Alþýðublaðið - 15.03.1978, Side 10
Miðvikudagur 15. marz 1978
10
Ný listgrein
kynnt
Listgrein sem nýtur siaukinna
vinsælda i Bandarikjunum en fáir
íslendingar eru kunnugir, veröur
kynnt hér á landi i næstu viku.
Frú Linda Schapper, bandarisk
listakona búsett i Paris mun
kynna gerð stoppaöra teppa
(quilts) hjá Menningarstofnun
Bandariskjanna, Neshaga 16 á
morgun, finmtudaginn, 16. marz
ki. 8:30.
Fyrir tveim árum voru banda-
risk hjún hér á ferð og kynntu aö
nokkru leyti þessa listgrein sem
vakti geysimikla athygii.
í þetta sinn mun frú Schapper
sýna áhugamönnum hér hvernig
teppin eru hönnuö.
Frú Schapper kemur hingaötil
landsins i sambandi við sýningu
sem hún heldur á stopp-
uðum teppum aö Kjarvals-
stööum.
Útsýn fflýgur til 6
staða við Miðjarðar-
haf með DC-8
þotum
Við gengisbreytingar að und-
anförnu hafa fiugfargjöld hækk-
að til samræmis við verö er-
lcnds gjaldeyris i Islenzkum
krónum. Ferðaskrifstofan (Jt-
sýn hefur nú gert samning við
Flugleiðir h.f. um ieigu á DC8-
þotum til flutninga á farþegum
sinum til 6 staða við Miðjarðar-
haf, en þær rúma 250 farþega i
ferð. Með þessu móti tekst að
lækka fargjaldið til muna og
bjóða ferðir á hagstæðu verði til
4 Miðjarðarhafslanda i sumar:
Spánar, italiu, Júgósiaviu og
Grikklands.
Frumvarp 12
heimilsföng stjórnarmanna.
Allar breytingar á lögum,
stefnuskrá eða stjórn skulu
jafnharöan sendar ráöuneytinu.
1 4. gr. frv. er klásúla sem ekki
er óliklegt að eigi eftir aö valda
umræöum manna, en þar segir:
„Nýr flokkur skal auk ofan-
greindra upplýsinga senda
ráðuneytinu (þ.e. dómsmála-
ráðuneyti, aths. AB) nöfn,
heimilisföng og nafnnúmer
a.m.k. 1000 flokksmanna úr eigi
færri en fjórum kjördæmum,
þar af minnst 50 úr hverju”. -
Þess má geta i þessu sambandi,
að hjá milljónaþjóðinni Norö-
mönnum þarf aö leggja fram
iistameð sama fjölda stuönings-
manna þ.e. 1000 manns, til aö
flokkur fái fyrstu skráningu.
Peningamálin
7. grein fjallar um fjármála-
tengsl rikisvaldsins og stjórn-
málaflokka og hljóðar svo:
„Nú ákveður Alþingi að veita
fé til styrktar starfsemi stjórn-
málaflokkanna Ur rflússjóði og
skal þá Uthiuta fénu sem hér
segir:
Af fjárveitingu skiptast 25%
jafnt milli flokka, er hafa tvo
eða fleiri alþingismenn, en 75%
skiptast milli flokka sem
skráðir eru hjá dómsmálaráðu-
neytinu i hlutfalli við atkvæða-
fjölda þeirra i siðustu alþingis-
kosningum, enda hafi þeir
fengið 1% greiddra atkvæða eða
meira.
Sé nýr flokkur skráður sam-
kvæmt 4. gr. skal á kosningaári
greiðahonum Ur rikissjóði sömu
upphæð fyrir hvern meðmæl-
anda og veitist fyrir hvern kjós-
anda samkvæmt 2. mgr.
Dómsmálaráðuneytið reiknar
úr skiptingu fjárins.”.
—ARH
Loftbrúin suður — dag-
flug.
Helzta nýjungin hjá (Jtsýn er
ný flugleið frá Islandi sem
opnuð verður 13. mai næstkom-
andi. Loftbrúin til Italiu
Júgóslaviu og Grikklands með
DC-8 þotu og verða ferðir viku-.
lega til ttaliu þegar kemur
fram á sumarið en til skiptis til
Júgóslaviu og Grikklands á 2-
3vikna fresti til septemberloka.
Það horfir einnig til framfara aö
nú er um dagflug að ræða með
brottför frá Keflavik kl. 14.00.
Mjög vaxandi eftirspurn er eftir
ferðum á þessar slóðir, en til
skamms tima hafa tslendingar
farið nær einvörðungu til Spán-
ar i leit að sumri og sól.
