Alþýðublaðið - 25.01.1978, Qupperneq 9
Miðvikudagur 25. janúar 1978.
9
Skák dagsins
Hamri les úr nýrri ljóöabók
sinni.
21.35 Sellótónlist: Igor Gav-
rysh leikurverkeftir Gabrl-
el Fauré, Maurice Ravel,
Nadiu Boulanger og Fran-
cois Francoeur. Tatiana
Sadovskaya leikur á pianó.
21.55 Kvöldsagan: „Sagan af
Dibs litla” eftir Virginiu M.
Alexine.Þórir Guöbergsson
les þýöingu sina (4).
22.20 Lestur Passiusálma (3)
Dalla Þóröardóttir stud.
theol. les.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Djassþáttur i umsjá
Jóns Múla Arnasonar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Miðvikudagur
25. janúar Í978
18.00 Daglegt lif i dýragarði.
Tékkneskur myndaflokkur.
Þýöandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
18.10 Björninn Jóki.Bandarisk
teiknimyndasyrpa. Þýöandi
Guöbrandur Gislason.
18.35 Cook skipstjóri. Bresk
myndasaga. Þýöandi og
þulur Óskar Ingimarsson.
19.00 On We Go. Ensku-
kennsla. 13. þáttur frum-
sýndur.
19.15 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Nýjasta tækni og visindi.
Umsjónarmaður Siguröur
H. Richter.
20.55 Til mikils að vinna (L)
Breskur myndaflokkur i sex
þáttum. 2. þáttur Tilhugalif-
ið. Efni fyrsta þáttar: Gyö-
ingurinn Adam Morris hef-
ur hlotiö styrk til náms i
Cambridge. Herbergisfél-
agi hans er af tignum ættum
ot rómversk-kaþólskrar-
trúa •, og oft kastast i kekki
n eö 'pe' vegna trúarskoö-
ana. Herbergisfélaginn,
Davidson, býður Adam
heirn til sin i pásflafriinu, og
þar reynir i fyrsta sinn
í lvarlega á siöferöisþrek
hans. Þýöandi Jón O.
Edwald.
22.10 Kv kmyndaþáttur.
Umsjónar nenn Erlendur
Sveinssoi og Siguröur
Sverrir Pálsson. Rifjuð eru
upp grundvallaratriöi kvik-
myndageröar úr kvik-
myndaþáttunum á slöast-
liðnum vetri.
22.45 Dagskrárlok
Utvarp
Miðvikudagur
25. janúar
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Þórhallur Sigurðsson
les „Max bragðaref”, sögu
eftir Sven Wernström,
þýdda af Kristjáni Guö-
laugssyni (2). Tilkynningar
kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45.
Létt lög milli atriöa. Þýtt og
endursagt frá krishiiboðs-
starfi kl. 10.25: Astráöur
Sigursteinsdórsson skóla-
stjóri flytur fyrri frásögn
eftir Clarence Hall. Morg-
untónleikar kl. 11.00.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 M iðdegissagan : „A
skönsunum” eftir Pál Hall-
björnsson Höfundur les
sögulok (19).
15.00 Miðdegistónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.30 Ctvarpssaga barnanna:
„Upp á lif og dauða” eftir
Ragnar Þorsteinsson.Björg
Arnadóttir les (2).
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Samleikur í útvarpssal:
Elias Daviðsson og Ruth
Kahn leika f jórhent á pianó
Sex þætti úr „Barnaleikj-
um” eftir Bizet og „Litla
svitu” eftir Debussy.
20.00 Af ungu fólki Anders
Hansen sér um pátt fyrir
unglinga.
20.40 Dómsmál Björr Helga-
son hæstaréttarritari segir
frá.
21.00 Einsöngur: Tom Krause
syngur lög dr „Schwanenge-
sang” (Svanasöng) eftir
Franz Schubert. Irwin Gage
leikur á pianó.
21.25 „Fiöriö úr sæng Dala-
drottningar” Þorsteinn frá
Húsmóðir í Sydney í
Astraiíu varð fyrir held-
ur óþægilegri reynslu
nú um daginn. Brauð-
ristin hennar ávarpaði
hana skyndilega/ rétt
áður en ristin spýtti úr
sér brauðinu.
„BRAVO, BRAVO, tíu
fjórir" hrópaði brauð-
ristin. Siðan kom brauð-
ið upp eins og ekkert
hefði i skorist.
Fyrirbæri þetta var
rannsakað nánar og
kom þá i Ijós að ristin
gat einfaldlega tekið á
móti radiómerkjum á
ákveðnu bylgjusviði.
Sendingin sem húsmóð-
irin heyrði kom frá
radíóámatör sem þá
hafði nýlega sett tæki
sin upp þar i nágrenn-
inu. En ekki eru allar
raunir konunnar taldar
þegar brauðristinni
sleppir, þvottavélin
hennar virðist nefnilega
sömu eiginleikum búin
og gefur ristinni ekkert
eftir í kjaftaganginum.
Frúin er ekkert yfir
sig hamingjusöm vegna
alls þessa og þar að auki
kvartar hún yfir því að
hafa ekki frið við sjón-
varpið síðan radíóama-
törin hóf starfsemi sína.
Sendingar hans trufla
nefnilega sjónvarpið
líka.
Bravó! hrópadi braud-
ristin og ristaði brauðið
Vill einhver
leika þetta
Lögreglubíllinn er engin
hindrun fyrir þýzka lög-
reglumanninn, sem sýnir
leikni sína á þessari mynd.
Jafnframt því að stunda
lögreglustörf í Saarbrúck-
en í V-Þýzkalandi, er hann
einn kunnasti fimleika-
Volkswagen
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —Vélarlok —
Geymslulok á Wolkswagen I allflestúm iitum. Skiptum á
einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið
viðskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.
eftir?
maður þarlendur. Nafn
hans er Benno Gross.
Gross er í þýzka lands-
liðinu í fimleikum.
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAIJÐSYNLEG
FYRIR ALLA
UMFERÐARRÁÐ
Svartur leikur og vinnur
Rubinstein-Tarrasch, 1923.
1. Dd5!, Dc7 (Hvitur hótaði 2. Df7) 2. Bf5!, Rc6 (Eini leikurinn.
2... Ra6 3. De6!) 3. Dc4!,(Svarta drottningin verður að víkja af 7.
reitaröðinni.) 3.... Dd6 (3.... Db7 4. De6!) 4. Df7, Dd8 5. Dg6,
svartur gafst upp, þvi riddarinn er dauðans matur.
Umsjón Baldur Fjölnisson