Alþýðublaðið - 09.02.1978, Síða 9
________________________9
Nýtt Víetnam í Afríku
— en í þetta sinn eru þad russar
btoSM Fimmtudagur 9. febrúar 1978
Samkvæmt nýjustu fréttum frá „horni Afrfku”, sem Eþiópia og
Sómalia eru oft nefnd, hafa nú Eþiópiumenn þegar hafið sókn á
hendur Sómöium, sem munu nú á undanhaidi. Takist Eþiópiumönn-
um að sigrast á Sómölum má ætla að þeir hefji sókn á hendur frels-
ishreyfingu Eritriu.
A kortinu má sjá hvar Eþíópia er hernumin af Sómölum i suð-
austri og hvar Eritriumönnum hefur tekist að hrekja Eþiópiumenn
af höndum sér i norðri við strönd Rauðahafsins.
Ekki mun langt að bíða
hverfipunkts i styrjöld
Eþiópa og Sómala og færi
þá að halla undan fæti
fyrir Sómölum. Til þessa
hafa Sómalir sótt að
Eþiópum úr suðri jafn-
framt því sem frelsis-
hreyfing Eritreu hefur
farið sigurför í norðri. En
nú hafa Eþiópíumenn
eignast volduga banda-
menn þar sem eru Sovét-
ríkin auk nokkurra ann-
arra kommúnistaríkja.
Rúmlega 2000 sovéskir
og austurevrópskir her-
menn munu nú vera stað
settir í Eþíópiu auk allt að
3500 manna hersveit kúbu-
manna, jafnt tæknimenn
eldflaugastöðva sem fót-
gönguliðar. Og nú er ætl-
unin að lið þetta sem þá
gæti numið 8000 manns
veiti 200.000 manna her-
sveitum Eþíöpíumanna að-
stoð við að koma Sómölum
út úr Eþíópíu/ en sem
kunnugt er hafa Sómalir
hernumið stóran hluta
landsins. Auk hermanna
hafa Sovetrikin sent Eþó-
íumönnu m ógrynni
vopna.
Það er siðan óvist hvort Eþióp-
ar láta sér nægja að hrekja Sóm-
ali yfir landamærin eða hvort þeir
noti tækifærið og geri innrás inn i
Sómaliu. En það er einmitt i þvi
tilfelli sem átök Sómala og
Eþiópiumanna gætu leitt til lang-
dreginnar styrjaldar með þátt-
töku ýmissa þjóða likt og i Viet-
nam. Það sem m.a. gæti knúið
Eþiópiumenn til innrásar er
áhugi Sovétrikjanna fyrir þvi að
ná aftur flotastöðinni Berbera á
norðurströnd Sómaliu, er þau
fengu komið á fót meðan enn rikti
„bræðralag, eindrægni og vinátta
i anda sósialisma” á milli Svoét-
rikjanna og Sómaliu.
En ef til innrásar Eþiópa i
Sómaliu kemur munu Sómalir
ekki standa einirán hjálpar, Iran,
Saudi-Arabia og Egiptaland
munu veita þeim aðstoð, jafn-
framt sem þau breittu þrýstingi
gagnvart Bandarikjunum og
bandamönnum þeirra. Hernaðar-
lega mikilvæglega Eþiópiu og
Sómaliu er of mikilsvriði til þess
að bæði þessi riki megi verða
áhrifavaldi Sovétrikjanna að
bráð. Að visu hafa Eritreumenn
þegar á valdi sinu Rauðahafs-
strönd Eþiópiu, en nú mun Sovét-
búnu sem — þjálfuðu liði
Eþiópiumanna veitast auðveld-
ara að ráða niðurlögum þeirra
eftir að hafa sigrast á Sómölum,
ef þeim þá tekst það.
Fyrrum bandamenn.
Þar til sl. sumar voru Sómalir
tryggustu bandamenn Sovétrikj-
anna i Afriku, Sovétrikin veittu
þeim ótæpan hernaðarlegan
stuðning. Nú, þá er slitnað hefur
upp úr með þeim og Sovétrikin
kúventog snúist á sveif með höf-
uðandstæöingnum, Eþiópiu-
mönnum, er eitt helsta vandamál
Sómala i styrjöldinni um Ogaden
skortur á vara hlutum i sovésku
vigvélarnar.
Efnahagslif Sómaliu hafði
grundvallast á sovésku fé, sovésk
menningarleg áhrif voru yfir-
gnæfandi i landinu. Sovétrikin
studdu auk þess kröfu Sómala til
Ogaden-héraðsins i Eþiópiu. En
nú hafa Sovétrikin séð sig um
hönd og telja framgang heims-
valdastefnu sinnar i þessum hluta
Afriku bezt borgið með stuðningi
við hina svokölluðu marxistisku
stjórn Eþiópiu. En sem fyrr segir
hafa Sómalir nú eignast nýja
bandamenn, þ.e. oliuriki Mið-
Austurlanda auk Egypta. Þessi
riki kæra sig ekki um að Soyétrik-
in ná fótfestu i þessum hluta
heimsins og með þvi stjórn sigl-
inga um Rauðahaf og þá Suez-
skurð.
Blikur á lofti.
Það má þvi vænta þess að
Ogaden-eyðimörkin, bitbein
Eþiópiumanna og Sómala, verði i
sviðsljósi fjölmiðla á næstunni nú
er Eþiópiumenn gera tilraun til
þess að ná aftur á sitt vald Ogad-
en úr höndum Sómala með dyggri
aðstoð Sovétrikjanna.