Spánarferðir
(Jtsýn hefur nú haldið uppi
Spánarferðum i 20 ár og enn er
Costa del Sol vinsælasti dvalar-
staðurinn. Aætlun (Jtsýnar
þangað hefst 22. marz með
páskaferð sem er nærri full-
skipuð enda er nú sól og
fegursta sumar þar syðra. Eftir
páska býður (Jtsýn 3 þriggja
vikna ferðir til Torremolinos
með hagkvæmum kjörum.
I
Norðurlandaferðir
(Jtsýn starfrækir sérstaka
deild fyrir Norðurlandaferðir,
bæði einstaklinga og hópferðir i
nafni ýmissa félagssamtaka.
. Nýlega hefur Félag isl. bifreiða-
eigenda gert samning við Útsýn
um Norðurlandaferðir og aðra
þjónustu við félagsmenn sina
með mjög hagstæðum kjörum.
En að auki rekur (Jtsýn al-
hliða alþjóðlega skipulagningu
ferðalaga um allan heim og er
stærsta söluumboð flugfélag-
anna á Islandi.
I þjónustu útsýnar munu
starfa nærri 100 manns hér
heima og erlendis i sumar. Ekki
skortir áhuga fólks að vinna
fyrir útsýn þvi að um 300 manns
sótti um starf þegar útsýn aug-
týsti 3 störf hjá fyrirtækinu ný-
tega.
AlUft^SOruÍuf!
AUGLVSINGASIMI
BLAÐSINS ER i
14906
alþýöu'
-
1 K \
Það tilkynnist ættingjum og vinum að systir okkar og
mágkona
Elin Brynjólfsdóttir
andaðist 3. marz 1978 að Elli- og hjúkrunarheimilinu
Grund. Jarðarförin hefur farið fram.
Guðjón Brynjólfsson
Þórður Brynjólfsson
Helga Jónsdóttir
Anna Hallmundsdóttir
Lán 12
Kallast þeir IB-ráögjafar og eru
tveir á hverjum afgreiðslustað.
Með þessu móti hyggst Iðnaðar-
bankinn gera tilraun tilað auka
tengsl viðskiptavina og starfs-
fólks með persónulegum ráð-
gjöfum.
Samningar um IB-lán og IB-
veðlán verða til reiðu i Iðnaðar-
bankanum frá og með deginum i
dag, en að sögn forráöamanna
bankans er framvegis gert ráð
fyrir að innborganir á IB-reikn-
inga fari fram fyrstu sjö daga
hvers mánaðar.
—GEK
Kínaveldi 7
hefði vaxiö upp i hinu nýja Klna.
Hver myndi vera ástæðan til
þess, að hann villtist af leiö og
hrasaði?
Alyktanir Kangs voru þessar:
Fang hefði langtimum saman
vanrækt félagslegt uppeldi sitt og
neitað að þiggja hjálp samverka-
manna sinna. I þess stað hefði
hann aðhyllst stjórnleysis hug-
myndir „hinna fjögurra” glæpa-
manna, sem að lokum hefði leitt
hann á afbrotabrautina. „Þetta
allt er hluti af hinni stöðugu
stéttabaráttu, sem heyja verður
ætið og æfinlega. Það er söguleg
nauðsyn hins sósialiska þjóðfé-
lags.
Þessvegna veröum við að gefa
uppeldi sona okkar og dætra nán-
ari gaum en veriö hefur. Við
verðum að hjáipa þeim til að lesa
og læra ritverk Marx, Engels,
Lenins og Stalins og þó umfram
alltrit Maós formanns, til þess að
þau fái rétt lifsviðhorf.
Við verðum að hjálpa þeim til
aö öðlast sannan byltingaranda,
vilja til harðrar baráttu og elsku
til verkalyðsstéttarinnar og sam-
félagsins. Við verðum að hjálpa
þeim ti! að vera fær um að axla
byrðar, sem bylting hinna fátæku
kann að leggja þeim á herðar.”
Cr Cfiina Reconstructs
Græddum 12
fjölda landsmanna. Arfð 1975 var
fjöldinn 33.1% af ibúatölu hér og
þvi um markverða aukningu að
ræða, eða sem jafngildir að
meðaltali um 13% aukningu á ári.
Þærtekjur sem við höfum af
erlendum ferðamönnum eru hlut-
fallslega engu lakari en grann-
þjóða okkar, sem verja þó mun
meira fé og sýna meiri áhuga á
landkynningu og efiingu ferða-
mála en við gerum. T.d. námu
ferðamannatekjur Dana 1976 6%
af verðmæti heildarútflutnings og
þjónustu það ár. Sambærilegar
tölur voru hjá okkur Islendingum
4,7%, hjáNorðmönnum 3,2% og
Svium 2.%”.
SKIPAUTGCRB KlKlSlðS.
