Alþýðublaðið - 11.04.1978, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 11. apríl 1978
11
LAUQARAS
I o
Sími 32075
Páskamyndin 1978:
Flugstöðin 77
Ný mynd 1 þessum vinsæla
myndaflokki, tækni, spenna,
harmleikur, fifldirfska, gleöi, —
fiug 23 hefur hrapah I Bermuda-
þrihyrningnum, farþegar enn á
lifi, — I nefiansjávargildru.
Ahalhlutverk: Jack Lemmon,
Lee Grant Brenda Vaccaro, ofl.
ofl.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. í).
HækkaO verO.
American Graffity
Endursýnd vegna fjölda
áskorana.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.10.
Blógestir athugiö aö bilastæöi
biósins eru viö Kleppsveg.
Páskamyndin 1978
Bite The Bullet
islenskur texti
Afar spennandi ný amerisk úr-
valsmynd i litum og Cinema
Scope. Leikstjóri Richard
Brooks.
Aöalhl. Gene Ilackman, Candice
Bergen, James Coburn o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuö innan 12 ára
Hækkað verö
Gallvaskur Sölumaður
Bráhskemmtileg og djörf ný
gamanmynd i litum, meh
Brendan Price, Graham Stark,
Sue Longhurst
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Auö'ýso'iðor!
AUGLÝSINGASIMI
BLAOSINS ER
14906
alþýöu-
blaðið
Páskamyndin 1978:
*“M*A*S*H’
on wheels”
Grallarar á neyöarvakt
Bráöskemmtilég ný bandarisk
gamanmynd frá 20th Century
Fox, gerö af Peter Yates.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siöasta sinn.
M\m<
Q19 OOO
•salur
Fólkið sem gleymdist
Hörkuspennandi og atburöarik ný
bandarisk ævintýramynd i litum,
byggö á sögu eftir „Tarsan” höf-
undinn Edgar Rice Burrough.
Islenskur texti
Bönnuö innan 14 ára
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
■ salur
Fiðrildaballið
Popoperan meö TONY ASHTON —
HELEN CHAPPELLE — DAVID
COVERDAþE — IAN GILLAN —
JOHN GUSTAFSON o.m.fl.
Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9.05-11.05
-salurV
Dýra læknisraunír
Gamanmyndin meö JOHN
ALDERTON
Sýnd kl. 3.10
Morð — min kæra
Meö ROBERT MITCHUM —
CHARLOTTE RAMPLING
Sýnd kl. 5.10 — 7.10 — 9.10— 11.10
■ salur
Hvitur dauði i bláum sjó
Spennandi litmynd um ógnvald
undirdjúpanna
Sýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15
— 11.15.
is anything
worth the terror of
The Deep
tslcnzkur texti
Spennandi ný amerisk stórmynd i
litum og Cinema Scope. Leik-
stjóri Peler Yates. Aðalhlutverk:
Jaqueline Bisset, Nick Nolte,
Robert Sþaw.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð ínnan 12 ára
Hækkaö verh
Hin glataöa æra Katrinar
Blum
Ahrifamikil og ágætlega leikin
mynd, sem byggö er á sönnum at-
buröi skv. sögu eftir Henrich Böll,
sem var lesin i isl. útvarpinu i
fyrra.
Aöalhlutverk: Angela Winkler,
Mario Adorf, Iíieter Laser.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABXÓ
3* 3-11-82
Rocky
ACADEMY AWARD WINNER
BESTPICTURE
BEST
DIRECTOR
BEST FILM
aEDITING
Kvikmyndin Rocky hlaut eftir-
farandi Óskarsverölaun áriö
1977:
Besta mynd ársins
Besti leikstjóri: John G. Avildsen
Besta klipping: Richard Halsey
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone
Talia Shire
Burt Young
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Iiækkað verö
Bönnuö börnum innan 12 ára
Hetjur Kellys
(Kelly's Heroes)
meö Clint Eastwood og Terry
Savalas
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönnuö börnum.
LEIKFftlAC.
