Alþýðublaðið - 28.01.1978, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.01.1978, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 28. janúar 1978. bSaSiA1 Messur Hafnarfjaröakirkja. Barnasamkoma kl. 11. Guösþjón- usta kl. 2. Bænastund þriðjudags- kvöld kl. 8.30. Séra Gunnþór Inga- son. Bústaöakirkja. Barnasamkoma kl. 11. Guösþjón- usta kl. 2. Guðni Guömundsson, organisti. Séra Ölafur Skúlason. Arbæjarprestakall. Bibliudagurinn. Barnasamkoma i Arbæjarskóla kl. 10.30 á.d. Guðs þjónusta i skólanum kl. 2. Æsku- lýðsfélagsfundur kl. 8 s.d. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Kirkja öháöasafnaöarins. Messa kl. 2. Séra Emil Björnsson. Kársnesprestakall. Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11. á.d. Guðsþjónusta i Kópa- vogsskóla kl. 11 á.d. Séra Árni Pálsson. Fella- og Hólasókn. Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 á.d. Guðsþjónusta i safnaðar- heimilinu að Keilufelli 1. kl. 2 s.d. Séra Hreinn Hjartarson. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2. Bibliudagurinn, Helgi Eliasson bankaútibússtjóri flytur stólræðu. Orgel Reynir 'Jónasson. Minnist 50 ára afmælis Slysavarnafélags Islands. Séra Guðmundur Óskar Ölafsson. Bænamessa kl. 5 s.d. Séra Frank M. Halldórsson. Digranesprestakall. Barnasamkoma i safnaðarheim- ilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Séra Þorbergur Kristjáns- son. Ýmislegt Arshátiö Rangæingafélagsins verður haldin i Domus Medica föstudaginn 3. febrúar og hefst með boröhaldi kl. 19.00. Heiðurs- gestir verða hjónin i Hávarðar- koti, Sigurbjartur Guöjónsson og Halldóra Magnúsdóttir. Allir Rangæingar eru velkomnir með gesti sina meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. í^t^fifi&SSfififil Sunnud. 29/1. Kl. 10.30 Gullfoss i vetrarskrúða og viðar. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verð 3000 kr. Kr. 13. Lónakot og viðar, létt ganga um strönd og hraun sunnan Straumsvikur. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen, verð 1000 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.l. benzinsölu. — Útivist. Skipin JÖKULFELL losar i Gauta- borg. Fer þaðan 31. þ.m. til Cuxhaven og Hull. DISARFELL er væntanlegt til Þorlákshafnar 29. þ.m. frá Sousse. HELGAFELL fór i gærkvöldi frá Svendborg tii Larvikur., MÆLIFELL er væntanlegt til Reykjavikur á morgun frá Lu- beck., SKAFTAFELL fer i kvöld frá Reykjavik til 'Gloucester. HVASSAFELL fer i dag frá Reykjavik til Rotter- dam og Antwerpen., STAPAFELL fór i morgunfrá Reykjavik til Akureyrar., LITLAFELL kemur til Reykja- vikur i kvöld. Fer þaðan til Vestmannaeyja. NAUTIC FRIGG fór 25. þ.m. frá Seyðis- firði til Gunness og Rotterdam. PAAL fór i gær frá Akureyri tii Borgarness og Reykjavikur. RokRsstarftf Alþýöuflokksfólk Akureyri Munið opið hús kl. 18-19 á mánudögum í Strandgötu 9. Stjórnin Vesturlandskjördæmi: Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðuf lokksins i Vesturlandskjördæmi verður haldinn í hótel- inu í Borgarnesi sunnudaginn 29. janúar klukkan 13:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Vestmannaeyjar: Prófkjör Alþýðuflokksins í Vestmannaeyjum til bæjarstjórnarkosninga. Prófkjör um skipan 5 efstu sæta á lista Al- þýðuf lokksins til bæjarstjórnakosninga í Vest- mannaeyjum á komandi sumri fer fram laug- ardaginn 4. f ebrúar og sunnudaginn 5. f ebrúar næstkomandi. Báða dagana verður kjörfund- ur frá kl. 14-19. Eftirtaldir f rambjóðendur gefa kosta á sér í öll 5 sætin: Ágúst Bergsson, lllugagötu 35, Ve. Einar Hjartarson, Herjólfsgötu 2, Ve. Fríða Hjálmarsdóttir, lllugagötu 27, Ve. Guðmundur Þ.B. Ölafsson, Hrauntúni 6, Ve. Magnús H. Magnússon, Vestmannabraut 22, b. Ve. Skúli Sívertsen, Ásavegi 28, Ve. Tryggvi Jónasson, Hásteinsvegi 56,a. Ve. Unnur Guðjónsdóttir, Heiðarvegi 35, Ve. Kjörstaður verður fundarsalur verkalýðsfé- laganna að Miðstræti 11. Atkvæðisrétt hafa allir íbúar Vestmanna- eyja, 18 ára og eldri, sem ekki eru flokks- bundnir i öðrum stjórnmálaflokkum. Kjósandi merkir með krossi við nafn þess frambjóðanda, sem hann velur í hvert sæti. Eigi má á sama kjörseðli kjósa sama mann nema i eitt