Alþýðublaðið - 15.03.1978, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 15.03.1978, Qupperneq 4
Miðvikudagur 15. marz 1978 Alþýðuf lokkurinn fer nú fyrir brjóstið á mörg- um andstæðingnum. Kommúnistar hafa um áratuga skeið reynt að koma flokknum fyrir kattarnef. Eftir síðustu kosningar töldu þeir markið í augsýn: aðeins skorti herzlumuninn. Formaður Alþýðubanda- lagsins lýsti hinu göfuga markmiði: að koma Alþýðuf lokknum fyrir kattarnef. Nú þegar Alþýðuflokk- urinn hefur snúið vörn í sókn, sjá kommarnir rautt, í orðsins fyllstu merkingu. Draumurinn um sæluríki kommún- ismans ætlar ekki að rætast. Kenningarnar eru orðnar að mark- lausum slagorðum, starfshættirnir úreltir og ekki í nokkrum takti við tímann. Kommúnistar eru að verða að steintrölli i einhverju dapurlegasta stjórnmálaævintýri, sem hér hefur verið sett á svið. Á ferli sínum hefur kommúnistum tekist að höggva slík skörð í laun- þegahreyf inguna íhaldsmanninum þykir gott. Alþýðuf lokkur og Sjálf- stæðisf lokkur stjórnuðu þessu landi í æði mörg ár í nafni viðreisnar. Enginn viti borinn maður getur neitað því, að þetta sam- starf tókst vel í þágu þjóðarheildar. En Alþýðuf lokkurinn var of lítill til samstarfs af þessu tagi og gætt þess ekki að lifa sjálfstæðu líf i við hlið hins stóra sam- sarfsflokks. Þetta var kölluð íhaldsþjónkun, þótt oft hefði Alþýðuflokk- urinn meiri áhrif á st jórnaraðgerðir en íhaldinu þótti gott. Skrif Morgunblaðsins að undanförnu benda ein- dregið til þess, að ,,stóru karlarnir" í Sjálfstæðis- f lokknum séu argir vegna þróunar mála að undan- förnu og að „ég vil ráða yfir þér"- reglan muni ekki gilda áfram. Og þeir skulu vita, rétt eins og kommarnir, að því meira sem þeir hamast á Alþýðuf lokknum því stæltari verður hann. —AG— Mikil gróska í fisk- idnadi og fiskveid- um Færeyinga! hráefnisaukning allt ad 20% í janúar og febrúar á þessu ári miðað vid sömu mánuði í fyrra Sósialurinn skýrir frá iðjuver tæp 11 þúsund tonn. blaðsins er ufsaveiðin þvi þann 4. marz, að 17 Aukningin er um 20% burðarás í aukningunni. fiskiðjuver i Færeyjum miðað við sama tima. Sum iðjuverin hafa alls hafi tekið á móti um 13000 ekki getað tekið við þeim tonnum á tveim fyrstu Að þessu sinni afla, sem i boði var, jafn-. mánuðum ársins, en í hefur ufsagengd verið vel þó umsamið væri áður” fyrra fengu þessi sömu óvenjumikil og að sögn við báta, sem eru fast- Or frystihúsi I Klakksvik f ráðnir. Flest iðjuverin láta vinna á tvi- eða þriskiptum vöktum og mikill hugur er i Færeyingum að auka við og bæta móttökuskilyrði. Annars hefur netaveiði verið treg í ár og linuveiði sömuleiðis, en þó snöggt- um skárri en netaveiðin. Línuveiðisjómenn kvarta annars undan þvi, afl erfiðlega gangi að fá hæfa beitingamenn, þvi frysti- húsin sogi að sér vinnu- aflið. Flugmál Nýlega var tekin i notkun ný flugstöö I Vogi. Þetta er mikil bygging um 1600 fermetrar aö flatarmáli og á einni hæð, þar eru allar nauðsynlegar þjónustu- stofnanir undir einu þaki og sam- timis þessu var tekið i notkun nýgert flugvélastæði að flatar- mali 2750 fermetrar ásamt rými fyrir 40 bila. Þetta er gjörbreyt- ing á allri aðstöðu við flugið og eruPæreyingar fagnandi yfir þessari umbót. iþróttir Hafizt er nú handa við að byggja iþróttahöll i Vogi og hefur raunar verið á döfinni siðan 1970, þó menn hafi verið að safna kröftum til framkvæmdanna. Að visu segir blaðið, að iþróttamenn hafi nokkrar áhyggjur af rekstri iþróttahallar, en hér brjóti nauðsyn lög, ef ætlað sé að koma til móts við áhuga eyjaskeggja. íslenzkú, að hún hefur ekki náð að vera það volduga afl, sem henni ber að vera. Og innan launþegahreyf ingarinnar hafa lýðræðis sósialistar verið kommúnistum mik- ill þyrnir í augum, enda lýðræðishugmyndir litt við þeirra hæfi. Vonandi fer nú að koma að því, að islendingar átta sig á því að kommúnisminn á ekkert erindi til þeirra, fremur^ en auðvalds- hyggjan. Barátta jafnaðar- manna gegn auðvaldi og kommúnisma, — fyrir samfélagi samvinnu í stað samkeppni og gegn hverskonar öfga- En það eru ekki kommúnistar einir, sem eru i erfiðri aðstöðu. íhaldsöflin óttast þessa þróun. Þar á meðal eru hinir þröngsýnu í Sjálf- stæðisf lokknum. Bene- dikt Gröndal, formaður Alþýðuf lokksins, hefur fengið tiltal í Morgun- blaðinu, og má honum vera af því mikill heiður. Morgunblaðsrisinn mun nú á næstunni helga Alþýðuf lokknum eitthvað af prentsvertu sinni. Ástæðan er einföld: Alþýðuf lokkurinn er, farinn að lifa sjálf- stæðara lífi en mörgum Nýja flugstöðin I Vogi. hreyfingum, hefur borið mikinn ávöxt. Jafnaðar- menn eru hvarvetna í sókn og flokkar þeirra fara viða með völd. Kommúnístar hafa enn ekki áttað sig á því hvernig bregðast skal við þessari sókn. Moskvu- herrarnir vita ekki hvort þeir eiga að vingast við jaf naðarmenn, eða halda áfram fyrri fjandskap við þá. Kommúnistar annarra þjóða draga dám af þessari afstöðu. tJtgefandi: Alþýðuflokkurinn. Rekstur: Reykjaprent h.f. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Árni Gunnarsson. Fréttastjóri: Éinar Sigurðs- son. Aðsetur ritstjórnar er I Siðumúla 11, simi 81866. Kvöldsimi fréttavaktar: 81976. Auglýsingadeild, Alþýðuhúsinu Hverfisgötu 10 — simi 14906. Áskriftar- og kvartanasimi: 14900. Prentun: Blaðaprent h.f. Áskriftaverð 1500 krónur á mánuði og 80 krónur I lausasölu. íhalds- og kommakór alþýðu- blaöíö

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.