Alþýðublaðið - 14.02.1978, Qupperneq 10
10
Auglýsing um
skoðun bifreiða
í lögsagnar-
umdæmi Kópavogs
Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér
með, að aðalskoðun bifreiða 1978 hefst
mánudaginn 20. febrúar og verða skoð-
aðar eftirtaldar bifreiðir i febrúarmánuði
og marsmánuði 1978:
Mánudagur 20. febrúar Y-1 til Y-200
Þriöjudagur 21.febrúar Y-201 til Y-400
Miðvikudagur 22.febrúar Y-401 til Y-600
Fimmtudagur 23. febrúar Y-601 til Y-800
Mánudagur 27. febrúar Y-801 til Y-1000
Þriðjudagur 28. febrúar Y-1001 til Y-1200
Miðvikudagur 1. n ars Y-1201 til Y-1400
Fimmtudagur 2. mars Y-1401 til Y-1600
Mánudagur 6. mars Y-1601 til Y-1800
Þriðjudagur 7. mars Y-1801 til Y-2000
Miðvikudagur 8. mars Y-2001 til Y-2200
Fimmtudagur 9. mars Y-2201 til Y-2400
Mánudagur 13. mars Y-2401 til Y-2600
Þriðjudagur 14. mars Y-2601 til Y-2800
Miðvikudagur 15. mars Y-2801 til Y-3000
Fimmtudagur 16. mars Y-3i01 til Y-3200
Mánudagur 20. mars Y-3Í01 til Y-3400
Þriðjudagur 21.mars Y-3401 til Y -3600
Miðvikudagur 22. mars Y-3601 til Y-3800
Þriðjudagur 29. mars Y-3801 til Y-4000
Miðvikudagur 29. mars Y-4001 til Y-4200
Fimmtudagur 30. mars Y-4201 til Y-4400
Bifreiðaeigendum ber að koma með bif-
reiðir sinar að Áhaldahúsi Kópavogs við
Kársnesbraut og verður skoðun fram-
kvæmd þar mánudaga — fimmtudaga kl.
8.45 til 12.00 og 13.00 til 16.30. Ekki verður
skoðað á föstudögum. Við skoðun skulu
ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild
ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að
bifreiðagjöld fyrir árið 1978 séu greidd, og
lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið
séu i gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið
greidd, verður skoðun ekki framkvæmd
og bifreiðin stöðvuð þar til gjöldin eru
greidd.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á réttum degi, verður hann
látinn sæta sektum samkvæmt umferðar-
lögum og lögum um bifreiðaskatt og bif-
reiðin tekin úr umferð, hvar sem til
hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem
hlut eiga að máli. Skoðun bifreiða með
hærri skráningarnúmerum verður auglýst
siðar.
Bæjarfógetinn i Kópavogi,
8. febrúar 1978
Sigurgeir Jónsson
Skoðun 5
eins af yngri og vinsælli ljós-
myndurum okkar klám.
En hvaö með það? Ef öðrum
finnst það ekki kiám þá er þeim
velkomið að skoða myndirnar
og láta viðkomandi ljósmynd-
ara taka myndir af sér. En
nísinan i iðursendanum i sam-
bandi við japönsku kvikmynd-
ina Veldi tilfinninganna er það
sem Kristinn Hallsson sagði i
Visi. Vinurinn sagði að honum
fyndist myndin klaufaleg mynd-
lega séð. Þó svo að hann vinni i
Menntamálaráðun. verður
hann ekkert átoritet á menn-
ingu. Ekki frekar en ég yrði
átoritet á söng þótt ég ynni viö
að selja aðgöngumiða að óperu.
Að lokum. Hin venjulega
listahátið er virt og þekkt út um
hinn stóra heim. Við fáum
þekkta og framúrskarandi lista-
menn til að sækja okkur heim og
i raun og veru er það eftirsótt að
hafa komið á Listahátiö i
Reykjavik. Þetta orð sem af
listahátið fer, gefur okkur
tvennt, erlenda ferðamenn og
landkynningu. Væri það ekki
leiðinlegt ef að smásálarskapur
og tittlingaskitur dræpi niður
kvikmyndahátiðina áður en hún
nær að byrja að þróast.
