Alþýðublaðið - 22.03.1978, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 22.03.1978, Blaðsíða 15
SSfö" Miðvikudagur 22. marz 1978 15 r - 1 ^ Dagskrá útvarps og sjónvarps yfir hátfdarnar Miðvikudagur 22. mars 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miftdegissagan: „Reynt aft gleyma” eftir Alene Cor- liss Axel Thorsteinson les þýftingu sina (10). 15.00 Miftdegistónleikar a. Janet Baker og Dietrich Fischer-Dieskau syngja tvi- söngva eftir Franz Schu- bert: Gerald Moore leikur á pianó. b. Pro Arte kvartett- inn leikur Pianókvartett i c-moll, op. OOeftir Johannes Brahms. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðrufregnir). 16.20 P'opphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Ctvarpssaga barnanna: „Dóra" eftir Uagnheifti Jónsdóltur Sigrún Guðjóns- dóttir les (19). 17.50 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kviildsins. 1900 Fréttir. Frétlaauki, m.a. sagt frá Skiðamóti tslands. 19.35 Gestur i útvarpssal: Þýskí pianóleikarinn Detlev Kraus lcikur Fjórar ballöð- ur op. 10 eftir Johannes Brahms. 20.00 Af ungu fólki Anders Hansen sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 ..II örpukliftur blárra fjalla" Jónina H. Jónsdóttir leikkona les úr ljóðabók eftir Stefán Agúst Kristjánsson. 20.50 Stjörnusöngvarar fyrr og nú Guðmundur Gilsson rekur feril frægra þýskra söngvara Niundi þáttur: Richard Tauber. 21.20 Réltur til starfa >or- björn Guðmundsson og Snorri S Konráðsson stjórna viðtalsþætti um iðn- löggjöf. 21 55 Kvöldsagan: „Dagur er upp kominn” eftir .lón Ilelgason Sveinn Skorri Höskuldsson les (2). 22.20 Lestur Passhisálma Jón Valur Jensson guðfræði- nemi les 49. sálm. 22.30 Vefturfregnir. Fréttir 22.50 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir Jórunn Tómasdóttir. 23.35. Fréttir. Dagskrárlok Fimmtudagur 22. mars Skirdagur 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfreg- ir. Otdráttur úr forustugr. dagblaöanna. 8.35 Morguntónleikar a. Horntriói Es-dúr op. 40 eftir Johannes Brahms. Gerd Seifért leikur á horn, Eduard Drolc á fiölú og Christoph Eschenbach á pianó. b. Pianókvartett i D-dúr op. 23 eftir Antonin Dvorák. Menahem Pressler leikur á pianó, Isidore Cohen á fiölu, Bernhard Greenhouse á selló og Waiter Trampler á viólu. 9.35 Boöskapur páskanna Viötalsþáttur i umsjá Inga Karls Jóhannessonar. 10.10 VeÖurfregnir 10.30 Morguntónleikar, frh. Frá útvarpinu i Baden Baden. ,,Te Deum” eftir F"ranz Zaver Richter. Ein- söngvarar, kórar og kam mersveitin i Mainz flytja. Stjórnandi: Gunter Kehr. 11.00 Messa i Háteigskirkju Prestur: Séra Arngrlmur Jónsson. Organleikari: Marteinn Hunger Friöriks- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frlvaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Kristni og þjóÖlíf, annar þáttur Umsjónarmenn: GuÖmundur Einarsson og séra Þorvaldur Karl Helga- son. 15.00 Miödegistónleikar. a. Fantasia fyrir pianó og hljómsveit eftir Claude Debussy. Pierra Barbizet og Sinfóniuhljómsveit út- varpsins i Strassbourg leika, Roger Albin stjórnar. b. ,,Þrihyrndi hatturinn”, ballettmúsik eftir Manuel de Falla. Suisse Romande hljómsveitin leikur, Ernest Ansermet stórnar. 16.00 Kórsöngur í Háteigs- kirkju. Kór Menntaskólans viö Hamrahliö syngur er- lendlög. Þorgeröur Ingólfs- dóttir stjórnar. