Alþýðublaðið - 25.01.1978, Page 2
2
Miðvikudagur 25. janúar 1978.
Togaranum Baldri breytt í rannsóknarskip:
Kostnaðurinn um 215
milljónir króna
— Hafrannsóknarstofnun
gagnrýnd fyrir kröfuhörku
Þórarinn
Sigurðsson
látinn
Þórarinn Sigurðsson/
sjómaður# Efstasundi
80/ Reykjavík/ lézt s.l.
laugardag, 74 ára að
aldri. Þórarinn hafði
starfað hjá Skipaútgerð
rikisins í 49 ár eða allt
frá stofnun hennar.
Hans verður nánar
minnzt i blaðinu siðar.
Botnvörpungurinn Bald-
ur EA 124 var talsvert um-
ræddur í Sameinuðu þingi í
gæn en skip þetta var á
sinum tíma keypt frá Dal-
vík og notað sem gæzluskip
á vegum Landhelgisgæzl-
unnar í síðasta þorska-
stríði. Haf rannsóknar-
stofnun eignaðist siðan
skipið/ en það hefur verið
bundið við bryggju í
Hafnarf jarðarhöfn síðan
snemma árs 1977.
Matthias Bjarnason, sjávarút-
vegsráöherra, svaraöi tveimur
fyrirspurnum varöandi Baldur i
gær. Voru þær frá Jóni Arm.
Héöinssyni (AF) og Pétri Sig-
urössyni(S).
1 svari ráöherra kom m.a.
fram, aö upphaflegt kaupverö
skipsins var rúmlega 324 milljón-
ir kr., en Baldur var afhentur
sjávarútvegsráöuneytinu 24. mai
1977 og var þá talsvert laskaöur
eftir átökin i þorskastriöinu. Var
áætlaö af Landhelgisgæzlunni aö
viögerö myndi kosta 67-70 millj-
ónir. A vegum Hafrannsóknar-
stofnunar var siöan gerö tillaga
um breytingar og endurbætur á
skipinu, til aö gera þaö fullhæft til
rannsóknarstarfa, en þar sem sú
áætlun þótti dýr i framkvæmd, fól
sjávarútvegsráöuneytiö fyrir-
tækninu Skipatækni aö fara ofan i
saumana á áætluninni. Féllst
Skipatækni á þær og var verkiö
siöan boöiö út og lægsta tilboöi
tekiö. Samningar voru undirrit-
aöir 1. desember s.l. og mun
verkiö kosta 215 milljónir kr. Er
ætlunin aö ljúka þvi I marz á
þessu ári. Varöandi kostnaö rikis-
sjóös vegna legu Baldurs i höfn
allan þennan tima kom fram, aö á
siöasta ári voru greiddar 6.6
milljónir kr. i laun til vélstjóra og
fleiri verkamanna um borö, og i
launatengd gjöld. Þá hefur borizt
reikningur fyrir hafnargjöid kr.
680 þúsund.
Ráöherrann rakti i stuttu máli I
hverju breytingarnar um borö I
Baldri væri fólgnar. Er veriö aö
breyta vindukerfi skipsins,
stækka brúarhúsiö og innrétta
vistarverur fyrir rannsóknar-
menn og rannsóknarstofu. Auk
þess aö bæta viö tækjakostinn
o.fl. Kom fram, aö upphaflega
hafi veriö áætlaö aö taka rúm af
vistarverum yfirmanna á Baldri
til aö innrétta Ibúöir fyrir rann-
sóknarmenn, en þvi mótmæltu
stéttarfélög viökomandi manna
og var horfiö frá þvi ráöi. Var
nokkurra milljóna aukakostnaöur
vegna þessa, en ráöherra sagöi
þaö vera óhjákvæmilegt til aö
„halda friöinn” viö skipstjórnar-
menn.
Gagnrýndi hafranns-
óknarstofnun
Jón Arm. Héöinsson sagöi þá
spurningu hljóta aö vakna, hvort
ekki heföi veriö heppilegra aö
byggja nýtt rannsóknarskip og
selja Baldur. Þá gagnrýndi hann
Hafrannsóknarstofnun fyrir
miklar kröfugeröir varöandi út-
búnaö Baldurs og sagöi óþolandi
aö Alþingi væri ekki gerö sóma-
samleg grein fyrir framkvæmd-
unum og kostnaöinum viö þær,
enda væri hér um verulegar upp-
hæöir aö ræöa. Þá benti hann á aö
öll vinna viö Baldur færi fram um
borö i skipinu i Hafnarfjaröar-
höfn, einmitt á þeim árstima er
dimmast væri og allra veöra von.
