Alþýðublaðið - 30.03.1978, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 30. marz 1978
1
^ lega a& væntanlegur lántakandi
framfylgi hægfara efnahagspóli-
tik svo hann megi álitast veröug-
ur lána.
Þetta þýðir i raun að viðhalda
verður atvinnuleysi þ.e. rikis-
stjórnirnar skulu leggja áherzlu á
baráttu gegn veröbólgu.
Verðlagspólitik auðhringanna,
spákaupmennska varðandi hrá-
vörur og gjaldeyri ásamt lána-
stefnu Alþjóða gjaldeyrirsjóðsins
eru hlutir mikillar þýðingar i
efnahagslífi rikja heimsins, en
nokkuð sem McCracken-nefndin
sést nær algjörlega yfir. Þess i
stað er það álit nefndarinnar að
allt muni ganga eins og i sögu
með aðstoö hinna „frjálsu”
markaðsafla.
En skýrsla nefndarinnar mun
þó fá talsverða þýðingu þar sem
hiin er hugsuð sem fræðilegur
grundvöllur efnahagspólitikur
þeirrar sem rekin er af hinum
valdamestu rikisstjórnum. Sem
sagt „baráttan gegn verðbólg-
unni” i fyrsta sæti.
Þetta er nokkuð sem norræna
verkalýðshreyfingin mun aldrei
geta samþykkt. Nokkurt allsherj-
ar meðal gegn þróun þessari mun
Holger Jensen ekki hafa. Það
eina sem hjálpað getur og hefði á-
hrif til frambúðar er að hans áliti
pólitískur vilji grundvallaður á
alþjóðlegum samningum.
Sú efnahagspólitik sem Mc-
Cracken-nefndin stendur fyrir
sem höfundar hennar segja sig
berjast fyrir. En 1976 tók ráö-
herrasamkunda OECD þá á-
kvörðun að keppt skyldi aö 5%
hagvexti árlega. Nokkuð sem
verkalýösforysta viðkomandi
landa gagnrýndi harölega. Að
hluta til hafa rikisst jórnir
OECD-landanna langt þvi frá náð
settu takmarki — að hluta til er
það sem náöst hefur ónógt til þess
aö skapa fulla atvinnu innan hins
fyrir fram ákveðna timaramma
þ.e. fyrir 1980.
Stöðugt atvinnuleysi
Hve lengi er mögulegt frá póli-
tiskum sjónarhóli að samþykkja
„gegn-verðgólgu” stefnu þessa?
Jensenhafði fyrrum trúað þvi að
ekki gengi til lengdar áframhald-
andi atvinnuleysiskreppa i Dan-
mörku. Að slikt myndi hafa ó-
heyriíegar stjórnmálalegar af-
leiðingar. En staðreyndin er sú aö
það hefur ekki farið á þann veg.
Hluti skýringar þess eru án
nokkurs vafa tiltölulega háar at-
vinnuleysisbætur þ.e. 60.000 S.kr.
á ári meðan lægstu laun nema
70.000 S. kr. Jensen vill þó meina
að atvinnuleysi geti i sjálfu sér
aldrei orðiðhluti eðlilegs ástands.
En sé fylgt eftir efnahagspólitik
McCracken-nefndarinnar mun i
fótspor hennar koma atvinnuleysi
og þess gæta hvarvetna á Vestur-
löndum árum saman.
Vald audhringa
skapar hættu
ef nahagM.íf i
heimsins
/ '
Holger Jefwen
Atvinnuleysi hefur verið geysimikið viöa á Vesturiöndum und-
anfarið. Er hér um aö kenna rangri efnahagsstefnu?
Nýlega lagði hin svo kallaða
McCracken nefnd skýrslu sína
fyrir OECD þar sem greint er frá
afstöðu nefndarinnar til efna-
hagsþróunar á Vesturlöndum og
áliti á þvi hvað rflússtjórnum
hinna einstöku rikja beri að gera
til þess að hindra óðaverðbólgu og
atvinnuleysi. Skýrslu sina kallar
nefndin „ Til móts við stöðugt
verðlag, gegn atvinnuleysi”. Af
áliti nefndarinnar má telja efna-
hagsörðugleika siðustu ára háða
tilviljunum og að ekki muni verða
um endurtekningu að ræða.
Grundvöll stöðugs efnahagslifs
megileggja meðþviaðauka ekki
seðlaútgáfuna til samræmis við
verðbólguna. A þennan hátt muni
aöilar vinnumarkaösins fá lært af
mistökum sinum. Uppsprengt
verðlag og of háar launagreiðslur
komi þeim i koll þ.e. skapi at-
vinnuleysi og skerðingu mark-
aðshluta. Myndi óttinn við slikar
afleiðingar kröfuhörku aðila
vinnumarkaðsins draga úr kröf-
um þeirra og auka varfærni.
Skýrslunni hefur verið likt við
efnahagstillögur hagfræðinga
siðustu aldar, þ.e. markaðsöflin
eru ekki virt i ljósi staðreynda
heldur skoðuð sem skuggamynd
hugmyndafræði hagfræðinnar.
