Alþýðublaðið - 14.02.1978, Side 8

Alþýðublaðið - 14.02.1978, Side 8
8 Þriðjudagur 14. febrúar 1978 j* BSX" í HEYRT, SÉÐ OG HLERAÐ V__________ J Heyrt: Aö þegar tveir stjórn- málamenn ásaka hvor annan um lygi er eins vist aö þeir séu báöir aö segja satt. ¥ Heyrt: Aö viö yfirheyrslur yf- ir illræmdum glæpon hafi ein- um lögregluþjóni hrotiö af vörum: „Þegar þú vilt segja frá skaltu bara segja til”. * Heyrt: Skýringin á þvi aö Hröi Höttur stal bara frá þeim riku var sú aö þaö var ekkert uppúr fátæklingunum aö hafa. ★ Lesiö: I Alþýöumanninum á Akureyri: „Margir brjóta heilann um hugsanlegar nafn- giftir rikisstofnana þegar báknskuröarnefndir rikisins hafa skeytt saman og skoriö burt. Sagt var á sinum tima, þegar samruni Útvegsbank- ans og Búnaöarbankans komst á dagskrá, aö úr yröi Útbúnaöarbankinn. Nú er á dagskrá að rikið selji sitt i Slippstööinni á Akureyri, og eftir aö almenningur hefur fengiö aö sjá hvernig umhorfs er i Landsbankanum (Hauks Heiöarsmáliö) er ekki óliklegt aö hann fái að fljóta meö. Gæti samsteypan heitiö: Siyppur og snauöur. En sendiö okkur fleiri nöfn.” * Hleraö: Aö Ólafur Jóhannes- son, dómsmálaráöherra, hafi komiö samráöherrum slnum mjög á óvart, þegar hann lagöi fram þá tillögu i rikis- stjórninni, aö eitt helzta úrræöiö i efnahagsmálaaög- erðunum ætti að vera, aö kippa óbeinum sköttunum út úr framfærsluvisítölunni. Ólafur baröist hart fyrir þess-. ari tillögu sinni, en hún er i fullkominni andstööu viö allt þaö, sem hagfræðingar höföu lagt fram. Jafnvel höröustu Sjálfstæðismönnum þótti þessi hugmynd Olafs með ólik- indum. En veröi þessi hug- mynd aö veruleika er hér á feröinni ömurlegri ólafia, en nokkru sinni hefur gengiö aftur á fslandi. Tckiö eftir: Aö Magnús Kjart- ansson, aiþingismaður, hefur kallaö Kjartan Olafsson, rit- stjóra Þjóöv., heimskan og siöspilltan. t Dagblaöinu i fyrradag telur hann Lúövik Jósefsson einn i hópi „Prúöu leikaranna”. Hann er annaö hvort Grýla eba Leppalúöi, nema hvorttveggja sé. Sjaldan hefur stjórnmála- maður sent flokksbræörum sinum önnur eins skeyti og Magnús hefur gert aö undan- förnu. k Tekið eftir: Aö Ólafur B. Thors, forseti borgarstjórnar og einn helzti borgarfulltrúi Sjálfstæöisflokksins i Reykja- vik, hefur ekki boöiö sig fram i prófkjör flokksins fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Ætli honum finnist Thorsaraglans- inn vera farinn af flokknum? Neyðarsímar Slökkvilið Slökkviiiö og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 11100 i Iíópavogi— simi 11100 i Hafnarfirði— Slökkviliðið simi 51100 — Sjúkrabili simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan i Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 51166 Hitaveitubilarnir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. f Hafnarfirði isima 51336. Tekið viö tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Neyðarvakt tannlækna er I Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 á mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Heilsugæsla Slysavarðstofan: sfmi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjrööur simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöid-, nætur- og helgidaga- varzla, simi 21230. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stööinrii. Sjúkrahús Borgarspítalinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins kl 15-16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingarheimilið daglega kl. 15.30-16.30. Hvitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kieppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla daga, iaugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18.30-19.30. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Ýmislegt Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Samúðarkort Styrktarfélags lam- aðra og fatlaöra eru á eftirtöldum stöðum: Skrifstofunni að Háaleitisbraut 13, Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Laugavegi 26, Skóbúð Steinars Waage, Domus Medica og i Hafn- arfirði, Bókabúð Oliver Steins. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: Á skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals, Vest- urveri, Bókabúð Olivers, Hafnar- firði, Bókabúð Keflavfkur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996,Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. Ásgrímsafn. Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Frá kl. 1.30 — 4. Aögangur ókeypis. Hjálparstörf Aðventista fyrir þróunarlöndin. Gjöfum veitt mót- taka á giróreikning nr. 23400. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traöarkotssundi 6, opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- fyrir félagsmenn. Fundir AA-samtakanna i Reykjavik og Hafnarfirði. Tjarnargata 3c: Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h. (kvennafundir), laugardag kl. 16 e.h. (sporfundir).) — Svaraö er i sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsingamiðlunar. Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga Islands fást á eftirtöidum stöðum: I Reykjavik: Verzl. Helga Ein- arssonar, Skólavörðustig 4. Verzl. Bella, Laugavegi 99. Bókaverzl. Ingibjargar Einars- dóttur, Kleppsvegi 150. I Kópavogi: Veda, Hamraborg 5. 1 Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins; Strandgötu 31. Á Akureyri: Bókabúð Jónasar Jó- hannssonar, Hafnarstræti 107. Minningarkort sjúkrahússsjóös Höföakaupsstaöar, Skagaströnd, fást hjá eftirtöldum aöilum. Reykjavik: Blindravinafélagi Islands, Ing- ðlfsstræti 16, Sigriði Ölafsdóttur. Simi 10915. Grindavik: Birnu Sverrisdóttur. Simi 8433. Guðlaugi öskarssyni skipstjóra, Túngötu 16. Skagaströnd: önnu Asper, Elisabetu Arnadótt- ur og Soffiu Lárusdóttur. Flugbjörgunarsveitin Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Laugavegi 26 Amatör-verzluninni Laugavegi 55. Hjá Sigurði Waage s. 34527. Hjá Magnúsi Þórarinssyni s. 37407. Hjá Stefáni Bjarnasyni s. 37392. Hjá Sigurði Þorsteinssyni s. 13747. Hjá Húsgagnaverzlun Guðmund- ar Hagkaupshúsinu s. 82898. Ananda Marga — island Hvern fimmtudag kl. 20.00 og laugardag ki. 15.00. Verða kynn- ingarfyrirlestrar um Yoga og hugleiðslu i Bugðulæk 4. Kynnt verður andleg og þjóðfélagsleg heimspeki Ananda Marga og ein- föld hugleiðslutækni. Yoga æfing- ar og samafslöppúnaræfingar. Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Húsavik. Prófkjör Alþýöuflokksfélags Húsavfkur vegna bæjar- stjórnarkosninga 1978. Ákveöiö hefur veriö aö viöhafa prófkjör um skipan 4 efstu sæta á væntanlegum framboöslista. Kjörgengi til fram- boös i prófkjöri hefur hver sá er fullnægir kjörgengisá- kvæðum laga um kosningar til sveitarstjórna, og hefur auk þéss meðmæli minnst 19 flokksbundinna Aiþýöu- fiokksmanna. Framboö þurfa aö berast eigi siöar en 20. febrúar næst komanditil formanns kjörnefndar, Guömundar Hákonar- sonar, Sólvöllum 7, Húsavik. ísafjörður Prófkjör á vegum Alþýöuflokksfélags ísafjaröar vegna bæjarstjórnarkosninga i ísafjaröarkaupstaö 1978. 1) Pfófkjör fyrir vænatanlegar bæjarstjórnarkosningar fer fram sunnudaginn 26. febrúar n.k. 2) Framboösfrestur rennur út þriöjudaginn 14. febrúar. 3) Kosið veröur um 1.2. og 3. sæti framboðslistans. 4) Kjörgengi til framboös I prófkjöriö hefur hver sá sem fuiinægir kjörgengisákvæöum laga um kosningar til sveitarstjórnar og hefur auk þess meömæli minnst 10 flokksfélaga. SlFramboðum ber aö skila til formanns félagsins eöa ann- arra stjórnarmanna. 6) Niöurstööur prófkjörs eru bindandi hljóti sá frambjóö- andi sem kjörinn er minnst 20 af hundraði af kjörfyigi Alþýðufiokksins viö siðustu sambærilegar kosningar eöa hafi aöeins eitt framboö borist. 7) öllum,sem orönireru 18 ára á kjördegi, eiga lögheim- ili i sveitarfélaginu og ekki eru flokks bundnir i öörum stjórnmálaflokkum er heimil þátttaka i prófkjörinu. 8) Utankjörstaöaatkvæöagreiösia fer fram dagana 19. — 25. febr. aö báöum dögum meðtöldum. Þeir, sem taka viija þátt i utankjörstaöaratkvæðagreiðslu hafi sam- band viö Karitas Pálsdóttur, Hjallavegi 5. i stjórn Alþýðuflokksfélags isafjarðar Gestur Halldórsson formaður Jens Hjörleifsson Sigurður J. Jóhannssen Karitas Pálsdóttir Snorri Hermannsson Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík heldur félagsfund n.k. fimmtudagskvöld 16. febrúar kl. 20.30 i Alþýöuhúsinu (niðri). Dagskrá: Benedikt Gröndal, formaður Alþýöufl. ræðir stjórnmálaviðhorfiftSagt frá 40 ára afmælisfagnaði Kven- félags Alþýöuflokksins. Stjórnin Auglýsing um prófkjör i Grindavik. Ákveðið hefur verið að efna til prófkjörs um skipan um 5 efstu sætanna á lista Alþýðuflokksins i Grindavik við bæjarstjórnarkosningarnar i vor. Prófkjörsdagur verður sunnudagurinn 2. april n.k. Kjörfundur stendur frá kl. 10- 22. Framboðsfrestur er til 12. marz n.k. Frambjóðandi getur boðið sig fram i eitt eða fleiri þessara sæta. Hann þarf að eiga lögheimili i Grindavik og hafa að minnsta kosti 5 meðmælendur sem eru flokksbundnir i Alþýðuflokksfélagi Grindavikur. Framboði skal skila til Sigurðar Ágústssonar^Heiðarhrauni 8, Grindavik, fyrir kl. 24 sunnudaginn 12. marz 1978. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Agústsson i sima 8297. Alþýðuflokksfélag Grindavikur. Kópavogsbúar. Alþýðuflokksfélögin i Kópavogi hafa opið hús öll miöviku- dagskvöld, frá klukkan 20.30, að Hamraborg 1. Umræður um landsmál og bæjarmái. Mætiö — verið virk — komið ykkar skoöunum á framfæri. Stjórnirnar Fundur i trúnaðarráði Mánudaginn 20. feb. kl. 8.30 á Hótel Esju. Fundarefni borgarstjórnarkosningar. — , bt|ornin. © G*N Skartgripir JolMnnts Itiisson í..iii(l.ibtgi 30 tpimi 10 200 duím Síðurmila 23 /ími 64100 Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h-/f Sími á daginn 84911 ó kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.