Alþýðublaðið - 19.01.1978, Page 8
8
Fimmtudagur 19. janúar i978J»ladW
HEYRT,
SÉÐ
OG
HLERAÐ
j
Heyrt: Aö mörgum hafi
brugöiö i brún i gær, þegar
þeir flettu Morgunblaöinu og
sáu aö þeir köföu fengiö Visi
meö i kaupbæti. Svo var þó
ekki, heldur var m jög óvenju-
leg Visis-auglýsing á 3ju siöu
Morgunblaösins. Visir haföi
keypt alia siðuna undir lit-
prentaöa forsiðu úr Visi i til-
efni af áskrifendahappdrætti.
Þetta er ein snjallasta brella,
sem sézt hefur i islenzkum
dagblöðum, og jafnvel þótt
viðar væri leitaö. Gaman væri
að vita hvaða auglýsingastofa
hefur átt hugmyndina aö
þessu, nema það hafi bara
veriö Visis-menn sjálfir. Ef
hugmyndafræðingurinn vinn-
urekki á auglýsingastofu ætti
hann þegar aö stofna eina.
Hann fengi nóg aö gera.
★
Séö: 1Vestfirzka fréttablaðinu
ein frumlegasta fyrirsögn,
sem lengihefur komiö á prent.
Þetta er fyrirsögn á ieiöara
blaösins, og er á þessa leið:
,,Framfarir eru nauösyn”.
Eöa hefur einhver mælt með
afturför.
★
Takiö cftir: Að nú er fyrirhug-
að að stofna sérstakt félag
námsmanna i Vesturheimi,
sem ætlaö er aö starfa innan
StNE. En eitthvað er blessaö
fólkiö i vandræðum meö nafn
á félagið, þvi ætlunin er aö
greiða atkvæði um fjögur
hugsanleg nöfn: „Félag is-
lenzkra námsmanna í Vestur-
heimi” — „Félag islenzkra
námsmanna i Ameriku” —
„Félag islenzkra ndmsmanna
i Noröur-Ameriku” og „Félag
vestur-islenzkra náms-
manna.”
★
Takiö eftir: Aö ítalir hafa
blandaö sér i utanríkismál
Bandarikjanna með þvi aö
banna þeim að blanda sér i
innanrikismál Italiu.
★
Heyrt:AÖ ekkertþurfi að vera
undarlegt við hugsjónamann,
þótt hann láti ekki lifiö þegar i
stað fyrir hugsjónir sinar.
★
Heyrt: Um einn þingmanna
okkar, að hann sé ekkert sér-
staklega neikvæöur gagnvart
Noröurlandaráði. Hannsé nei-
kvæður gagnvart öllu'.
Neydarsímar
Slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabílar
i Reykjavik — simi 11100
i Kópavogi — Simi 11100
i Hafnarfiröi — Slökkviliðiö simi
51100 — Sjúkrabill simi 51100
Lögreglan
Lögreglan i Rvik — simi 11166
Lögreglan f Kópavogi — simi
41200
Lögreglan i Hafnarfiröi — simi
51166
Hitaveitubílanir simi 25520 (utan
vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Rafmagn. í Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i
sima 51336.
Tekið viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
Heilsugæsla
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudag-fimmtud. Simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaöar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyf ja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svára 18888.
Neýðarvakt tannlækna
er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig og er opin alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 17-18.
Slysavaröstofan: simi 81200
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður sími 51100.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánudr
föstud, ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndar-
stöðinni.
álysadeild Borgarspitalans. Simi
81200. Siminn er opinn allan
sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla, slmi 21230.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiðslu i apó-
tekinu er I sima 51600.
Hafnarfjörður — Garöahreppur
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöðinni
simi 51100.
Kópavogs Apótekopiðöll kvöld til
kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Sjúkrahús
Borgarspitalinn mánudaga til
föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og
sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30-
19.30.
Landspitalinn alla daga kl. 15-16
og 19-19.30. Barnaspitali Hrings-
inskl. 15-16 alla virka daga, laug-
ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl.
10-11.30 og 15-17.
Fæðingardeild kl. 15-16 og 19.30-
20.
Fæðingarheimiliö daglega kl.
15.30-16.30.
Hvitaband mánudaga til föstu-
daga kl. 19-19.30, laugardaga og
sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30.
Landakotsspitali mánudaga og
föstudaga kl. 18.30-19.30. laugar
daga og sunnudaga kl. 15-16.
Barnadeildin: alla daga kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-
16 og 18.30-19, einnig eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla
daga, laugardaga og sunnudaga,
kl. 13-15 og 18.30-19.30.
ónæmisaðgerðir
gegn mænusótt
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt, fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur á
mánudögum klukkan 16.30-17.30.
Vinsamlegasta hafið með ónæm-
isskirteini.
Ýmislegt ~~|
Kvikmyndir í MiR-salnum
Laugardag 21. jan. kl. 15.: Beiti-
skipið Podjomkin. — Sunnudag
kl. 15: Ivan grimmi I. — Mánudag
kl. 20:30. tvan grimmi II. —
Eisensteinkynning — MIR
Kvenfélag Kópavogs. Hátiðar-
fundurinn verður i félagsheimil-
inu fimmtudaginn 19. janúar kl.
20.30. Mætið vel og takið með ykk-
ur gesti. Stjórnin.
Minningarspjöld
Lágafellssóknar
fást í verzluninni Hof, Þingholts-
stræti.
Ananda Marga
— ísland
Hvern fimmtudag kl. 20.00 og
laugardag kl. 15.00. Verða kynn-
ingarfyrirlestrar um Yoga og
hugleiðslu i Bugðulæk 4. Kynnt
verður andleg og þjóðfélagsleg
heimspeki Ananda Marga og ein-
föld hugleiðslutækni. Yoga æfing-
ar og samafslöppúnaræfingar.
