Alþýðublaðið - 30.03.1978, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.03.1978, Blaðsíða 8
8 Flekksslarfld Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Alþýðuflokksfólk! Viðtalstimi framkvæmdastjóra Alþýðuflokksins er á þriðjudögum og fimmtudögum ki. 3-6 e.hd. Kópavogsbúar. Alþýðuflokksfélögin i Kópavogi hafa opið hús öli miðviku- dagskvöld, frá klukkan 20.30, að Hamraborg 1. Umræður um Iandsmál og bæjarmál. Mætið — verið virk — komið ykkar skoðunum á framfæri. Seltjarnarnes Vegna væntanlegra bæjarstjórnarkosninga er Alþýðu- flokksfólk á Seltjarnarnesi vinsamlega beðið að hafa sam- band við skrifstofu félagsins í sima 25656 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Prófkjör — Grindavik Prófkjör um skipan 5 efstu sæta á lista Alþýöuflokksfélags Grindavikur viö bæjarstjórnarkosningar I Grindavlk 1978 fer fram sunnudaginn 2. apríl. Atkvæðisrétt hafa allir búsettir Grindvikingar, sem náð hafa 18 ára aldri þegar kosningar til bæjarstjórnar fara fram, og ekki eru fiokksbundnir i öörum stjórnmálasam- tökum. Kjörstaður verður I félagsheimilinu Festi, uppi. Kjörfundur fer fram frá kl. 10.00 til kl. 22.00. Frambjóðendur eru: 1. Guðbrandur Eiriksson i öll sæti. 2. Jón Gröndal i 4. og 5. sæti. 3. Jón Hólmgeirsson i öll sæti. ?. Jón Leósson i öll sæti. -. Lúðvik Jóelsson i öll sæti. 6. Pétur Vilbergsson I öll sæti. 7. Sigmar Sævaldsson i öll sæti. 8. Svavar Árnason I öll sæti. 9. Sverrir Jóhannsson I öll sæti. 10. Sæunn Kristjánsdóttir i öll sæti. Kjörstjórn skipa: Sigurður Ágústsson, Heiðahrauni 8, Hörður Helgason, Staðarhrauni 15 og Magnús Árnason, Borgarhrauni 2. Niöurstöður prófkjörsins eru bindandi hljóti sá frambjóðandi er kjörinn er 20% af kjörfylgi Al- þýðuflokksins við stðustu sambærilegar kosningar. Stjórn Alþýöuflokksfélags Grindavikur. A i A W \ ' Annað hvort dregur þú þessi ummæli þin til baka eða... ég fer! Fimmtudagur 30. marz 1978 sæs* Getraunaspá Alþýdubladsins: Línur farnar ad skýrast í ensku knattspyrnunni Arsenal-Manchester U 1 Aston Villa-Liverpool x2 Bristol City-Newcastle 1 Leicestcr-YVest Brom 2 Manchest. City-Ipsw. 1 Norwich-Leeds x2 Nott.ham For.-Chels. 1 QPR-Middlesbro x2 YVest Ham-Coventry 2 YVolves-Birmingham lx Burnley-Tottenham 2 Southampton-Blackburn 1 Spáin birtist ekki hjá okkur i vikunni fyrir páska og þykir okk- ur það mjög leitt, þvi við hefðum örugglega haft ótrúlega marga rétta. Linur eru nú famar að skýrast i fyrstu deildinni og eftir leikina um páskana eru aðeins tvö lið, sem möguleika eiga á þvi að hreppa Englandsmeistaratitil- inn að þessu sinni, Nottingham Forest, spútnikliðið sem kom upp i fyrstu deild i fyrra, og Everton. Möguleikar Everton eru þó vart meira en fræðilegir. Arsenal-Manchester United. Arsenal er nú i þriðja sæti 1. deildar og svo gott sem komið i úrslit bikarkeppninnar. Arsenal ætti ekki að missa stig á móti United, liði sem hefur valdið áhangendum sinum þungum raunum i vetur vegna lélegs árangurs. Heimasigur. Aston Villa-Liverpool. Þetta verður erfiður leikur. Villa-liðið hefur verið óáreiöan- legt í vetur, topplið, sem hefur hangið um miðja deildina. Liðinu gekk þó allvel um páskana og það er þvi til alls liklegt. Á hinn bóg- inn er Liverpool frábært lið þó það hafi misst af toppbaráttunni að þessu sinni. Við spáum jafn- tefli en höfum útisigur til vara (Fyrsti tvöfaldi leikurinn). Bristol