20.10 verður f lutt leikritið ,, Júnó og páfugiinn" eftir Sean O'Cas- ey. Þýðandi er Lárus Sigurbjörnsson, en leikstjórn annast Gísli Halldórsson. Með helztu hlutverkin fara jiau Róbert Arnfinnsson, Guðrún Þ. Stephensen, Hjalti Rögnvaldsson, Anna Kr. Arngrímsdóttir og Rúrik Haraldsson. Leikurinn gerist á tímum uppreisnar og óróa á írlandi um 1920. Boylet jöl- skyldan býr í sambýlishúsi í Dyf linni. Fjölskyldufaðirinn, Jack Boyle, kallaö- ur „stjóri", nennir ekki að vinna, en sprangar bara um eins og páfugl með slæpingjanum Joxer Daly og lætur konu sína vinna fyrir heimilinu. Kemur sér vel, að hún er ákveðin og viljasterk, því að hún þarf svo sannarlega á því að halda. Sean O'Casey, sem réttu nafni hét Shaun O'Cathasaigh, fæddist í Dyflinni árið 1880. Framan af ævi var hann verkamaður, vann m.a. í byggingariðnaði og við járnbrautarlagningu. Fyrsta leikrit hans, „Skuggi skotmannsins" kom 1922, en „Júnó og páfuglinn" var frumsýnt í nóvember 1925 við mikla hrifn- ingu áhorfenda. Síðar komu m.a. „Plógur og stjörnur" 1926 og „Silfurboll- inn" 1929, sem Abbey-leikhúsið neitaði að sýna, vegna þess að þar kemur fram stefna eldheitra friðarsinna. Af síðari leikritum hans mætti nefna „Rauðar rósir" 1943, „Eikarlauf og ilmjurtir" 1946 og „Bálköst biskupsins" 1955. Þá skrifaði hann einnig nokkra einþáttunga og sjálfsævisögu í sex bind- um, „Ég ber að dyrum", árið 1939. Hún var bönnuð í írska lýðveldinu. Sean O'Casey lézt í Torquay í Devon árið 1964. O'Casey er léð sú list að blanda saman kímni og djúpri alvöru, jafnvel harmsögulegu efni, eins og greinilega kemur fram í „Júnó og páf uglinum." Áður hafa verið flutt í útvarpinu eftirtalin leikrit O'Caseys: „Næturævin- týri"1959, „Rauðar rósir" 1965, „Máninn skín á Kylenamoe" 1968, „Kvöld- skuggar" 1969 og „Plógur og stjörnur" 1975. Kvikmyndin um feril Hitlers Löng og leidinleg — segir gagnrýnandi ffAktuelt’f „Burt meö Hitler af tjaldinu," stendur á seðli, sem samtök ungra kommúnista i Kaup- mannahöfn deila til veg- farenda utan við kvik- myndahúsiö Grand, sem tekið hefur til sýningar myndina „Hitler, — ferill hans" og á seðlinum stendur enn fremur að myndin sé lof um persónu Hitlers og þar með um nasismann og skelfingar hans. Segja veröur þó aö lofið liggi ekki i augum uppi, nema ef menn vilja lita á móðursjúka hrifningu þýzkra, sem i mynd- inni birtist, sem lofið. Löng og leiðinleg Gagnrýnandi Aktueltritar um myndina á þá lund að hún sé löng og leiðinleg, og sé um þann skilning að Hitler hafi tekizt með að sameina ýmis bæld og óánægð öfl með þjóð sinni og hafiztuppá vængjum hatursins. Jarðvegurinn var vendilega undirbúinn. Þýzka orðtakið „Ordnung muss sein,” leiddi til fyrirlitningar á einstaklingun- um. Hitler mælti það fram full- um rómi, sem hinn friðsami og siðláti borgari vogaði varla að hvisla, en var sammála I hjarta sinu. Misþyrmingar og dráp á gyðingum, sigaunum og „annars konar fólki” þurftu ekki að ónáða samviskuna, þar sem þetta var gert samkvæmt lögum og i samræmi við yfir- lýsta trú á hlutverk herrakyn- þáttarins. Aðrar þjóðir hafa að sönnu framið svipuö ódæöi og hin þýzka, en vart nokkru sinni á svo furðulegan og fáránlegan hátt Tröllauknar skrautsýn- ingar Kvikmyndin gefur ekki mynd af sögu þriðja ríkisins sem heildar, en sýnir aðeins tröllauknar skrautsýningar nasista og til dæmis er hvergi vikið að sambandi nasista- flokksins og öflugra hópa innan stóriðnaðarins. Ekki er heldur minnst á að þýzka herstjórnin hafði fyrir löngu skipulagt strið- iö, sem Hitler hóf þó þremur ár- um fyrr, en þeir visu menn höfðu ráðgert. Kvikmyndinni er ef til vill bezt lýst sem óhugnanlegri áminningu um vald það sem Hitler náði yfir þjóð sinni, en minningin um það dofnar nú óð- um. Spurningunni „hvernig gat þetta gerzt?” er að sönnu ekki fullsvarað i myndinni, en skarar samstiga æskumanna með steingerð andlit og konur með hrifningarglampa i augum og hinir undirdánugu hershöfð- ingjar, segja nokkurn hluta sög- unnar. Skák dagsins Hvítur leikur og vinnur Svartur uggði ekki að sér og lék siðast a7-a6?? 1. He5!! Svartur er bjargarlaus. T.d. l....Hxe5 2. Bxe5 og hvitur mátar á c3 eða c7. Eða l....Bg2 2. Hxc5+ og mát I næsta leik. Umsjón Baldur Fjölnisson Volkswageneigendur Iiöfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir —Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen I allflestúm litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveðiö verö. Reyniö viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.