M/s Hekla j
fer frá Reykjavik þriðjudag-
inn 21. þ.m. austur um land til
Seyðisfjarðar og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Vest-
mannaeyjar, Hornafjörð,
Djúpavog, Breiðdalsvik,
Stöðvarfjörö, Fáskrúðsfjörð,
Reyðarfjörð, Eskifjörð, Nes-
kaupstað og Seyðisfjörð.
Móttaka alla virka daga nema
laugardag til 20. þ.m.
M/s Esja
fer frá Reykjavik miðviku-
daginn 22. þ.m. vestur um
land I hringferð og tékur vörur
á eftirtaldar hafnir: tsafjörð,
Akureyri, Húsavikj
Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakka-
fjörð, Vopnafjörö, Borgarfjörð
eystri, Seyöisfjörð, Mjóafjörð,
Neskaupstað, Eskifjörð,
Reyðarfjörð, Fáskrúðsfjörð,
Stöðvarfjörð, Breiðdalsvik,
Djúpavog og Hornafjörö.
Móttaka alla virka daga nema
laugardag til 21. þ.m.
(P Lausar stöður
Staða hjúkrunardeildarstjóra við heima-
hjúkrun.
Gert er ráð fyrir, að væntanlegur deildar-
stjóri þurfi að kynna sér málefni heima-
hjúkrunar á Norðurlöndum.
Staða deildarljósmóður við mæðradeild —
hlutastarf.
Staða meinatæknis og aðstoðarmanns á
rannsóknastofu.
Staða ritara við heilbrigðiseftirlit
Reykjavikur — hálft starf.
Umsóknum sé skilað til framkvæmda-
nefndar Heilsuverndarstöðvar
Reykjavikur fyrir 29. marz n.k.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
Skólastj óras tarf
Bankarnir gerðu með sér samning sl. haust um viöara
starf Bankamannaskólans. Hefur skólanefndin nú fengiö
heimild til þess að ráða skólastjóra i heilsársstarf.
Reynsla i bankastörfum er æskileg,en einnig kemur til
greina að fá skólamann til starfsins. Leggja þarf grund-
völl aö framtiðarstarfi skólans og mikið verk er framund-
an að koma upp fagbókmenntum. Auk daglegrar stjórn-
unar fylgir starfinu talsverð kennsluskylda á móti
kennurum i ýmsum fögum, sem ýmist koma úr bönkum
eða utan þeirra. Almennt starfar skólinn að fræöslumál-
um yngri og eldri bankamanna.
úmsóknir um starfiö sendist: Skólanefnd Bankamanna-
skólans, pósthóf 160 Reykjavik, meö upplýsingum um
inenntun, l'yrri störf og fleira. Reiknaö er með þvi að starf
hefjist ekki seinna en 1. ágúst n.k. Laun og önnur starfs-
kjör skv. kjarasamningi bankamanna. úmsóknarfrestur
er til 1. mai n.k.
13. mars 1978
SKÓLANEFND
BANKAMANNASKÖLANS
Fulltrúaráð Alþýðuflokksins i Reykjavik
boðar til fulltrúaráðsfundar fimmtudaginn 16. marz kl
20.30 að Freyjugötu 27 2. hæð til hægri (áður félagsheimili
múrara og rafvirkja).
Fundarefni:
1. Tillaga uppstillingarnefndar um framboðslista Alþýðu
flokksins við Alþingiskosningar á vori komandi.
2. Tillaga uppstillingarnefndar um framboðslista Alþýðu
flokksins við borgarstjórnarkosningar á vori komandi
Fulltrúar eru hvattir til að fjölmenna stundvlslega. -
Stjórnin.
Almennur flokksmanna-
fundur í Reykjavík á
fimmtudagskvöldið kl. 22
Alþýðuflokksfélögin i Reykjavik efna til
almenns flokksmannafundar nk. fimmtu-
dag 16. marz að Freyjugötu 27 2. hæð til
hægri (áður Félagsheimili múrara og raf-
virkja). Hefst fundurinn þegar að loknum
fundi Fulltrúaráðs Alþýðuflokksins i
Reykjavik, en hann hefst kl. 20.30 sama
kvöld og i sömu húsakynnum. Aætlað er
að almenni flokksmannafundurinn hefjist
u.þ.b. kl. 22. Til umræðu og meðferðar á
fundinum verður tillaga Fulltrúaráðs Al-
þýðuflokksins I Reykjavik um framboðs-
lista Alþýðuflokksins i Reykjavik við
væntanlegar borgarstjómarkosningar.
Kemur hún til afgreiðslu i lok fundarins.
Alþýðuflokksmenn i Reykjavik eru hvattir
til að mæta vel á fundinum.
Stjórnir Alþýðuflokksfélags Reykjavikur,
Kvenfélags Alþýðuflokksins I Reykjavik
og Félags ungra jafnaðarmanna i Reykja-
vik.
i