Alþýðublaðið - 19.01.1978, Side 2

Alþýðublaðið - 19.01.1978, Side 2
2 _______________________Fimmtudagur 19. janúar 1978 snay Getraunaspá Alþýðublaðsins: Skm um vinninga í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS NÝ SÓKN HAFIN TIL TÓLF RÉTTRA KR- 1 .000.OCO 99 AUKAVINNINGAR 75.000 KR 98 100 KR • 500.000 48340 51257 KR . 100.000 3473 11802 22053 43476 54094 6871 11899 26316 43617 56996 10551 20521 40316 50183 59188 ÞESSl NUMER HEUTU 50.000 KR. VINNING HVERT 802 11050 21992 30830 41588 49643 57578 2031 12685 25714 32481 42899 51043 3083 13671 25762 33365 44439 51697 5721 17277 27565 33795 48889 54056 7711 19154 27592 39309 49097 54255 Við skulum sem minnst ræða frammistöðu getraunasérfræðings blaðsins í siðustu viku, en svo mikið er vist, að hún hefði vel getað verið betri. Eigi skal gráta Björn bónda. Við skulum heldur horfa fram á veginn og minnast þess, að öllum getur brugðizt bogalistin einu sinni. Við höfum ákveðið að bæta ráð okkar og hef ja nýja sókn, sókn til tólf réttra. Til að taka ekki of mikið upp íokkur, miðum við við að fá níu rétta í þetta skipti. Getraunasérfræðingurinn okkar telur sig reiðubúinn enda hefur hann stundað sjálfsgagnrýni undanfarna viku. Þó ber að minnast þess, að nú fer sá tími í hönd, þegar erfiðast er að tippa. Vellir lélegir og mikil meiðsli há leikmönnum. Aston Villa-Bristol City. Villa hefur ekki gengið sem bezt eftir áramót. Liðið er þó sterkt á heimavelli, sem nú er tal- inn lélegasti leikvöllurinn í Eng- landi. Við spáum heimasigri. Manchester United-Derby. Þessi lið eru svo til eingöngu skipuð stjörnuleikmönnum. Ein- hvern veginn hefur hvorugt liðið náð að sýna það, sem við var bú- izt. Einstaka sinnum hefur þó tapi. Forest er óneitanlega sigur- stranglegt en til að friða samvizk- una spáir hann jafntefli til vara. (Fjórði og siöasti tvöfaldi leikur- inn) 86 108 233 339 361 573 592 717 730 864 1002 1059 1096 1138 1160 1185 1371 1385 1411 1414 1465 1529 1567 1573 1939 2008 2074 2165 2170 2211 2253 2440 2458 2510 2525 2715 2843 2912 2926 3252 3436 3441 3827 3870 4080 4216 4335 4374 4422 4423 4490 4536 ÞESSI NUMER HLUTU 15.000 KR. VINNING HVERT 4565 9892 14593 19049 23758 29652 34483 40102 44889 49803 54536 4603 9957 14604 19064 24193 29921 34569 40144 44965 49892 54664 4692 10022 14636 19083 24232 30053 34835 40177 44988 49912 54885 4841 10199 14694 19351 24345 30059 35201 40439 45062 49971 55113 4882 10272 14716 19432 24379 30150 35228 40467 45195 50197 55187 4887 10401 14776 19606 24635 30191 35647 40513 45255 50285 55199 5120 10419 14995 19610 24676 30287 35690 40544 45560 50288 55260 5175 10480 15120 19658 24937 30290 35728 40565 45634 50360 55465 5265 10520 15128 19693 25166 30339 35923 40578 45960 50373 55800 54 2 3 10545 15165 19705 25219 30341 35940 40598 46527 50385 55845 5468 10664 15181 19750 25457 30515 35975 40641 46556 50403 55903 5751 11056 15238 19764 25474 30564 36023 40761 47085 50430 56160 6033 11471 15247 19787 25642 30642 36206 40765 47129 50563 56180 6082 11513 15302 19992 25688 30659 36608 40789 47167 50720 56253 6133 11550 15667 20029 25932 30743 36656 40818 47239 51052 56319 6162 11801 15671 20212 25984 30878 36891 40946 47296 51103 56651 6312 11894 15703 20219 25988 31126 36903 41026 47304 51195 56787 6432 11960 15740 20227 26242 31283 36916 41128 47312 51215 57002 6598 12090 15757 20293 26855 31369 36997 41191 47320 51249 57109 6602 12186 15774 20317 26962 31390 37134 41249 47386 51356 57324 6653 12198 15813 20353 27014 31549 37213 41262 47511 51368 57345 6697 