Alþýðublaðið - 18.11.1978, Síða 6
6
Laugardagur 18. nóvember 1978 2S&
Hafði Churchill þýskan draugaher
til taks gegn Stalín?
Voru þýskar herdeildir reiðubúnar gegn
framsókn Rauða hersins 1946?
Af og til vekja
rannsóknir sagnfræðinga
óskipta athygli blaða-
manna/ um þær er jafn-
vel fjallað á forsíðum
stórblaðanna. Á þetta við
þá er sagnf ræðingar telja
sig hafa gert nýjar upp-
götvanir er varða stórat-
burði sögunnar. Gulnuð
skjöl/ mikilsverð með til-
liti til sögulegs gildis/
finnast rykfallin á
háaloftum; ellihrumir
öldungar segja frá eftir
áratuga þögn: leyndar-
skjöl eru opinberuð.
Varðandi íslandssöguna
má benda á rannsóknir
Þórs Whitehead.
Nýlega kom út bók eftir
bandariskan sagnfræöing
Arthur L. Smith aö nafni meö
bók þessari er nefnist „Þjóö-
verjaher Churchills” telur hann
Uppgjöf — Fulltrúar Dönitz
ræöa uppgjöf þýska hersins i
Norö-Vestur-Þýskalandi og á
Noröurlöndum viö Montgom-
ery, 3. mai 1945.
sig hafa fært sönnur á starfsemi
þjóöverjahers Hitlers allt aö 3
milljónir manna undir stjórn
breskra herforingja á hernáms-
svæöi breta i Norö-Vestur-
Þýskalandi fram i janúar 1946.
Mun Churchill, forsætisráö-
herra breta á striösárunum
hafa veriö potturinn og pannan I
viöhaldi þessa þýska drauga-
hers. Hernum skyldi beitt gegn
hugsanlegri framrás Rauöa-
hers Stalins.
1 fyrsta sinni þá er Churchill
minntist þessa var þaö á átt-
ræöisafmæli hans 1954. Þá i
veisluglaumi gleymdi hann sér
um stund og glopraöi út úr sér
rikisieyndarmálinu um þjóö-
verska draugaherinn. Churchill
hreykti sér af þvi aö hafa þegar
1945 viöurkennt aö útþenslu-
stefna Rauöa-hersins yröi ein-
ungis stöövuö meö stuöningi
þýrskra hersveita.
Samvinna nauðsynleg við
þjóðverja ef...
Churchill sagöist m.a. svo frá
1 afmælishófinu aö hann heföi
nokkru fyrir striöslok I Evrópu,
friöardaginn héldu menn 8. mai
1945, sent Montgomery skeyti
þess eölis aö þýskar herdeildir
skyidu afvopnaöar meö þaö
fyrir augum aö fá mætti þeim
vopn i hendur á nýjan leik ef
bresku herstjórninni byöi svo
viö aö horfa. Montgomery var
yfirhershöföingi breta i N-V-
Þýskalandi þ.e. þeim hluta
Þýskalands er siöar var her-
námssvæöi þeirra breta.
Þessi opinberun Churchills
vakti gifurlegt umtal I fjölmiöl-
um. Skref fyrir skref neyddist
hann til þess aö cjraga ummæli
þessi til baka, sagöi þau á mis-
skilningi byggð. Aöspuröur
kvaöst þó Montgomery vel
minnugur þessa auk þess sem
liöþjálfi i bresku leyniþjónust-
unni sagöist hafa ritað leyni-
skeyti þessa efnis er send voru
Montgomery, hershöföinganum
Alexander, er réöi fyrir her
breta á Italiu, og fleirum.
Hinn þýski her
Churchills.
Ekkert skeyta þeirra er ofan-
greindir töldu sig hafa fengið
eöa átt þátt i aö senda hafa
komiö I leitirnar þrátt fyrir itar-
lega leit i skjalasöfnum breska
hersins. Bandariski sagnfræö-
ingurinn Arthur L. Smith telur
sig þó hafa fundið, eftir ná-
kvæma leit, slik skeyti er send
voru ýmsum háttsettum mönn-
um breska hersins. Eitt er og þó
vist aö sagnfræðingur þessi hef-
ur fundiö sannanir fyrir nokkru
er kollegar hans kalla „þýskan
draugaher undir breskri
stjórn.”
