Alþýðublaðið - 19.05.1978, Page 2

Alþýðublaðið - 19.05.1978, Page 2
'2 Föstudagur 19. maí 1978 Alþýðuflokkurinn vill: Að lífskjör aldraðra verði ekki lakari en hjá öðrum aldurshópum Alþýðuflokkurinn vill stefna að þvi að lifskjör aldraðra og allur að- búnaður verði ekki lak- ari en gerist hjá öðrum aldurshópum. Alkunna er að ellinni fylgir auk- in hætta á sjúkdómum alls konar, sem leggj- ast þungt á hina öldr- uðu. Mjög miklu máli skiptir þvi að uppörfa og hjálpa ellilifeyris- þegum fljótt og vel, svo að þeir verði ekki ein- angrun, vonleysi og framtaksleysi að bráð. Hjálp sú sem ellilifeyrisþeg- um erlátinf téskalstuðlaaöþvi að hinn aldraöi geti sem lengst búiö i þvi umhverfi, sem hann er vanur og sömuleiðis skal hjálp viö aldraöa stuöla aö þvi aö ekki þurfi aö koma til elliheimilis- vistar, vegna skorts á heimilis- hálp og hjúkrun hinna öldruðu, meöan þeir dvelja á eigin heim- ilum. Hjálparstarf viö hina öldruðu á aö hafa þaö að leiöar- ljósi aö vera leitandi og fyrir- byggjandi. Nauösynlegt er aökynnaborg- arbúum þá hjálp, sem hinum öldruöu stendur til boöa svo aö öllum skiljist mikilvægi hjálp- arstarfsins. Alþýöuflokkurinn vill vinna aö þvi aö: 1) Ellilifeyrisþegar fái skýrar og greinargóöar upplýsingar um alla þá hjálp og aöstoð sem þeim stendur til boöa bæði frá riki og sveitarfélög- um. Heilsugóöum ellilifeyrisþeg- um sé séð fyrir starfi, annaö- hvort i þeirri starfsgrein sem þeir hafa lagt stund á eða annarri betur viö hæfi. 2) Nauösynlegt er aö leita uppi þá ellilifeyrisþega sem þurfa á hjálp aö halda og annarri umsjón (þar sem lamaö framtak (þrek) og heilsu- leysi kemur oft i veg fyrir aö nauösynlegrar aöstoöar sé leitaö). 3) Heimilishjálp viö aldraöa veröur aö hafa i sinni þjón- ustu hjúkrunarfræöinga,sér- læröa i heimahjúkrun,svo og annað nauösynlegt starfs- fólk, sem lært hefur heimilis- hjálp svo hægt sé aö veita hinum öldruöu bráðnauösyn- lega aðstoö á þeirra eigin heimilum og svo fljótt sem nauösyn krefur. 4) Nauösynlegt er aö byggt sé fyrir aldraða, bæöi elliheim- ili og hjúkrunarheimili — i réttu oe nauðsynlegu hlutfalli við aðrar ibúöabyggingar. 5) Nauðsynlegt er einnig aö styðja og stofna samtök aldr- aöra sem siöan heföu hönd i bagga, bæöi viö ibúöarbygg- Yfir 30 atvinnufyrirtski hafa flúið úr borginni til nágrannabyggðarlaga Reykjavfrur var Björgvin Guö- mundsson þátttakandi af hálfu Alþýöuflokksins. Hann sagöi aö atvinnumálatillögur borgar- stjóra heföu valdiö sér vonbrigö- um. 1 fyrstu heföi hann talið aö tillögurnar boöuöu stefnubreyt- ingu Sjálfstæöisflokksins i at- vinnumálum og aö ætlunin væri nú aö taka upp ýmis úrræöi jafnaöarmanna til lausnar at- vinnumálum borgarinnar. En ingar og byggingar dagvist- unar fyrir aldraöa, svo og i sambandi við öll önnur mál- efni sem aldraöa varöar. 6) Mikilsvert er aö stofnað verði til alls konar félagsstarfsemi fyrir hina öldruðu bæði til fræðslu og skemmtunar. eftir aö Sjálfstæöisflokkurinn heföi fellt allar tillögur Alþýöu- flokksins um framlög til at- vinnuuppbyggingar i Reykjavik teldi hann, aö tillögur borgar- stjóra væru aöeins sýndartillög- ur vegna kosninganna, þ.e. kosningabrella likt og Græna byltingin forðum. Björgvin sagöi aö framleiðslustarfsemi heföi dregizt mikiö saman i Reykja- vfk og fjöldi atvinnufyrirtækja heföi flúiö borgina og setzt aö i nágrannasveitarf élögunum. Sagöi hann ástæöuna m.a. þá, aö