Alþýðublaðið - 28.01.1978, Síða 9
Laugardagur 28. janúar 1978.
9
Auglýsing um prófkjör á Akranesi.
Ákveðið hef ur verið aðefna til prófkjörs um
skipan f jögurra efstu sætanna á lista Alþýðu-
flokksins á Akranesi við bæjarstjórnar-
kosningarnar í vor. Prófkjörsdagar verða
auglýstir síðar.
Framboðsfrestur er til 12. febrúar n.k.
■ Frambjóðandi getur boðið sig fram í eitt eða
;f leiri þessara sæta. Flann þarf að vera 20 ára
eða eldri, eiga lögheimili á Akranesi, hafa
a.m.k. 15 meðmælendur, 18 ára eða eldri, sem
eru f lokksbundnir í Alþýðuf lokksfélögunum á
Akranesi.
Framboðum skal skilað til Jóhannesar
Jónssonar, Garðabraut 8, Akranesi, fyrir kl.
24.00 sunnudaginn 12. febrúar 1978.
Allar nánari upplýsingar um pro'fkjörið
gefa Jóhannes Jónsson í s. 1285, Rannveig
Edda Hálfdánardóttir s. 1306 og Önundur
Jónsson í s. 2268.
Stjórn Fulltrúaráðs
Alþýðuf lokksfélaganna
á Akranesi
Keflavík
Prófkjör um skipan 6 efstu sæta á lista
Alþýðuflokksins til bæjarstjórnarkosninga í
Keflavík á sumri komanda fer fram laugar-
daginn 28. jan. og sunnudaginn 29. jan. næst-
komandi. Kjörf undur verður f rá klukkan 14.00
til 20.00 báða dagana.
Kjörstaður verður að Hafnargötu 57 (Skrif-
stofu Hraðfrystihúss Ólafs Lárussonar,
suðurdyr).
Atkvæðisrétt hafa allir Keflvíkingar 18 ára
og eldri, sem ekki eru f lokksbundnir í öðrum
stjórnmálaf lokkum.
Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla vegna próf-
kjörs til bæjarstjórnarkosninga í Keflavík
hefst mánudaginn 23. þessa mánaðar hjá for-
manni kjörstjórnar, Guðleifi Sigurjónssyni,
Þverholti 9, Keflavík.
Niðurstaða prófkjörsins um 6 efstu sæti er
bindandi.
Keflavík 20. janúar 1978
Kjörstjórnin
FUJ í Hafnarfirði
Opið hús kl. 20 á þriðjudagskvöldum í Alþýðu-
húsinu í Hafnarfirði. Ungt áhugafólk hvatt til
að mæta.
isafjörður
Prófkjör á vegum Alþýðuflokksfélags ísa-
fjarðar vegna bæjarstjórnarkosninga í ísa-
f jarðarkaupstað 1978.
1) Prófkjör fyrir væntanlegar bæjarstjórnar-
kosningar fer fram sunnudaginn 26.
febrúar n.k.
2) Framboðsfrestur rennur út þriðjudaginn
14. febrúar.
3) Kosið verður um 1. 2. og 3. sæti framboðs-
listans.
4) Kjörgengi til framboðs í prófkjörið hefur
hver sá sem fullnægir kjörgengisákvæðum
laga um kosningar til sveitarstjórnar og
hefur auk þess meðmæli minnst 10 flokks-
félaga.
5) Framboðum ber að skila til formanns
félagsins eða annarra stjórnarmanna.
6) Niðurstöður próf kjörs eru bindandi hl jóti sá
frambjóðandi sem kjörinn er minnst 20 af
hundraði af kjörfylgi Alþýðuflokksins við
síðustu sambærilegar kosningar eða hafi
aðeins eitt framboð borist.
7) Öllum, sem orðnir eru 18 ára á kjördegi,
eiga lögheimili í sveitarfélaginu og ekki eru
f lokksbundnir í öðrum stjórnmálaf lokkum
er heimi.1 þátttaka í prófkjörinu.
8) Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla fer fram
dagana 19. — 25. febr. að báðum dögum
meðtöldum. Þeir, sem taka vilja þátt í
utankjörstaðaratkvæðagreiðslu hafi sam-
band við Karitas Pálsdóttur, Hjallavegi 5.
I stjórn Alþýðuflokksfélags Isafjarðar
Gestur Halldórsson formaður
Jens Hjörleifsson
Sigurður J. Jóhannsson
Karitas Pálsdóttir
Snorri Hermannsson
Utvarp og sjónvarp fram yfir helgi
Utvarp
Laugardagur
28. janúar
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan framundan Ólafur
Gaukur kynnir dagskrá út-
varps og sjónvarps.