REYKIAVlKUK
SKALD-RÓSA
1 kvöld. Uppselt.
Föstudag kl.20.30.
SAUMASTOFAN
Miövikudag. Uppselt.
Sunnudag kl.20.30.
Næst sföasta sinn.
REFIRNIR
11. sýn. fimmtudag kl.20.30.
SKJ ALDHAMRAR
Laugardag kl.20.30
örfáar sýningar eftir.
Miðasala i Iönó kl.14-20.30.
Sími 16020
ÍÞJÓÐLEIKHÚSIfl
ÖSKUBUSKA
þriöjudag kl. 17
Fáar sýningar cftir.
KATA EKKJAN
miövikudag kl. 20.
föstudag kl.20
ÖDÍPÚS KONUNGUR
fimmtudag kl.20. Siöasta sinn.
Minnst verður 40 ára leikafmælis
Ævars Kvaran.
STALÍN ER EKKI HER
30. sýning laugardag kl.2.
Litla sviöiö:
FRÖKEN MARGRfcT
miövikudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Miöasala 13.15-20.
Simi 1-1200
Utvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.35 Stund i Ásgrimssafni
Tómas Einarsson ræöir við
umsjónarmann safnsins,
Bjarnveigu Bjarnadóttur.
15.00 M iödegistónleikar. Fil-
har moniusveitin f Los
Angeles leikur ,,Don Juan”,
sinfónískt ljóð eftir Richard
Strauss, Zubin Mehta
stjórnar. Filharmoniusveit-
in i Vin leikur Sinfóniu nr. 9 i
e-moll ,,úr Nýja heimin-
um”, eftir Antonin Dvorák,
Istvan Kertesz stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp.
17.30 Litli barnatiminn. Finn-
borg Scheving sér um tim-
ann.
17.50 Aö taf li. Jón Þ. Þór flytur
skákþátt. Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki, Til-
kynningar.
19.35 Rannsóknir i verkfræði-
og raunvisindadcild Há-
skóla íslands. Sigurður
Helgason dósent ræðir um
samband saltbúskapar og
vaxtar hjá laxfiskum.
20.00 Einsöngur i útvarpssal:
Boris Borotinski frá Finn-
landi syngur, lög eftir
Sibelius og Tsjakovský.
Guðrún Kristinsdóttir leikur
á pfanó.
20.30 Útvarpssagan: „Pfla-
grimurinn” eftir Par
Lagerkvist. Gunnar
Stefánsson lýkur lestri þýð-
ingar sinnar (16).
21.00 Kvöldvaka: a. „Sálin
hans Jóns mins” Ingibjörg
Þorbergs syngur eigið lag
við ljóö Daviös Stefánss.
Fagraskógi. b. Er Gestur
spaki Oddlcifsson höfundur
Gisla sögu Súrssonar?
Erindi eftir Eirik Björnsson
lækni: —siðari hluti. Baldur
Pálmason les. c. Alþýðu-
skáld á Héraöi. Sigurður Ó.
Pálsson skólastjóri les
kvæði og segir frá höfund-
um þeirra, sjötti þáttur. d.
Tvcir heiöursmenn á Stein-
boga. Halldór Pétursson
segir frá. e. Samsöngur:
Einsöngvarakvartettinn
syngur lög viö ljóðaþýðing-
ar Magnúsar Asgeirssonar,
ólafur Vignir Aibertsson
leikur á pianó.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Harmonikulög. Heidi
Wild og Renato Bui leika.
23.00 A hljóðbergi ,,A Delicate
Balance", leikrit eftir
Edward Albee: — siðari
hluti. Með aöalhlutverk fara j
Katherine Hepburn, Paul
Schofield, Kate Reid,
Joseph Cotton og Betsy
Blair.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingarogdagskrá
20.30 Svínafórn og sætar
kartöflur (L) Kanadisk
heimildamynd um lifshætti
og siöi hins frumstæöa
Mendi-ættflokks á
Nýju-Guineu. Þýðandi og
þulur óskar Ingimarsson.