fyrirtækin heföu ekki fengiö lóðir undir starfsemi sina i höf- uöborginni og þvi orðið aö hrökklast burt. Minnti hann i þvi sambandi á tillögur, er hann flutti 1976 um aö borgin greiddi fyrir húsnæðismálum iönfyrir- tækja m.a. meö þvi aö veita þeim betri greiðsluskilmála viö greiöslu gatnageröargjalda en nú tiökast. Þessari tillögu heföi veriö visaö frá og yfirleitt heföi borgin sýnt litinn skilning á vandamálum atvinnufyrirtækja og atvinnulifs. Aö lokum sagöi Björgvin: Fulltrúar meirihlutans hafa skýrt okkur frá þvi hér I kvöld Björgvin Guðmundsson, borgarfulltrúi í sjónvarpi: „Reykjavík er borg í vanda” Þó margt hafi veriö gert I höf- uöstaðnum er Reykjavik i dag borg i vanda, sagöi Björgvin Guömundsson, borgarfulltrúi I lokaoröum sinum i sjónvarps- umræöunum i fyrrakvöld. Þar átti hann við.hinn mikla vanda i atvinnumálum, húsnæöismál- um og málefnum aldraöra og langlegus j úklinga. Ræöumenn Alþýöuflokksins I umræöunum ræddu hin ýmsu vandamál borgarinnar og geröu grein fyrir stefnu Alþýöuflokks- ins i þeim málum. Sjöfn Sigur- björnsdóttir, sem skipar annað sæti A-listans ræddi félagsmál, þar á meðal dagvistunarmál og málefni aldraöra. Siguröur Guömundsson 3. maöur A-list- ans ræddi atvinnumálin en á sviöi þeirra mála hefur Alþýöu- flokkurinn haft algera forystu i borgarstjórn. Ræddi Sigurður hnignun Reykjavikur i atvinnu- málum og þær tillögur er Al- þýöuflokkurinn hefur flutt i borgarstjórn til viöreisnar at- vinnulifi borgarinnar. Þar á meöal greindi Siguröur frá þeim tillögum er Alþýöuflokkurinn flutti 1976 i borgarstjórn um uppbyggingu iönaöar i Reykja- vik, svo sem uppbyggingu skipasmiöa og bætta aöstööu til skipaviögeröa. Þá ræddi hann nauösyn eflingár BÚR og annarrar útgeröar frá Reykja- vik — Bjarni P. Magnússon ræddi húsnæöis- og umhverfis- mál og þar á meöal nauðsyn þess aö blása lífi i hin eldri borgarhverfi. Helga Möller fjallaöi um skólamálin. 1 hingborösumræöum i lok sjónvarpsbáttarins um málefni Erna Indriðadóttir skrifar úr leikhúsinu: Sýningarstaður: Lindarbær Leikrit: Siúörið Höfundur: Flosi ólafsson Leikstjóri: Þórhildur Þorleifs- dóttir Leikmynd og búningar: Messiana Tómasdóttir Tónlist: Leifur Þórarinsson Tæknimaður: ólafur örn Thor- oddsen Leikendur: Edda Björgvins- dóttir, Iilfa Gisladóttir, Guðrún Þórðardóttir, Helga Thorberg, Ingibjörg Björnsdóttir, Ingólfur Björn Sigurðsson, Kolbrún Halldórsdóttir og Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir. „Það er Salurinn i Lindarbæ er þétt- setinn. Þó höfðu færri komizt að en vildu aö þessu sinni. Þaö er kolniöa myrkur i salnum, svo kviknar ljós yfir sviöinu og þyrping hænsnfugla blasir viö áhorfendum. Það er sýning á „Slúðrinu” eftir Flosa Ólafsson sem hér pr að líeíjast. Leikurinn hefstmeösögu H.C. Andersens um fjöörina sem varö aö fimm hænum. Hænurnar i hænsnahúsinu á Lindarbæjarsviðinu ræða sin i milli og eiga ekki til orö yfir hænurnar í gerspillta hænsna- húsinu viö Holtagötuna, þar sem fimm hænsni frömdu þann voöaverknaö að reita af sér allar fjaðrirnar til aö hjóta náö fyrir augum hanans. Málfariö er hnyttiö og þegar Flosi fer siöan aö heimfæra sögur Ander- sens upp á mannfólkið og áhort- endur fá að skyggnast inn i Heilsuræktina Veru, þá fer hann á kostum. Sá kafli er hreint frá- bær. Konurnar i Heilsuræktinni skemmta sér og öðrum meö fáránlegustu kjaftasögum um náungann, hver aðra, ef svo vel