15.00 Miðdegistónleikar
Franski tónlistarflokkurinn
„La Grande Ecurie et La
- Chambre du Roi” leikur
undir stjórn Jean-Claude
Malgoire. Guðmundur
Jónsson pianóleikari kynn-
ir.
15.40 tslenskt mál Gunnlaug-
ur Ingólfsson cand. mag.
talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Handknattleikslýsing
Hermann Gunnarsson lýsir,
frá Randers I Danmörku,
siöari hálfleik milli Islend-
inga og Dana i heims-
meistarakeppninni.
17.10 Enskukennsla (On We
Go) Leiðbeinandi: Bjarni
Gunnarsson.
17.40 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Antilópu-
söngvarinn” Ingebrigt
Dalvik samdi eftir sögu
Rutar Underhill.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Tveir á tali Valgeir Sig-
urðsson ræðir við Skjöld
Eiriksson skólastjóra frá
Sk jöldólf sstööum.
20.00 A óperukvöldi:
„Madame Butterfly” eftir
Puccini Guömundur Jóns-
son kynnir. Flytjendur:
Mirella Freni, Christa Lud-
wig, Luciano Pavarotti, Ro
bert Kerns, Michel Séné-
chal, kór Rikisóperunnar I
Vín og Filharmoniusveit
Vinar, Herbert von Karajan
stjórnar.
21.10 ,,£:g kom tQ þess að
syngja” Sigmar B. Hauks-
son ræöir við Sigurð A.
Magnilsson rithöfund um
ferð hans til rómönsku
Ameriku, bókmenntir og
þjóðlif álfunnar.
22.05 úr dagbók Högna Jón-
mundarKnUtur R. Magnús-
sonles úrbókinni „Holdið er
veikt” eftir Harald Á. Sig-
urðsson.
22.20 Lestur Passiusálma (5).
Sigurjón Leifsson stud.
Theol. les.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
29. janúar
8.00 Morgunandakt Séra Pét-
ur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15. Veður-
fregnir. Útdráttur úr for-
ustugr. dagbl.
8.35 Morguntónieikar
9.30 Veistu svariö? Jónas
Jónasson stjórnar
spurningaþætti. Dómari:
Ölafur Hansson.
10.10 Veðurfregnir. Fréttir
10.30 Morguntónleikar —
framh.
11.00 Messa i Dómkirkjunni
Biskup tslands, herra
Sigurbjörn Einarsson,
messar á hálfrar aldar af-
mæh Slysavarnafélags ís-
lands. Séra Þórir Stephen-
sen þjónar fyrir altari með
biskupi. Organleikari:
Ragnar Björnsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Heimsmeistarakeppnin I
handknattieik Hermann
Gunnarsson lýsir siðari
hálfleik milli Islendinga og
Spánverja.
14.10 Um riddarasögur Dr.
Jónas Kristjánsson flytur
annað erindi sitt.
14.50 MiðdegistónleUiar. Frá
ungverska útvarpinu
16.00 Birgitte Grimstad
syngur og leikur á gitar.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Slysavarnaféiag tsiands
50 ára Óli H. Þórðarson tek-
ur saman dagskrána.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Upp á líf og dauða” eftir
Ragnar Þorsteinsson Björg
Arnadóttir les (4).
18.00 Harmonikulög.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Flóttamenn frá Chile
20.00 Frá tónleikum Tónkórs-
ins á Fljótsdalshéraði vorið
1977
20.30 Útvarpssagan: „Sagan
af Dafnis og Klói” eftir
Longus Friðrik Þórðarson
sneri Ur grlsku. óskar Hall-
dórsson les (5)
21.00 tslensk einsöngsiög
1900-1930, IV. þáttur Nina
Björk Eliasson fjallar um
lög eftir Jón Laxdal.
21.25 „Heilbrigð sál í hraust-
um likama”: fyrsti þáttur
Geir Vilhjálmsson sál-
fræðingur sér um þáttinn og
ræöir viö Skúla Johnsen
borgarlækni og Ólaf Mixa
heimilislækni um ýmsa
þætti heilsugæslu.
22.20 Sónata nr. 3 eftir Rudolf
Straube John Wflliams leik-
ur á gitar, Rafael Puyana á
sembal og Jordi Svall á
viólu da gamba
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
30. janúar
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Maður
uppi á þaki” eftir Maj Sjö-
wall og Per Wahlöö Ólafur
Jónsson les þýöingu sina
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.30 Tónlistartimi barnanna
Egill Friðleifsson sér um
timann.
17.45 Ungir pennarGuðrún Þ.
Stephensen les bréf og rit-
geröir frá börnum.
18.05 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt málGisli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Asi i Bæ rithöfundur talar.
20.00 Lög unga fólksins Rafn
Ragnarsson kynnir.
20.50 Gögn og gæöi Magnús
Bjarnfreðsson stjórnar
þætti um atvinnumál.