Smith hefur sýnt fram á meö
bók sinni aö þjóðverjaher Hitl-
ers, Wehrmacht, var viö lýöi
undirstjórn þýskra liösforingja,
en yfirstjórn breskra herfor-
ingja, mánúöum saman eftir aö
striöinu viö þjóöverja var raun-
verulega lokiö meö uppgjöf
þeirra 8. mai 1945. Astæöan
fyrir þvi aö þessi áætlun
Churchills, þvi sannaö þykir aö
hann hafi veriö potturinn og
pannan varöandi framkvæmd
hugmyndarinnar um hinn þýska
draugaher, tókst. var einfald-
lega sú aö hinar bresku og
bandarisku herdeildir er sóttu
aö þjóöverjum úr suöri og vestri
tókst aö semja um vopnahlé viö
þjóöverja áöur en rússum tækist
aö ná takmarki sinu i Þýska-
landi, þ.e. Berlin. Draugaher
þessi var siöan reiöubúinn til
atlögu viö Rauöaher rússa.
Fordæmis fyrir vopnahlés-
samningum viö Þjóöverja i
noröri og vestri i mai 1945 án
samráös viö rússa leituöu bret-
ar og bandarlkjamenn til Italíu,
en þar haföi veriö samiö um
vopnahlé viö SS-foringjann
Wolff i Bern þá fyrr um voriö.
Var þaö vopnahlé, eða réttara
var nefnilega ekki lengur til.
sagt sú uppgjöf þjóöverja, i
andstööu viö samkomulag hinna
þriggja stóru þ.e. Stalins,
Churchills og Rooswelts i Casa-
blanca frá 1943. Hiö velheppn-
aöa vopnahlé viö Wolff fékk
Churchill til þess aö voga sér
slikt hiö sama á noröurvængn-
um. Timinn reyndist einnig
hentugur: Milljónir pysxra ner-
manna og almennings á flótta
undan herjum rússa vestur á
bóginn ieitandi skjóls á her-
Þjóöverjaherinn „afvopnaöir
hermenn” fangar breta i Noregi
1945.
námssvæöum breta og banda-
rikjamanna.
Bretar og bandarlkjamenn
færöu sér og i nyt nasistaáróöur
Göbbels til þess aö fá þjóöverja
til þess aö gefast upp án þess aö
til frekari blóösúthellinga kæmi.
Töfralyf Göbbels
jósep Göbbels, hinn kunni
áróöursmeistari Hitlers haföi
Churchill hafnar öllum ákærum.
látiö þau boö út ganga til þýskra
hermanna þ.e. I lok striösins aö
hersveitir þeirra skyldu nú
sameinast herjum breta og
bandarikjanna i baráttunni
gegn „ósiðmenntuðum hirö-
ingjaflokki bolsivika”. S.L.A.
Marshall hershöfðingi, sá er
stjórnaöi hernaöaraögeröum
bandamanna I nágrenni Magde-
burg, suövestur af Berlin,
kvaöst siöar hafa oröiö vitni
þess aö „boöskapur” Göbbels
orkaöi sem neikvætt töfralyf á
þýsku hermennina. Mótstaöan
gagnvart herjum breta og
Bandarikjanna brotnaöi þegar
saman likt og hendi væri veifaö.
Þá er þjóöverjar fengu heyrt
„boöskap” Göbbels útvarpaö I
hátölurum bandamanna. I
fyrsta sinni kom áróöur Göbb-
els, er upphaflega hafði veriö
ætlaöur til þess aö sundra sam-
stööu bandarikjamanna og
breta annarsvegar og rússa
hinsvegar, hersveitum banda-
manna til góöa.
Uppgjöf þjóðverja kom i
góðar þarfir.