vill til aö einhver úr hópnum er fjarverandi, og jafnvel um meðlimi W indb el ly-f jöl - skyldunnar sem engin þekkir en allar hafa séð i sjónvarpinu. Það hafði komi.upp hörmulegt morðmál i bænum, fimm konur höfðu látiö lifið á vofeiflegan hátt. Moröingjans er leitaö i dyrum og dyngjum. Hann verö- ur og á að finnast. Þaö þarf ekk- ert að vera sá rétti.bara einhver til aö friðþægja almanna- rómnum . Og konunum i Heilsu- ræktinni Veru veröur auðvitað ekki skotaskuld úr þvi með imyndunarafli sinu og illkvittni aö finna morðingjann eöa öllu heldur búa hann til. „Maður er ekki eins og maöur er, heldur eins og maöur er sagöur vera” er boöskapur leik- ritsins sem er ágætis ádeila á kjaftagang og rógum náungann og þær afleiðingar sem slikt getur haft. Réttarkerfið fær einnig sina ádrepu og sýndarmennska valdhafa. Það á að finna sökudólginn, réttan eða rangan.þaö er ekki það sem skiptir máli, bara aö hann finn- ist. Heldur þykir þetta verk Flosa niðrandi fyrir konur svona á þessum siðustu timum jafn- réttisins. Nú er leikritíö samið fyrir sjö konur og einn karlmann, það eru sum sé kjaftakerlingar sem um er að ræða en ekki kjaftakarlar en eflaust eru karlar ekkert siöri i sinum kjaftasögutilbúningi en konur. Og það má eiginlega segja að Flosi hafi jafnréttið i heiöri samkvæmt jafnréttis- lögunum þegar hann kallar FjóluPétursdóttursem fæst við rannsókn morðmálsins rann- sóknarkraft, en hvorki rann- sóknarmann eða konu. Annars er leikritiö fyrst og fremst spaugilegt. En öllu gamni fylgir nokkur alvara og svo er einnig hér, þetta leikrit Flosa er engan veginn innihaldslaus gaman- leikur, heldur gamanleikur meö innihaldi, sem er sjaldgæfara en hitt. Nemendaleikhúsið hefur lagt mikla vinnui sýninguna. I fjóra mánuði var unniöaö þvi undir stjórn Þórhildar Þorleifsdóttur að æfa leikritið. Henni tókst greinilega að fá allt út úr leikurunum sem mögulegt var og stóðu þessir nýbökuðu leikarar sig meö mikilli prýöi. Sérstaklega skemmtileg var Lilja Guörún Þorvaldsdóttir i hlutverki Obbu. Uppsetning leikritsins var mjög góö og minnir um margt á uppfærsluna á Skollaleik Böövars Guömundssonar enda sami leikstjóri að verki I þessum sýningum. Þórhildur fylgir þeim stíl sem algengur er meðal frjálsra leikhópa t.d. á NorðurJöndum, en hann felst í þvi aö hafa sviösmynd og búningaeinseinfaldaoghægt er alveg áreiðanlegt” en leggja þeim mun meiri áherzlu á innihald verksins og leik og hreyfingar leikaranna. Leikarar eru oftfáir og færri en hlutverkin i leikritinu. Og sviðsmyndin i Slúðrinu er einföld, svo ogbúningarnir. Þaö er engin hætta á þvi, eins og stundum vill brenna við i hefð- bundna leikhúsinu að innihald leikritsins og leikurinn drukkni i ofhlaðinni sviðsmynd og alls kyns auka prjáli. Stillinn á uppsetningunni gerir miklar kröfur til leikaranna og verksins, þvl hér er ekkert hægt að fela á bak við eitthvert skraut og óþarfa drasl- Sýningin á „Slúðrinu'er mjög vönduð, hvar sem á hana er litið og auðséð að allir sem að veik- inu standa hafa gert sitt bezta. Heildarsvipur sýningarinnar er mjög góður og efni leikritsins, sviðsmynd, búningar og tónlist, fellur alveg sérstaklega vel hvaðaðööru. Sýninginer lifandi og leikritið fyndið. Er óhætt að fullyröa að þeir sem fara að sjá „Slúörið”, fá bæði skemmtun og þarft ihugunarefni fyrir peningana sina. EI f 'M

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.