Alþýðublaðið - 25.01.1978, Page 11

Alþýðublaðið - 25.01.1978, Page 11
Miðvikudagur 25. janúar 1978. 11 Bíóin /LeUchúsln islenzkur texti Spennandi ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leik- stjóri Peter Yates. Aðalhlutverk: Jaqueline Bisset, Nick Nolte, Robert Shaw. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 12 ára Hækkað verð Aðvörun — 2 mínútur 91,000 People. 33 Exit Gates. One Sniper... MINUTE WARNING Hörkuspennandi og viðburðarlk ný mynd, um leyniskyttu og fórnarlömb. Leikstjóri: Larry Peerce, Aðalhlutverk: Charlton Heston, John Cassavvetes, Martin Bal- sam og Beau Bridges. Sýnd Kl. 5-7.30 og 10 Bönnuð börnum innan 16 ára. GAMLA BÍO Íwh'ÍH Simi 11475 Tölva hrifsar völdin Demon Seed Ný bandarisk kikmynd i litum og Panavision Hrollvekjandi að efni: Aðalhlutverk: Julie Christie ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 leikfLiag 3(2 REYKIAVlKUK wr SKALD-RÓSA i kvöld uppselt föstudag uppselt sunnudag uppselt SKJALDHAMRAR fimmtudag kl. 2Q30 þriðjudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20.30 fáar sýningar eftir. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Simi 16620. 1-15-44^ Silfurþotan. GENE WILDER JILl CLAYBURGH RICHARD PRYOR "SILVER STRFÁK"..... SSUbPATRICK McGOOHAN... tSLENSKUR TEXTI Bráðskemmtileg og mjög spennandi ný bandarisk kvikmynd um all sögulega járnbrautalestaferð. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. TONABIÓ 3* 3-11-82 ______ Gaukshreiðrið (One flew over the Cuckoo's nest.) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Óskarsverðlaun: Besta mynd ársins 1976 Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher Besti leikstjóri: Milos Forman Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman Hækkað verö. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. I 019 000 salur /\ Járnkrossinn Sýnd kl. 7.45 og 10.30 Allír elska Benji Sýnd kl. 3 og 5 salur 13 Flóðið mikla Bráðskemmtileg litmynd ~ýnd kl. 3.10, 5.05, 7.05, 9 og 11 salur C Raddirnar Ahrifarik og dulræn Sýnd kl. 3.20, 5.10, 7.10, 9.05 og 11. Sími 50249. Herkúies á móti Karate Hercúles vs. Karate Skemmtileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Anthony M. Dawson Aðalhlutverk:' Tom Scott, Fred Harris, Chai Lee. Sýnd kl. 5.og9. 3*2-21-40 Svartur sunnudagur \ Black Sunday Hrikalega spennandi litmynd um hryöjuverkamenn og starfsemi þeirra. Panavision Leikstjóri: John Frankenheimer. Aöal.hlutverk: Robert Shaw, Bruce Dern, Marthe Keller. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Þessi mynd hefur hvarvetna hlot- ið mikla aösókn enda standa áhorfendur á öndinni af eftir- væntingu allan tlmann. Ævintýri leigubilstjórans f ■He geís tnore ilian liis -ferejsfiate...í Bráðskemmtileg og fjörug, og —djörf, ný ensk gamanmynd i lit- um, um líflegan leigubilstjóra. Islenzkur texti Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEC FYRIR ALLA UMFERDARRÁÐ £L KIPAUTGCRB KIKISINS m/s Esja fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 31. þ.m. vestur um land til Akureyrar. Vörumóttaka: alla virka daga nema laugar- dag til 30. þ.m. til Vestfjarða- hafna, Norðurfjarðar, Siglu- fjarðar og Akureyrar. M/s Baldur fer frá Reykja.vik miðviku- daginn 1. febrúar til Breiða- fjarðarhafna. Vörumóttaka: alla virka daga nema laugar- daga, til hádegis brottfarar- dag. „Þá eik í stormi hrynur háa”...! Eftir hátiðina! Fram er nú komið það, sem marga óraði fyrir, að eitthvað sögulegt myndi gerast, þegar Framsóknarflokkurinn tæki sig til og reyndi að losa ofuriitið um fjötrana.sem „skoðanakannan- ir” hans hafa einkennzt af. Ekki var það nú svo að skilja, aðekki væri eftir öllum föngum, reynt að halda nokkuð i tæfilinn á háttvirtum kjósendum. Þannig mynduðu fjórir fram- bjóðendur i prófkjörinu til Al- þingis samband með sér um að styðja hver annan, til að halda þeim sætum, sem þeir höfðu áð- ur haft á framboðslista flokks- ins! Það þýddi auðvitað ekki ann- að en að þarmeð var myndaö innan flokksins samband móti öllum flokksmönnum, sem einn- ig girntust þessi sæti. Hér hefur verið á það bent áð- ur, að þetta mun algert eins- dæmi i sögunni og verður það ekki rætt frekar. Varla getur ,þó mikill vafi leikið á, að einmitt þetta skref, sem fjórmenningarnir tóku, hafi fallið almennum flokks- mönnum misjafnlega i geð. Þórarinn Þórarinsson hefur um áratugaskeið verið talinn einn af helztu hugmyndafræð- ingum flokksins, eða að minnsta kosti hafa hugmyndir, sem flokkurinn hefur teflt fram i ’ Timanum, verið undirskrifaðar af honum yfirleitt. Fyrir þá sök hefur hann — með réttu eða röngu — verið álitinn nokkur ráðagerðamaður, hvað sem um ráðin annars má segja og skrifa. Litill vafi leikur á þvi, að flokksmenn hafa litið svo á, að hann hafi verið upphafsmaður að þessu illa þokkaða sambandi um að halda völdunum, hvað sem það kostaði. Þess mun hann hafa goldið i prófkjörinu, og er það i sjálfu sér virðingarvert, að kjósendur flokksins skyldu láta vanþóknun sina i ljós á fyrir- tækinu, á þann hátt, sem gert var. Þetta verður auðvitað enn ljósara við niðurstöðu utanrikis- ráðherra. Hann mun alls ekki i neinum hópi — hvorki flokks- manna né annarra — vera álit- inn liklegur til að standa að neinum rebbahætti. Annað mál er auðvitað, hvort það væri sér- staklega við hæfi fyrir hann, að lita á kosningasigurinn sem samþykki við stefnurnar, sem hann hefur túlkað og rekið i ut- anrikismálum, þó hentistefnu- menn hafi löngum verið vel séð- ir innan flokksins. Þá má svo- sem liggja milli hluta. Yfirlýsingar Guðmundar Þór- arinssonar, sem hlaut annað sætið i prófkjörinu, um að hann hafi orðið að striða við „flokks- vélina” mega vel vera réttar. Hætter þó við, að þeirri styrjöld sé ekki enn að fullu lokið, hvað sem siðar kann að koma á dag- inn. Fullyrða má, að langtum gæfulegar tækist til i prófkjör- inu til borgarstjórnar. Þar kem- ur raunar fram sama hneigðin og vart hefur orðið i prófkjörum annarra flokka, að ungt fólk á verulegu fylgi að fagna, þegar tekizt hefur að róa nokkra vik á hörðustu tökin, sem hinir gam- algrónu hafa haft á stjórnum flokkanna. Fyrirfram munu raunar fáir hafa efazt um, að Kristján Benediktsson, sem efsta sætið Oadut A. Siguijony>0! hlaut, hefði drjúgt fylgi. Hann hefur reynzt flokknum farsæll borgarfulltrúi og þvi Jitil ástæða til að skipta þar um, Hitt verður þó að ségjast full- um hálsi, að nokkur skuggi hvil- ir yfir þeim kosningasigri, þar sem hann fékk einn allra fram- bjóðenda flokksins i borgar- stjórnarkjöri, tækifæri til þess að koma fram i sjónvarpi og túlka sin mál sem borgarfull- trúi, kvöldið áður en prófkjör skyldi hefjast. Verður raunar að telja slikt ótrúlega smekkleysu af hans hálfu, þó eftir hafi verið leitað. Það hefur verið þegjandi samkomulag, að þeir, sem standa i framboðsmálum, sýni sig yfirleitt ekki, né komi fram i rikisfjölmiðlunum — sizt i sjón- varpi — meðan á kosningahrið stendur. Allra sizt á þaö við, þegar mönnum er þannig gefinn kostur á að túlka þar mál, sem kjör þeirra snýst nær einvörð- ungu um. I annan stað er ekki fráleitt að benda á, að annar frambjóðandi við borgarstjórnarkjör, hlaut einnig nokkra kynningu i öðrum rikisfjölmiðli — útvarpinu — meðan á kosningahriðinni stóð. Er þar átt við Jónas Guðmunds- son, „altmuligmand”, sem kom fram i útvarpsþætti á sunnu- dagsmorguninn meðan á próf- kjörinu stóð! Vissulega má draga i efa, að kjósendur hafi flykkzt að honum fyrir frammistöðuna i þeim þætti. En allt um það var samt um að ræða auglýsingu á mann- inum, svo sem lok þáttarins ótvirætt báru með sér. Það stendur og hvergi skráð, að flokksmenn geri almennt þær kröfur til frambjóðenda sinna, að þeir séu neitt framúrskar- andi fjölfróðir eða hugkvæmir! En þetta er i reynd alls ekki það, sem málið snýst um. Ef það þykir litt viðeigandi, að frambjóðendur séu almennt auglýstir i rikisfjölmiðlum - og á þá skoðun og reglu þykir eðli- legt að fallast — er undarlegt, að hið sama gildi þá ekki um Framsóknarmenn. Fróðlegt væri að vita, hvernig þeir hefðu snúizt við, ef aðrir flokkar hefðu tekið upp sama hátt. Ætli það hefði þá ekki sungið í tálknunum á þessu fólki? Eftirleikurinn af sjálfri kosn- ingaathöfninni hefur ekki orðið siður sögulegur en annað. Taln- ing atkvæðanna hefur orðið hreinlega sérstakur höfuðverk- ur kjörstjórnar flokksins, þar sem talið er aftur og aftur, án þess að unnt sé að fá niðurstöð- ur, að minnsta kosti liggja þær ekki opinberlega fyrir eftir hálf- an annan sólarhring, þegar þetta er skráð. Gamansamir menn eru farnir að geta þess til, aðnú fari allur timinn i, að telja hver öðrum hughvarf! Liklega er þaö samt heldur seint — fyrir Þórarin. I HREINSKILNI SAGT MiisIjim IiT Grensásvegi 7 Simi 82655. Pl RUNTAL-0FNAR Birgir Þorvaldsson Simi 8-42-44 AUGLySíNGASiMI BLADSINS ER 14906 Svefnbekkir ó verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 — Simi 15581 Reykjavik. 2- 50-50 Sendi- bfla- stöðin h.f.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.