Alþýðublaðið - 14.01.1978, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 14.01.1978, Blaðsíða 9
Laugardagur 14. janúar 1978 9 [ Útvarp og sjónvarp fram yffir helgi j Utvarp Laugardagur 14. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Gubrlöur Guðbjörnsdóttir heldur áfram lestri sögunnar Gosa eftir Cario Collodi f þýðingu Gisla Asmundssonar (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. óskaiög sjúklinga. kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimi kl. 11.10: Dýrin okkar. Stjórnandinn, Jónlna Hafsteinsdóttir, talar um köttinn. Lesið verður úr Litla dýravininum eftir Þorstein Erlingsson. Jón Helgason flytur kvæði sitt ,,A afmæli kattarins”. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veður og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan. Sigmar B. Hauksson sér um kynningu á dagskrá útvarps og sjónvarps. 15.00 Miðdegistónleikar a. Polacca Brillante eftir Weber. Maria Littauer og Sinfónluhljómsveitin I Hamborg leika. Siegfried Köhler stjórnar. b. Horn- konsert I d-moll eftir Rosetti. Hermann Baumann og Konserthljómsveitin I Amsterdam leika. c. óbó- konsert eftir Bellini. Han de Vries og Fllharmoniusveitin I Amsterdam leika; Anton Ker Sjis stjórnar. 15.40 Islenskt mál. Asgeir Blöndal Magnússon talar. 16.00 Fréttir, 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go). Leiöbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Frá Noregi. Margrét Erlendsdóttir tekur saman þátt fyrir börn. Lesið norskt ævintýri, leikin norsk tónlist o.fl. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá Jkvþldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. - Tilkynningar. 19.35 Bréf frá London.Stefán J. Hafstein segir frá. (Þátt- urinn var hljóðritaöur fyrir jól). 20.00 A óperukvöldi: ,,Hol- lendingurinn fijúgandi” eftir Wagner. Guömundur Jónsson kynnir óperuna i útdrætti. Flytjendur: Leonie Rysanek, Rosalind Elias, George London, Giorgio Tozzi, Karl Liebl, kór og hljómsveit Covent Garden óperunnar I Lundúnum. Stjórnandi: Antal Dorati. 21.10 „Drottinn hefur látið ferð mina heppnast”. Torfi Þorsteinsson bóndi I Horna- firði segir aldargamla mannlifssögu af Ólafi Glslasyni bónda i Volaseli I Lóni og fólki hans. Lára Benediktsdóttir les ásamt höfundi. 21.45 „Fjör fyrir fertuga”.Lily Broberg og Peter Sörensen sygja létt lög meö hljóm- sveit Willys Grevelunds. 22.10 Cr dagbók Högna Jónmundar. Knútur R. Magnússon les úr bókinni „Holdið er veikt” eftir Harald A. Sigurðsson. 2230 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 15. janúar 8.00 MorgunandaktSéra Pét- ur Sigurgeirsson vigslubisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Cltdráttur úr forustu- greinum dagbl. 8.35 Morguntónleikar a. Hljómsveit Franz Marsza- leks leikur sígilda valsa. b. Þýzkir barnaskórar og unglingahljómsveitir syngja og leika. 9.30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti. Dómari: ólafur Hansson. 10.10 Veöurfregnir. Fréttir. 10.30 Pianósónötur eftir Joseph Haydn Walter 01- bertz leikur sónötur i C-dúr og cfs-moll. 11.00 Messa I safnaöarheimili Langholtskirkju (Hljóðrituð á sunnudaginn var). Séra Eirikur J. Eiriksson á Þing- völlum predikar. Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson þjónar fyrir altari. kór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefáns- sonssonar. 1 guösþjónust- unni verður flutt argentinsk messa, Misa Criolla eftir Ariel Ramirez. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Um málbreytingar I is- lenzku Kristjan Arnason málfræðingur flytur hádeg- iserindi. 13.55 Miðdegistónleikar: Djasshljómleikar Benny Goodman-hljómsveitarinn- ar I Carnegie Hall i New Yorkfyrir40 árum. (16. jan. 1938) Svavar Gests flytur kynningar og tinir saman ýmiskonar fróðleik um þessa sögufrægu hljóm- leika, en hljóöritun þeirra hafði glatazt og kom ekki I leitirnar fyrr en 1950. Auk hljómsveitar, kvartetts og triós Bennys Goodmans leika nokkrir kunnir djass- leikarar úr hljómsveitum Dukes Ellingtons og Counts Basies I „jam-session”. 15.15 Frá Múlaþingi Armann Halldórsson segir frá lands- háttum á Austurlandi og Sigurður Ó. Pálsson talar I léttum dúr um austfirzkt mannlif fyrr og nu. (Hljóö- ritaö á bændasamkomu á Eiðum 30. ágúst s.l.) 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 „Kormáks augu n svörtu” Dagskrá um Gisla Brynjúlfsson skáld, áður flutt á 150 ára afmæli hans 3. sept. s.l. — Eirikur Hreinn Finnbogason tók saman. Lesarar: Andrés Björnsson og Helgi Skúlason. Einnig sungin lög við ljóö skálds- ins. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Hottabych” eftir Lazar Lagin Oddný Thorsteinsson les þýöingu sina (16). 17.50 Harmónfkulög Will Glahé og hljómsveit hans leika. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.25 Kvikmyndir — fjdrði þátturFriörfk Þór Friöriks- son og Þorsteinn Jónsson sjá um þáttinn. 20.00 Pianókviktett op. 44 eftir Robert Schumann Dezsö Ranki leikur meö Bar- tók-strengjakvartettinum. (Frá ungverska útvarpinu) 20.30 Ctvarpssagan: „Sagan af Dafnis og Klói” eftir Longus Friörik Þórðarson sneri úr grisku. óskar Hall- dórsson byrjar lesturinn. 21.00 Islenzk einsöngslög 1900-1930: II. þáttur Nína Björk Eliasson fjallar um lög eftir Bjarna Þorsteins- son. 21.25 Upphaf eimlestaferða Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri flytur erindi. 21.50PIanóleikur i útvarpssal: Jónas Sel leikur Sónötu op. 13 „Pathetique” eftir Beet- hoven 22.10 iþróttir Hermann Gunn- arsson sér um þáttinn. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöidtónleikar a. Flug- eldasvita eftir Handel. Enska kammersveitin leik- ur: Karl Richter stj. b. Ball- etttónlist úr „Les Petite Riens” eftir Mozart. St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leikur: Neville Marriner stj. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 16. janúar 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr, landsmálabl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50: Séra Ingóifur Ast- marsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guörlöur Guöbjörns- dóttir heldur áafam lestri sögunnar Gosa eftir Carlo Collodi I þýðingu Gisla Ás- mundssonar (3) Tilkynning- ar kl. 9.30. Létt lög milli atr- iöa. tslenzkt mál kl. 10.25: Endurtekinn þáttur Asgeirs Bl. Magnússonar. Morgun- tónleikar kl. 10.45: Tékkn- eska filhamoniusveitin leik- ur „Othello” forleik op. 93 eftir Dvorak, Karel Ancerl stj./Anna Moffo" syngur „Bachianas Brasileiras” eftir Villa-Lobos/FIl- harmoniusveitin I Stokk- hólmi leikur „Vetrarævin- týri” tónlist eftir Lars-Erik Larsson, Stig Westerberg stj./Michael Ponti og út- varpshljómsveitin I Luxem- borg leika Pianókonsert nr. 2 I E-dúr op. 12 eftir Eugéne d’Albert: Oierre Cao stj./Sinfóniuhljómsveitin I Birmingham leikur,, Hirt- ina”, hljómsveitarsvitu eft- ir Francis Poulenc: Lous Fremaux stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „A skönsunum” eftir Pál Hall- björnsson Höfundur les (15) 15.00 Miðdegistónleikar: is- lenzk tónlist a. „Fimmtán minigrams”, tónverk fyrir tréblásarakvartett eftir Magnús Blöndal Jóhanns- son. Jón H. Sigurbjörnsson leikur á flautu Kristján Þ. Stephensen á óbó, Gunnar Egilsson á klarinettu og Sig- uröur Markússon á fagott. b. „Söngvarar úr Svartálfa- dansi” eftir Jón Ásgeirsson við ljóð eftir Stefán Hörð Grimsson. Rut L. Magnús- son syngur: Guðrún Krist- insdottir leikur á pianó. c. „Heimaey” forleikur eftir Skúla Halldórsson. Sinfón- iuhljómsveit tslands leikur: Páll P. Pálssom stjórnar. d. „Of Love and Death” söng- var fyrir barýtón og hljóm- sveit eftir Jón Þórarinsson. Kristinn Hallsson syngur með Sinfóniuhljómsveit Is- lands: Páll P. Pálsson stjórnar. e. „Epitafion” hljómsveitarverk eftir Jón Nordal. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur: Karsten Andersen stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir) 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir 17.30 Tónlistartimi barnanna Egill Friöleifsson sér um timann. 17.45 Ungir pennar Guörún Þ. Stephensen les bréf og rit- geröir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál GIsli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Magnús Finnbogason bóndi á Lágafelli I Landeyjum tal- ar. 20.00 Lög unga fólksins Rafn Ragnarsson sér um þáttinn. 20.50 Gögn og gæði Magnús Bjarnfreösson stjórnar þætti um atvinnumál. 21.50 Norræn orgeltónlist: Ragnar Björnsson leikura. Fantasia triofonale eftir Knut Nystedt. b. Orgelkon- sert nr. 9 eftir Gunnar Thyrestam. 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds Einar Laxness les bókarlok (14) 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Islands I Há- skólabiói á fimmtud. var— slöari hluti. Stjórnandi: Vladimir AshkenazýSinfón- ia nr. 4 I e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms. — Jón Múli Árnason kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 14. janúar 16.