„Sem afleiðing efnahagsað-
gerða þeirra er McCrack-
en-nefndin mælir með og þegar
hefur verið beitt meðal öflugri
rikja Vesturlanda er stöðugt
fjöldaatvinnuleysi ásamt með-
fylgjandihörmungum.” Svo segir
einn hagfræðingur Alþýðusam-
bands Dana. Holger Jensen að
nafni, en nann hefur ásamt
sænskum starfsbróöur sinum,
Clas-Erik Odhner gagnrýnt harð-
lega Mc-Cracken skýrsluna, það
sem hagfræðingarnir hafa helzt
við skýrsluna að athuga er hve
bhndir skýrslugerðarmenn virð-
ast vera fyrir valdi og áhrifum al-
þjóðaauðhringa á efnahagsllf
rikja heims.
Að sögn Jensens eru það fyrst
og fremst þrjú stórvandamál i
efnahagslifi hinna auðugri Vest-
urlanda er McCracken-nefndin
lokar augunum fyrir:
1. Alþjóðaauðhringar og vald
þeirra. Auðhringarnir hafa yfir
að ráða sifellt stærri hluta fram-
leiðsluverðmætis rikja heimsins.
Vald þeirra hefur vaxið gifurlega
hin seinni ár svo að jafnvel hin
öflugri riki hafa ekki roð við
þeim.
Allt bendir til þess að hinir al-
þjóðlegu auðhringar hafi nú náð
þeim styrkleika að vera algjör-
lega óháöiroghafniryfir valdsvið
einstakra rikisstjórna.
Dæmi: bifreiðaframleiðslufyr-
irtækin stóru ákvarða með fimm
ára fyrirvara framleiöslu nýrra
bifreiðategunda. Fjárfest er i
nýjum vélasamstæðum o.s.frv.
Fimm árum siðar kemur nýja
tegundin á markaðinn. Þá er verð-
ið ákveðið svo að ágóöinn af
sölu bifreiöanna nægir til að
greiða kostnaðinn við framleiðsl-
una og vel það. Áætlanir þessar
eru gerðar algjörlega án tillits til
efnahagspólitikur viðkomandi
rikisstjórna. Alþjóðaauðhring-
arnir fjárfesta, gera framleiöslu-
áætlanir og ákveða verð fram-
leiðslunnar sem þeim hentar.
Enginn getur komið I veg fyrir
það.
Verðmyndun I alþjóðaverzlun
er að stórum hluta á valdi auð-
hringanna sem aftur orsakar út-
breiðslu verðbólgu. Þetta er
nokkuð sem ríkisstjórnir hinna
ýmsu rikja eiga erfitt með að
hindra hvort sem um er að ræða
með efnahagsaðgerðum byggð-
um á samræmdum aðgerðum á
hinum ýmsu sviöum efnahags-
lifsins, eða einu ákveðnu sérsviði.
Efnahagslegt vald auðhringa er
svo viðtækt að fjöldi rikisstjórna
stendur þeim langt frá þvi á
sporði.
2. Eitt vandamálanna sem höf-
undar McCracken-skýrslunnar
virðast hafa gleymt viðkemur
hræringi þeim sem m.a. auð-
hringarnir hafa verið iðnir við að
koma af stað, með hráefni og
gjaldeyri. Hræringur þessi tak-
markar mjög framfarasinnaðar
framkvæmdir hinna ýmsu rikis-
stjórna hvað atvinnumál snertir.
Samtimis samansafnast gifurlegt
fjármagn, oliugróði hins alþjóð-
lega peningamarkaðar. Þarna er
um að ræða miljarða sænskra
króna, fé er streymir um æðar
vestræns fjármálakerfis, undir-
róthræringa á gjaldeyrismörkuð-
um, er lagt geta i rústir efnahags-
áætlanir rikja jafnt stórra sem
smárrra.
En slik og þvilik er trú Mc-
Cracken-nefndarinnar ekki, hún
hallast enn að kenningunni um
vald hinna „frjálsu” markaðs-
afla.
3. 1 skýrslu McCracken-nefnd-
arinnar er horft framhjá þeirri
staðreyndað mörg eru þau riki er
óhagstæðan greiðslujöfnuö hafa.
Þennan óhagstæöa greiðslujöfnuö
verður að f jármagna. Rikin verða
aö sækja um lán á hinum alþjóð-
lega lánamarkaöi. Alþjóðagjald-
eyrissjóðurinn hefur sett þeim
viss skilyrði er óska lána úr
sjóðnum. Skilyrði er stóru einka-
bankarnir hafa einnig verið
þvingaðir til þess að setja. Nefni-
hefur verið fylgt eftir tvö siðustu
ár fyrstogfremst i Vestur-Þýzka-
landi, Bandarikjunum og Japan.
Og hver er ávöxtur pólitikur þess-
arar annað en stöðugt aukið at-
vinnuleysi i Vestur-Þýzkalandi
t.d. um það bil 5% og i Bandarikj-
unum 6.5%, samtimis verðbólgu,
i V-Þýzkalandi 3,5% og i Banda-
rikjunum 6,5%.
Sú pólitik er framfylgt hefur
verið i löndum þessum hefur ekki
haft þau góðu áhrif á hagvöxtinn
Að s jálfsögðu munum viðná þvi
stigi þá er menn munu telja sig
svikna. Þá munum viö mæta
sama ástandi og á 4. áratugnum
þá er verkafólk krafðist atvinnu
frá götuvigjum. Þá mun engin
rikisstjórn geta framhaldið at-
vinnuleysispólitik McCrackens.
Vandamál þau er stafa af
kreppu þeirri er nú breiöir úr sér
geta aldrei leystst með aðferðum
marggetinnar nefndar McCrack-
ens.