Alþýðublaðið - 11.04.1978, Blaðsíða 10
10
Þriðiudagur 11. apríl 1978
Aðalfundur
Byggingasamvinnufélags barnakennara
verður haldinn að Þingholtsstræti 30
mánudaginn 17. april n.k. kl. 20.30. Dag-
skrá samkvæmt lögum félagsins.
Stjórnin.
Aðalfundur
Stýrimannafélags
íslands
verður haldinn i Tjarnarbúð miðvikudag-
inn 12. þ.m. kl. 20.30.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
Lögtaksúrskurður
Hér með úrskurðast lögtak fyrir fyrir-
framgreiðslum þinggjalda i Kópavogi
1978, sem i gjalddaga eru fallin og ógreidd
eru, svo og fyrir öllum aukaálagningum
þinggjalda 1977 og eldri ára, sem skatta-
yfirvöld hafa lagt á frá þvi að siðasti lög-
taksúrskurður vegna þinggjalda i Kópa-
vogi var upp kveðinn.
Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum
frá birtingu úrskurðar þessa.
Bæjarfógetinn i Kópavogi
4. april 1978.
Lögtaksúrs kurður
Keflavík, Grindavík, Njarðvík og
Gullbringusýsla
Lögtaksúrskurður vegna ógreiddrar en
gjaldfallinnar fyrirframgreiðslu þing-
gjalda 1978 var uppkveðinn i dag, mið-
vikudaginn 5. april 1978.
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum
ásamt dráttarvöxtum og kostnaði verða
látin fara fram að 8 dögum liðnum frá
birtingu þessarar auglýsingar, verði þau
eigi að fullu greidd innan þess tima.
Keflavik, 5. april 1978.
Bæjarfógetinn i Keflavik,
Grindavik og Njarðvik.
Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu
Jón Eysteinsson (sign)
Skrifstofustjóri óskast
i
Staða skrifstofustjóra Landsvirkjunar er
laus til umsóknar. Próf i viðskiptafræði
eða önnur hliðstæð menntun áskilin.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra
Landsvirkjunar fyrir 22. þ.m.
Reykjavik 9. aprfl 1978
E
LANDSVIRKJUN
HAALEITISBRAUT 68
108 REYKJAVlK
Smitandi búf jársjúkdómur ná
æ meiri útbreiðslu um Suður-
land
Þriðjudaginn 21. marz
1978, boðaði Búnaðar-
samband Suðurlands til
fundar á Hellu með
oddvitum, formönnum
búnaðarfélaga, héraðs-
dýralæknum o.fl. i
Rangárvallasýslu, sam-
kvæmt samþykkt for-
mannafundar Búnaðar-
sambandsins, sem hald-
inn var i Þykkvabæ i
febrúarmánuði s.l.
Fundarefni: að ræða um
smitandi búfjársjúk-
dóma á Suðurlandi og
leita sameiginlegra ráða
til að koma i veg fyrir
útbreiðslu þeirra um
Rangárvallasýslu.
Samþykkti fundurinn svohljóB-
andi ályktun:
1. Fundur um búfjársjúkdóma og
varnir gegn þeim, haldinn aö
Hellu 21. marz 1978 meö oddvit-
um, formönnum búnaöarfé-
laga, héraðsdýralæknum o.fl.
í Rangárvallasýslu, lýsir
áhyggjum sinum yfir þvi aö
ýmsir smitandi búfjársjúk-
dómar eru að ná æ meiri út-
breiöslu um Suðurland og legg-
ur áherzlu á að allt sé gert, sem
unnt er til þess aö stööva þessa
öfugþróun. Ýmsir þessara
sjúkdóma s.s. riöa, tannlos og
kýlapest, hafa ekki enn svo vit-
aö sé borist austur yfir Þjórsá
til Rangárvallasýslu. Þvi legg-
ur fundurinn sérstaka áherzlu á
þaö, aö allar varnir viö Þjórsá
veröi efldar svo sem frekast er
mögulegt.
2. Fundurinn bendir á mikilvægi
þess aö ganga vel frá vörnum
Nýnazistar 6
ische Initiative (vinstris. blaðam.
ogrithöf.) fjallarum hversumjög
nazistar og naziskar hugmyndir
eiga vinsældum að fagna meðal
vestur-þýzka hersins. Hópum
ungranýnazistaervel tekið innan
hersins þá er þeir koma i „náms-
heimsóknir”. Háttsettur
embættismaöur varnarmála-
ráðuneytisins kallar „námsheim-
sóknir” þessar „stjórnmálalegt
uppeldi”. Þá ljá lvðurþeytarar
hersins fúslega lið sitt á fundum
nazista. Deildir innanhersins láta
ogaf hendi húsnæði nazistum i té
jafnframtsem háttsettir „offiser-
ar” eru þátttakendur i fundar-
höldum þeirra. Á bókasöfnum
hinna ýmsu herdeilda má fá til
aflestrar bókmenntir frá blóma-
skeiði nazismans. Liðsforingjar
innan hersins hafa vakið athygli
sakir vilja til notkunar kveðju
nazista og dálætis á söngvum
þeirra.