sæti. Eigi má kjósa aðra en þá sem í framboði eru. Kjósa ber frambjóðendur í öll fimm sætin. Niðurstaða prófkjörsins um fimm efstu sætin eru bindandi. Vestmannaeyjum 24. janúar'78, Kjörstjórnin. Reykjaneskjördæmi: Kjördæmisráð Alþýðuflokksins í Reykjanes- kjördæmi boðar til fundar í Festi í Grindavík miðvikudaginn 1. febrúar næst komandi klukkan 8.30. Dagskrá: Framboðslisti flokksins vegna væntanlegra alþingiskosninga. Stjórnin Húsavik: Prófkjör Alþýðuflokksfélags Húsavikur vegna bæjarstjórnarkosninga 1978. Ákveðið hefur verið að viðhafa prófkjör um skipan 4 efstu sæta á væntanlegum f ramboðs- lista. Kjörgengi til framboðs í prófkjöri hefur hver sá er fullnægir kjörgengisákvæðum iaga um kosningar til sveitarstjórna, og hefur auk þess meðmæli minnst 19 flokksbundinna Al- þýðuf lokksmanna. Framboð þurfa að berast eigi síðar en 20. febrúar næst komandi til formanns kjör- nefndar, Guðmundar Hákonarsonar, Sólvöll- um 7, Húsavik. FIMŒIKASAMBAND (SLANDS BIKARMÓT FIMLEIKASAMBANDS ÍSLANDS — I. deild verður i tþróttahúsi Kennaraháskólans laugardaginn 28. janú- ar kl. 15.00. Komið og sjáið spennandi keppni. Fimleikasambandið. Flokksstarfió Sími flokks- skrifstof- * unnar i Reykjavik er 2-92-44 Prófkjör Alþýöuflokksfélaganna í Kópavogi til bæjar- stjórnarkosninga Prófkjör um skipan 2ja efstu sæta á lista Alþýðuflokksins í næstu bæjarstjórnarkosn- ingum í Kópavogi fer fram um næstu helgi, laugardag 28. janúar og sunnudag 29. janúar. Kjörstaður verður í Hamraborg 1, og verður hann opinn á laugardag frá kl. 2—7 og á sunnudag frá kl. 2—8. Guðmundur Oddsson, yfirkennari, Fögru- brekku 39. Gef ur kost á sér í 1. sæti listans. Pálmi Steingrimsson, verkamaður Hávegi 15. Gef ur kost á sér í 1. og 2. sæti listans. Rannveig Guðmundsdóttir, húsmóðir, Hlíðar- vegi 61. Gef ur kost á sér i 2. sæti listans. Steingrímur Steingrimsson, iðnverkamaður, Fögrubrekku 25. Gef ur kost á sér í 2. og 3. sæti listans. Einar L. Siguroddsson, kennari, Kópavogs- braut91. Gef ur kost á sér í 4. sæti listans. Samkvæmt prófkjörsreglum Alþýðuflokks- ins verður hér aðeins kosið um 1. og 2 sæti listans. Sjálf kjörið er í 4 sætið. þar sem aðeins einn frambjóðandi er um það sæti. Ekki verður heldur kosið um 3. sætið. Eitt framboð er einnig um það sæti, en sá frambjóðandi er einnig í kjöri um 2. sætið og verður kosið um hann þar, en ekki í 3ja sætinu. Kosningarétt hafa allir Kópavogsbúar sem orðnir eru 18 ára og eldri og ekki eru flokks- bundnir í öðrum stjórnmálaflokkum. Kjörstjórn. Prófkjör Alþýðuflokksins i Hafnarfiröi til bæjarstjórnarkosninga. Prófkjör um skipan 4 efstu sæta á lista Al- þýðuf lokksins til bæjarstjórnarkosninga í Hafnarfirði á komandi sumri, fer fram laug- ardaginn28. janúar og sunnudaginn 29. janúar næst komandi. Á laugardag verður kjörf undur f rá klukkan 14 tiI 20 og á sunnudag f rá klukkan 14 til 22. Frambjóðendur, er gefa kost á sér í neðan- greind sæti, eru þessir: Grétar Þorleifsson, Arnarhrauni 13 í 2. — 3. og 4. Guðni Kristjánsson, Laufvangi 2 í 1. —2. og 3. Guðríður Eliasdóttir, Miðvangi 33 í 2.-3. og 4. Hörður Zóphaníasson, Tjarnarbraut 13 í 1. og 2. Jón Bergsson, Kelduhvammi 27 í 1. — 2. og 3. Lárus Guðjónsson, Breiðvangi 11, í 2. og 3. Kjörstaður verður í Alþýðuhúsinu í Hafnar- f irði. Atkvæöisrétt hafa allir íbúar Hafnarfjarð- ar, 18 ára og eldri, sem ekki eru f lokksbundnir i öðrum stjórnmálaflokkum. Kjósandi merkir með krossi við nafn þess frambjóðanda, sem hann velur í hvert sæti. Eigi má á sama kjör- seðli kjósa sama mann nema í eitt sæti, þótt hann kunni að vera í framboði til fleiri sæta. Eigi má kjósa aðra en þá, sem eru í f ramboði. Kjósa ber frambjóðendur í öll 4 sætin. Niður- stöður prófkjörsins eru þvi aðeins bindandi um skipan sætis á framboðslista, að fram- bjóðandi haf i hlotið minnst 1/5 hluta þeirra at- kvæða sem f ramboðslisti Alþýðuf lokksins hlaut í síðustu bæjarstjórnarkosningum. Haf narf irði 17. janúar 1978. Prófkjörstjórn. Dúnn Síðumúla 23 /ími 64900 Steypusttfðin hf Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Sími á daginn 84911 á kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.