21.55 Kvöldsagan: „Sagan af
Dibs litla” eftir Virginiu M.
Alexine Þórir S. Guðbergs-
son les þýðingu sina (6).
22.20 Lestur Pssiusálma Sig-
urjón Leifsson nemi I guö-
fræðideild les 6. sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir
22.50 Ur visnasafni Utvarps-
tíðinda Jón úr Vör flytur
fimmta þátt.
23.00 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar islands i Há-
skólabiói á fimmtud. var, —
siðari hluti. Stjórnandi:
Steuart Bedford „Ráðgáta”
(Enigma), tilbrigöi op. 36
eftir Edward Elgar. — Jón
Múli Arnason kynnir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Laugardagur
28. janúar
16.30. tþróttir Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
18.15. On We GoEnskukennsla
13. þáttur endursýndur.
18.30 Saltkrákan (L) Sænskur
sjónvarpsmyndaflokkur. 4.
þáttur. Þýðandi Hinrik
Bjarnason. (Nordvision —
Sænska sjónvarpiö)
19.00 Enska knattspyrnan Hlé_
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Gestaleikur (L)
21.10 Barnasýning I Fjölleika-
húsiBilly Smarts (L)
22.05 Ótrygg er ögurstundin
(A Delicate Balance) Leik-
rit eftir Edward Albee.
LeikstjóriTony Richardson.
Aðalhlutverk Katharine
Hepburn, Paul Scofield og
Lee Remick. Leikurinn ger-
ist á heimili efnaöra, mið-
aldra hjóna, Agnesar og
Tobiasar. Drykkfelld systir
Agnesar býr hjá þeim. Það
fjölgar á heimilinu, þvi aö
vinafólk hjónanna sest að
hjá þeim, svo og dóttir
þeirra. Þýðandi Heba
Júliusdóttir.
Sunnudagur
29. janúar
16.00 Húsbændur og hjú (L)
Breskur myndaflokkur.
Glatt á hjalla Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
17.00 Kristsmenn (L) Breskur
fræöslumyndaf lokkur 6.
þáttur. Prinsar og prelátar
18.00 Stundin okkar (L aö hl.)
Umsjónarmaður Asdis
Emilsdóttir. Kynnir ásamt
henni Jóhanna Kristin Jóns-
dóttir. Stjórn upptöku
Andrés Indriðason.
19.00 Skákfræðsia (L) Leiö-
beinandi Friðrik Ólafsson.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Póker Sjónvarpskvik-
mynd eftir Björn Bjarman.
Frumsýning. Leikstjóri
Stefán Baldursson. Leik-
endur Sigmundur Orn Arn-
grimsson, Róbert Arnfinns-
son, Valgeröur Dan, Krist-
björg Kjeld o.fl. Kvikmynd-
un Baldur Hrafnkell Jóns-
son. Myndataka Snorri Þór-
isson. Hljóðupptaka og
hljóösetning Oddur Gústafs-
son. Stjórn upptöku Tage
Ammendrup. Póker fjallar
um leigubifreiðarstjóra i
Keflavfk, starf hans og
einkalif. Návist varnarliðs-
ins á Miðnesheiði eykur
tekjur hans, en honum
gremst sú spilling, sem dvöl
liðsins leiöir af sér.
21.40 Röskir sveinar (L)
Sænskur sjónvarpsmynda-
flokkur i átta þáttum,
byggður á sögu eftir Vil-
helm Moberg. 3. þáttur.
22.40 Dick Cavett ræðir við
Robert Mitchum (L) Þýö-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
23.45 Að kvöldi dags (L) Séra
Skirnir Garöarsson, sóknar-
prestur i Búðardal, flytur
hugvekju.
23.55 Dagskráriok
Mánudagur
30. janúar
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Iþróttir (L) Landsleikur
Dana og Islendinga og
heimsmeistarakeppninni I
handknattleik 1978. Kynnir
Bjarni Felixsson.
(Evróvisjón — Danska sjón-
varpið)
21.35 Nakinn, opinber starfs-
maður (L) Bresk sjón-
varpsmynd. Handrit Philip
Mackie. Leikstjóri Jack
Gold. Aðalhlutverk John
Hurt. Mynd þessi er byggð á
sjálfsævisögu Quentins
Crisp6. Hann ákvaö á unga
aldri að viðurkenna fyrir
sjálfum sér og öðrum, að
hann hneigöist til kynvillu,
og undanfarna fimm ára-
tugi hefur hann staðið fast
við sannfæringu sina og ver-
ið eðli sinu trúr. Myndin lýs-
ir öðrum þræði, hverjar
breytingar hafa orðið á
þessum tíma á viðhorfum
almennings til ýmissa
minnihlutahópa, einkum
kynvillinga. Þýöandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
22.55 Dagskrárlok