Alþýðublaðið - 31.01.1978, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 31.01.1978, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 31. janúar 1978. 11 Báófn/LeUchúsán Islenzkur texti Spennandi ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leik- stjóri Peter Yates. Aðalhlutverk: Jaqueline Bisset, Nick Nolte, Robert Shaw. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 12 ára Hækkað verð Siðustu sýningar. B I O j Sími 32075 . . Aðvörun — 2 mínútur 91,000 People. 33 Exit Gates. OneSniper... MINUTE CHARLTON HESTON JOHNCASSAVETES "TWO-MINUTE WARNING" also starring MARTiN SALSAM BEAU BRIDGES Hörkuspennandi og viðburðarik ný mynd, um leyniskyttu og fórnarlömb. Leikstjóri: Larry Peerce, Aðalhlutverk: Charlton Heston, John Cassavvetes, Martin Bal- sam og Beau Bridges. Sýnd Kl. 5-7.30 og 10 Bönnuð börnum innan 16 ára. ÞJOÐLEIKHUSIÐ GRÆNJAXLAR 1 kvöld kl. 20 og 22. Uppselt. TÝNDA TESKEIÐIN 30. sýning miðvikudag kl. 20. Föstudag kl. 20. STALIN ER EKKl HÉR Fimmtudag kl. 20. Laugardag kl. 20. ÖSKUBUSKA Laugardag kl. 15. Litla sviðið FRÖKEN MARGRÉT 1 kvöld kl. 20.30 Uppseit. Fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200 Ert þú félagi i Rauóa krossinum?- Deildir félagsins m eru um land allt. RAUÐI KROSS ISLANDS .gp 1 15-44__ Silfurþotan. GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOF "SILVER STREAK". NEo'St M T Y • ClirtON JAMCS • .PATRICK McGOOHAN.i tSLENSKUR TEXTI Bráðskemmtileg og mjðg spennandi ný bandarfsk kvikmynd um all sögulega járnbrautalestaferð. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. tÖMABÍÖ 3* 3-11-82 ______, Gaukshreiðrið (One flew over the Cuckoo's nest.) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Öskarsverðlaun: Besta mynd ársins 1976 Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher Besti leikstjóri: Milos Forman Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. 19 OOO • salur^^— Sjö nætur i Japan Bráðskemmtileg ný litmynd, um ævintýri ungs prins i Japan. Michael York Hidemi Aoki Leikstjóri: Lewis Gilbert Islenskur texti SýndkÍ5.05 — 7.05 — 9 og 11.10 salur Járnkrossinn Sýnd kl. 5.15 — 8 og 10.40 Flóðið mikla Sýnd kl. 3.10 salur Raddirnar Sýnd kl. 7.10 — 9.05 og 11 Draugasaga Sýnd kl. 3.20 og 5.10 lf.ikfLiac; 2(2 22 REYKjAVÍKUR wr "P, SKJALDHAMRAR I kvöld kl. 20.30 Laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. SKALD-RÓSA Miðvikudag. Uppselt. Föstudag. Uppselt Sunnudag kl. 20.30 SAUMASTOF AN Fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 16620 2-21-40 Callan Mögnuð leyniþjónustumynd með beztu kostum breskra mynda af þessu tagi. Leikstjóri: Don Sharp. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Aðeins þriðjudag og miðvikudag. < Ævintýri leigubílstjórans f We gets more tíian his A -fif>f©,sfv3te.../1 ADVENTilRES TAXI DRlVER. BARRV EVANS JU0Y GEES0N 1 n AORIENNE POSTA OIANA 00RS>k Bráðskemmtileg og fjörug, og —djörf, ný ensk gamanmynd í lit- um, um líflegan leigubilstjóra. Islenzkur texti Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. GAMLA BIO Sfmi 11475 Tölva hrifsar völdin Demon Seed Ný bandarisk kikmynd i litum og Panavision Hrollvekjandi að efni: Aðalhlutverk: Julie Christie ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 50249.. Taxi Driver ISLENZKUR TEXTI. Heimsfræg, ný amerisk verð launakvikmynd i litum. Leikstjóri: Martin .Scorsese. Aðaihlutverk: Robert De Niro, Jodie Foster, Harvey Keitel, Peter Boyle. Bönnuö börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 9. FyrSrgef þeim ekki! Áfall eða ekki áfall! Bersýnilegt er, aö Mogginn er orðinn dálitiö hvumpinn yfir að boða harðar aðgerðir í efna- hagsmálum. Þótti engum mikið. Þó kveður ofurlitiö við annan tón i Reykjavikurbréfinu i fyrradag, heldur en áður. Líklegt má telja, að orsak- irnar séu tvær. önnur, að það þyki réttara að reyna að skil- greina frekar en áður var gert, hver voru hin einstæðu afrek rlkisstjórnarinnar i efnahags- málum. Hin er eflaust, að — eftir á að hyggja —sé trúlega lfklegra til vinsælda, að kenna ekki vinnustéttunum ein- vörðungu um það útlit, sem nú- blasir við. Það verður — hvað sem öðru liöur — að teljast til algerrar nýlundu, að nú ætli rikisstjórnin að slá skjaldborg um kaupmáttinn. Þetta eru vissu- lega hin beztu tiöindi, og er ein- sætt fyrir landslýð að leggja sér þetta loforð vel og rækilega á minni, þó Mogginn gefi þaö, og i annan stað væri ekki úr vegi að hafa loforðið við hendina, til þess að bera það saman við