12203 15846 20487 27350 31768 37621 41695 47588 51598 57376 6820 12267 15962 20701 27516 31810 37717 41729 47699 51788 57425 6837 12283 15993 20730 27546 31897 37732 41798 47804 51833 57716 6844 12292 16173 20739 27585 32029 37800 41801 47825 51903 57957 7027 12304 16200 20772 27634 32213 37922 41833 47865 52069 57959 7054 12354 16261 20798 27800 32230 37942 42045 47916 52189 57972 7076 12430 16385 20885 27846 32332 37956 42136 48246 52345 58143 7118 12522 16406 21127 27902 32348 38050 42221 48473 52387 58302 7567 12553 16560 21299 28001 32369 38229 42305 48508 52434 58315 7576 12632 16564 21405 28028 32458 38245 42784 48548 52526 58323 7858 12643 16650 21452 28069 32499 38511 42799 48646 52582 58338 7874 12774 16708 21497 28206 32531 38824 42931 48676 52597 58406 7882 12775 16821 21536 28244 32571 38926 43015 48697 52948 58489 7923 13031 16860 21661 28341 32634 38942 43089 48702 52964 58695 7935 13098 16949 21731 28447 32665 39046 43298 48707 53010 58799 8192 13108 17078 21740 28472 32842 39100 43336 48836 53163 58860 8238 13110 17087 21793 28652 33186 39116 43420 48873 53175 58970 8304 13246 17119 21885 28776 33254 39191 43571 48890 53372 58984 8454 13362 17226 22159 28801 33286 39245 43743 48954 53389 59079 8543 13496 17344 22240 28887 33527 39325 43811 48964 53504 59112 8550 13498 17346 22492 28908 33531 39449 43817 49214 53546 59141 8616 13746 17515 22591 28949 33534 39632 43842 49224 53612 59187 8644 13900 17527 22633 29031 33570 39727 43970 49263 53640 59445 8832 13980 17543 22956 29199 33817 39761 44066 49270 53851 59543 8877 13990 18001 22979 29269 33825 39799 44135 49293 54061 59752 8948 14118 18002 23331 29296 33878 39804 44457 49459 54095 59753 9188 14123 18114 23383 29406 33961 39900 44731 49492 54110 59817 9391 14163 18331 23444 29441 34159 39901 44832 49633 54148 59832 9747 14398 18696 23628 29497 34182 39907 44866 49646 54170 59884 9823 14494 18785 23714 29527 34291 39919 44877 49724 54210 9850 14534 18998 23735 29604 34440 40026 44884 49797 54366 Chelsea-Ipswich. Lundúnaliðið hefur fikrað sig upp töfluna, hægt og sigandi. Ips- wich er hinsvegar á niðurleið. Cheisea ætti að ná báðum stigun- um á laugardaginn. Leeds-Coventry. Coventry er i miklum öldudal. Liðið var um tima i öðru sæti en hefur svo hrapað niður iistann. Leeds er hinsvegar mun „stab- illa” lið og ætti að vinna á heima- velli sinum. Til vara spáum við jafntefli. (Fyrsti tvöfaldi leikur- inn). Leicester-QPR. Þetta er leikur botnliðanna. Leicester er afgerandi neðst i deildinni og QPR eigi allfjarri. A heimavelli sinum ætti Leicester að geta ógnað QPR en við spáum samt sem áður útisigri. Liverpool-Birmingham. Liverpool er aftur komið á full- an skrið, og þá standast fáir liðinu snúning. Liverpool vinnur örugg- an heimasigur. smollið saman hjá liðunum og þau þá sýnt snilldartakta. Við spáum heimasigri en jafntefli til vara. (Annar tvöfaldi leikurinn) Middiesbro-WBA. WBA er mun betra lið en Middlesbro og leikur skemmti- lega knattspyrnu. En Middlesbro- leikmennirnir eru þvælnir og liðið ekki auðunnið. Við gerumst samt svo djarfir að færa West Bromwich Albion sigurinn. Norwich-Manchester City. Norwich hefur gengið stórkost- lega vel á heimavelli sinum til þessa. Þó teljum við að hér verði við ofurefli að etja. Vörn Norwich mun ekki standast skæðar sókn- arlotur City. Við spáum útisigri en jafntefli til vara. (Þriðji tvö- faldi leikurinn) Notthingham Forest-Arsenal. Þetta er leikur vikunnar. Hér eigast við Forest, sem er lang- efsta lið deildarinnar og