21.25 Sjónhending (L) Erlend-
ar myndir og málefni.
U msjónarmaöur Bogi
Agústsson.
21.45 Serpico(L) Bandariskur
sakamálamyndaflokkur.
Afstyrmiö. Þýöandi Jón
Thor Haraldsson.
22.35 Dagskrárlok.
Heilsugæsla
Siysavarftstofan: slmi 81200
Sjúkrabifreift: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
'fjroftur simi 51100.
\Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud.
föstud. ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Slysadcild Borgarspltalans. Simi
81200. Siminn er opinn allan
sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzia, síini 21230.
læknar
Tannlæknavakt I Heiisuverndar-
stöðinni.
Sjúkrahús,
Borgarspitalinn mánudaga til
föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og
sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30-
19.30.
Landspitalinn alla daga kl. 15-16
og 19-19.30. Barnaspftali
llringsins k! 15-16 alla virka
daga, laugardaga kl. 15-17,
sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17.
Fæftingarheimiliö daglega kl
15.30-16.30.
Hvitaband mánudaga til föstu-
daga kl. 19-19.30, laugardaga og
sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30
Landakotsspitali mánudaga og
föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar-
daga og sunnudaga kl. 15-16.
Barnadeildin: alla daga kl. 15-16.
Kleppsspftalinn: Dagiega ki. 15-
16 og 18.30-19, einnig eftir sam-
komulagi.
Grensásdcild kl. 18.30-19.30, alla
daga, laugardaga og sunnudaga
kl. 13-15 og 18.30-19.30.
Hafnarf jöröur
Upplýsingar um afgreiftslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
Neydarsímar
Slökkviliö
Slökkviliö og sjúkrabílar
i Reykjavik — simi 11100
i Kópavogi— simi 11100
i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi
51100 — Sjúkrabill simi 51100
Lögreglan
Lögregian i Rvfk — simi 11166
Lögreglan I Kópavogi — simi
41200
Lögreglan i Hafnarfiröi — simi
51166
Hitaveitubilarnir simi 25520 (utan
vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. I Hafnarfirði
ísima 51336.
Tekiö viö tilkynningum um biian-
irá veitukerfum borgarinnar og i
öörum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa aö fá aöstoð borg-
arstofnana.
Neyöarvakt tannlækna
er i Heilsuverndarstööinni viö
Barónsstig og er opin alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 17-18.
Kvöld- óg næturvakt: kl. 17.00-
08.00 á mánudag-fimmtud. Simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaöar
en læknir er til viötals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
| Vmislegt
Gæludýrasýning I Laugardals-
höllinni
7. mai nk. óskaö er eftir
sýningardýrum. Þeir sem hafa
áhuga á aö sýna dýr sin eru vin-
samlega beönir aö hringja i eitt-
hvert eftirtalinna númera: 76620
— 42580 — 38675 — 25825 — 43286.
Kirkjufélag DigranesprestakalU
heldur fund i safnaðarheimilinu
við Bjarnhólastig miðvikudaginn
12.april kl.20.30.
Fundarefni:
Elin Þorgilsdóttir flytur ljóð.
Jón H.Guömundsson sýnir kvik-
myndir.
Rætt veröur um félagsmál og
veitingar fram bornar.
Fundir AA-samtakanna í
Reykjavík og Hafnartirði.
Tjarnargata 3c:
Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21.
Einnig eru fundir sunnudaga kl.
11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h.
(kvennafundir), laugardag kl. 16
e.h. (sporfundir).) — Svaraft er i
sima samtakanna, 16373, eina
klukkustund fyrir hvern fund til
upplýsingamiftlunar.
Húseigendafélag Reykjavikur.
Skrifstofa Félagsins aft Berg-
staftastræti 11,
Reykjavlk er opin aila virka daga
frá kl. 16 — 18.
Þar fá félagsmenn ókeypis ým-
isskonar upplýsingar um iög-
fræftileg atrifti varftandi fast-
eignir.
Þar fást einnig eyftublöft fyrir
húsaleigusamninga og sérprent-
aniraf lögum og reglugerftum um
fjölbýlishús.