Montgomery haföi fengiö
skipun þess eölis á útmánuöum
1945, þar sem hann sótti fram á
sléttum Noröur-Þýskalands, aö
leita eftir uppgjöf þjóöverja svo
fljótt sem mögulegt væri. Hug-
myndin var reyndar sú aö fá
þjóöverja til uppgjafar áöur en
rússar næöu á sitt vald meiri-
hluta Þýskalands og jafnvel
öörum hlutum Noröur-Evrópu
er hernumdir höfðu veriö af
þjóöverjum. Tækifæri til þessa
gafst 4. dag malmánaöar 1945
en þá féllst Dönitz, arftaki Hitl-
ers (þaö er álit manna aö „for-
inginn” hafi ráöiö sjálfum sér
bana 3. dag sama mánaöar) á
uppgjöf. Fulltrúar Dönitz undir
forystu hershöföingans Frede-
burgs sömdu um uppgjöf þýska
hersins I Norður-Þýskalandi á
Norðurlöndum og i Hollandi I
tjaldbúöum Montgomerys viö
Liineburg. Þar meö var m.a.
komiö i veg fyrir frekari af-
skipti Rauöa-hersins af málefn-
um Noregs og Danmerkur en
oröiö var, en rússar hernámu
Borgundarhólm og Finnmörk.
Fyrir svo skjóta uppgjöf fékk
Dönitz haldiö ærunni, auk þess
sem rikisstjórn hans fékk setið i
Flensborg þ.e. á hernámssvæöi
breta allt fram til 23. mai 1945.
Þá lofuðu bretar vernd þeim
þjóðverjum er kynnu aö leita
inná hernámssvæöi þeirra á
flótta undan rússum. Sá Dönitz
og til þess aö þýska hernámsliö-
iö 350.000 hermanna i Noregi,
vel vopnum búiö, var áfram til
taks gegn hugsanlegri innrás
Rauöa-hersins frá Finnmörku.
Til þénustu reiðubúnir
Þjóöverjar gáfust upp fyrir
bandarikjamönnum 4. dag mai-
mánaöar 1945 og fyrir rússum,
friöardaginn 8. máí, en þaö var
ekki þar meö sagt aö starfsemi
þjóöverjahers Hitlers,
Wehrmacht, væri hætt. Boehme
einn af hershöföingjum hans á
vesturvigstöövunum hélt enn
starfa sinum auk þess sem 3
milljónir annarra þýskra her-
manna og liðsforingja gengu til
starfa sinna sem ekkert heföi I
skorist. Sú breyting haföi þó
oröiö á aö æösti yfirmaöur hers-
ins var nú Churchill en ekki
Hitler sem fyrrum. Aö visu ber
þess aö geta aö hermenn þessir
voru litt eöa léttvopnaöir en
sumir þó betur m.a. þeir/20 þús.
er m.a. gættu foröabúra breska
hersins.
I máilok höföu bretar safnað
milljónahernum þýbverska
saman i Norö-Vestur-Þýska-
landi á hernámssvæöi sinu,
nærri Cuxhaven. Var her þessi
aö mestu undir stjórn þýskra,
nema hvaö friður hinna fyrrum
Hitlersþénara var einstaka
sinnum truflaöur af tilviljunar-
kenndum heimsóknum breskra
Arftaki Hitlers, stóraömfráll Dönitz aö nafni, lengst til vinstri, sat 20 daga i Flensborg.
Hann haföi ekki veriö arfleiddur af hálfu „konungsrikinu” sem segir frá i ævintýrunum, þaö
Hinir þrlr stóru, sigurvegararnir Churchill, Trumann og
Stalin takast I hendur framan i ljósopiö, I Potsdam, júli 1945.
(Frá
[útlnndum
varöflokka. „Mér fannst sem ég
heföi fyrir einhverja undarlega
tilviljun hafnaö öfugum megin
vlglinunnar”, reit bandariski
blaöamaöurinn R. Hill árum
siöar þá er hann minntist heim-
sóknar sinnar I búöir „striös-
fanganna” þýsku.
