Alþýðublaðið - 30.03.1978, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 30.03.1978, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 30. marz 1978 Auglýsing Kolmunnaveiðar við Færeyjar Útgerðarmenn, sem áhuga hafa á þvi að láta báta sina stunda kolmunnaveiðar i Færeyskri fiskveiðilögsögu i vor skulu fyrir 25. april n.k. hafa samband við Sjávarútvegsráðuneytið vegna þessara veiða. Sjávarútvegsráðuneytið 29. mars 1978. Nú erkomið að das húsinu! Hæðarbyggð 28 Garðabæ. 1 sterkog stílhrein Útsölustaðir SÓLÓ-húsgagna h.f. í Reykjavík: Jón Loftsson hf. Hringbraut 121/ simi 10600 SóLó-húsgögn h.f. Kirkjusandi/ sími 35005. í eldhúskrókinn Happdiætti Söluverðmæti um 35 milljónir króna. Dregið verður í 12. flokki 4. apríl. Nú má enginn gleyma að endurnýja. Verð á lausum miðum kr. 6.000 Frysti til að geta vakið hana upp slðar Predikarinn Daniel Aaron Rogers búsettur í Bandaríkjunum vildi ekki viðurkenna/ að móðir hans hefði lagzt til hinztu hvíldar, þegar hún gaf upp andann í febrúar sl. Þess vegna kom hann henni fyrir i frystikistu, í stað þess að jarðsetja hana, eins og tíðkast. I fyllingu tímans lét hann svo til skarar skríða og reyndi ásamt þrem predikurum, að vekja hana upp f rá dauðum. i tvo tima samfleytt báðu þeir fyrir henni og ákölluðu æðri vættir, svo vekja mættu hana til lífsins. En allt kom fyrir ekki, lokið á kistunni haggaðist ekki, né heldur móðirin. Fara engar sögur af framhaldi uppvakningarinnar enda óvist hvort predikaranum yrði leyft að kvolast með likið að vild. Getraunir 8 Wolves-Birmingham. Úlfarnir hafa verið vægast sagt lélegir undanfariö. Ekki verður heldur sagt um Birmingham, að liðið hafi leikið stórgóða knatt- spyrnu . Við spáum jafntefli en til vara að heimavöllurinn nægi Úlf- unum til sigurs (Fjórði og siðasti tvöfaldi leikurinn). Burnley-Tottenham. Það þarf litið um þennan leik að fjalla, Tottenham vinnur öruggan sigur. Southampton-Black- burn. Þetta verður leikur vikunnar. Mikil og hörð keppni rikir nú um það, hvaða lið fylgir Tottenham og Bolton upp i fyrstu deild i vor. Bæði Southampton og Blackburn eiga aðild að þeirri keppni. Arangur Southampton á heima- velli hefur verið sérlega góður i vetur og það er trú vor að heima- völlur verði Southampton einnig hjálplegur að þessu sinni. Heimasigur. —ATA HRINGAR Fljót afgreiðsla .Sendum gegn póstkröfu Guðmundur Þorsteinsson gullsmiður ^Bankastræti 12, Reykjavík. j Ritstjórn Alþýðublaðsins er í Slðumúla 11 - Sími 81866 móður sína Og hér sést predikarinn, þar sem hann nýtur aðstoðar starfsbræðra sinna við að fjarlægja kistuna, eftir hina misheppnuðu tilraun. 933 Æ, i hvaða tóntegund á nú aftur að spila þetta? óskum eftir að ráða sem fyrst, starfsfólk til eftirtalinna starfa: Verslunarstjórn i kjörbúð Afgreiðslustarfa i herrafataversíun Afgreiðslustarfa í varahlutaverslun Innheimtustarfa Gjaldkerastarfa Annarra skrifstofustarfa Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfs- mannastjóra, sem gefur nánari upplýs- ingar, fyrir 7. april n.k. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.