«
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást I Bókabúft Braga,
Verzlanahöllinni, bókaverzlun
Snæbjarnar, Hafnarstræti, og I
skrifstofu félagsins. Skrifstofan
tekur á móti samúftarkveftjum
simleiftis — I sima 15941 og getur
þá innheimt upphæftina i giró.
Minningarkort Félags einstæftra
foreldra fást á eftirtöidum stöft-
um : A skrifstofunni í Traftarkots-
sundi 6, Bókabúft Blöndals, Vest-
urveri, Bökabúft Olivers, Hafnar-
firfti, Bókabúft Keflavikur, hjá
stjftrnarmönnum FEF Jóhönnu s.
14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236,
Steindöri s. 30996,Stcllu s. 32601,
Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s.
42724, svo og hjá stjórnarmönnnm
FEF á lsafirfti.
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traöarkotssundi 6, opin mánu-
daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h.,
þriöjudaga, miövikudaga og
föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A
fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð-
ingur FEF til viötals á skrifstof-
fyrir félagsmenn.
Frá Kvcnféttindafélagi tslands
og Menningar- og minningarsjóði
kvenna.
Samúöarkort
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóös kvenna fást á eft-
irtöldum stööum:
1 Bókabúö Braga I Verzlunar-
höllinni að Laugavegi 26,
1 Lyfjabúö Breiöholts aö Arnar-
bakka 4-6,
i BókabúÖ Snorra, Þverholti,
Mosfellssveit,
á skrifstofu sjóðsins aö Hall
veigarstööum viö Túngötu hvern
fimmtudag kl. 15-17 (3-5), s. 18156
og hjá formanni sjóðsins Else MIu
Einarsdóttur, s. 24698.
Minningarkort sjúkrahússsjóös
Höföakaupsstaöar, Skagaströnd,
fást hjá cftirtöldum aöilum.
Reykjavik:
Blindravinafélagi lslands, Ing-
ólfsstræti 16, Sigriöi ólafsdóttur.
Simi 10915.
Grindavlk:
Birnu Sverrisdóttur. Simi 8433.
Guðlaugi Óskarssyni skipstjóra,
Túngötu 16.
Skagaströnd:
Onnu Asper, Elisabetu Arnadótt-
ur og Soffiu Lárusdóttur.
Minningarkort Barnaspitalasjóös
Hringsins fást á eftirtöldum stöö-
um:
Bókaverslun Snæbjarnar,Hafnar-
stræti 4 og 9, Bókabúö Glæsibæj-
ar, Bókabúö Olivers Steins,
Hafnarfiröi, Versl, Geysi, Aöal-
stræti, Þorsteinsbúö, v/Snorra-
braut, Versl. Jóh. Norðfjörö hf.-,
Laugavegi og Hverfisgötu, Versl.
Ó. Ellingsen, Grandagarði,
Lyfjabúö Breiöholts, Arnarbakka
6, Háaleitisapóteki, Garösapó-
teki, Vesturbæjarapóteki, Apó-
teki Kópavogs, Hamraborg 11,
Landspitalanum, hjá forstöðu-
konu, Geödeild Barnaspitala
Hringsins, v/Dalbraut.
Minningakort Sjúkrahússsjóös
Höföakaupstaöar, Skagaströnd,
fást á eftirtöldum stööum: Hjá
Blindravinafélagi lslands,
lngölfsstræti 16, Reykjavlk, Sig-
riöi ólafsdóttur, simi 10915,
Reykjavik, Birnu Sverrisdóttur,:
simi 18433, Reykjavik, Guölaugi
Óskarssyni skipstjóra, Túngötu
16,Grindavik, önnu Aspar, Elisa-
betu Arnadóttur, Soffiu Lárus-
dóttur, Skagaströnd.
Asgrímsafn.
Bergstaftastræti 74, er opift
sunnudaga, þriftjudaga og
fimmtudaga. Frá kl. 1.30 — 4.
Aftgangur ókeypis.