,,Þeir sem sverta vilja
Vestur-Þýzkaland i
augum almennings”
Þá er þingmennirnir Rudolf
Schöfberger og Klaus Thusing,
báöir sosialdemókratar, kröfð-
ust upplýsinga af hálfu varnar-
málaráðherrans (sá tilheyrir
hægra armf Sósialdemokrata-
flokksins) varðandi dálæti hátt-
settari hermanna ánazismanum,
svaraði ráöherrann, Andreas von
Bulow, því til að sá er dreifði
slikum ,,lygum”um þýzka herinn
gerði það einungis i þeim tilgangi
að sverta orðstýr Vestur-Þýzka-
lands og gengi erinda
kommúnista. Andreas þessi er
m.a. fylgjandi nevtrónu-
sprengjunnisvonefndu. útaffyrir
sig hafa enn engin haldbær rök
verið færð fram gegn skýrslum
PDI varðandi vaxandi áhrif
nazista jafnt innan sem utan
opinberra stofnana í
Vestur-Þýzkalandi.
viö brýrnar yfir ána bæöi I
byggö og óbyggö. Aö giröingar
frá vegristum séu traustar,
hestahliö vel upp sett og auö-
veld i umgengni, svo og vel
merkt. Þá skorar fundurinn á
Sauöfjársjúkdómanefnd aö
kanna ýtarlega á hvaöa stööum
sauöfé fer helzt austur yfir
Þjórsá og gera tafarlaust ráö-
stafanir til þess aö komiö verði
upp giröingum til varnar þvl.
3. Fundurinn brýnir þaö fyrir
bændum, aö þeir séu vel á veröi
gagnvart flökkufé, sem fer yfir
varnarllnur og handsama slik-
ar kindur og einangra strax og
þeirra veröur vart. Sérstaklega
skal vakin athygli á þessu
atriöi hvar sem fé er rekiö til
rétta, hvort sem er úr heima-
högum eöa afréttum.
4. Fundurinn litur svo á, aö brýna
nauðsyn beri til aö sótthreinsa
rækilega gripaflutningabila,
þegar þeir fara á milli varnar-
hólfa.
5. Fundurinn hvetur alla bændur
til góðrar samvinnu viö Sauö-
f járveikivarnir um hverjar þær
fyrirbyggjandi aögejöir og
varúðarráöstafanir, sem lik-
legar eru til árangurs I barátt-
unni við þann vágest sem smit-
andi búfjársjúkdómar eru
hverju búi. Þar má nefna höml-
ur á flutningi á búfé og heyi yfir
varnarlinur, litarmerkingar
sauöfjár og margt fleira.
6. Fundurinn skorar á þingmenn
kjördæmisins aö þeir beiti sér
fyrir þvi, að Sauöfjárveiki-
varnir fái nægilegt fé til um-
■ ráöa, svo aö unnt sé aö fram-
kvæma nauösynlegar aögeröir
hér aö lútandi eftir þvi sem aö-
stæður krefjast hverju sinni.
Bifreiðaskoðun í
Kópavogi
Bifreiðaskoðun 1978 i Kópavogi lýkur
þriðjudaginn 25. april næstkomandi. Eru
bifreiðaeigendur minntir á að færa bif-
reiðir sinar til skoðunar fyrir þann tima.
Þeir sem ekki hafa fært bifreiðir til skoð-
unar þá mega búast við þvi að akstur
þeirra verði stöðvaður og skráningarnúm-
er tekin.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Kópamsskaupstaðir
Vallarstjóri
Staöa vallarstjóra er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur
er til 25. aprll n.k. og skal umsóknum skilaö tii undirritaðs
sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar. Laun sam-
kvæmt kjarasamningum starfsmannafélags Kópavogs-
kaupstaöar. Umsóknum skal skilaö á þar til gerö eyöublöð
sem liggja frammi á félagsmálastofnuninni, Álfhólsvegi
32, slmi 4-15-70.
Félagsmálastjórinn i Kópavogi.