Alþýðublaðið - 26.05.1978, Page 1
alþýðu-
s
FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1978 9/. TBL. — 59. ÁRG.
Séftyfir fundarsalinn á HótelSögu. Mynd: Maria Ammendrup
SÓKNARHUGUR Á
A-LISTA FUNDINUM
Húsfyllir var á fundi
A-Iistans á Hótel Sögu i
fyrrakvöld og mikill
sóknarhugur. Kom það
fram i ræðum manna,
að A-listinn stefndi nú
að því að fá tvo fulltrúa
kjörna i borgarstjórn,
þ.e. að tryggja kjör
Sjafnar Sigurbjörns-
dóttur enda er það til
skammar, að konur
skulu aðeins eiga tvo
fulltrúa i borgarstjórn
eins og nú er.
I fundarbyrjun lék unglinga-
sveit frá Lilörasveitinni Svan
baráttulög. Ræöumenn voru
þessir: Benedikt Gröndal for-
maöur Alþýöuflokksins, Anna
Kristbjörnsdóttir fóstra, sem
skipar ll.sæti A-listans, Kristín
Arnadóttir, kennarúsem skipar
25. sæti listans, Gylfi Þ. Gisla-
son, formaöur þingflokks Al-
þýðuflokksins, Sjöfn Sigur-
björnsdóttir kennari, sem skip-
ar annaö sæti listans og Björg-
vin Guömundsson, borgar-
fulltrúi, 1. maður listans.
Söngtrióiö Trio Bonus söng.
1 lokaoröum sinum sagði
Björgvin Guömundsson m.a.:
„Þegar við hófum þessa kosn-
ingabaráttu vorum viö mjög
varfærin. Viö vissum, aö i siö-
ustu borgarstjórnarkosningum
Bjarni Guönason og Hannibai Valdimarsson heilsast ú Sögufundin
um. Visismynd: Gunnar.
munaöi aöeins rúmlega 300 at-
kvæðum, aö Alþýöuflokkurinn
missti fulltrúa sinn úr borgar-
stjórn. Viö vissum, að viö yrö-
um að vinna mjög vel i þessum
kosningum til þess aö ná góöum
árangri. Þetta vitum viö aö visu
ennþá. En viö Alþýöuflokks-
menn höfum fundiö þaö eftir þvi
sem nær kosningum hefur dreg-
iö, að Alþýöuflokkurinn hefur
meðbyr. En ég vil þó leggja á
það áherzlu, að þaö næst ekki
góöur árangur nema meö góöri
vinnu. Þrátt fyrir skoöanakann-
anir, sem eru hagstæöar
Alþýöuflokknum megum viö
ekki slaka á. Viö veröum aö
vinna vel fram að kosningum.
Viö veröum að berjast. Viö
veröum að berjast af krafti
fram á sunnudag og allan kjör-
dag þar til kjörstaöir loka.
Fundarfólk’. Fram til sigurs
fyrir A-listann. Nú er þaö Al-
þýöuflokkurinn.
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, annar maöur á lista Alþýöuflokksins við borgarstjórnarkosningarnar
Fylgi æskufólksins $é okkur
hvatning í baráttunni
Mér finnst mest um
vert að við þessar
kosningar leggist allir
jafnaðarmenn á eitt, til
þess að tryggja
flokknum sem glæsi-
legastan sigur og sér-
staklega i ljósi þess hve
margt ungt fólk er nú
komið til starfa fyrir
flokkinn, en það ætti að
setja sérstakan bar-
áttukraft i okkur, sagði
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir
þegar blaðið ræddi við
hana i gær.
Sjöfn kvaöst þegar hafa, bæöi
i fyrri viðtölum, blaöagreinum
sinum og vlöar,hafa gert grein
fyrir þeim málefnum, sem
henni væru hugstæöust og
snertu borgarmálin, og nú þeg-
ar aö kjördegi liöi, vildi hún sem
fyrr leggja áherzlu á félags- og
fræöslumálin.
