Alþýðublaðið - 19.01.1978, Page 9
asr Fimmtudagur 19. janúar 1978
9
spékoppurinn
Eigið þér til eirgrænar svefntöflur, I stil við nýja nátt-
kjólinn minn?
Utvarp
f llósaskiptum
eftir Ævar R. Kvaran
Fimmtudaginn 19. janúar kl. 20.10 verður f lutt islenzkt leikrit, „I Ijósaskipt-
um" eftir Ævar R. Kvaran. Höfundur stjórnar flutningi, en með hlutverkin
fara Rúrik Haraldsson, Sigríður Hagalin, Hjaiti Rögnvaldsson og Gisli Hall-
dórsson.
Þetta er einstakt verk í íslenzkum bókmenntum, er vist óhætt að segja, þvi
að það gerist allt að þessu lífi loknu. Þær f jórar persónur, sem koma við sögu,
eru hjón og sonur þeirra og alþýðumaður, sem kynnist þeim.
Ævar R. Kvaran er fæddur í Reykjavík 1916, sonur Ragnars E. Kvaran sem
um árabil var leikari og leikstjóri hjá Leikfélagi Reykjavíkur og formaður
þess um skeið. Ævar lauk lögfræðiprófi frá Háskóla Islands 1941 og stundaði
nám i leiklist og söng í Lundúnum 1945-47. Fastráðinn leikari við Þ jóðleikhús-
ið frá stofnun þess. Hann byrjaði að leika á skólaárum sinum og hefur leikið
f jölmörg hlutverk, bæði á sviði og i útvarpi. Einnig leikstýrt á annað hundrað
verkum i útvarpinu og mörgum þar að auki á sviði, einnig nokkrum kvik-
myndum. Þá starfrækti hann lengi leiklistarskóla. Ævar hefur verið einstak-
ur áhugamaður um verndun og fegrun íslenzkrar tungu, en nú á seinni árum
hafa sálarrannsóknir og nátengd viðfangsefni verið helztu hugðarmál hans.
Þetta er fyrsta frumsamda verkið eftir Ævar, en hann hefur áður mikið
fengizt við þýðingar og leikgerð fyrir útvarp, m.a. á sögum Einars H. Kvar-
ans.
Otvarp
Fimmtudagur
19. janúar
7.00 Morguniitvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbænkl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Guðrlður Guöbjörns-
dóttir les söguna af Gosa.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. A frfvaktinni
Sigrún Sigurðardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
Radarmæling-
arnar óöruggar
— og bifreiðaeigandinn vann
málið gegn lögreglunni
Bif reiðaeigandi einn í
Danmörku hefur nú unnið
langvinn málaferli við lög-
regluna. Var hann
sýknaður af ákæru um að
hafa ekið yfir leyfilegum
hámarkshraða á G. Köge-
vej. Notkun lögreglunnar á
radarmælinum var aftur
talin vera nokkuð vafa-
söm.
af leiðingar
þessa máls
verða í
skal ósagt
hafa staðið
en þá var
Hverjar
niðurstöður
kunna að
framtíðinni
látið.
Má laferlin
síðan 1976,
Preben Rasmussen kærður
fyrir að aka á 91 km hraða
eftir G. Kögeveje, en þar
var aðeins leyfður 70 km
hámarkshraði.
Fyrir rétti bar lögmaður
lögreglunnar, að mæl-
ingartækið væri viðurkennt
af ábyrgum stofnunum í
landinu. En Tæknifræði-
stofnunin hafði aldrei
fengið það til skoðunar og
viðurkenningar.
Ríkisrannsóknar-
stofnunin á Amager hafði
að vísu gefið jákvæða
umsögn um tækið, grund-
vallaða á sænskum rann-
sóknum, en það hafði sem
sagt ekki verið rannsakað i
Danmörku.
Vegna þessa krafðist
Preben Rasmussen þess að
geislasvið radarsins yrði
mælt nákvæmlega. Hann
kvaðst ekki hafa fengið
teikningu af geislunar-
sviðinu enn sem komið
væri, heldur aðeins munn-
legar útskýringar frá lög-
reglunni.
