Alþýðublaðið - 30.03.1978, Blaðsíða 6
Fimmtudagur 30. marz 1978 htoéfcT
6
Með tilliti til starfs heilsu-
eftir litsstöðvar byggingar-
verkamanna hefur nú verið
veitt fé Ur sjóði þeim er nefnist
vinnuverndunarsjóður, til þess
að leita eftir og siðan breyta
heilsuspiliandi atvinnuháttum.
Einföld kvikmyndatökuvél,
myndsegulbandstæki, auk
ósköp venjulegs sjónvarpstæk-
is, skeiðklukku og skrifstofu-
búnaðar. Með svo einfaldri
tækni er mögulegt aö finna or-
sakir hryggskemmda af völdum
lélegrar vinnuaðstööu.
Maðurinn bakvið tæknina við
fund orsaka hryggskemmda er
Peter Vogit, en hann starfar við
Heilsueftirlitsstöð byggingar-
verkamanna. Fékk hann hug-
myndina þá er athugaðar voru
niðurstöður rannsóknar Heilsu-
eftirlitsstöðvarinnar á um-
hverfisaöstæöum fyrir nokkrum
árum, en það var ein mikilvæg
rannsókn.
Við rannsóknirnar fundu
menn ákveðinn óútskyranlegan
mismun umhverfisaðstæðna og
tölfræðilegraupplýsinga um álit
byggingarverkamanna á
hryggeymslum og - skemmd-
um.
Sem sagt: Annaðhvort voru
umhverfisaðstæðurnar — þrátt
fyrir að visindalegum aðferðum
hefði verið beitt við ákvörðun
þeirra — ekki fullkomnar, eöa
þá að orsaka fyrir hryggeymsl-
um byggingarverkamanna var
ekki aö leita i aðstæðum á
vinnustað, þ.e. þau voru ekki at-
vinnusjúkdómur.
bað var þá, sem Peter Voigt
datt það i hug að eftilvill hefði
mönnum viö rannsóknirnar
í sérútgáfu sænska
dagblaðsins Arbetet er
fjallar um heilbrigði á
vinnustöðum og at-
vinnusjúkdöma kemur
fram að 80% Svia þjást
einhvertima á ævi-
skeiði sinu i baki. Einn
af hverjum þremur er
frá vinnu a.m.k. þrjár
vikur um ævina af
sömu orsökum. 11%
alira útgjalda sjúkra-
samlaga renna til sjúk-
linga með þrautir i
hrygg. Bakið er, án
nokkurs vafa, einn
þeirra hluta likamans
er illa geta orðið úti.
Hér er að sjálfsögðu
aðallega um erfiðis-
vinnufólk að ræða t.d.
þá er vinna við bygg-
ingarvinnu, hafnar-
verkamenn, skógar-
höggsmenn og sjó-
menn.
Samtök byggingar-
verkamanna reka eins-
konar heilsueftirlits-
stöð þaðan sem fylgst
er með vinnuaðstöðu
innan byggingar-
iðnaðarins og reynt að
koma i veg fyrir m.a.
að slikir atvinnuhættir
viðgangist er valdið
geta atvinnusjúkdóm-
um. Eftirlitsstöð þessi
hefur m.a. sannreynt
að þriðji hver bygg-
ingarverkamaður hafði
vegna þrauta i baki
tapað hluta fyrri fram-
leiðslugetu á siðasta
ári. Fimmti hver var
frá vinnu a.m.k. tvær
vikur af sömu ástæðu
s.l. ár.
Leitað að orsökum
bakverkjar
yfirsést nokkuð á vinnustöðun-
um. Hann sóttiþvi um styrk frá
þvi ráði rikisins er fjallar um
rannsóknir innan byggingar-
iðnaðarins. Peningana vildi
hann fá i þeim tilgangi: að
framkvæma atvinnu- og álags-
greiningu vinnubragða og at-
vinnuaðstæðna með myndsegul-
bandsupptöku á vinnustað og
siðan rannsóknir þessa á rann-
sóknarstofu.
Tækni sú er Peter hafði til af-
nota var einfaldlega kvik-
myndatökuvél og segulbands-
tæki. Vopnaður útbúnaði þess-
um fór hann siðan á vinnustað-
ina, þar sem hann kvikmynd-
aði einstaklinga fimm atvinnu-
greina: smiði, málara, járna-
menn, rafvirkja og múrara.
Hver og einn var kvikmyndaöur
i 30 minútur meðan hann var að
verki. Þvi næst var kvikmyndin
af myndsegulbandstækinu sýnd
verkamönnum öllum á vinnu-
stað i þvi augnamiöi að kanna
hvort hér væri um að ræða
marktæka upptöku þ.e. er allir
vildu kannast við að gæti stað-
ist.
Þvi næst hóf Peter athuganir
á rannsóknarstofu. Með skeið-
klukkuna i annarri hendi skoð-
aði hann hvert og eitt kvik-
myndað vinnubragð. t skýrslu
voru skráð vinnustöður og álag.
Ef um var að ræða sérlega
þungt álag var það ljósmyndað
af sjónvarpsskerminum.
begar siðan skýrslan var les-
inyfir frá tölfræðilegum sjónar-
hóli kom i ljós að hinar kvik-
mynduðu vinnustöður tengdust
beint hryggeymslum (eymsli i
mjóhrygg) þeim er verkamenn
viðkomandi atvinnugreina
byggingariðnaðarins höfðu til-
kynnt Heilsueftirlitsstöð bygg-
ingariðnaðarins.
Að áliti Peters Voigt er hér
eingöngu um að ræða rannsókn
á frumstigi. Með athugun og
rannsókn fleiri vinnubragða
fjölda verkamanna við vinnu
sina væru vissiiega mun meiri
möguleikar á öruggri greiningu
sambands vinnuaðstöðu, álags
og eymsla i mjóhrygg.
Peter bætirsiðan viö að rann-
sókn hans sýni að sú tækni er
beitt var komi að fullum notum.
Ekki aðeins innan byggingar-
iðnaðarins heldur hvarvetna i
atvinnulifinu. Aðferðina má
einnig nota til hönnunar að-
gerða er draga mættu úr álagi á
likamann og skapa betri vinnu-
aðstæður.
•flvfco viíit'O-utlfityr íra BelJ & líoweli
Það er þessi einfaltfi útbúnaöur sem sjá má á myndinni er Peter
Voigt hefiir notað við rannsóknir sinar. Kvikmyndatökuvél er halda
má á i annarri hendi eða setja á þar til gerða undirstöðu. Inná
myndsegulbandiö má kvikmynda á i 30 minútur. Myndavéiin vegur
kiló og myndsegulbandið fimm. Bæði má stinga tækinu I samband
eða knýja það með rafhlöðum er endast i a. m.k. 60 minútur.
Myndir þessar tvær gefa að einhverjuleyti til kynna vanalega vinnustöðu viö viðgerðir. A myndinni
t.v. má sjá hvernig rafvirkinn situr I hnút um leið og hann beygir sig fram og niður. A þeirri t.h. hef-
ur hann troðið efri hluta likamans inn i skotið þar sem honum er ætlað að gera við. Af myndunum er
augljóst hvernig viðkomandi spennir hryggjar- og fótavöðva.
Varla getur vinnustaða sú er sjá má á ljósmynd-
inni verið sérlega heppileg fyrir hrygginn raf-
virkjans. A teikningunni efst til vinstri má sjá
betur það álag er hryggurinn veröur fyrir.