City-Newcastle. Newcastle er svo gott sem fallið i aðradeild. Á útivellierliðið mun verra en á heimavelli ogþað segir sina sögu- öruggur heimasigur. Leicester-WBA. WBA er gott lið og þó svo það sé mun slakara á útivelli verður það vart i vandræðum með Leicester Ekkert annað en kraftaverk getur bjargað Liecester frá falli i aðra deild. Útisigur. Manchester City-Ipswich. Það þarf vart að eyða orðum i þennan leik. Manchester City vinnur öruggan sigur á Ipswich á laugardaginn. Norwich-Leeds. Norwich hefur átt slaka leiki að undanförnu. Samt sem áður er árangur liðsins á heimavelli mjög athyglisverður. Heimavöllurinn ætti þvi að nægja liðinu til jafn- teflis á móti stórgóðu Leeds-lið- inu, entilvaraspáum við útisigri. (Annar tvöfaldi leikurinn). Nottingham For- est-Chelsea. Fátt viröist geta stöðvað Forest um þessar mundir og allra sizt Chelsea sem hefur tapað hverjum leiknum á fætur öðrum að undan- förnu. öruggur heimasigur. QPR-Middlesbro. Þetta er einn þessara óút- reiknanlegu leikja, sem-géra lif atvinnu-tipparans svo leitt. Bæði liðin eru óútreiknanleg eins og leikurinn. Það liggur þvi beinast við að spá jafntefli en til vara spáum viðútisigri (Þriðji tvöfaldi leikurinn). West Ham-Coventry. West Ham eins og QPR á.. nú i harðri fallbaráttu. Liðið muh þvi ekki gefa neitt eftir á laugardag- inn, enhættervið aðþað komi að litlum notum á móti sterku Cov- entry-liðinu. Utisigur. Frh. á 10. siðu Heimsmethafi í giftingum og skilnuðum Hann gifti sig tuttugu sinnum.. Hann hefur kvænzt tuttugu sinnum og trúir enn statt og stöðugt á hjónabandið. ,,Ég get ekkert fundið að fyrr- verandi eiginkonum minum”, segir hann. „Þær hafa allar verið dásamlegar konur, — bara ekki hinar réttu fyrir mig.” Lif amerikanans Scotty Wolfes hefur ver- ið ein samfelld ganga frá einni kirkjunni til annarrar og giftingar- sýkin hefur kostað hann fleiri milljónir. En með uppátækjum sinum og peningaaustri hefur hann tryggt sér stað i metabók Guinnes. Wolfe er um margt sérkennilegur maður, svo ekki sé meira sagt. Hann giftist aðeins táningsstúlkum og telur Núverandi eiginkonan Maria. sig eiga 36 börn. Hann á þrjár kistur fullar af myndum af konunum, enda varla svo auðvelt að henda reiður á þess- um fjölda án þeirrá. ,,Ég myndi glaður endurtaka þetta aftur ef ég ætti þess kost,” segir sá gamli. „Konurnar minar voru allar fyrir- taks konur, þótt hjóna- böndin yrðu svo skamm- vinn. En i þetta sinn vona ég að það verði til frambúðar”, segir hann og horfir ástaraugum á nýjustu konuna sina, sem er spönsk og talar ekki orð i ensku! Þannig byrjaði það Fyrsta konan var hin 16 ára Helen Smith. Brúðkaupiö fór fram árið 1931, þegar Wolfe var 23 ára. — Ég vonaði að það yrði varan- legr, en faðir Helenar keppti stöðugt við mig um hylli hennar og loks kom að þvi að hún fékk heimþrá og yfirgaf mig. — Bezta vinkona eiginkonunnar, Majorie Robbin, 17 ára, varð kona nr. 2. En hún fór heim til mömmu rétt eftir að brúðkaups- ferðinni lauk. Þar með lauk þvi hjónabandinu. Skilnaðurinn var rétt yfir- staðinn þegar sá margreyndi Wolfe kvæntist i þriðja sinn. Sú hét Marjii Forgey 18 ára að aldri. Gæfan brosti þó ekki við brúðgumanum frekar en fyrri daginn, þvi viku eftir brúðkaupið DÚAA Síðumiila 23 /ími 94900 Steypustfmn nt Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Sími á daginn 84911 á kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.