Alþýðublaðið - 31.01.1978, Blaðsíða 2
21
Síldaraflirm
1977 rúmlega
28 þús.
Samkvæmt uppiýsinga-
bréfi síldarútvegsnefndar
var heildar sildaraflinn
28.642 lestir sl. ár þar af
veiddust 13.176 lestir i rek-
net og 15.466 í hringnót. En
alls tóku þátt i veiðunum 51
reknetabátur og 77 hring-
nótabátan einungis þau
hringnótaskip fengu út-
hlutun kvóta er ekki hlutu
úthlutun 1975 og 1976.
Sildveiðar i reknet hófust sam-
kvæmt leyfi sjávarútvegsráðu-
neytisins þann 20. ágúst, hring-
nótaskip hófu hinsvegar veiðar
20. september. Akveðið hafði ver-
iðað öllum veiðum skyldi lokið 20.
nóvember. En þar sem nokkrir
lestir
hringnótabátanna hófu veiðar ó-
eðlilega seint og höfðu ekki lokið
við að veiöa tilskilinn kvóta þann
dag þ.e. 17.800 lestir heimilaði
ráðuneytið framlengingu á veiði-
timanum til 30. nóvember.
Aaðalfundur F.S.S., félags sild-
arsaltenda á Suðvesturlandi, var
haldinn i Reykjavik 16. jan. sl.
voru þar gerðar samþykktir þar
sem þess er farið á ieit að skipu-
lögðsildarleit fari fram fyrir Suð-
ur- og Vesturlandi og gefin verði
út reglugerð um gæðamat á
ferskri sild, hvorutveggja fyrir
næstu vertið. Einnig var borin
fram tillaga þess efnis að fela
stjórn félagsins að kanna mögu-
leika á sameiningu F.S.S. og fé-
lags sildarsaltenda á Norður- og
Austurlandi. Tillaga þessi var
felld.
STOPP
— blað bindindisfólks
Hv«r eru viðhorf
})in lil vimngjafa ?
ið annriki bja
ivftui'i>,li< !.«•
tnnai
Forsiðan á bindindisblaðinu
STOPP. Meðal efnis er viðtal
við Hauk Guðmundsson, fyrrv.
rannsóknarlögreglumann.
nokkrum skólum Reykja-
víkur þennan dag, kynna
blaðið og svara fyrirspurn-
um.
SJAIST
með
endurskini
Að kvöldi þess fyrsta
munu ungtemplarar kynna
starfsemi sína í Templara-
höllinni við Eiríksgötu. Sá
kynningarfundur hefst kl.
20.30. Meðal þess sem
kynnt verður, er stofnun
starfshópa um ýmis máf-
efni tengd vímugjöfum.
Þátttaka í starfshópun-
um er opin öllum áhuga-
sömum unglingum.
íslenskir ungtemplarar
munu gefa út blaðið Stopp
á morgun þann 1. febr.
Blaðinu sem fjallar um
vímugjafa verður dreift í
20 þúsund eintökum til
allra nemenda í 8. bekk
grunnskóla og þar fyrir of-
an.
Ungtemplarar hyggjast
ræða við nemendur f
Þriðjudagur 31. janúar 1978.
David Z. Rivlin, sendiherra, Guölaugur Þorvaldsson, rektor og Einar Sigurðsson, safnvörður i Há-
skólabókasafni, hjá fjölfræðisafninu. (AB mynd — ATA)
Bókagjöf frá Israel
Sendiherra ísraels á is-
landi, sem hefur aðsetur í
Osló, David Z. Rivlin að
nafni, afhenti Háskóla is-
lands I gær bókagjöf frá
rikisstjórn sinni. Er hér
um að ræða fjölfræðisafn-
ið Encyclopædia Judaica,
og er I því fjallað um gyð-
ingdóm og ísrael i víðustu
merkingu. i safninu eru 16
bindi, auk þriggja viðauka-
binda, en safnið var gefið
út í heilu lagi í israel árið
1972.
Gjöfinni fylgir auk
þess áskrift að viðauka-
bindum við safnið sem
væntanleg eru í framtíð-
inni.
Að sögn forráðamanna Háskól-
ans, er verk þetta afar vandað og
rikulega myndskreytt og mun
koma skólanum að miklum not-
um. Hefur talsvert verið um fyrir
spurnir um ritsafnið frá þvi það
kom út i ísrael, sérstaklega frá
guðfræði- og sagnfræðideildum,
en þar sem verkið er afar dýrt,
hefur skólinn ekki ráðizt i að
kaupa það.
(Mynd: ATA)
Umrædur um landbúnaðarmálin:
Aadgreida afurda-
lánin beint til bænda?
Eyjólfur Konráð Jónsson (S)
mælti á fimmtudag fyrir þings-
ályktunartillögu sem hann flytur
ásamt Jóhanni Hafstein (S) um
greiðslu rekstrar- og afurðalána
til bænda. Er hún á þá leið, að við-
skiptabankar greiði rekstrar- og
afurðalán iandbúnaðarins beint
til bænda, en samhljóða tillaga
• var flutt á slðasta þingi án þess að
vera útrædd. Að sögn 1. flutnings-
manns halut hún góðar undirtekt-
ir innan þings og utan. 1 greinar-
gerðer vitnað til ummæla þriggja
þingmanna um tillöguna I fyrra:
„Þannig voru niðurlagsorð
Halldórs E. Sigurðssonar, land-
búnaðarráðherra, i umræðunum
um tillöguna:
„Og það þarf að auka rekstar-
lánin til þess að menn hafi það
fjármagn handa á milli, sem
viðskiptabúskapur nútimans
krefst. Að þessu eigum við að
vinna og jafnframt þvi, að
greiðslur fari beint til þeirra
sjálfra i viðskiptareikninga eða
til útborgunar, ef þeir eru ekki i
viðskiptareikningum.”
