Alþýðublaðið - 08.02.1978, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 08.02.1978, Qupperneq 11
Miðvikudagur 8. febrúar 1978 11 Bíélii /UUdiúsln islenzkur texti Spennandi ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leik- stjóri Peter Yates. Aðalhlutverk: Jaqueline Bisset, Nick Nolte, Robert Shaw. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnub innan 12 ára LAUGABAÍr B I O ^ Sími 32075 Jói og baunagrasiö JÁckand ttie Beanstalk Ný japönsk teiknimynd um sam- nefnt ævintýri, mjög góð og skemmtileg mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Synd kl. 5 og 7. Einvígið mikla Hörkuspennandi vestri rneð Lee Van Cleef í aðalhlutverki. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 9 og 11 #ÞJÓf)LEIKHÚSW STALÍN ER EKKI HÉR i kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 20. sýning sunnudag kl. 20 TÝNDATESKEIÐIN fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 ÖSKUBUSKA laugardag kl. 15 Uppselt sunnudag kl. 15 Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT fimmtudag Uppselt Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. LEIKFRIAG lá'l 2(2 REYKIAVÍKIJR " SKALD-RÓSA 1 kvöld. Uppselt Föstudag. Uppselt Sunnudag kl. 20.30 SKJALDHAMRAR Fimmtudag kl. 20,30 Þriðjudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. SAUMASTOFAN Laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 16620 Ert þú félagi f Rauða krossinum? Deildir félagsins m eru um land allt. f RAUÐI KROSS ISLANDS jjS* 1 -15-44^ Sílfurþotan. GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOR “SILVER STREAK'W^.™^.™, N(ED*BEAtTV * CLIFION JAWES i-o PATRICK McGOOHAN .Ikg.CMu, ÍSLENskuRTEXTÍ Bráðskemmtileg og mjög spennandi ný bandarisk kvikmynd um all sögulega járnbrautalestaferð. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. TÓNABÍÓ 3-11-82 Gaukshreiðrið (One flew over the Cuckoo's nest.) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Oskarsverðlaun: Besta mynd ársins 1976 Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher Besti leikstjóri: Milos Forman Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman Hækkað verö. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Q 19 OOO — salury^^— STRAKARNIR I KLiKUNNI (The Boys in the band) Afar sérstæö litmynd. Leikstjóri: William Friedkin Bönnuð innan 16 ára. tsl enskur texti. Sýnd kl. 3.20-5,45-8.30- og 10.55 salur SJÖ NÆTUR I JAPAN Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9 salur JARNKROSSINN Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3-5.20-8 og 10.40 Sfðustu sýningar. HASKOLABIOÍ 3* 2-21-40 Kvikmyndahátfð 2. til 12. febrúar Listahátíd í Reykjavík 1978 JÁRNHNEF INN Hörkuspennandi bandarisk litmynd um kalda karla og harða hnefa tSLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3 - 5 -7 - 9 og 11 GAMLA BIO Sfrm 11475 Vinir minir birnirnir WALTDISNEY PRODUCTIONS' /aff TECHNICOLOR Skemmtileg og spennandi ný kvikmynd frá Disney. Aðalhlutverk: Patrick Wayne. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN salur BRÚÐUHEIMILIÐ Afbragðsvel gerð litmynd eftir leikriti Henrik Ibsens.. Jane Fonda — Edward Fox Leikstjóri: Joseph Losey Sýnd kl. 3.10-5-7.10-9.05 og 11.15 Sími 5Q24S£ Karate meistarinn. (The big boss) Með Bruce Lee Sýnd kl. 5 og 9. Lagerstærðir miðað við múrop: Haeð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar slærðir. smíöaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Siðumúla 20 — Simi 38220 Auglýsinga- síminn er 14906 í skriftastólnum! Einkaskriftir Morgun- blaðsins! Einhver óróleiki virðist nú vera tekinn að færast yfir rit- stjóra Morgunblaðsins, vegna „rósarinnar i hnappagati rikis- stjórnarinnar”, sem nú er rétt i þann veginn að springa út! Er þar átt við efnahagsráðstafanir, sem um sinn hafa verið á döf- inni. Liklega býst blaðið ekki við, að þjóðinni þyki sætan ilm af henni leggja og þótti engum mikið. Meginhluti leiðaragreinar blaðsins i gær snýst um að af- saka, að blaðið hafi stutt þessa aumu stjórn, og reynt er að finna rök fyrir þvi háttalagi! Samtimis þessu er þó sagt beinlinis, að blaðið hafi ekki æ- tið og æfinlega verið stjórninni samþykkt, og alls ekki legið á miskliðarefnunum! Þetta kemur lesendum blaðs- ins nokkuð á óvart og vist hefði mátt fylgja þessari „syndajátn- ingu” eitthvað meira en innan- tóm fullyrðing um skoðanamun- inn. Þar ættu heimatökin að vera hægt. Hér er ekki tóm til að rekja að fullu þessi skriftamál, en sitt- hvað er það, sem