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Málefni vangefinna. Sig- riöur Ingimarsdóttir hús- móöir flytur erindi um þró- un þeirra mála hér á landi, og siöan stjórnar Kári Jónasson fréttamaöur um- ræöum foreldra, kennara og þroskaþjálfa. 17.30 I^giö mitt Helga Step- hensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki, m.a. sagt frá Ski'öamóti Is- lands. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jóns- son talar. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Leikrit: ..Konungsefn- in” eftir Henrik Ibsen, slö- ari hluti Aöur útv. á jólum 1967. Þýöandi: Þorsteinn Gisiason. Leikstjóri: Gisli Halldérsson. Persónur og leikendur: Hákon Hákonar- son konungur Birkibeina... Rúrik Haraidsson, Inga frá Varteigi, móöir hans .... Hildur Kalman Skúli jarl ... Róbert Arnfinnsson, Ragn- hildur, kona hans .... Guö- björg Þorbjarnardóttir, Sig- riöur, systir hans .Hclga Bachmánn, Margrét, dóttir hans .... Guörún Asmunös- dóttir, Kórsbróöir .... Þor- steinn ö. Stephensen, Dag- finnur bóndi, stallari Hákonar .... GuÖmundur Erlendsson, Georgius Jóns- son, lendur maöur .... Bald- vin Halldórsson, Páll Flida, lendur maöur...Jón Aöils, Ingibjörg, kona Andrésar Skjaldarbands .... Herdis Þorvaldsdóttir, Pétur, son- ur hennar, ungur prestur .... Siguröur Skúlason, Játgeir skáld, lslendingur .... Er- lingur Gislason, Báröur Bratti, höföingi úr Þrænda- lögum .... Bjarni Stein- grimsson, Þulur ... Helgi Skúlason. 22.10 Frá tónleikuni i Bú- staöakirkju 11. f.m. Snorri Snorrason og Camilla Söderberg leika gamla tón- list á gitar og flautu. 22.30 VeÖurfregnir. Fréttir 22.50 Spurt i þaula. Árni Gunnarsson stjórnar um- ræöuþætti, þar sem biskup lslands, herra'igurbjörn Einarsson, “veröur fyrir 1 svörum. Fréttir. Dagskrár- lok. Föstudagur 24. mars Föstudagurinn langi 8.50 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 9.00 Morguntónleikar (10.10 Veöurfregnir). a. ,,Svo mælti Zarathustra ”, sinfóniskt ljóö eftir Richard Strauss. Konungl. filharm- oniusveitin i Lundúnum leikur: Henry Lewis stj. b. „Symphonie Espagnole” i d-moll fyrir fiölu og hljóm- sveit eftir Edouard Lalo. Itzhak Perlman og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leika: André Previn stjórnar. c. Sinfóniskar etýöur op. 13. eftir Robert Schumann. Vladmimir Ashkenazy leik- ur á pianó. 11.00 Messa I Laugarnes- kirkju. Prestur: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Organ- leikari: Gústaf Jóhannesson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 VeÖurfregnir og fréttir. Tónleikar. 13.40 llugleiöing á föstudag- inn langa. Matthias Johannessen skáld flytur. 14.00 ,,R equiem" eftir Wolfgang Amadeus Mozart Sheila Armstrong, Janet Baker, Nicolai Gedda, Dietrich FischerDieskau og John Alldis kórinn syngja. Enska kammersveitin leik- ur meö: Daniel Barenboim stjórnar. 15.00 ,,Vonin mænir þangaö öll” Dagskrá um Alþingis- húsiÖ. M.a. rætt viö þing- menn o.fl.Umsjón Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Kirkjukór Akurejrar syngur. andleg lög eftir Jakob Tryggvason, Eyþór Stefánsson og Björgvin GuÖmundsson. Stjórnandi: Jakob Tryggvason. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. „Sjáiö nú þennan mann” Dagskrá tekin saman af Jökli Jakobssyni. M.a. flytur Sverrir Kristjánsson erindi og flutt leikatriöi úr pislarsögunni. — (Aöur útv. 1971). 