Alþýðublaðið - 07.03.1978, Qupperneq 11
ílteéM Þriðjudagur 7. marz 1978
11
Og flll.
LAUGABAj
. Simi 32075
Crash
kvikmynd.
Aöalhlutverk: Jose Ferrer, Sue
Lyon, John Ericson
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Synd kl. 5, 7, 9 og 11.
TONABÍÓ
3P3-J1-82
Gauragangur i gaggó
THEY WERF.
THE GIRI.S OF
OUR DREAMS...
Þaö var slöasta skólaskylduáriö
...slöasta tækifæriö til aö sleppa
sér lausum.
Leikstjóri: Joseph Ruben.
Aöalhlutverk: Robert Carradine,
Jennifer Ashley.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍÍÞJÓflLEIKHÚSIfl
LISTDANSSÝNING
Frumsýning miðvikudag kl. 20
2. og siðasta sýn. fimmtudag kl.
20.
ÖDIPÚS KONUNGUR
föstudag kl. 20
Gul aðgangskort frá 5. sýningu og
aðgöngumiðar dags. 2. mars
gilda að þessari sýningu.
ÖSKUBUSKA
laugardag kl. 15
STALIN ER EKKI HÉR
laugardag kl. 20
Aðgöngumiðar dagsettir 1. mars
gilda að þcssari sýningu eða end-
urgreiddir fyrir 9. mars.
Litla sviöiö:
ALFA BETA Gestaleikur frá
Leikfélagi Akureyrar
i kvöld kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30
FRÖKEN MARGRÉT
fimmtudag kl. 20.30
Miöásáia Í3.15-20. Simi 1-1200.
GRÆNJAXLAR
A Kjarvalsstöðum.
I kvöld kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30
fimintudag kl. 20.30
Miðasala þar frá kl. 18.30.
LF.IKFfilAC. Zt'* 2ál
REYKJAVlKUR "P.
REFIRNIR
Eftir: Lillian llellman
þýðing: Sverrir Hölmarsson
Leikmynd: Jón Þórisson
Leikstjóri: Steindór Hjörlcifsson.
Frumsýning:
Miövikudag. Uppselt.
2. sýn. fimmtudag kl. 20.30
Grá kort gilda.
SKALD-RÓSA
k'östudag. Uppselt
Sunnudag. Uppselt.
SKJALDHAMRAR
Laugardag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30.
Simi 16620.
Ég sagði sjóðlici ta oliu beinasninn þinn.
1-15-44
Svifdrekasveitin
Æsispennandi ný, bandarisk
ævintýramynd um fifldjarfa
björgun fanga af svifdrekasveit.
Aðalhlutverk: JamesCoburn, Su-
sannah York og Robert Cuip.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Q 19 OOO
— salur^v—
Eyja Dr. Moreau
Afar spennandi ný bandarisk lit-
mynd, byggð á sögu eftir H. G.
Wells, sem var framhaldssaga i
Vikunni fyrir skömmu.
Burt Lancaster
Michacl York
tslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7.05 — 9 og
1 1 °
My Fair Lady
Sýnd kl. 3-6.30- og 10
Islenzkur texti
- salur
Grissom bófarnir
Hörku spennandi litmynd.
Sýnd kl. 3.10, 5.30, 8 og 10.40.
--------salur D--------------
Dagur í lífi Ivan Deniso-
vich
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3.20, 5.10, 7.10 9.05 og
11.15
Custer
Cuarmt
ormr
fVEST
ROBHRTSHAW
.„MARYURF.
. *vn,JlfUU Y Hl'NTfR.IV IIARDIN nnn.
Stórbrotin og spennandi banda-
rlsk Panavision-litmynd, um hina
stormasömu ævi hershöföingjans
umdeilda George Armstrong
Custer.
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 3 — 5,30 — 8,30 og
11.
Munið •
alþjóólegt
hjálparstarf
Rauða
krossins.