Liðsforingjar breta töldu þaö
og i slnum verkahring aö viö-
halda andúö þeirri er Hitler og
Göbbels höföu svo dyggilega
innrætt hermönnum sinum i
garö rússa og bolsivismans.
Efnt var til fyrirlestra um
„rauöu hættuna” auk þess sem
áróbursmeisturum Hitlers-
Þýskalands var gefin kostur á
þvi aö flytja hermönnum nokk-
ur hinna „fræöandi” erinda
sinna.
Washington og Moskva
kvarta-n- Churchill breyt-
ir um taktík.
Kanar og rússar voru langt
frá þvi reiðubúnir til þess aö sjá
I gegnum fingur viö Churchill
hvaö þennan tindátaleik hans
með fyrrum fjandmannaher
varöaöi, eöa þá dekriö viö Dön-
itz og félaga, arftaka Hitlers. Þá
brá bandarikjamönnum illa viö,
þá er þeim barst til eyrna aö
stjórn Dönitz i Flensborg færöi
sér sem best i nyt ósamkomulag
bandamanna I millum. Chur-
chill lét aö lokum undan kröfum
bandarikjamanna og rússa
a.m.k. hvaö viðkom stjórninni I
Flensborg. Dönitz og rikisráð
hans, 300 manns aö tölu, voru
handteknir af breskri herlög-
reglu, 23. mai 1945. ltrekaöar
kröfur úr vestri sem austri uröu
siðan til þess að Churchill
neyddist smám saman til þess
aö leysa upp þjóöverjaher sinn.
Hann reyndist þó seint af baki
dottinn hvaö varöaöi viöhald
þýsks herstyrks til varnar gegn
hugsanlegri framrás rússa. Þvi
breytti hann einfaldlega um
taktik.
Þúsundum saman voru her-
menn þjóðverjahersins látnir
lausir^úr „striðsfangabúö-
um” Churchills. Eftir var þó
haldiö 500 þús. manna höröum
kjarna undir stjórn nýrra yfir-
manna.
Þjóðverjaherinn endan-
lega leystur upp.
En þrátt fyrir aö beitt væri
nýjum aöferðum af hálfu Chur-
chills til viöhalds leifum Wehr-
Sachts fór þaö ekki framhjá
ósnurum Stalins hvaö um var
a6vvera. Þá er hinir þrir stóru
þ.e. Thurchill, Stalin og nú Tru-
mann hittust I Potsdam I júli
1945 spuröjst Stalin fyrir um
herstyrk þannan. Aö sjálfsögöu
neitaði Churchill þvi meö öllu aö
slikur og þvlllkur her væri fyrir
hendi.
Aöur en Churchill náöi aö
kveöa upp úrskurö þess eölis
hvort leysa bæri upp leifar þjóö-
verjahersins haföi viökomandi
falliö af stalli fyrir tilstilli
breskra kjósenda. Arftaki Chur-
chills I forsætisráöherrastóli,
Clement Atlee, hafbi fremur
takmarkaöan áhuga á viöfangs-
efni fyrirrennara sins, þó fund-
ust aö sjálfsögöu enn fyrir aödá-
endur hernaöarfr. Churchills,
meöal breskra herforingja.
Hófust nú deilur innan eftir-
litsráös bandamanna er vörö-
uöu upplausn „þýskra eininga
striðsfanga”. Svo seint sem i
nóvember 1945 uppgötvuöu
njósnarar Stalins 5 hersveitir
þjóöverja, 25 stjórnarmiöstööv-
ar, eina flugsv.og aöra birgöa-
sveit. Eitt er vist hér var ekki
um ávöxt rússnesks imyndun-
arafls aö ræöa a.m.k. er það tvi-
mælalaus niöurstaba banda-
riska sagnfræðingsins Arthurs
L. Smiths.
Þaö var aö lokum i janúar
1946 aö siðustu einingar þjóö-
verjahersHitlers, þess er skyldi
leggja heiminn allan aö fótum
foringjans, Wehrmacht, voru
leystar upp.
Aktuelt (Október 1978)