Alþýðublaðið - 08.02.1978, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 08.02.1978, Qupperneq 10
10. Miðvikudagur 8. febrúar 1978 Auglýsing Sendimaður óskast til starfa allan daginn fyrir fjármála-, félagsmála- og dóms- málaráðuneyti. Æskilegt er að hann hafi réttindi til aksturs létts bifhjóls. Lágmarksaldur 15 ára. Umsóknir sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 15. febrúar n.k. Fjármálaráðuneytið 3. febrúar 1978 fStyrkir Æskulýðsráð 1. Nýjungar i starfi æskulýðsfélaga Æskulýðsráð Reykjavikur veitir nokkra styrki til þeirra æskulýðsfélaga, er hyggja á nýjungar i starfi sinu i ár. Umsóknir um slika styrki, með itarlegri greinargerð um hina fyrir huguðu tilraun eða nýbreytni, óskast sendar framkvæmdastjóra ráðs- ins, Frikirkjuvegi 11, fyrir 1. marz næst- komandi. 2. Unglingaskipti Æskulýðsráð Reykjavikur mun i ár veita nokkurn f járstyrk til félagshópa, er fyrir- huga unglingaskipti við útlönd sumarið 1978. Slikur styrkur er bundinn þvi skil- yrði, að um gagnkvæma starfsemi sé að ræða, þ.e. samvinna við erlend samtök, er siðan senda unglinga til Reykjavikur. Upphæð fer eftir fjölda umsókna. Um- sóknir með nákvæmum upplýsingum um þátttakendur, erlendan samstarfsaðila og ferðaáætlun, sendist skrifstofu Æskulýðs- ráðs Reykjavikur fyrir 1. marz, 1978. Æskulýðsráð Reykjavíkur, simi 15937. Lokunarmaður Rafveita Hafnarf jarðar óskar að ráða lok- unarmann. Rafiðnaðarmenntun æskileg en annað kemur einnig til greina. Um- sóknum skal skila á sérstökum um- sóknareyðublöðum fyrir 14. febrúar n.k. til Rafveitustjóra, sem veitir nánari upp- lýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar 1X2 1X2 1X2 23. leikvika — leikir 4. febrúar 1978 Vinningsröð: 221 — 111 — 221 — 1X1 1. vinningur: 11 réttir — kr. 686,500,- 34.800 (Seltjarnarnes) (1/11, 3/10) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 11.300,- 488 50ji8 9419 33336 33977 40356+ 1590 7833 30292 33659 34136 40358 3679+ 8125 31059+ 33942 34179 41098 3939 8732 32708 33975 40288 + nafnlaus Kærufrestur er til 27. febrúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöö fást hjá umboðs- mönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvfsa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — tþróttamiðstööin — REYKJAVÍK Miðað við 1 tekna okkar er frá sjávarút- veginum komnar,” sagði Matt- hias ennfremur, ,,og þegar hækk- anir innanlands hafa orðið meiri en útflutningsgrein fær fyrir framleiðslu sina, verður að grlpa til aðgerða.” Ef sjávarútvegur og út- flutningsgreinar hans búa við svo slæm skilyrði að þar stöðvist allt, þá er ekkert fjármagn til i þessu landi til aö greiða laun I öðrum at- vinnuvegum.” Páll LTndal 3 sýnist, að hér sé frekar um að ræða mistök I útsendingu. Þvi vona ég, að lesendur meti Jóni G. Tómassyni þetta ekki til ámælis. Það væri mér vissulega móti skapi. Allt annað, sem i greinargerö- inni segir stendur óhaggað, að þvi er ég tel eftir beztu samvizku. Ritvilla var i handriti minu, sem máiti misskilja. Ljósrit af bréfi Þorkels Valdimarssonar fékk ég hjá tJlfari Þormóðssyni blabamanni eins og áritun á ljós- riti bar með sér, en þau ljósrit fóru til allra blaðanna. Ritstörfum minum um þetta „mál” er hér með algerlega lokið, nema eitthvað alveg sér- stakt tilefni skapist. Reykjavik, 7. febrúar 1978, PállLindal Pað vantar 1 erlendar skuldir okkar og heldur niðri lifskjörum á Islandi. Það sem ég er hræddastur við i sambandi við þessar efnahags- ráðstafanir er að I þær vantar hvata til framleiðsluaukningar, eins og ég sagði áðan, aðgerðir i peningamálum virðast i þá átt að draga úr þenslu, sem svo veldur samdrætti i framleiðslu vegna hráefnaskorts og vegna þess að iönaðinn skortir