17.30 Ctvarpssaga barnanna: „Dóra" eftir Kagnheiöi J ó n s d ó 11 u r S i g r ú n Guöjonsdóttir íes (20) 17.50 Miöaftanstónleikar: a ..Bibliuljóö" op. 99 nr. 1 — 10 eftir Antonin Dvorák. Textar eru úr Daviössálm- um, Þóröur Möller felldi þá aö lögunum. Halldór Vilhelmsson syngur: Gústaf Jóhannesson Leikur meö á pianó. b. „Elegy” eftir Hafliöa Hallgrimsson viö texta eftir Salvatore Quasimodo, Rut Magnússon syngur, Manuela Wiesler leikur á flautu, Halldór Haraldsson á pianó, Páll Gröndal á sello, Snorri Birgisson á selestu og HafliÖi Hallgrimsson á selló. c. „Friöarkall”, hljómsveitarverk eftir Sigurö E. Garöarsson, Sinfóniuhljomsveit Islands leikur: Páll P. Pálsson stjórnar. 1845 Veörufregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki frá Skiöamóti islands 19.00 Fréttir. Fréttaauki frá Skiöamóti tslands 19.35 Söguþáttur Umsjónar- menn: Broddi Broddasonog Gisli Agúst Gunnlaugsson. 1 þættinum er fjallaö um doktorsvcrn Gunnars Karlssonar. 20.00 Finnskir listamenn i Dómkirkjunni i Reykjavlk Orgelleikarinn Taunó Aikaa og baritónsöngvarinn Matti Tuloisela flytja verk eftir Bach, Mozart, Sibelius og Salonen. 20.35 Gestagluggi Hulda Val- týsdóttir stjórnar þættinum. 21.25 Frá tónleikum i Bústaö- arkirkju 3. f.m. Franski tó nl istarflokkuri nn La Grande Ecurie et la Clambre du Roy leikur gamla tónlist frá Frakk- landi. a. „LTmeriale” sónata eftir Francois Couperin b. „Skuggar I byrjun föstu”, tónverk fyrir sópran og kammersveit eft- ir Marc-A ntoine Charpentier. Einsöngvari: Sophie Boulin. 22.05 „Dauöi, ég óttast eigi” Séra Jón Einarsson i Saur- bæ flytur erindi um Hall- grim Pétursson og viöhorf hans til dauöans. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Sinfónia nr. 6 i h-moll op. 74, „Pathetique” — sinfónian eftir Pjotr Tsjaikovský. Sinfóniuhljómsveitin i Boston leikur: Charles Munch stj. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 25. mars 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbi.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriöa. óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimi kl. 11.10: Dýrin okkar. Stjórnandi: Jónina Hafsteinsdóttir. Þátturinn fjallar um hestinn. Sagt frá hestavigum til forna. Lesn- ar frásagnir úr bókinni „Fákar á ferö” eftir Þórar- in Helgason og úr safnriti Pálma Hannessonar og Jóns Eyþórssonar „Hrakningar og heiöarveg- ir”. Lesari: Þorbjörn SigurÖsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25. VeÖurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan Sig- mar B. Hauksson kynnir dagskrá útvarps og sjón- varps. 15.00 Miödegistónleikar: Frá Beethoven hátiöinni i Bonn 1977. Pianókonsert nr. 1 i C-dúr, op. 15 eftir Ludwig van Beethoven. Parisar- hljómsveitin leikur. Ein- leikari og stjórnandi er Daniel Barenboim. 15.40 Islenskt málGunnlaugur Ingólfsson cand mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Yinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On W’e Go) Leiöbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Frainhaldsleikrit barna og unglinga: „Daviö Copp- erfield" eftir Charles Dick- ens. Anthony Brown bjó til útvarpsflutnings. (Aöur út- varpaö 1964) Þýöandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. — FjórÖi þáttur. Persónur og leikendur: Daviö/ Gísli Alfreösson, Stearforth/ Arnar Jónsson, Agnes/ Brynja Benediktsdóttir, Uriah Heep/ Erlingur Gislason. Herra Pegothy/ V.aldimar Lárusson, Ham/ Borgar GarÖarson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki m.a. sagt frá Skiöamóti Islands. Tilkynningar. 