Arsenal, sem einnig er i toppbaráttunni. Þetta er i fyrsta skipti, siðan get- raunasérfræðingur vor hóf störf sem slikur, að hann spáir Arsenal Kristján Daði Dr. Jónas Jónína Hjálmar Dr. Guðmundur Ólafur B Hér eru úrklippur úr ritinu Hagkeðjan í hnotskurn. KJARABARÁTTA RAUNHÆF Barátta fyrir því, aö koma hinni nýju uppröðun í framkvæmd, yrði í eðli sínu kjarabaráttaj^rj^er^ raunhæf |TIL LAUIMÞEGA IALMENNT Launafólk. Nýtt og traustl svigrúm mundi skapast til að| l_bæta rauntekjur ykkar allra. ^kjuaukInn-1 miluón fyrir hverja FJÖL- SKYLDU ÁRLEGA. ^^ckur launþegum 6r rmm . " öðrum. að for- ■ Þessi ályktun Kristjáns er í aðal- það jafn Ijost °p h'asælöarSatriðum í samræmi við skoðaniriaðfprA « ” ldgna stiórr.. sendurnar til aukmnar hagsaB* . annarr fiski-ÍJS k T 'eítast Wð hÍTT' l ■““T'aiS” iDaði Óiafsson Isköpunarog Sdu^&nu - auk baettrar stöðU ffnhvt?aeSrkevrarðVrS erlendar NÝ VON HINNA UNGU t.d. að skuldir opfnbeXa'aðhfa Það eftl> að reka fsVeni ^e'?ekkiunnt neinuvitiSá'raSukðlXaa9riá'. varútvegi Röks»mw-'J k tts 1 sJá' að finna J ^þessu er e«kH-hinim ÍsmSHánS et að í framtíðinni m * fa um ba0- heilann um það hvT fftenn brióta "Vndir emnsÞ og VeKSriVs?9na T9' u,s““Cnísrc' Pfl Jonas Bj* Aiit I nánustu framtíð þurfum við því að gera enn róttækari ráðstafanir en til þessa hafa verið reyndar. Ég fæ ekki betur séð, en þá hljóti til- lögur Kristjáns Friðrikssonar mjög ^^om^Hálita. Hjálmar Vilhjálms| slcoðas, fná,annae Þe<tt^e^^á«l ekki minna m Urvinnslan mitt er vm mYnd '?xs?r Unga menntafólk. Við bætta fjem hrekTPb' [stöðu þjóðarbúsins batnar yk/ar aðstaða á margan hátt. a) Nýiðnaðurinn þarf á starfskröft- lum ykkar að halda. að hér af stjór, stlórn har\s ttyndin '7. máli en~siHuSkJptir ^amkvaerZT tilþess að baA e,ta OPÍÐ pRöfkíör KÍÖSÍÐ K.F.I fa.S/tTÍÐ. 0re9in nun un, ekst 'r^y99ln9 pkL Sem - St meö str“: ekk' fíoth . UPPÍ fram-[ D r. Guði fyrir "tund. it22ÍDafrTTm Við, sem stöndum að útgáfu rits um hagkeðjuna, |skorum á yður að kynna yður vel efni þess. Hér er um að ræða þá einu heilstæðu tillögu, sem fram hefur komið um lausn efnahagsvandans. I ÚtgefendurJ Kfosie ■gegn FATÆKT LEIKVIKA 21 Leikir 21. janúar 1978 Aston V ilia-Bristol C .... h I 2 Chelsea-Ipswich / Leeds-Coventry L Leicester-QPR Liverpool-Birmingh.... Manchester Utd-Derby Middlesbro-WBA „ z ) 1 x 1 Norwich-Manchester C1 Nott’m Forest-Arsenal.. West Ham-Newcastle... Á l L 7 7 Wolves-Everton 7- Bristol Rov.-Blackpool. 1 cc • o ■-% - cc . cc ' X - West Ham-Newcastle. Þetta er einnig leikur botnlið- anna. West Ham er þó mun sigur- stranglegra, þó ekki væri nema fyrir það að árangur Newcastle á útivelli er vægast sagt hörmuleg- ur. Wolves-Everton. Það er litið útlit fyrir það, að súperliðið frá Liverpool tapi stigi i þessum leik. Liðið á hvern stjörnuleikinn á fætur öðrum. Utisigur. Bristol Rovers-Blackpool. Allar likur benda til þess, að Blackpool vinni þennan leik nokk- uð auðveldlega. Við spáum þvi útisigri. — ATA Mikill órói á Kröflu- Um kl. sex i gærdag kom fram mikill órói á jarð- skjálftamælunum i Mývatnssveit. Þegar Alþýðublaðið hafði samband við Skjálftavaktina I gær- kvöld var þessi órói i rén- un og útlit fyrir að ekki drægi til frekari tiðinda á Kröflusvæðinu að sinni. Um hádegisbilið i gær hafði komið fram skjálftahrina á mælunum og reyndust nokkrir skjálftanna vera allstór- ir, eða um 4 stig á Richt- er. Stóð hrinan um klukkustund, en þá kyrrð- ist aftur um þar til um kl. sex, að skjálftaóróinn hófst eins og fyrr sagði.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.