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.15 On We Go Enskukennsla. Ellefti þáttur endursýndur. 18.30 Saltkrákan (L) Sænskur sjónvarpsmyndaflokkur 1 13 þáttum um börn á eyjunni Salt- kráku i sænska skerjagarðin- um. 2. þáttur. Þýöandi Hinrik Bjarnason. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gestaleikur (L) Hér hefst spurningaleikurinn aö nýju og verður fjóra laugardaga I röð. Þátturinn er meö svipuöu sniöi og fyrir áramót, en nú tekur landsbyggðin meiri þátt I leikn- um. Spyrjendurnir fimm veröa nýir I hverjum þætti. I fyrsta þætti spyrja Norðlendingar, en slöan koma spyrjendur að vest- an, austan og loks af Suður- landi. Stjórnandi Ölafur Step- hensen. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.10 t loftköstum Bresk mynd um höfrunga, háhyrninga og aðrar hvalategundir, vitsmuni þeirra og rannsóknir á þessum sér- stæöu sjávardýrum. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson 21.35 Nashyrningarnir (Rhino- ceros) Bandarisk kvikmynd, gerð eftir hinu fræga leikriti Eugene Ionescos, sem sýnt var I Þjóöleikhúsinu árið 1961. Myndin er staðfærð og gerist 1 bandariskum smábæ, þar sem Ibúarnir breytast smám saman I nashyrninga. Leikstjóri Tom O’Horgan. Aöalhlutverk Zero Mostel, Gene Wilder og Karen Black. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.15 Dagskráriok Sunnudagur 15. janúar 16.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Fimmti og siöasti flokkur. 1919- 1929. Dansinn dunar Þýöandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Kristsmenn (L) Breskur fræðslumyndaflokkur. 4. þátt- ur. Trú og óttiFyrr á öldum var meðalaldur fólks aöeins um þrjátiu ár. Þvl var ekki aö undra, þótt dauðinn væri ofar- lega i hugum manna og ýmissa ráða neytt til aö komast hjá vitiskvölum. Hinir riku söfnuðu beinum dýrlinga og fátækling- ar gerðust pilagrimar. En mið- aldir voru ekki aöeins timi hjá- trúar. Kristin trú átti ekki siöur Itök. Það sýna glæsilegar kirkj- ur, sem reistar voru viða I Evrópu og standa margar enn. Þýðandi Guðbjartur Gunnars- son. 18.00 Stundin okkar (L að hl) Um- sjónarmaður Ásdis Emilsdótt- ir. Kynnir ásamt henni Jóhann Kristin Jónsdóttir Stjórn upp- töku Andrés Indriöason. 19.00 Skákfræðsla (L) Leiöbein- andi Friörik Ölafsson. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrt 20.30 Þriðjudagur fyrir þjátMMI Mynd þessi er gerð i LundúnMá fyrir siðustu þjóðhátið og Ijár störfum þriggja tslendinga t einn dag. Þau eru Dóra Siguröardóttir, hlaðfreyja hjá Flugleiöum á Heathrow-flug- velli, Sigurður Bjarnason sendiherra og Magnús Þór Sig- mundsson tónlistarmaður. 1 lok myndarinnar er brugðið upp svipmyndum af þjóöhátiöar- móttöku hjá islenska sendi- herranum. Umsjónarmaður Jón Björgvinsson. 21.00 Röskir , sveinar (L) Nýr, sænskur sjónvarpsmynda- flokkur I átta þáttum, byggður á skáldsögu eftir Vilhelm Mo- berg. Leikstjóri Per Sjöstrand. Aðalhlutverk Sven Wollter og Gurie Nordwall. 1. þáttur. Sag- an gerist i sænsku Smálöndun- um á siðasta fjóröungi aldar- innar sem leið. Sú óhæfa hendir vinnumann nokkurn, Gústaf að nafni, aö leggja hendur á hús- bónda sinn. Hann flýr úr sveit- inni og gengur i herinn. Þýð- andi Öskar Ingimarsson (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.00 Spegilmyndir (L) Nýlokið er syningu danska sjónvarps- myndaflokksins „Fiskimann- anna” sem byggður var á sam- nefndri skáldsögu Hans Kirks. I þessum þætti er fjallað um tengsl sögunnar viö raunveru- leikann. Meðal annars er rætt viö fólk, sem varö höfundinum fyrirmyndir að sögupersónum. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpiö) 22.45 Að kvöldi dags (L) Séra Skirnir Garöarsson, prestur i Búðardal, flytur hugvekju, 22.55 Dagskráriok. Mánudagur 16. janúar 1978 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Nýi sölumaðurinn(L) Bresk sjónvarpsmynd. Handrit David Nobbs. Leikstjóri Richard Martin. Aöalhlutverk Allan Dobie og Albert Welling. Ungur maöur á að taka við starfi gamalreynds sölumanns, og þeir fara saman i kynnisferð til að undirbúa hann sem best. Þýðandi Ingi karl Jóhannesson. 21.50 lsiensk kvikmyndagerð (L) Umræðuþáttur i beinni útsend- ingu um stöðu kvikmyndagerð- ar á Islandi. Stjórnandi Eiður Guönason. 22.50 Dagskrárlok. w SJAIST með endurskini Auö^3enciar! AUGLVSINGASiMI BLAÐSINS ER 14906

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.