19.35 Læknir i þrem löndum. Guörún Guölaugsdóttir ræö- ir viö Friörik Einarsson dr. med. Fyrsti þáttur. 20.00 Strengjak vartett i d-moll, „Dauöinn og stúlk- an’’ eftir Franz Schubert, Vinar-filharmóniukvartett- inn leikur. 20.40 Ljdöaþáttur Umsjónarmaöur: Njöröur P. Njarövik. 21.00 „Páskavaka” kórverk eitir Serge Rachmaninoff Damascenus-kórinn i Essen syngur, Karl Linke stjórn- ar. 21.30 Stiklur Þáttur meö blönduöu efni i um sjá O la H. Þóröarsonar. 22.20 Lestri Passiusálma lýk- ur Jón Valur Jensson guö- fræöinemi les 50. sálm. 22 30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 „Páskar að morgni” Tónlistarþáttur í umsjá Guömundar Jónssonar pia nóleikara. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 27. mars annar dagur páska 18.00 Heimsókn Systurnar i Hólminum Fyrir 40 árum hófu systur úr St. Fran- siskusarreglunni rekstur sjúkrahúss i Stykkishólmi oghafarekið þaðsiðan. Auk sjúkrahússins starfrækja þær einnig prentsmiöju og barnaheimili. Umsjónar- maður Magnús BjarnfreÖs- son. Aöur á dagskrá 30. janúar 1977. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Atján barna faöir i álf- heimum L) Þessa kvik- mynd geröu Jón Hermanns- son og Þrándur Thoroddsen siöastliðið sumar eftir þjóÖ- sögunni alkunnu. Tónlist Atli Heimir Sveinsson. Sögumaður Baldvin Hall- dórsson. 20.40 Þjóöarminnismerkiö (L) Leikrit eftir Tor Hedberg. Leikstjóri Bernt Callenbo. AðalhlutverkBörje Ahlstedt og Lena Nyman. Mynd- höggvaranum Erik Some hefur verið faliö aö gera veglegt minnismerki. Til- lögu hans er hafnaö, eftir aö deilt hefur verið um hana hart og lengi. Þessi gaman- leikur var fyrst sýndur i Sviþjóð árið 1922 og hefur oft verið settur á sviö slöan. Þýöandi Óskar Ingimars- son. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.20 A kveöjustund (L) Frá útitónleikum, sem söngvar- inn Bing Crosby hélt i Noregi i ágústmánuöi siðastliönum, tveimur mánuðum áöur en hann dó. 1 þessum þætti syngur Crosby syrpu af vinsælustu lögum sinum. Honum til aö- stoöar eruHarry sonurhans og jasskvartett Joe Buch- kins. Þýðandi Ellért Sigur- björnsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 23.00 Dagskrárlok Þriðjudagur 28. mars 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.00 Sjónhending (L) Erlend- ar myndir og málefni. U msjónarmaöur Sonja Diego. 21.20 Serpico(L) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Indiáninn Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 22.10 Hættan á hundaæöi (L) Hundaæöi er einhver ótta- legasti sjúkdómur, sem mannkyniö þekkir. 1 þessari bresku heimildamynd er rakiö, hvernig hundaæði hef ur breiöst um Evrópu frá lokum siöari heims- styrjaldarinnar meö villtum refum. Nú herjar sjúk- dómurinn i Norður-Frakk- landi, án þess aö menn fái rönd viö reist. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok Miðvikudagur 22. mars 18.00 Ævintýri sótarans (L) Tékknesk leikbrúðumynd. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.10 Bréf frá Karli t.L) Kari er fjórtán ára blökkudreng- ur, sem á heima i fátækra- hverfi í New York. Margir unglingar i hverfinu eiga heldur ömurlegt lif fyrir höndum, en Karl og félagar hans eru trúræknir og fullir bjartsýni. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir 18.35 Framtið Fleska (L) Finnsk mynd um feitlaginn strák sem verður aö þoia striöni félaga sinna i skólan- um. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skiðaæfingar(L) Þýskur myndaflokkur 6. þáttur. Þýöandi Eirikur Haralds- son. 21.00 Nýjasta tækni og visindi (L) U msjónarmaöur Sigurður H. Richter. 21.30 Erfiöir timar (L) Bresk- ur myndaflokkur i fjórum þáttum, byggður á skáld- sögu eftir Charles Dickens. 3. þáttur. Efni annars þátt- ar: Dag nokkurn segir Gradgrind dóttur sinni aö Bounderby vilji kvænast henni. Hún fellst á ráöhag- inn. Bounderby býöur ung- um stjórnmálamanni, Hart- house höfuðsmanni til kvöldverðar. Greinilegt er aö hann er meira en lítiö hrifinn af Lovisu. Félagar Stephens Blackpools, leggja hart að honum að ganga i verkalýðsfélagið, en hann neitar af trúarástæðum, þótt hann viti að hann verður útskúfaöur fyrir bragðið. Bounderby rekur hann úr vinnu eftir að hafa reynt árangurslaust aö fá upplýsingar um félagið. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.20 Dagskrárlok Föstuda gur 24. mars föstudagurinn langi 17.00 Þrúgur reiöinnar (Grapes of Wrath) Banda- riskbiómynd frá árinu 1940, gerö eftir hinni alkunnu skáldsögu John Steinbecks sem komið hefur út i ís- lenskri þýöingu. Leikstjóri John Ford. Aöalhlutverk Henry Fonda og Jane Dar- well. Sagan gerist i Banda- rikjunum á kreppuárunum. Tom Joad hefur setið i fangelsi fyrir að bana manni f sjálfsvörn, en kem- ur nú heim i sveitina til for- eldra sinna. Fjölskyldan er að leggja af staö til Kali- forniu i atvinnuleit og Tom slæst I förina. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. Aöur á dag- skrá 2. október 1976. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir, veöur og dags- krárkynning 20.20 Maöurinn sem sveik Barrabas (L) Leikrit eftir Jakob Jónsson frá Hrauni. Frumsýning. Leikurinn gerist i Jerúsalem og ná- grenni dagana fyrir kross- festingu Krists. Leikstjóri Sigurður Karlsson. Persón- ur og leikendur: Barrabas, uppreisnarmaður ... Þráinn Karlsson. Mikal unnusta hans ... Ragnheiöur Stein- dórsdóttir. Efraim, upp- reisnarmaöur ... Jón Hjartarson. Abidan, upp- reisnarmaöur ... Arnar Jónsson. Kaifas æðsti prest- ur ... Karl Guðmundsson. Eliel trúnaöarmaöur ... Sigurður Skúlason. Pilatus (rödd) ... Siguröur Karls- son. Tónlist Elias Daviös- son. Leikmynd og búningar Jón Þórisson. Hljóðupptaka Böövar Guömundsson. Lýs- ing Ingvi Hjörleifsson. Myndataka Snorri Þórisson. Tæknistjóri örn Sveinsson. Stjórn upptöku Egill Eö- varðsson. Þetta er fyrsta leikritið sem tekið er i litum i sjónvarpssal. 20.50 Indiand — gleymdur har mleikur ( L) Haustiö 1977 skall gifurleg flóöbylgja á héraöiö Andrha Pradesh á Suöur-Indlandi. Þetta eru mestu náttúruhamfarir, sem oröiö hafa á Indlandi i heila öld. F’mm milljónir manna misstu lifsviöurværi sitt og ein milljón heimili sin. Breski sjónvarps- maöurinn Jonathan Dimbleby lýsir afleiöingum flóösins og endurreisn at- vinnulifsins. Þýöandi og þulur EiÖur Guönason. 21.20 Beethoven og óperan FidelioFidelio er eina óper- an sem Beethoven samdi. Hann vann aö verkinu i ára- tug, og var óperan frum- sýnd* i Vinarborg 1814. 1 þessari dagskrá er fluttur útdráttur úr óperunni og dregið fram hvernig ævi- harmleikur tónskáldsins sjálfs speglast i þessu ein- stæða verki. 