Alþýðublaðið - 22.03.1978, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 22.03.1978, Blaðsíða 10
10 AAiðvikudagur 22. marz 1978. SSST FtokksstarfM Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Hafnarfjörður: Kvenfélag Alþýöuflokksins I Hafnarfiröi hefur kökubazar fimmtudaginn 23. marz næstkomandi klukkan 14.00 i Al- þýöuhúsinu. Konur, sem vilja gefa kökur á bazarinn, eru vinsamlega beönar aö koma þeim i Aiþýöuhúsiö milli klukkan 10 og 12 þann dag. Kópavogsbúar. Alþýöuflokksfélögin i Kópavogi hafa opiö hús öll miöviku- dagskvöld, frá klukkan 20.30, aö Hamraborg 1. Umræður um landsmál og bæjarmál. Mætið — veriö virk — komiö ykkar skoðunum á framfæri. Seltjarnarnes Vegna væntanlegra bæjarstjórnarkosninga er Alþýöu- flokksfólk á Seltjarnarnesi vinsamlega beðið að hafa sam- band við skrifstofu félagsins i sima 25656 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Alþýðuflokksfólk! Viðtalstimi framkvæmdastjóra Alþýðuflokksins er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 3-6 e.hd. Stykkishólmur ALMENNUR FUNDUR UM STJÓRNMALAVIÐHORFIÐ Alþýöuflokkurinn býöur ibúum Stykkishólms til almenns fundar um stjórnmálaviöhorfiö. Fundurinn veröur hald- inn i Lionshúsinu miövikudaginn 22. mars og hefst klukk- an 21.00. Þrir efstu menn á lista Alþýöuflokksins I Vesturlandskjör- dæmi, þeir Eiöur Guönason, Bragi Nielsson og Gunnar Már Kristófersson flytja stuttar framsöguræöur. Þaö ger- ir einnig gestur fundarins, sem veröur Vilmundur Gylfa- son. Fundargestum gefst siöan tækifæri til að spyrja fram- sögumenn að vild. Komið og kynnist sjónarmiöum frambjóöenda Alþýöu- flokksins. Ólafsvik Almennur fundur um stjórnmálaviöhorfiö Alþýðuflokkurinn boðar til almenns fundar um stjórn- málaviöhorfið. Fundurinn verður haldinn I Félagsheimil- inu kl. 21.00 þriðjudaginn 28. mars. (A þriöja i páskum) Þrir efstu menn á lista Aiþýöuflokksins i Vesturiands- kjördæmi, þeir Eiöur Guönason, Bragi Nielsson og Gunn- ar Már Kristófersson flytja stuttar framsöguræöur. Þaö gerir einnig gestur fundarins Vilmundur Gylfason. Siðan gefst fundarmönnum tækifæri til aö spyrja fram- sögumenn aö vild. Komið og kynnist sjónarmiðum frambjóðenda Alþýöu- flokksins. Arður til hluthafa Samkvæmt ákvörðun aðalfundar Verzlunarbanka Islands hf. þann 18. marz s.l. verður hluthöfum greiddur 13% arður af hlutafé fyrir árið 1977 frá innborgunar- degi að telja. Greiðsla arðsins hefur verið póstlögð i ávisun til hluthafa. Verði misbrestur á móttöku greiðslu eru hluthafar beðnir að hafa samband við aðalgjaldkera bankans. Reykjavik, 20. marz 1978 VERZLUNARBANKI ÍSLANDS HF Skirdagur 23. marz. 1. kl. 13. Skarðsmýrarfjall. Gönguferð. 2. kl. 13 Skiðaganga á Hellis- heiði. Fararstjórar: Finnur P. Fróða- son og Tómas Einarsson. Verð kr. 1500 gr. v/bilinn. Föstudagurinn langi 24. marz. kl. 13. Fjöruganga á Kjalarnesi. Létt ganga. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. Verð kr. 1500 gr. v/bilinn. Laugardagur 25. marz. kl. 13. Vlfilsfell. „Fjall ársins 1978” (655 m). Gengið frá skarð- inu sem liggur upp i Jósepsdal. Allir sem taka þátt i göngunni fá viðurkenningarskjal. Hægt er að fara með bilnum frá Umferða- miðstöðinni kl. 13. eða að koma á einkabilum. