Alþýðublaðið - 18.11.1978, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 18.11.1978, Qupperneq 3
Laugardagur 18. nóvember 1978 3 Svipmyndir frá 38. flokksþingi Þórunn Valdimarsdóttir og örlygur Geirsson hugsi á svipinn undir umræ&um. Gylfi Þ. Gislason ávarpar Gu&mund G. Hagalin rithöfund. Emilia Samdelsdóttir, Björgvin Vilmundarson og Friöfinnur ólafsson broshýr á svip á þinginu. Heiöursgestur þingsins I kaffisamsæti á sunnudag var hin aldna kempa, Gu&mundur G. Hagalin, rithöfundur. Hér sést hann flytja ávarp. N KENWOOD heimilistæki spara fé og fyrirhöfn ÞESSI LITLI KÆLISKAPUR ER AFAR HENTUGUR FYRIR LÍTIL ELDHÚS HEKLA HF. Verd kr. 109.500,- Laugavegi 170-172, — Sími 21240 -ath. auglýsingasíma 8-18-66 Nokkrir góöir aO noröan. „Særnd er hverri þjóö”.... Suöumesjamenn þánga. A bak viö þá spýr Hekla eldi. Ljósm.: G.T.K. ftíreittár ætíum við... Hvað er langt síðan fjölskyldan ætlaði sér að kaupa uppþvottavél, nýtt sófasett, litasjónvarp, jafnvel ferð til útlanda eða .. . ? Sparilánakerfi Landsbankans er svar við þörfum heimilisins, óskum fjölskyldunnar eða óvæntum út- gjöldum. Með reglubundnum greiðslum inn á sparilánareikning í Lands- bankanum getur fjölskyldan safnað álitlegri upphæð í um- saminn tíma. Að þeim tíma loknum getur hún fengið sparilán strax eða síðar. Sparilán, sem getur verið allt að 100% hærra en sparnaðar- Hupphæðin og endurgreiðist á allt Ið4 árum. Þegar sparnaðarupphæðin og ;parilánið eru lögð saman eru ;aupin eða útgjöldin auðveldari 'iðfangs. Blðjlð Landsbankann um jækllnginn um sparilánakerfið. Sparifjársöfhun tengd rétti til lántöku áparnaður þinn eftir Mánaðarleg ínnborgun hámarksupphaeö Sparnaður í. lok tímabils Landsbankinn lánar þér Ráöstöfunarfé Þ'tt 1) Mánaðarleg endurgreiösla bú endurgreiðir Landsbankanum 12 mánuði 18 mánuöi 24 mánuði 25 000 25,000 25000 300.000 450.000 600.000 300.000 675.000 1.200.000 627.876 1.188.871 1.912.618 28 368 32.598 39.122 é12 mánuöum á 27 mánuðum á 48 mánuðum 1) í tölum þessuitTer reiknað með 19% vöxtum af innlögðu fé, 24% vöxtum af lánuðu fé, svo og kostnaði vegna lántöku. Tölur þessar geta breytzt miðað við hvenaer sparnaður hefst. Vaxtakjör sparnaðar og láns eru háð vaxtaákvörðun Seðlabanka íslands á hverjum tima. LANDSBANKINN Sparilán-tiygging í Jramtíð

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.