RAUfvI KROSS tSLANDS
3* 2-21-40
Orustan við Arnhem
A Bridge too far
Stórfengleg bandarlsk stórmynd
er fjallar um mannskæðustu
orustu siðari heimsstyrjaldarinn-
ar þegar Bandamenn reyndu að
ná brúnni yfir Rln á sitt vald.
Myndin er I litum og Panavision.
Heill stjörnufans leikur I mynd-
inni.
Leikstjóri: Richard Attenbo-
rough.
Bönnuð börnum. Hækkað verð
Sýnd kl. 5 og 9.
Villta vestrið sigrað
HOWTHE
WEST
WASWON
FromMGMand ONERAMA
METROCOLOR
Nýtt eintak af þessari frægu og
stórfenglegu kvikmynd og nú meö
Islenzkum texta.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verö.
Odessaskjölin
ISLENZKUR TEXTI.
Æsispennandi, ný amerísk-ensk
stórmynd I litum og Cinema
Scope, samkvæmt samnefndri
sögu eftir Fredrick Forsyth sem
út hefur komiö I íslenzkri þýö-
ingu.
Leikstjóri: Ronald Neame.
Aöalhlutverk: Jon Voight, Maxi-
milian Schell, Mary Tamm,
Maria Dchell.
Bönnuö innan 14 ára.
AthugiÖ breyttan sýningartima.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
mm
Sími50249
The Streetfighter
Gharles Bronson
JamesCoburn
ÍSLENZKUR TEXTI
* 1
Hörkuspennandi ný amerísk
kvikmynd I litum og Cinema
Scope meö úrvalsleikurum.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 9
p —
Sjónvarp / útvarp
Þriðjudagur
7. mars
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Bilar og menn (L)
Franskur fræöslumynda-
flokkur. 4. þáttur. Arin
áhyggjulausu (1924-1935)
Stóru bifreiöaverk-
smiöjurnar i Evrópu og
Ameriku veröa iönveldi.
Frakkinn Citroen veröur
fyrirmynd margra en hlýtur
dapurleg endalok. lburöur-
inn nær hámarki i hinum
italska Bugattibil. Ahrifa
kreppunnar gætir i bíla-
iönaöi og horfurnar eru ekki
bjartar. ÞýÖandi Ragna
Ragnars. Þulur Eiö-
urGuÖnason.
21.20 Sjónhending (L) Erlend-
ar myndir og miálefni. Um-
sjónarmaöur Sonja Diego.
21.45 Serpico (L) Bandarlskur
sakamálamyndaflokkur.
Systkinin frá Serbiu ÞýÖ-
andi Jón Thor Haraldsson
22.35 Dagskrárlok
Þriðjudagur
7. mars
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikf im i kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00og 10.00. Morgunbænkl.
7.55. Morgunstund barn-
anna kl. 9.15: Guörún
Asmundsdóttir heldur
áfram lestri sögunnar
,,Litla hússins i Stóru-Skóg-
um” eftir Láru Ingalls
Wilder (7). Tilkynningar kl.
9.30. Þingfréttir kl. 9.45.
Létt lög milli atriða. Hin
gömlu kynni kl. 10.25:
Valborg Bentsdóttir sér um
þáttinn. Morguntónleikar
kl. 11.00: Hljómsveitin
Filharmonia i Lundúnum
leikur ,,S vana va tniö ”,
ballettmúsik op. 20 eftir
Tsjaikovský: Igor
Markevitsj stj. / Arve
Tellevsen og Filharmoniu-
sveitin i Osló leika Fiðlu-
konsert i A-dúr, op. 6 eftir
Johan Svendsen: Karsten
Andersen stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 ,,Góö iþrótt gulli betri”,
— fyrsti þáttur.FjallaÖ um
gildi leikfimikennslu i
skólastarfi. Umsjón: Gunn-
ar Kristjánsson.
15.00 Miödegistónleikar.
Siegfried Behrend og tón-
listarflokkurinn i Misici
leika Gitarkonsert i A-dúr
op. 30 eftir Mauro Giuliani.