Þröngsýni á aldrei rétt á sér og
síst i sambandi við skapandi
iðkan og afurði sköpunargáf-
unnar.
#
SJAIST
ineð
endurskini i
i
?!
SÍMAR 11798 OG 19533.
18.-19. febrúar kl. 07 Þórsmörk
Hin árlega vetrarferð i Þórsmörk
verður um næstu helgi. Farið
, verður kl. 07 á laugardag og
komið til baka á sunnudagskvöld.
Farnar verða gönguferðir um
Mörkina og komið að Seljálands-
i fossi i heimleið. Fararstjóri: Þor-
steinn Bjarnar. Nánari
upplýsingar og farmiöasala á
j skrifstofunni Oldugötu 3.
Aðalfundur
Verður haldinn þriöjudaginn 21.
!febr. kl. 20.30 i Súlnasal Hótel
Sögu. Venjuleg aðalfundarstörf.
, Félagsskirteini 1977 þarf a sýna
'við innganginn.
Stjórn Ferðaféiags tslands
SKIPAUTGCRP KIKISINS
M/s Esja
ifer frá Reykjavik föstudaginn 17.
iþ.m. vestur um land til Isa-
ifjarðar.
Vörumóttaka til 16. þ.m. til Bíldu-
dals, Þingeyrar, Flateyrar,
Súgandafjarðar, Bolungarvikur
og ísafjarðar.
Þriðjudagur 14. febrúar 1978
MFA
Menningar- og fræðslusamband alþýðu
Samkeppni um gerð
leikþátta
Menningar- og fræðsiusamband alþýðu hefur ákveðið að
efna til samkeppni um gerð leikþátta sem henta til sýn-
inga á vinnustöðum á fundum verkalýðsfélaga og öðrum
samkomum innan verkalýðshreyfingarinnar.
Sýningartimi sé miðaður við 15-20 minútur, 2-5 leikendur
og einfaldan leikbúnað.
Verðlaunaupphæð fyrir leikþátt, sem verðlaunahæfur
þykir að mati dómnefndar er kr. 150 þúsund og má skipta
henni á tvo verðlaunahafa ef dómnefnd telur ástæðu til.
Um flutning þeirra þátta, sem verðlaun hljóta og annarra,
sem valdir yrðu til sýninga verður samið sérstaklega við
höfunda.
Leikþættirnir sendist skrifstofu MFA Grensásvegi 16,
pósthólf 5281 fyrir 1. júni n.k.
Höfundar gangi frá samkeppnisgögnum i tveim umslög-
um, sendi leikþáttinn með dulmerki I öðru, en höfundar-
nafn sem til þess visar i hinu.
Menningar- og fræðslusamband alþýðu.
V
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahúsið i Húsavik óskar að ráða nú
þegar eða á næstunni hjúkrunarfræðinga.
Allar uppl. veita hjúkrunarforstjóri i sima
96-4-13-33 og framkvæmdastjóri i sima 96-
4-14-33.
Sjúkrahúsið i Húsavík s.f.
Aðalfundur
Starfsmannafélagsins Sóknar
verður haldinn i félagsheimili Sóknar
Freyjugötu 27, fimmtudaginn 16. febrúar
kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Uppsögn samninga.
Starfsmannafélagið Sókn.
VÚtboð
Tilboð óskast i leirtau og stálbúnað fyrir Birgðastöð
Reykjavikurborgar.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3,
R.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 8. mars
n.k. kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuv«gi 3 — Sími 25800
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á
þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir janúar-
mánuð er 15. febrúar. Ber þá að skila
skattinum til innheimtumanna rikissjóðs
ásamt söluskattsskýrslu i þririti.
Fjármálaráðuneytið 10. febrúar 1978
Laus staða
Staða deildarstjóra lifeyrisdeildar Trygg-
ingastofnunar rikisins er laus til
umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
rikisins.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 13.
mars 1978. Heilbrigðis- og
trvggingamálaráðuneytið
13. febrúar 1978