Hvert verður siðan framhald
þeirra átaka er ekki vist, a.m.k.
veigra tsraelsmenn sér við þvi að
láta af hendi herteknu svæðin fyrr
en málin skýrast i N-A Afriku.
Allt frá því á liðnu
hausti/ að franski
kommúnistaf lokkurinn
rauf samstöðuna við jafn-
aðarmenn og radicala, hef-
ur afstaða flokksins til
þessara fyrri baráttu-
félaga verið mjög öfug-
snúin. Þannig hafa eld-
gamlar klisjur frá hinni
fornu Rússatrú verið hátt
lofti i málgögnum komm-
únista! Jafnaðarmenn
væru höfuðstoð auðvalds-
ins og f leira i þeim dúr, sem
Islendingum er ekki alveg
ókunnugt úr Þjóðviljanum
og smástirnum hans hér.
Þannig hefur túlkun
Marchais verið allt fram
undir lok janúar, og hvergi
verið af dregið.
En nú hafa munnvik þessa
sama Marchais nýlega skipt um
stellingu!
Viku eftir að hann hélt eina
stórslegna æsingaræðu gegn jafn-
aðarmönnum, flutti hann aðra
álika innblásna ræðu þar sem
vindurinn blés úr gagnstæðri átt.
Þar lýsti hann því yíir, að hann og
kommúnistaflokkurínn óskaði
þess alveg eindregið, að vinna
með og mynda siðar rikisstjórn
með sósialdemókrötum og radi-
cölum, ef þessir þrir flokkar bæru
gæfu til að vinna kosningarnar i
marz n.k.!
Menn velta vöngum yfir, hvað
valdi þessum skyndilegu veðra-
brigðum kommúnista, en flestum
kemur saman um, að þar sé aðal-
ástæðan, að þrátt fyrir allt sprikl
kommúnistanna og illhryssing
við jafnaðarmenn, hafi þeir ekki
haft erindi sem erfiði.
Skoðanakannanir hafa sýnt, að
meðan jafnaðarmönnum vex
sifellt fiskur um hrygg i fylgi,
hafa kommúnistar siður en svo
unnið á. Siðasta könnun sýndi aö
istar, eins og tiökaðist á dögum
Stalins, hefur litinn árangur bor-
ið, og þá er skipt um skreið!
Sýnt þykir, að kommúnistar
séu nú mjög tviráðir og þar séu
fyrst og fremst allskonar ráðvill-
ur, sem rikja i forystu flokksins.
Þó reynt sé að slá fram allskonar
hálfyrðum, sem túlka megi á
næstum hvern veg, sem menn
hafa geðslag til, sýnir það aðeins
— að dómi kunnugra — að þeir
vilja halda öllum dyrum opnum
og biða þannig eftir úrslitum fyrri
kosningahrinunnar. Þannig er
svarist i ætt kamelljónsins i þvisa
landi!
fylgi jafnaðarmanna hafði aukizt
úr 25—26% i 27—28%, tókst
kommúnistum aðeins að hanga i
21%, sem þeir áður höfðu!
Marchais og félagar hans láta
þess, að visu getið, að það sé
ennþá bjargföst sannfæring
þeirra að svo bezt verði Frakk-
land leitt á vegu sósialismans, að
þar komi til sterkur kommúnista-
flokkur! En vinstri kjósendur i
Frakklandi virðast ekki óðfúsir
að leggja þann skilning i málin.
Skraf kommúnista um að jafn-
aðarmenn séu aðalstoð auðvalds-
ins, auðvaldsbullur og sósialfas-
á ný til
franskra jafnaðar-
manna! Marchais
snýr blaðinu við!
Utvarp
Fimmtudagur
9. febrúar
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. A frivaktinni
Sigrún Sigurðardóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Börn á virkum degi.
Þáttur um dagvistun barna.
Umsjón: Þórunn Gests-
dóttir.
15.00 M iðd e gistól ei ka r.
Hljómsveit franska út-
varpsins leikur Forleik eftir
Paul Dukas og Pastorale
d’Été, hljómsveitarverk
eftir Arthur Honegger^ -
Jean Martinon stjórnar.
Sinfóniuhljómsveit útvarps-
ins i Moskvu leikur Sinfóniu
nr. 15 i A-dúr op. 141 eftir
Dmitri Sjostakovitsj:
Maxim Sjostakovitsj stjórn-
ar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.30 Lagið mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Gisli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 islenzkir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.10 Leikrit: „Júlia Sumner”
eftir John Whitewood.
Þýðandi: Aslaug Arna-
dóttir. Leikstjóri: Brynja
Ber.ediktsdóttir. Flutt af
leikurum i Leikfélagi
Akureyrar. Persónur og
leikendur: Julia Summer...
Saga Jónsdóttir, frú
Pritehard ... Björg Baldurs-
dóttir, David Summer ...
Erlingur Gislason, Janet ...
Þórey Aðalsteinsdóttir, Bill
Morrison ... Þórir Stein-
grimsson, Helen Richards
... Sigurveig Jónsdóttir.
22.00 Strokið um strengi Arto
Novas sellóleikari leikur
smálög eftir Saint-Saens,
Sibelius, Weber o.fl.
22.20 Lestur Passiusálma
Hreinn S. Hákonarson les
15. sálm
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Prelúdur og fúgur eftir
Bach; — framhald (3)
Svjatoslav Rihter leikur á
pianó.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.