Sinfóniuhljómsveit franska
Árin
áhyggju-
lausu
Á árunum upp úr 1920
verða stóru bifreiðaverk-
smiðjurnar i Ameriku og
Evrópu að iðnveldum.
Bilar verða sífellt
útvarpsins leikur Sinfóniu
nr. 1 i Es-dúr efúr Camille
Saint-Saens, Jean Martinon
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Litli barnatiminn.
Guörún Guðlaugsdóttir sér
um timann.
17.50 Að tafii. Guömundur
Arnlaugsson flytur skák-
þátt. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kv öldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.,
19.35 Upphaf áliönaöar.
Haraldur Jóhannsson hag-
fræðingur flytur erindi.
2.00 Pianósónötur cftir
Domenico Scarlatti.
Vladimir Horowitz leikur.
20.30 Ctvarpssagan: ,,PÍla-
grimurinn” eftir Par
Lagerkvist. Gunnar
Stefánsson les þýöingu sina
(6).
21.00 Kvöldvaka.a. Einsöng-
ur: Kristinn Hallsson syng-
iburðarmeiri og hámarki
nær íburðurinn í Bugatti-
bílnum italska, sem sjá
má á myndinni hér fyrir
ofan (Bugatfi-Royale).
En kreppan setti i æ
rikari mæli mark sitt á
bílaiðnaðinn og horf urnar
eru langt frá þvi að vera
bjartar.
Þetta verður umfjöll-
unarefni franska
f ræðslumyndaf lokksins
„Bílar og menn", sem
verður á dagskrá sjón-
varpsins kl. 20.30 i kvöld
undir nafninu ,,Árin
áhyggjulausu".
ur islensk iög, Arni
Kristjánsson leikur á pianó.
b. Minningar frá mennta-
skólaárum. Séra Jón Skag-
an flytur þriðja hluta
frásögu sinnar. c. Undir
felhellum. Sverrir Bjarna-
son les nokkur kvæöi eftir
Þórarin frá Steintuni. d.
lnga. GuÖmundur
Þorsteinsson frá Lundi seg-
ir frá. e. Haldiö til haga.
Grimur M. Helgason for-
stööumaður flytur þáttinn.
22.20 Lestur Passiusálma.
Gisli Gunnarsson guðfræöi-
nemi les 36. sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Harmónikulög. Tony
Romano leikur.
23.00 A hljóöbergi. ,,Heilög
Jóhanna af örk” eftir
Bernard Shaw. Með aöal-
hlutverk fara Sioghan
McKenna, Donald
Pleasence, Felix Aylmer,
Robert Stephens, Jeremy
Brett, Alec McGowen og
Nigel Davenport. Leikstjóri
er Howard Sackler.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Heilsugæsla
Slysavaröstofan: sími 81200
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjröður simi 51100.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud.
föstud. ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Slysadeild Borgarspítalans. Simi
81200. Siminn er opinn allan
sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla, sími 21230.
læknar
Tannlæknavakt I Heilsuverndar-
stöðinni.
Sjúkrahús
Borgarspltalinn mánudaga til
föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og
sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30-
19.30.
Landspltalinn alla daga kl. 15-16
og 19-19.30. Barnaspitali
Ilringslns k! 15-16 alla virka
daga, laugardaga kl. 15-17,
sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17.
FæMngarheimiliö daglega kl.
15.30-16.30.
llvítaband mánudaga til föstu-
daga kl. 19-19.30, laugardaga og
sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30
Landakotsspltali mánudaga og
föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar-
daga og sunnudaga kl. 15-16.
Barnadeildin: alla daga kl. 15-16.
Kleppsspltalinn: Daglega kl. 15-
16 og 18.30-19, einnig eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla
daga, laugardaga og sunnudaga,
kl. 13-15 Og 18.30-19.30.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiöslu i apö-
tekinu er I sima 51600.