22.05 Veftlánarinn (The Pawn- broker) Bandarlsk VerÖ- launamynd frá árinu 1965. Leikstjóri Sidney Lumet. Aðalhlutverk Rod Steiger, Geraidine Fitzgarald og Brock Peters. Veölánarinn Sol Nazerman er þýskur gyöingur sem slapp naum- lega úr útrýmingarbúðum nasista á striösárunum. Eiginkona hans og börn voru liflátin i búöunum, og mmningarnar frá þessum hroöalegu timum leita stöðugt á hann. Nazerman rekur veölánabúö i fátækra- hverfi i New York og viö- skiptavinir hans eru einkum úr hverfinu. fólk, sem oröið hefurundiri lifinu. Þýöandi Guðbrandur Gislason. 23.55 Dagskrárlok. Laugardagur 25. mars 16.30 lþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Saltkrákan (L) Sænskur sjónvarpsmyndaflokkur. Þýðandi Hinrik Bjarnason. 19.00 Enska knattspvrnan (L) 111 é 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 l’rúftu leikararnir (L) Gestur i þessum þætti er dansarinn Rudolf Nurejeff. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.55 Menntaskólar mætast (L) Undanúrslit. Mennta- skólinn I Reykjavik keppir vift Menntaskólann i Kópa- vogi. Dagný Björgvinsdóttir leikur á planó og Elisabet Waageleikurá hörpu. Dóm- ari Guðmundur Gunnars- son, Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.20 Fingralangur og frár á fæti (L) (Take the Money and Run) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1969. Höfundur handrits og leik- stjóri er Woody Allen og leikur hann jafnframt aftal- hlutverk ásamt Janet Margolin. Þaft er ótrúlegt en satt aft Virgil Starkwell þessi smávaxni væskilslegi gleraugnaglámur er for- hertur glæpamaftur sem hlotift hefur marga dóma fyrir brot sin. Þýftandi Kristmann Eiftsson. 22.40 Andaskurftlækningar — kraftaverk efta blekking? (L) A Filipseyjum eru menn sem telja sig geta fram- kvæmt eins konar upp- skurfti meft berum höndum ognumift burtu meinsemdir úr likamanum án þess aft nokkur merki sjáist. Til þeirra leitar fjöldi fólks hvaftanæva aft úr heimin- um, sem hlotift hefur þann úrskurft aft þaft sé haldift ólæknandi sjúkdómum. Enskir sjónvarpsmenn fóru ásamt hópi landa sinna til Manila, kvikmynduftu fjölda „aðgerða” og fengu meft sér til greiningar likamsvefi sem „læknarn- ir” kváftust hafa tekift úr sjúklingum sinum. Þýftandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 23.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 26. mars páskadagur 17.00 Páskamcssa i sjón- varpssal(L) Séra Þorberg- ur Kristjánsson sókhar- presturi Kópavogi predikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur. Kórstjóri og orgelleikari GuÖmundur Gilsson. Stjórn upptöku örn Haröarson. 18.00 Stundin okkar (L) Um- sjónarmaöur Asdis Emils- dóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristin Jónsdóttir. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. Hlé 20.00 Fréttir veður og dag- skrárkynning 20.20 Messias Oratoria eftir Georg Friedrich Handel. Annar og þriöji kafli. Flytj- endur Pólyfónkórinn og kammersveit undir stjórn Ingólfs Guöbrandssonar. Einsöngvarar Kathleen Livingstone, Ruth L. Magnússon, Neil Mackie og Michael Rippon. Einleikari á trompet Lárus Sveinsson. Konsertmeistari Rut Ingólfsdóttir. Frá hljóm- leikum i Háskólabiói i júni 1977. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 21.45 Húsbændur og hjd (L) Breskur myndaflokkur. Prinsinn Þýðandi Krist- mann EiÖsson. 22.35 Upprisa i Moldaviu (L) Kanadisk heimildamynd um páskaundirbúning og páskahald i Moldaviu i norðausturhluta Rúmeniu. Þar eins og i öörum löndum Austur-Evrópu hefurkristin trú átt erfitt uppdráttar um hrið, en nú er blómlegt trúarlif i landinu. Þýöandi og þulur Ellert Sigurbjörns- son. 23.25 dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.