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Þátttökugjald fyrir þá sem koma á einkabil kr. 200. Páskadagur 26. marz kl. 13. Keilisnes—Staðarborg. Létt ganga. Fararstjóri: Guðrún Þórðardóttir. Verð kr. 1500 gr. v/bilinn. Annar i páskum 27. marz. kl. 13. Búrfellsgjá—Kaldársel. Léttganga. F'ararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Allar ferðirnar eru farnar frá Umferðamiðstöðinni að austan- verðu. Notum fridaganna til gönguferða. Munið Ferða-og Fjallabókina. Páskaferðir F.L 23.-27. marz. 1. Þórsmörk. 5 dagar og 3 dagar. Fararstjórar: Þórsteinn Bjarnar og Tryggvi Halldórsson, Farnar verða gönguferðir alla dagana eftir þvi sem veður leyfir. 2. Landmannalaugar. Gengið á skiðum frá Sigöldu. Fararstjóri: Kristinn Zophoniasson. 3. Snæfellsnes.Gist i Lindartungu i upphituðu húsi. Farnar verða gönguferðir alla dagana. Gott skiðaland i Hnappadalnum. Far- arstjóri: Sigurður Kristjánsson. Nánari upplýsingar og farmiða- sala á skrifstofunni Oldugötu 3. Ferðafélag tslands. [jjuTlVISTARFERÐIR Páskar 5 dagar Snæfellsnes fjöll og strönd, eitt- hvað fyrir alla. Gist i mjög góðu húsi á Lýsuhóli, ölkeldur sund- laug. Kvöldgöngur. Farafstj., Jón I. Bjarnason, Pétur Sigurðs- son ofl. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Útivist. M/s Hekla fer frá Reykjavik miðviku- daginn 29. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð, (Tálknafjörð um Patreksfjörð), Þingeyri, (Bolungarvik um tsafjörð), ísafjörð, Norðurfjörð, Siglu- fjörð og Akureyri. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 28. þ.m. M/s Esja fer frá Reykjavík föstudaginn 31. þ.m. vestur um land til tsa- fjarðar og tekur vörur á eftir- taldar hafnir: Bildudal, Þing- eyri, Flateyri, Súgandafjörð, Bolungarvik og tsafjörð. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 30. þ.m. Hitaveita Suðurnesja Hjá Hitaveitu Suðurnesja er starf tengingarmanns laust til umsóknar svo og starf við birgðavörzlu og viðhald i Svarts- engi, i starf tengingamanns óskast maður með reynslu i pipulögnum, vélvirkjun eða öðrum járniðnaðargreinum, i birgða- vörzlu og viðhald óskast maður vanur vélum og vélbúnaði, reynsla i vélsmiði eða örðum skyldum járniðnaðargreinum áskilin. Umsóknir með upplýsingum um búsetu, aldur og fyrri störf sendist Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 a, 230 Keflavik fyrir 31. marz. Garðabær Kjörskrá fyrir Garðabæ vegna sveitar- stjórnarkosninga sem fram fara 28. mai 1978 liggur frammi á skrifstofu bæjarins, Sveinatungu v/Vifilsstaðaveg frá og með 28. marz til 25. april n.k. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borizt undirrituðum fyrir 6. mai 1978. Bæjarritarinn i Garðabæ RÍKISSPÍTALARNIR Sjúkraþjálfari óskar eftir HERBERGI til leigu i n- agrenni Landspitalans frá 1. april n.k. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálf- ari endurhæfingadeildarinnar i sima 29000 ( 310). Reykjavik, 22.3. 1978 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Hafnarfjörður - Kjörskrá Kjörskrárstofn til bæjarastjórnarkosninga 28. mai 1978 liggur frammi almenningi til sýnis á Bæjarskrifstofunum, Standgötu 6, Hafnarfirði, alla virka daga nema laugar- daga frá 28. þ.m. til 25. april n.k. kl. 9.30- 15.30. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar i skrifstofu bæjarstjóra eigi siðar en 6. mai n.k. Hafnarfirði 20. marz 1978 Bæjarstjóri Duna Síðumúla 23 /íml «4400 Steypustððin lit Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Sími ó daginn 84911 ó kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.