NeydarsTmar
Slökkviiið
Slökkviliö og sjúkrabilar
I Reykjavik — simi 11100
i Kópavogi — simi 11100
i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi
51100 — Sjúkrabill slmi 51100
Lögreglan
Lögreglan i Rvik — simi 11166
Lögregian i Kópavogi — slmi
41200
Lögreglan i Ilainarfiröi — simi
51166
Hitaveitubilarnirsimi 25520 (utan
vinnutima simi 27311)
Y'atnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. t Hafnarfiröi
isima 51336.
Tekiö viö tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öörum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa aö fá aöstoö borg-
arstofnana.
Neyöarvakt tannlækna
er I Heilsuverndarstööinni viö
Barónsstig og er opin alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 17-18.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 á mánudag-fimmtud. Simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaöar
en læknir er til viötals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar I slm-
svara 18888.
lÝmislegt
Minningarkort Barnaspitalasjóös
Hringsins fást á eftirtöldum stöö-
um:
Bókaverslun Snæbjarnar,Hafnar-
stræti 4 og 9, Bókabúö Glæsibæj-
ar, Bókabúö Olivers Steins,
Hafnarfiröi, Versl, Geysi, Aöal-
stræti, Þorsteinsbúö, v/Snorra-
braut, Versl. Jóh. Noröfjörö hf.-,
Laugavegi og Hverfisgötu, Versl.
Ö, Ellingsen, Grandagaröi,
Lyfjabúö Breiöholts, Arnarbakka
6, Háaleitisapóteki, Garösapó-
teki, Vesturbæjarapóteki, Apó-
teki Kópavogs, Hamraborg 11,
Landspitaianum, hjá forstööu-
konu, Geödeild Barnaspitala
Hringsins, v/Dalbraut.
Minningarsp jöld
Lágafellssóknar
fást i verzluninni Hof, Þingholts-
stræti.
Frá Kvenféttindafélagi lslands
og Menningar- og minningarsjóöi
kvenna.
Samúöarkort
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóös kvenna fást á eft-
irtöldum stööum:
1 Bókabúö Braga I Verzlunar-
höllinni aö Laugavegi 26,
I Lyfjabúö Breiöholts aö Arnar-
bakka 4-6,
i Bókabúö Snorra, Þverholti,
Mosfellssveit,
á skrifstofu sjóösins aö Hall
veigarstööum viö Túngötu hvern
fimmtudag kl. 15-17 (3-5), s. 18156
og hjá formanni sjóösins Else Miu
Einarsdóttur, s. 24698.
Húseigendafélag Reykjavíkur.
Skrifstofa Félagsins aö Berg-
staöastræti 11,
Reykjavik er opin alla virka daga
frá kl. 16 — 18.
Þar fá félagsmenn ökeypis ým-
isskonar upplýsingar um lög-
fræöileg atriöi varöandi fast-
eignir.
Þar fást einnig eyöublöö fyrir
húsaleigusamninga og sérprent-
anir af lögum og reglugeröum um
fjölbýlishús.
Ásgrímsafn.
Bergstaöastræti 74, er opiö
sunnudaga, þriöjudaga og
fimmtudaga. Frá kl. 1.30 — 4.
Aögangur ókeypis.
Hjálparstörf Aöventista fyrir
þróunarlöndin. Gjöfum veitt mót-
taka á giróreikning nr. 23400.
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traöarkotssundi 6, opin mánu-
daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h.,
þriöjudaga, miövikudaga og
föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A
fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræö-
ingur FEF til viötals á skrifstof-
fyrir félagsmenn.
Ananda Marga
— island
Hvern fimmtudag kl. 20.00 og
laugardag kl. 15.00. Veröa kynn-
ingarfyrirlestrar um Yoga og
huglciöslu i Bugöulæk 4. Kynnt
veröur andleg og þjóöfélagsieg
heimspeki Ananda Marga og ein-
föld hugleiöslutækni. Yoga æfing-
ar og samafslöppúnaræfingar.