Forustumenn stjórnarand-
stöðunnar lýstu stuðningi við til-
löguna. Lúðvik Jósepsson sagði
m.a.:
„Ég held að það verði ekki um
það deilt, að það lánafyrirkomu-
lag, sem nú er orðið varðandi
rekstur landbúnaðarins, sé orðið
gjörsamlega óhæft og þvi verði að
breyta i grundvallaratriðum.”
Og Gylfi Þ. Gislason sagði
m.a.:
„Ég kveö mér hljóðs til þess að
lýsa eindregnum stuðningi
minum við þessa till. Efni hennar
er það, að Al. feli rikisstj. að
hlutast til um, að viðskiptabankar
greiði rekstar- og afurðalán land-
búnaðarins beint til bænda,
m.ö.o. er gert ráð fyrir aö Alþ.
lýsi yfir þeirri skoðun sinni að
bændur eigi rétt á þvi aö fá sjálfir
beint og milliliðalaust umráð fyr-
ir þeim hluta lánsfjár lands-
mannasem bankar veita sem af-
urðalán og rekstrarlán til stuðn-
ings islenzkum landbúnaði.”
Margháttaður vandi steðjar nú
að landbúnaðinum, ekki sizt að
þvi er fjármögnun varöar.
Tillaga þessi er nú endurflutt i
þeim tilgangi að stuðla að lausn
þessa vanda.”
Ingi Tryggvason (F) sagði það
misskilning að almennir bænda-
fundir um land allt hafi gert inni-
hald tillögunnar að kröfum sinum
og kvaðst ekki hafa heyrt raddir
um þaö meðal bænda, að breyta
þyrfti fyrirkomulaginu i áttina að
þvi sem Eyjólfur Konráð vildi.
Hann lýsti sig stuðningsmann
óbreytts fyrirkomulags á sölu
landbúnaðarafurða.
Páll Pétursson (F) tók undir
Hinn kunni sjónvarpsmaöur og
kennari örnólfur Thorlacius, hef-
ur nú látið frá sér fara kennslu-
bók i erfðafræði. Bókin er einkum
ætluð nemendum náttúrufræði-
deilda menntaskólanna. (Jtgef-
andi er Iðunn.
Á bakhliö kápu segir: ,,Um
þessar mundir vex þekking
mannr • náttúruvísindum einna
örast a . 'ði erfðafræði og efna-
fræðilegrar undirstööu erföa-
fræðinnnar, sameindaliffræðinn-
ar. Þessi öra þróun hlýtur að
setja nokkurt mark á umhverfi
okkar og liklegt er að áhrifin
muni á næstu áratugum taka til
enn fleiri þátta mannfélagsins en
nú. Eðlilegt er að skólarnir taki
mið af þessu með auknu vægi
erfðafræði á námsskrá liffræð-
innar. Áhrif vaxandi erfðafræði-
þekkingar merkjast meðal ann-
ars nú þegar af þvi að með hverju
ári taka erfðafræöirannsóknir
i meir til okkar sjálfra sem lifvera.
mörg atriði I máli Inga Tryggva-
sonar, en fagnaði þvi að þessu
máli væri hreyft. Hann sagði að
tillögugreinin væri óljós, t.d. hefði
það komið fram i framsögu með
henni að flutningsmenn óskuðu
eftir þvi að þeim bændum sem
þess óskuðu væri greitt beint, án
þess að það væri sérstaklega
tekið fram.
Lúðvik Jósepsson (AB) sagðist
samþykkur meginhugsun til-
lögunnar, en hún væri ekki nægi-
lega greinargóð. Hann sagði að
fyrirkomulagið á þessum málum
nú ætti að heyra fortiðinni til og
bændur vildu örugglega fá
afurðalánin greidd beint til sin ef
ættu þeir kost á þvi.
Þessi bók er samin sem kynn-
ing á nokkrum rannsóknarað-
ferðum og megin niðurstöðum
erfðafræðinnar. Þar sem þvi
verður við komið eru dæmi tekin
af'erfðum manna. Sú er von höf-
undar og útgefanda að lestur bók-
arinnar megi verða fleirum til
gagns og fróðleiks en nemendum
framhaldsskólanna”.
Margir veittu aðstoð sina við
samningu bókarinnar. Dr. Guð-
mundur Eggertsson erfðafræð-
ingur las allt handrit bókarinnar.
Einnig lásuerfðafræðingarnir dr.
Alfreð Árnasonog dr. Einar Vig-
fússon ýmsa kafla hennar og Þor-
steinn Tómasson jurtaeðlisfræð-
ingur siðasta kaflann.Árni Böðv-
arssonlas bókina alla i próförk og
færði sitthvað til skýrari fram-
setningar og betra máls.
Bókin er 214 bls. að stærð,
filmusett og offsetprentuð i Odda
hf. Myndagerð annaðist Prisma
sf.
Ný kennslubók
í erfdaf rædi
— eftir Örnólf Thorlacius