Taldi hann aö hér væri um aö
ræöa furöuleg vinnubrögö.
Sverrir Hermannsson (S) benti
á aö heildarkostnaöur viö kaup og
útbúnaö Baldurs til rannsóknar-
starfa yröi á bilinu 600-700 miilj-
ónir króna og sagði þaö gott aö
Hafrannsóknarstofnun bæri á
þessu máli ábyrgö en ekki þing-
fararkaupsnefnd Alþingis!
Kjördæmisráðid þingar á
Suðurlandi
I kjölfar prófkjaranna er
undirbúningur Alþýðu-
f lokksins fyrir Alþingis- og
sveitastjórnakosningarnar
i vor kominn i fullan gang.
Um siöustu helgi kom kjör-
dæmisráö Alþýöuflokksins á Suö-
urlandi saman, ásamt þeim
frambjóöendum, sem valdir hafa
veriö. Rædd voru málefni
byggöalaganna i kjördæminu
ásamt þeim baráttumálum, sem
efst eru á baugi á hverjum staö.
Lögö voru drög aðfundaseriu I
kjördæminu, þar sem baráttumál
flokksins yröu kynnt og kjósend-
um gefinn kostur á þvi aö kynnst
skoðunum frambjóöendanna
sem og aö heyra skoöanir
forystumanna flokksins á lands-
málum. Einnig voru útgáfumál I
kjördæminu rædd og röðun á
framboöslistann, sem og væntan-
leg árshátiö. Fundinn sátu um
fimmtán manns og var hann
haldinn á Stokkseyri hjá Albert
Magnússyni.
Guölaugur Tryggvi
Stefán Magnússon á Selfossi, Guömundur Einarsson I Hverageröi
og frambjóöendurnir Erlingur Ævar Jónsson, skipstjóri I Þorláks-
höfn og Hreinn Er lendsson iönverkamaður á Selfossi fylgjast meö
umræöum. Agúst Einarsson, forstjóri, annar maöur listans mætti
einnig á fundinum en formaöur kjördæmaráösins, Þorbjörn Pálsson Albert Magnússon á Stokkseyri
I Vestmannaeyjum varð aö sitja heima vegna veikinda. reifar máliö.
STOR FELLI )
i/ror w 1 m Ijl tfÆKI ojx
ÁSVUÖRI Núna kostar kílóið £ 8SO.kr. lóeins
Magnús Magnússon stöövarstjóri efsti maöur á listanum og Einar
Eliasson á Seifossi, varaform. kjördæmaráösins, leggja málin fyr-
ir. „Kvennasveitin” og Stefán Magnússon á Selfossi fyigjast meö.
Fyrstu tilboðin varð-
andi Hrauneyjar-
fossvirkjun opnuð
Fyrstu tilboðin vegna
byggingar væntanlegrar
rafaf Isvirkjunar við
Hrauneyjarfoss verða opn-
uð eftir tæpa viku/ nánar
tiltekið þann þriðja febrú-
ar næstkomandi.
Þetta eru tilboö i aflvélar virkj-
unarinnar. I gær haföi ekkert til-
boð enn borizt, en fregnir höföu
borizt af all mörgum, sem væru á
leiðinni.
Sem fyrr segir verða tilboöin
opnuð þriöja febrúar og verður
væntanlega hægt aö skýra frá
innihaldi þeirra fljótlega eftir
þaö.
1 gær tókst ekki aö afla
neinna upplýsinga um kostnaöar-
hugmyndir þær sem væru á lofti
hjá ráöamönnum Landsvirkjun-
ar, enda ekki von, þar sem ekki
þykir ráölegt aö gefa upp áætlaö
verö fyrr en tilboöin hafa veriö
unnin og send viötakanda.
—hv
Útboð
Tiluoð óskast f eftirfarandi fyrir Rafmagnsveitu Reykja-
víkur.
1) Háspennustreng. Tilboðin verða opnuö fimmtudaginn
23. febrúar n.k. kl. 11.00 f.h.
2) Loftstreng. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 21.
febrúar n.k. kl. 11.00 f.h.
tJtboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3,
R.
Tilboðin verða opnuö á sama staö..
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvogi 3 — Sími 25800