Endurmenntun
og starfsnám
Endurmenntun og starfsnám
fulloröinna sagöi Sjöfn vera
málefni, sem verulegs átaks
þyrfti viö. Hún nefndi einkum
þann mikla hóp kvenna á miöj-
um aldri, sem þyrftu aö leita út
á vinnumarkaðinn, en ekki væri
nauösyn aö orðlengja um þá
staðreynd aö i nútima verö-
bólguþjóöfélagi, þyrftu bæöi
hjón aö vinna úti, ef sjá ætti fyr-
ir heimili. Þessar konur, sem
komiðheföuupp börnum sinum,
ættu að baki langa starfsævi,
sem húsmæöur og uppalendur
og ætti tvimælalaust, þegar aö
starfsnámi þeirra kæmi aö
meta þá starfsreynzlu sem gild-
an þátt i þvi. Þar meö gætu þær
hlotiö viðurkenningu á starfi
sinu og kunnáttu, sem skylt væri
að meta viö atvinnuráöningu og
væri enda ekki svo litil starfs-
menntun og ætti hún að dragast
frá námstímanum.
Skóla- og
dagheimili
Til móts viö útivinnandi kon-
Tómstundastarf væri efni sem
mjög tengdist félagsþörf æsku-
fólks, en Sjöfn hefur beitt sér
fyrir aö tómstundastarf hæfist
ekki sibar en viö tlu ára aldur og
fengnir yröu til leiðbeiningar
hæfir starfskraftar, sem vinna
kynnu meö börnum og þyrftu
próf eða önnur námsástundun
ekki að vera fyrsta forsenda
þess, hverjir veldust i þau störf.
Atvinnumál
Atvinnuöryggi er eitt grund-
vallarskilyröi fyrir heill borgar-
anna, sagöi Sjöfn aöloKum. Þaö
mun koma til kasta borgar-
stjórnar Reykavikur aö tryggja
það sem bezt meö uppbyggingu
atvinnulifs i borginni og aö
þeirri uppbyggingu vil ég vinna
eftir megni.
ur sagöi Sjöfn aö ætti aö koma
með stofnun fleiri dagheimila
og ekki sizt skóladagheimila, en
þau efni tengjast og barna-
verndarmálum, sem Sjöfn hefur
rikan áhuga á. Hún taldi þörf á
aö koma á raunhæfu sambandi
milli skólans og heimilanna, en
helzt á þann hátt yrði lagöur
grundvöllur aö félagsþroska
unglinganna.
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, sem skipar annaö sætiö á iista Al-
þýöufiokksins við borgarstjórnarkosningar er borinn og
barnfæddur Reykvikingur, fædd 15. október 1936. Að loknu stúd-
entsprófi dvaldi hún við nám og störf i Bandarikjunum i fjögur
ár. Hún er gift Braga Jónssyni, veðurfræðingi og eiga þau þrjá
syni, Atla Björn, 13 ára, Sigurbjörn 11 ára og Baldur 10 ára. Eru
þeir allir við nám i Fellaskóla.
Auk húsmóðurstarfa hefur hún gefið sig mikið að félagsmálum
og kennslumálum og er nú kennari við fjölbrautaskólann I Brciö-
holti. Ahugi hennar á félagsmálum vaknaði snemma og hefur
hún gefið þeim mikið af tima sinum. Hún er formaður sveita-
stjórnarráðs Alþýðuflokksins og hefur innt mikiö starf af hendi I
kvenfélagi hans. Þá hefur hún undanfarin árveriði stjórn Kven-
stúdentafélags islands og tekið virkan þátt i félagsmálum kenn-
ara almennt. Siðasta hausttók hún sæti Guðmundur Magnússon-
ar.sem varaborgarfuiltrúi og settist um leið i sæti hans sem full-
trúi Aiþýöuflokksins i Félagsmáiaráði. Siðasta kjörtimabii var
hún og fuiltrúi flokksins i Barnaverndarnefnd og varamaður f
Fræðslu og félagsmálaráði. Auk þessa hefur Sjöfn Sigurbjörns-
dóttir verið leiðsögumaður hja ferðaskrifstofunum XJtsýn og
Landsýn og enn eitt sumar I Rúmeniu, þar sem hún var á veg-
um Landsýnar til ráögjafar og hjáipar gigtveiku fólki, sem
þangað fór og kynntist, auk vandamáium þessa fólks, mjög vel
högutn fólks I þessu Austur-Evrópuiandi.