Alþýðublaðið - 07.03.1978, Page 1

Alþýðublaðið - 07.03.1978, Page 1
ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 47. TBL. — 1978 — 59. Ritstjórn bladsins er til húsa í Sídumúla 11 — Sími (91)81866 — Kvöldsími frétta- vaktar (91)81976 Verkalýdsfélög telja sig ekki bundin af ólögunum: Hvetja verkafólk til ad kvitta fyrir kaupsitt með fmitfS — engar ákvarðanir um ■ Jf ■ II w C*1 d áframhald aðgerða Samtök atvinnurek- enda, Vinnuveitendasam- band íslands, hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem atvinnurekendur eru varaðir við kauptöxtum sem verka lýðsfélög senda út þessa dagana og segja atvinnurekendur taxtana hljóða upp á „hærra kaup en greiða ber samkvæmt kaupgjaldsútreikningum byggðum á gildandí kjarasamningum, lögum nr. 3 1978 um ráðstafanir i efnahagsmálum og til- kynningu Kauplags- nefndar um verðbætur frá 1. marz til launþega innan Alþýðusambands Islands". — Verkalýðsfélögin gefa út kauptaxta sam- kvæmt gildandi kjara- samningum frá þvi i fyrra og viðurkenna ein- faldlega ekki aðra samn- inga, var svarið sem blaðið fékk hjá ASI varð- andi málið. Ennfremur sagði talsmaður ASI að enginn segði að atvinnu- rekendur væru bundnir af kjaraskerðingarlögunum og væri þeim fullfrjálst að greiða verkafólki í samræmi við gildandi kjarasðmning. Vitað er um a.m.k. þrjú fyrirtæki sem ætla að borga kaup samkvæmt samningum — óbundið af kjararáns- lögunum — en það eru fyrirtæki á Grundarfirði og í Borgarnesi og auk þess Félagsstof nun stúdenta í Reykjavík. Þá hefur blaöiö fregnaö aö verkalýösfélög hvetji verkafólk nd til aö kvitta fyrir kaup- greiöslur meö fyrirvara sem uppigreiöslu i kaup en ekki kaupiö allt. Einhvern næstu daga veröur svo haldinn fundur i miöstjórn Alþýðusambandsins þar sem gengið veröur frá kröfugerö til atvinnurekenda og kröfur byggöar á þvi aö verkafólk fái fullar veröbætur á kaup frá 1. marz s.l. Kjarasamningar eru lausir frá og meö 1. april n.k. og innan tiöar veröur atvinnurek- endum kynnt kröfugeröin á fundi. Aö þvi bezt er vitað er ekkert ákveöiö um framhald aögeröa launafólks, i þvi skyni aö brjóta á bak aftur kjararánslögin, en ýmsir möguleikar ræddir. Kastljós á Vvinstri kantinn” Á „vinstri kanti” islenzkra stjórnmála er Kröflu- skýrslan í þessum mánuði? í gær hringdum við til Páls Flygenring hjá Iðnaðarráðuneyti og spurðum hann hvað liði gerð skýrslu um Kröfluvirkjun, sem ráðuneytið hefur i smiðum, vegna itar- legrar fyrirspurnar Alþingis um málið. Páll sagði að verið væri aö vinna að skýrslunni, sem eins ogfyrirspurnin gefur tilefni til væri all umfangsmikil og væru i skýrslunni einnig mörg atriði, umfram þaö sem til- tekið er i fyrirspurn. Áleit Páll aðskýrslan yrði tilbúin i þess- um mánuði. Blaðamaður innti Pál eftir hvort nokkrar ákvarðanir yröu á næstunni teknar um fjárveitingar til nýrra borana við Kröflu, en sem kunnugt er hefur þótt standa mjög á þeim peningum. Kvaðst Páll ekki vita til aö neinna tiðinda væri að vænta i þvi efni og byggju stjórnmálamenn einir yfir öllum upplýsingum þar um. að finna mörg samtök manna sem kennd eru við kommúnisma og by ltin gu: Fy 1 kinguna, EIK(m-I), KFÍ/ML, KSML(b) og Sósialista- félag Reykjavikur, svo dæmi séu tekin. Mis- jafnlega mikið ber á þessum samtökum í daglega lifinu, en almenningur á að vonum erfitt með að átta sig á þvi ,,hver er hvað og hvers er hvað”, þegar t.d. fyrir verður sölufólk með 3-6 ólik blöð á mannamótum og hvert blað tilheyrir sinum pólitisku samtökum. t opnu blaðsins i dag er beint ljóstýru að þessum samtökum ,,til vinstri”, reynt að draga fram hver uppruni þeirra og saga er i grófum dráttum. Hér er hreint ekki um að ræða fræði- lega úttekt á „vinstri kantinum”, heldur miklu fremur saman- tekt til gamans á helztu atriðum i stuttri en við- burðarikri ævi þessara hópa. Allir brjóta samn inginn nema við! „Öll EFTA-ríkin, — nema Island — hafa brotið fríverzlunarsamninginn", sagði Davíð Scheving Thorsteinsson, formaður Fél. isl. iðnrekenda, á blaðamannafundi í gær. Davíð var þá nýkominn heim af fundi EFTA- ríkjanna, þar sem sam- þykkt var tillaga sem fól í sér viðurkenningu á opin- beru styrkjakerfi til handa iðnaði í EFTA-löndum. Styrkir þessir gera íslenzkum útflutnings- iðnaði erfitt fyrir, þvi hér er um svo stóra fjármuni að ræða að islendingar geta illmögulega keppt á þeim vettvangi. Iðnrek- endur vonast þvi til að unnt verði gegnum aðild okkar að EFTAað fá leiðréttingu þessara mála. Myndin hér aö ofan er af blaöa- mannafundinum i gær. Yzt til vinstri er Daviö Sch. Thorsteins- son, þá Haukur Björnsson og Pétur Sveinbjarnarson. Haukur heldur á sænskri bók er nefnist Styrkjahandbókin, yfirlit yfir styrki til sænskra iönfyrirtækja. Sjá nánar frétt á bls. 3. — Mynd: GEK Avísanamálið Rannsókn lýkurí vor Alþýðublaðið hafði i gær tal af Hrafni Bragasyni, sem eins og kunnugt er hefur unnið að rannsókn hins svokallaða ávísana- máls og spurði hann hvað gangi rannsóknarinnar liði. Hrafn sagöi að hann ynni nú aö rannsókninni ásamt þrem rann- sóknarlögreglumönnum og stæöu vonir til aö henni yröi lokiö í vor, en hún felst einkum i aö rekja ferli ávisana og tilsvarandi inn- leggsfærslna, sem er afar tima- frekt verk. Nú eru tvö ár frá þvi mál þetta kom fyrst upp en rannsókn þess hófst i tengslum við Geirfinns- máliö. Alls munu um 15 menn hafa veriö ákæröir, en hér ræddi um þaö aö menri öfluðu sér nokk- urs konar skammtima lána meö notkun margra ávisana- reikninga. AM

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.