Minningarkort Sambands dýra-
verndunarfélaga tslands fást á
eftirtöldum stöðum:
1 Reykjavik: Verzl. Helga Ein-
arssonar, Skólavörðustig 4.
Verzl. Bella, Laugavegi 99.
Bókaverzl. Ingibjargar Einars-
dóttur, Kleppsvegi 150.
t Kópavogi: Veda, Hamraborg 5.
t Hafnarfirði: Bókabúð Olivers
Steins, Strandgötu 31.
Á Akureyri: Bókabúð Jónasar Jó-
hannssonar, Hafnarstræti 107.
Flugbjörgunarsveitin
Minningarkort Flugbjörgunar-
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum:
Bókabúð Braga Laugavegi 26
Amatör-verzluninni Laugavegi
55.
Hjá Sigurði Waage s. 34527.
Hjá Magnúsi Þórarinssyni s.
37407.
Hjá Stefáni Bjarnasyni s. 37392.
Iljá Sigurði Þorsteinssyni s.
13747.
Hjá Húsgagnaverzlun Guðmund-
ar Hagkaupshúsinu s. 82898.
Samúðarkort Styrktarfélags lam-
aðra og fatlaðra eru á eftirtöldum
stöðum:
Skrifstofunni að Háaleitisbraut
13, Bókabúð Braga Brynjólfsson-
ar, Laugavegi 26, Skóbúð Steinars
Waage, Domus Medica og i Hafn-
arfirði, Bókabúð Oliver Steins.
Frá Kvenréttindafélagi tslands
og Menningar- og minningarsjóði
kvenna.
Sainúðarkort
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
eftirtöldum stöðum:
i Bókabúð Braga i Verzlunar-
höllinni að Laugavegi 26,
i Lyfjabúð Breiðholts að Arnar-
bakka 4-6,
i Bókabúð Snorra, Þverholti,
Mosfellssveit,
á skrifstofu sjóðsins að Hall-
veigarstöðum við Túngötu hvern
fimmtudag kl. 15-17 (3-5), s.
1 81 56 og hjá formanni sjóðsins
ElseMiu Einarsdóttur, s. 2 46 98.
Skrifstofa Félags einstæðra for-
eldra er opin alla daga kl. 1-5
e.h. að Traðarkotssundi 6, simi
11822.
Simi
fiokks-
skrifstof-
unnar
í Reykjavik
er 2-92-44
Þeir frambjóðendur Alþýðuf lokksins
við væntanlegar Alþingiskosningar sem
ákveðnir hafa verið, 3—4 í hverju kjör-
dæmi, eru boðaðir á fund sem haldinn
verður í Leifsbúð Hótel Loftleiðum,
laugardaginn 21 janúar nk. og hefst
með sameiginlegum hádegisverði kl.
12.15.
Síðan verður rætt um verkefnin
framundan.
Benedikt Gröndal.
Reykjaneskjördæmi
Verð með viðtalstíma um þingmál og kosn-
ingar o.f I. á skrifstof u minni að óseyrarbraut
11, Hafnarfirði, á mánudögum, miðvikudög-
um og f immtudögum kl. 4.30 — 6.30 síðdegis,
simi 52699.Jón Ármann Héðinsson
FUJ i Hafnarfirði
Opið hús kl. 20 á þriðjudagskvöldum í Alþýðu-
húsinu í Hafnarfirði. Ungt áhugafólk hvatt til
að mæta. pjjj
Alþýðuflokksfólk Reykjavík
40 ára afmælisfagnaður Kvenfélags Alþýðu-
flokksins i Reykjavík verður haldinn að
Hótel Esju, 20. janúar 1978, kl. 20.30.
Dagskrá nánar auglýst síðar.
Stjórnin
Alþýðuflokksfólk Akureyri
Munið opið hús kl. 18-19 á mánudögum í
Strandgötu 9.
Stjórnin
isfirðingar og nágrannar.
Sighvatur Björgvinsson, alþingismaður,
hefur viðtalstíma i dag, fimmtudag klukkan
16 til 19 í Sjómannastofunni í Alþýðuhúsinu á
ísafirði. Viðtalstíminn er öllum opinn.
Stjórn Alþýðuflokksfélags Isafjarðar.
Alþýðuflokksfólk Húsavík
Fundur verður haldinn þriðjudaginn 24. janú-
ar kl. 8.30 í félagsheimilinu.
Dagskrá:
Inntaka nýrra félaga
Bæjarstjórnakosningarnar
Umræður um bæjarmál.
Stjórnin.
Alþýðuflokksfélag Stokkseyrar
Aðalfundur fimmtudagskvöld kl. 8.30 í Lyng-
holti.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Framboðsmál.
Stjérmn.
Hafnarf jörður
Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins, Kjartan Jó-
hannsson og Guðríður Elíasdóttir eru til við-
tals í Alþýðuhúsinu á f immtudögum kl. 6 — 7.
Kjördæmaráð Alþýðuflokksins Suðurlandi
Fundur veröur haldinn i kjördæmaráöinu á Stokkseyri 22.
janúarkl. 17. Frambjóðendur flokksins mæta á fundinum.
Stjórnin
©
G»v
*
Skartgripir
jloli.mnts K.ni63on
l.niH.ilitgi 30
séuini ló 200
sv \ Loftpressur og
Dúnn Síðumúla 23 /ími 94200 Steypustödin h( Skrifstofan 33600 traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Simi ó daginn 84911 ó kvöldin 27-9-24
Afgreiðslan 36470