— Ef það kæmi i ljós, að niður-
stöðum Svia og dönsku Tækni-
fræðistofnunarinnar bæri ekki
saman gæti það orðið talsvert af-
drifarikt fyrir alla þá bilstjóra,
sem hefðu verið kærðir fyrir of
hraðan akstur með aðstoð þessar-
ar radartegundar, segir Preben
Rasmussen. Þar sem ég hef nú
verið sýknaður, er ég úr leik. Ég
fer ekki lengra með þetta, þvi ég
hef ekki efni á að kosta frekari
málaferli. —
Radarinn, sem hefur valdiö svo
miklum deilum, er af gerðinni
Nedar 71, en tæki af þeirri tegund
notar danska lögreglan mest til
hraðamælinga.
Margir gallar
Með rannsóknum hefur verið
sýnt fram á, að radar af þessari
gerð getur ekki mælt nákvæm-
lega ef um mikla umferð er aö
ræða. Með þvi er auk þess, aðeins
hægt að hraðamæla bila af sömu
stærð, ef mælingarnar eiga að
vera nákvæmar. En sé það notað
til að mæla hraða hjá vörubifreiö
og litilli fólksbifreið veröa niður-
stöðurnar ekki nákvæmlega þær
sömu þótt bilarnir aki jafnhratt.
En Preben Rasmussen hafði
einmitt leitt fram bilstjóra einn til
vitnis um að mjög mikil umferð
hefði verið þegar hraðamæling-
arnar voru framkvæmdar. Þá
hefur þaö verið sannað, að mæl-
ingarnar fóru fram á ljósatima,
svo viðkomandi lögregluþjónn
heföi auöveldlega getaö ruglazt á
bifreiðum.
— Þaö voru svo margar veilur I
þessu máli, aö ég varð að sýkna
bilstjórann, sagði dómarinn i
réttinum I Hvidovre. Arangurinn
getur orðiö sá, að Tæknifræði-
stofnunin verði að rannsaka
þessa radartegund, sem nú er ein
sú elzta á markaðnum, til aö
athuga hvort hún stenzt saman-
burð við nýrri framleiðslu.
14.30 Kvenfrelsi — kvenna-
barátta Þáttur frá Dan-
mörku, tekinn saman og
fluttur af Islenzkum konum
þar: önnu Snædal, Heiöbrá
Jónsdóttur, Ingibjörgu
Friðbjörnsdóttur, Ingi-
björgu Pétursdóttur og Sig-
urlaugu S. Gunnlaugsdótt-
ur.
15.00 Miðdegistónleikar Yara
Bernette leikur á pianó Pre-
lúdiur op. 32 eftir Serge
Rachmaninoff / Elly Ame-
ling syngur úr „Itölsku
ljóöabókinni” eftir Hugo
Wolf vib texta eftir Paul
Heyse, Dalton Baldwin leik-
ur á pfan-i / André Navarra
og Jeanne Marie Darré
leika „Introdi ction og
Polonaise Brillaiite” op. 3
fyrir selló og pianó eftir
Frédéric Chopin.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.30 Lagið mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.10 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Gisli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 Islenzkir einsöngvarar
og kórar syngja
20.14 Leikrit: ,,t ljósaskipt-
um” eftir Ævar R. Kvaran
Leikstjóri: Ævar R. Kvar-
an. Persónur og leikendur:
Harnes: Rúrik Haraidsson,
ésdis: Sigriöur Hagalin,
P ,’ir: Hjalti Rögnvalds-
Ani: GIsli Halldórs-
S a.
21.20 Póma.HIsk tónlistFræg-
it pi inólp’,r'>”ar leika tón-
verk eftir ^msa höfunda.
21 50 Skipzt á skoðunum Betty
i'riednn og Simon de Beau-
voir ræðast við. Soffia Guð-
mundsdó tir þýddi samtaliö
og flytur ormálsorð. Flytj-
endur: K 'istin ólafsdóttir
og Brynjó Benediktsdóttir.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Prelúdiur og fúgur eftir
Bach Svjatoslav Richter
leikur á pianó.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Skák dagsins
Hvítur leikur og vinnur
Bronstein-Gligoric, Moskva 1967.
1. Iixg7+!, Bxg7 2. Hc8+, Kf7 3. Dh5+, Ke7 4. De8 + , Kd6 5 .
Hc6 + , Kd5 6. I)d7 + , Svartur gafst upp, þvi hann er óverjandi
mát i næsta leik.
Umsjðn Baldur Fjölnisson