vert er að minnast á. Þegar rikissjórn Geirs Hall- grimssonar tók við völdum voru nokkur atribi, sem hún taldi lifs- nauðsyn að vinna að og koma i höfn. Eitt hið fyrsta og mikil- vægasta var þá talið að sigrast á verðbólgunni. Þessu var þjóðin sammála. En hvernig hefur svo tekizt til? Auðvitað er þetta ekki fróð- lega spurt. Allir vita, að við þann vágest hefur stjórnin alls ekki ráðið, og nú er sá púki óð- um að dafna á fjósbita stjórnar- innar. En tókst ekki ríkisstjórninni að koma verðbólgunni niður i 26% örskamman tima i fyrra? Var það ekki talsvert afrek? Vissulega er 26 lægri tala en 54. Það er ekkert áhorfsmál. En skyldi ekki þurfa að gæta fleiri hliða en að draga 26 frá 54? Hver var hin raunverulega orsök þess, að það tókst á papp- irnum að ná verðbólgunni þetta niður? Allan þennan tima, sem þetta tók, bjuggu launamenn við hat- rammar kjaraskerðingar. Svo var komið, að mánaðarlaun verkafólks ógu salt á bilinu 60—70 þúsundum. Jafnvel Morgunblaðsmenn ættu að geta skilið, að slikt voru svo alvarleg sultarkjör, að engin leið var að framfleyta heimili á. Formaður Framsóknar- flokksins lét þá skoðun í ljós, að það hlyti að vera lágmark, að mánaðarlaun þessa sama fólks hækkuðu í að minnsta kosti 100 þúsund krónur! Þegar alls er gætt og þess ekki siður, að þá stóð dæmið um þarfir visitölufjölskyldunnar i um 130 þúsund mánaðarlega, var ekki hægt að segja, að Ólaf- ur byði upp á neinn sérstakan „herragarð”. En, hvernig snerist Morgun- blaðið við þessu? Jú, það setti upp fúlan „hundshaus” og fannst hér alltof langt gengið! Af þessu dæmi sést, að hér var Morgunblaðið kaþólskara en sá páfi rikisstjórnarinnar, sem hafði sig mest i frammi i um- ræðum um launamálin. Máske er þarna að finna eitt ótiundað ágreiningsefni blaðsins við stjórnvöld?! Nú fer mönnum trúlega ab Oddur A. Sigur|órfssoi verða það fullskiljanlegt i hverju afrek stjórnvalda lá um lækkun verðbólgunnar. Það var einfaldlega með þvi gert, að niða niður kaupmátt launa landsmanna svo skemmilega, að hungurvofan stóð i öllum dyragættum. Stjórnvizkan er slik, að til þess að geta amlað i áttina við að efna eitt dýrasta kosninga- og stjórnarloforðið þurfti að koma upp hreinræktuðu þræla- haldi! Hvað er svo að segja um leið- réttingarnar i skattamálum, sem átti að gera? Þar er enn sama auðnin og tómið og enn ekkert land fyrir stafni. Það er rétt, að hér hefur ekki verið atvinnuleysi, sem neinu nemur i tið rikisstjórnarinnar. Þessa hefur gætt i grannlöndum okkar i allnokkrum stil. En þeg- ar Morgunblaðið ræðir þessi mál og finnst mikið til um at- vinnuna hjá okkur, er þó dómur þessorðrétt. „Lifskjörin hér eru ekki verri en þau gerast i ná- grannalöndum okkar, þar sem atvinnuleysi hefur rikt og siður en svo, að úr þvi dragi”! Já, mikil eru verkin mannanna! Hin stöðuga atvinna hjá okkur, sem af er gumað sýknt og hei- lagt, hefur gefið landslýð það i aðra hönd, að lifskjörin eru „ekki verri” en þar sem at- vinnuleysi hjá allt að 10% verkafólks hefur þjáð grann- þjóðirnar! Sjálfsagt er að taka undir, ab það var gott afrek, að ná valdi á 200 milna fiskveiðilögsögunni. Hitt vita allir, sem vita vilja, að þegar Bretar gáfust upp á hern- aði sinum á tslandsmiðum, var það einungis vegna þess, að haf- réttarmálin höfðu snúizt svo, að þeim var ekki lengur stætt á of- beldinu. Vissulega áttu Islend- ingar góðan þátt i þeirri þróun og sendinefnd okkar undir for- ystu Hans G. Andersens stóð sig með ágætum. En hvernig er á- standið nú á fiskimiðunum, þeg- ar við eigum aðeins við sjálfa okkur að deila? Það mætti vera ihugunarefni, þegar rætt er um þessi mál. Ýmislegt fleira mætti Morg- unblaðið til tina, þegar það hef- ur setzt i skriftaskólinn. Hvar hefur verið barátta þess og rik- isstjórnarinnar gegn viðbjóbs- legum verzlunar háttum ýmissa innflytjenda, sem uppskátt varð um, vegna framtaks verðlags- stjóra? Vfst mun það von þeirra, sem i ofannendan stól setjast, að syndirnar verði þeim fyrir- gefnar! En ætli það fylgi þá ekki með, að það séu þær einar, sem upp eru taldar? Þá sýnistþurfa nokkru nær að ganga en ennþá hefur fram komið. 1 HREINSKILNI SAGT PI.1SI4M llí Grensásvegi 7 Simi 82655. ffc RUNTAL-OFNAR Birgir Þorvaldsson Simi 8-42-44 Auc^sendur! AUGLYSiNGASlMI BLAÐSINS ER 14906 Svefnbekkir ó verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Höfbatúni 2 Reykjavik. Simi 15581 2- 50-50 Sendi- bíla- stödin h.f.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.