Alþýðublaðið - 08.02.1978, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.02.1978, Blaðsíða 8
8 HEYRT, SÉÐ OG HLERAÐ v________I_______J Scð: Smáauglýsing i Visi i gær: ,,TV-sokkar (sjón- varpssokkar) 60 cm háir, 25 pör til sölu. Breytilegir litir.” Skyldi þurfa sérstaka sokka fyrir litasjónvörp? ★ Heyrt: Heldur kuldaleg saga um vopnakapphlaup stórveld- anna. Bresnev bauö Carter til Moskvu og sýndi honum heil- mikiö af nýjum striösvélum: eldflaugum, skriödrekum og laser-byssum. Carter lofaði Bresnev hersýningu, þegar hann kæmi i heimsókn til Washington. Svo kom Bresnev i heimsókn. Þeir komu sér fyrir á palli og biöu sýningar- innar. Eftir langa mæöu kom hermaður gangandi meö stór- an bakpoka. Siöan leiö nokkur stund og þá kom annar meö lúöur. Fleira geröist ekki. Þá spuröi Bresnev; „Hvaö, fæ ég ekkert að sjá?” Carter svar- aði': ,,Þú hefur séð allt, sem til þarf. t bakpokanum var nift- eindasprengja, svo kom friðarlúöurinn.” ■¥ Hleraö: Aö samningaumleit- anir blaöamanna og blaöaút- gefenda hafi gengiö illa og að jafnvel sé búist viö verkfalli eftir rúma viku. Mikið ber á milli og nokkur harka i her- búöum beggja. ★ Hugsaö: Næs} þegar sjón- varpsgjöldin hækka veröur hver og einn aö gera það uþp viö sig hvort hann vill heldur horfa á sjónvarpib eöa horfa i aurinn. ★ Hleraö: Aö afstaða Lúöviks Jósefssonar, formanns Alþýöubandalagsins til efna- hagsmálanna og ráöstafana i þeim, hafi valdið mikiili ring- ulreiö i bandalaginu. Yngri mönnunum þykir Lúðvik svo ihaldssamur aö vart sé lengur starfandi meö honum. HRINGAR Fljót afgreiösla iSendum gegn póstkröfuj Guðmundur Þorsteinsson gullsmiöur ^Bankastræti 12, Reykjavlk. ^ Miðvikudagur 8. febrúar 1978 Neyðarsfmar ’ Slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar i Reykjavik— simi 11100 i Kópavogi— simi 11100 i Hafnarfirði— Slökkviliðiö simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvlk — simi 11166 Lögreglan i Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 51166 Hitaveitubilarnir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði isima 51336. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borg- arstofnana. Neyöarvakt tannlækna er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 á mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Heilsugæsla Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Iteykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjröður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla, simi 21230. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stööinni. Sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins k! 15-16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingarheimilið daglega kl. 15.30-16.30. Hvitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18.30-19.30. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiöslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótekopið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. onæmisaðgerðir gegn mænusótt Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegasta hafið með ónæm- isskirteini. Ýmislegt Kvenfélag Frikirkjusafnaöarins I Reykjavik Spilakvöld félagsins veröur fimmtudaginn 9. febrúar kl. 8 s.d. i Tjarnarbúð. Safnaðarfólk fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Mæðrafélagskonur— Af óviðráð- anlegum ástæðum verður skemmtifundurinn, sem vera átti 25. febrúar færðurfram á laugar- daginn 18. febrúar. Föstud. 11/2 kl. 20 Geysir-Gullfoss. Gengið á Bjarn- arfell eða Sandfell. Gist að Geysi, sundlaug. Fararstj.: Kristján M. Baldursson. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6A simi 14606. Eins- dagsferð að Gullfossi á sunnud. Arshátíðútivistar verður i Skiða- skálanum 18/2. Pantið timanlega. Útivist. Flokksstarfió Sigluf jörður Prófkjör Alþýðuf lokksf élags Sigluf jarðar vegna bæjarstjórnarkosninga 1978. Ákveðið hefur verið að efna til prófkjörs um skipan sex efstu sæta á lista Alþýðuflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Kjör- gengi til f ramboðs í próf kjöri hef ur hver sá er fullnægir kjörgengisákvæðum laga um kosn- ingar til sveitarstjórnar og hefur auk þess meðmæli minnst 10 fiokksfélaga. Framboð skulu berast eigi síðar en 18. febrúar n.k. til kjörnefndar sem einnig veitir upplýsingar um prófkjörið. í kjörnefnd: Sigurður Gunnlaugsson, Þórarinn Vilbergsson, Anton V. Jóhanns- son. Almennur félagsfundur í Alþýöuflokksfélögunum í Keflavík Verður haldinn miðvikudaginn 8. febrúar kl. 9, að Hringbraut 106. Dagskrá: Bæjarmálin. Frummælendur Ölafur Björnsson og Karl Steinar Guðnason. — Stjórnin. FMcksstarftd Simi flokks- skrifstof- * unnar i Reykjavik er 2-92-44 Auglýsing um prófkjör á Akranesi. Ákveðiðhefurveriðaðefna til prófkjörs um skipan f jögurra efstu sætanna á lista Alþýðu- f lokksins á Akranesi við bæjarstjðrnar- kosningarnar i vor. Prófkjörsdagar verða auglýstir síðar. Framboðsfrestur er til 12. febrúar n.k. Frambjóðandi getur boðið sig fram í eitt eða f leiri þessara sæta. Hann þarf að vera 20 ára eða eldri, eiga lögheimili á Akranesi, hafa a.m.k. 15 meðmælendur, 18 ára eða eldri, sem eru f lokksbundnir í Alþýðuf lokksfélögunum á Akranesi. Framboðum skal skilað til Jóhannesar Jónssonar, Garðabraut 8, Akranesi, fyrir kl. 24.00 sunnudaginn 12. febrúar 1978. Allar nánari upplýsingar um pro'fkjörið gefa Jóhannes Jónsson í s. 1285, Rannveig Edda Hálfdánardóttir s. 1306 og Önundur Jónsson í s. 2268. c*-- r m ■ St|orn Fulltruaraðs Alþýðuf lokksfélaganna á Akranesi Vestmannaeyjar: Prófkjör Alþýðuflokksins í Vestmannaeyjum til bæjarstjórnarkosninga. Prófkjör um skipan 5 efstu sæta á lista Al- þýðuf lokksins til bæjarstjórnakosninga í Vest- mannaeyjum á komandi sumri fer fram laug- ardaginn 4. f ebrúar og sunnudaginn 5. febrúar næstkomandi. Báða dagana verður kjörfund- ur frá kl. 14-19. Eftirtaldir f rambjóðendur gefa kosta á sér í öll 5 sætin: Ágúst Bergsson,lllugagötu 35, Ve. Einar Hjartarson, Herjólfsgötu 2, Ve. Fríða Hjálmarsdóttir, lllugagötu 27, Ve. Guðmundur Þ.B. Ólafsson, Hrauntúni 6, Ve. Magnús H. Magnússon, Vestmannabraut 22, b. Ve. Skúli Sivertsen, Ásavegi 28, Ve. Tryggvi Jónasson, Hásteinsvegi 56,a. Ve. Unnur Guðjónsdóttir, Heiðarvegi 35, Ve. Kjörstaður verður fundarsalur verkalýðsfé- laganna að Miðstræti 11. Atkvæðisrétt hafa allir íbúar Vestmanna- eyja, 18 ára og eldri, sem ekki eru flokks- bundnir í öðrum stjórnmálaflokkum. Kjósandi merkir með krossi við nafn þess frambjóðanda, sem hann velur í hvert sæti. Eigi má á sama kjörseðli kjósa sama mann nema í eitt sæti. Eigi má kjósa aðra en þá sem i framboði eru. Kjósa ber f rambjóðendur í öll fimm sætin. Niðurstaða prófkjörsins um fimm efstu sætin eru bindandi. Vestmannaeyjum 24. janúar'78, Kjörstjórnin. Kópavogsbúar: Alþýðuflokksfélögin i Kópavogi halda fund að Hamraborg 1 fjórðu hæð, mið- vikudaginn 8.2.1978 klukkan 20.30. Fundarefni: Dagskrá næsta bæjarstjórn- arfundar. Rætt um skipan framboðslista til bæjarstjórnarkosninga. önnur mál. Stjórnirnar Grindavík: Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Grindavíkur verður haldinn í Festi sunnudaginn 12. febrúar 1978 klukkan 20.30. Dagskrá: Aðalfundarstörf. Inntak nýrra fé- laga. Prófkjörið vegna bæjarstjórnarkosning- anna- Stjórnin. Loftpressur og Dúnn Síðumiíla 23 /imi 04900 Steypustddin hf Skrifstofan 33600 traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Simi á daginn 84911 á kvöldin 27-9-24 Afgreiðslan 36470

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.