bensin á bilana sina, og er sizt á þaö bætandi. Svo sé ég ekkert i þeim um jöfnunar- gjaldið og iðnþróunaraðgerðir i áframhaldi af þvi, sem iðnað- urinn gerði tillögu um i október siðastliðnum. Það er ekki að sjá af þessum ráðstöfunum, eða þvi sem um þær hefur birzt, að neitt af tillögum iðnaðarins hafi verið tekið með i reikninginn”. —hv Aucj'ýseviclur! AUGLÝSINGASiMI BLAÐSINS ER 14906 spékoppurinn Sjálfstædisflokkurinn: Prófkjörsúrslit í Reykjaneskjördæmi 14. til 7. sæti höfnuðu i prófkjör- inu Eirfkur Á. Alexanderson, með samtals 3314 atkv., Salome Þorkelsdóttir með 3433 atkv. alls, Sigurgeir Sigurðsson með 3079 atkv. alls, Asthildur Pétursdóttir með samtals 2752 atkv. Úrslit i prófkjöri Sjálfstæöis- flokksins til Alþingis i Reykjanes- kjördæmi urðu sem hér segir: 1 fyrsta sæti var kjörinn Mattias H. Hávaði 12 hráefnisnýtingu og betri fram- leiðslu er gæti skilað verksmiðj- unum og þjóðarbúinu auknum arði. 16 f iskimjöls verk- smiðjur með fullt starfsleyfi Þriðja lið fyrirspurnarinnar svaraði ráðherra á þessa leið: Alls munu nú verastarfandi á landinu 47 fiskimjölsverksmiðj- ur, þar af 24 sem vinna úr loðnu. Af þessum 47 sildar- og fiski- mjölsverksmiðjum eru i dag 16 verksmiðjur með fullt starfs- leyfi og 20 með skilyrt starfs- leyfi en 11 hafa ýmist ekki feng- ið starfsleyfi eða eru með skilyrt starfsleyfi frá Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu skv. reglugerð nr. 164/1972, sem ekki hefur verið uppfyllt að fullu. Eftirtalda'r verksmiðjur hafa ekki fengið starfsleyfi: 1. Fiskim jölsverksmiðjur i Reykjavik, þ.e. Faxi og Stjörnumjöl i örfirisey og Klettur við Laugarnes. Málefni þessara verksmiðja hafa fram til þessa alfarið verið i höndum Heilbrigðis- málaráðs Reykjavikur enda hafði ráðið tekið þessi mál upp löngu fyrir gildistöku reglugerðarinnar. 2. Fiskimjölsverksmiðjurnar i Vestmannaeyjum, (tvær tals- ins). Starfsemi þessara verk- smiðja lagðist niður 1973 við gosið I Vestmannaeyjum og urðu þær þvi ekki afgreiddar samfara öðrum verksmiðj- um. M.t.t. þess tjöns sem verksmiðjurnar urðu fyrir og þeirrar enduruppbyggingar sem átt hefur sér stað i Vest- mannaeyjum á undanförnum árum, hefur ekki þótt ástæða Mattisen með 2103 atkvæðum i það sæti, en alls hlaut hann 4123 atkvæði. I annað sæti Oddur Ólafsson með 2530 atkvæðum, alls 4833. 1 þriðja sæti ólafur G. Ein- arsson með 2739 atkvæðum, alls 4145. Kjörið i 3 efstu sætin er bind- andi þannig að þeir Matthias, Oddur og Ólafur hafa tryggt sér fyrsta, annað og þriðja sætið. til þess að setja fram kröfur um mengunarvarnir enn sem komið er. 3. Verksmiðja Sildarverk- smiðja rikisins á Siglufirði. Starfisemi verksmiðjunnar lá niðri þar til sumarið 1976. 4. Tvær minniháttar beina- mjölsverksmiðjur á Snæfells- nesi. Aðallega hefur verksmiðjun- um gengið treglega að uppfylla skilyrði starfsleyfis um varnir gegn óþægindum af völdum ólyktar, og hefur fjárskorti mest verið borið við. Breiðholt hf. 2 lóðirnar að vera tilbúnar. Þetta eru verkefni til næstu tveggja eða þriggja ára, þvi ibúðunum á að skila i áföngum og þeim siðustu tveim og hálfu ári eftir að verk- efnið byrjar. Tilboð okkar hljóðaði upp á sex hundruð sjötiu og fjórar milljónir, fyrir þessar tvö hundruð og sex- tán ibúðir, eða rúmlega þrjár milljónir á ibúð að meðaltali. Hins vegar er það ekki verð ibúðanna, þvi við bætist margt sem þeir sjálfir sjá um, bæði i búnaði og frágangi Ibúða. Það hefur aukist frá þvi sem var.” Skjaldar- glíma Ármanns Skjaldarglima Ármanns verður haldin 19. febrúar klukkan 16 i Vogaskóla. Þátttaka tilkynnist Guðmundi Ólafssyni, Möðrufelli 7, Reykja- vik, simi 75054, fyrir 12. febrúar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.