efnahagskálfinn, sem stjórnar- kusa á að bera, áður en lang- timar liða! Þðeralltaf leiðinlegt aö eltast við það, sem kalla má með full- um rétti „hundalogik”. En stundum verður að gera fleira en gott þykir, eins og haft var eftir minum gamla vini, Jóni á Akri,á sinum tima. Fullyröing Moggans um, að nauðsyn efnahagsaðgeröa nú sé ekki áfellisdómur yfir rikis- stjórninni, er vægast sagt und- arlegur málflutningur. Ekki bætir það úr skák, að hafa áður tiundað, aö ytri aö- stæður, svo sem um að verðlag á útflutningsvörum okkar hafi sjaldan eða aldrei verið hag- stæöari. Það hlýtur þvi að koma eins og skrattinn úr sauðarleggnum að nú sé þörf harðra aðgerða, nema sérlega illa hafi veriö unnið úr þvi, sem okkur hefur áskotnast — og hverjir hafa hinir eiginlegu ráösmenn verið?! Rikisstjórn á auðvitað alls ekki að veraaöeins upp á punt i einhverjum laglegum stólum — að þvi frátöldu aö ekki fer nú fyrir skrautlegheitunum af þessari — heldur á hún að vera hið ráðandi afl um ráðstafanirá þjóðartekjum, ekki sizt I hvaö þeim er beint. Þurfi hún aö grípa til hálfgerðra neyðarráö- stafana, þegar aðstæöurnar hafa annars veriö góðar — jafn- vel með ágætum — skilur auð- vitað enginn heilvita maður annað en aö hún hafi valdið rangskriðinu á skut þjóðarskilt- unnar! Jafnvel vitsmunaverurnar við Moggann ættu lika aö geta skilið svo einfaldan hlut! Full ástæða er til, þegar blaðið kveður hinsvegar upp á- fellisdóm yfir þróun, sem varð á liönu sumri i launamálum að lita svolítið lengra aftur. Hver einasti launamaöur á landinu veit — hvort sem hann er innan verkalýðshreyfingar- innar, eða annarra launastétta — að niðzt hafði verið einmitt á kaupmætti launanna, auk ann- arra aðgeröa og launastefnu, unz þolinmæði fólksins brast. Stjórnvöld eru ber að þvi, að hafa leyft og raunar staöiö fyrir allskonar verö- og skattahækk- unum i rflúshitina, alveg purk- unarlaust. Oddur A. Sigurjónsso; Tilboð verkalýðshreyfingar- innar og atvinnurekenda um viönám, var algerlega hunzað enhaldið áfram á fullri ferð viö að spenna upp tilkostnað. Rikisstjórnin ber þvi fulla ábyrgð á þeim launahækkunum, sem knúðar voru fram. Þvi heldurersök hennar ótviræð, að það voru fulltrúar hennar, sem beinlinis sömdu við BSRB og BHM, að ógleymdu þvi einstaka hneyksli, að ráðherrar og Alþingismenn skammti sér rif- legast af öllum i launakjörum! Það er gersamlega tilgangs- laust, að reyna að láta aöra konu hirða þessa klessu! Þegar hagspekingar reikna út kaupmáttaraukningu hjá launa- fólki, skyldu þeir, sem á þann útreikning minnast, lika hafa það hugfast, að aukningin er nú ekki beysnari en svo að nokkurnveginn hefur skerðing kaupmáttarins náöst upp. En það getur vitanlega veriö þægi- legt fyrir pólitiska jólasveina, að reyna að blekkja með tölum, hvort sem þær eru útgefnar i hundraðshlutum eða annars- konar útgáfu. Þetta hafa alls- konar spákaupmenn iðulega leikiö og gefizt bara noidíuð vel. Hugsandi fólk, sem litur á fleira en yfirborðið, sér auövitað I gegnum eymdarlegar blekk- ingar af þessu tagi. Það er gersamlega tilgangs- laust aö reyna að smygla þvi inn I hugskot manna, að efnahags- vandi hér eða annarsstaðar sé eitthvert óviðráðanlegt náttúru- lögmál. Vandinn getur vitanlega verið ýmislegs eðlis. En það sem úr sker, er fyrst ogsiðast, hvernig honum er mætt hverju sinni. Efnahagsvandi er vitanlega sama eðlis og sjúkdómar, sem hrjá mannanna börn. Sé ekki gripið til gagnráðstafana við sjúkdómum og auðvitað helzt á fyrsta stigi aö þeirra veröur vart, leiða þeir til langvarandi veikinda eða aldurtila. Rikisstjórnin hefur á undan- förnum árum meðhöndlað þjóðarlikamann af fullu hirðu- leysi. Sýnileg veikindamerki hefur hún látið sem vind um eyru þjóta og magnað þar með upp sjúkdóm, sem hún ræður ekki við. Þetta er mergur þessa máls, hvað sem einhverjir ómerkir skottulæknar viö Moggann leggja til þessara mála. Þeir, sem taka að sér að stjórna,verða líka aö bera fulla ábyrgö á stjórn sinni. Þó þaö geti verið þægilegt að skjóta sér bakvið aulahátt, er þeim það ekki ofgott. Það er hinsvegar ekki þjóöar- innar að fyrirgefa fyrir þaö, ' sem þeir áttu að vita og skilja! i HREINSKILNI SAGT IIíisIímIiF Grensásvegi 7 Sfmi 82655. Ri RUNTAL-0FNAR Birgir Þorvaldsson Sími 8-42-44 Auc^seruiur ! AUGLYSiNGASlMI BLADSINS ER 14906 Svefnbekkir á verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 Reykjavik. Simi 15581 2- 50-50 Sendi- bíla- stödin h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.