Alþýðublaðið - 25.11.1978, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 25.11.1978, Qupperneq 5
Laugardagur 18. nóvember 1978 5 i þorsksins nnisferð i til Cold- »od Corpor- laríkjunum Everret, Massachusetts Islenskar öskjur sem f«-ráöa- menn Coldwater segja aö standi öðrum öskjum framar hvaö gæöi snertir. Gæðaeftirlitið. Gæöaeftirlit hjá Coldwater fer þannig fram, aö þau sýni sem tekin eru úr fisksendingum ganga i gegnum mjög nákvæma rann- sókn.Segja má aöum tvær meg- in skoöanir sé aö ræöa. Annars- vegar er fiskurinn tekinn hrár, og hann nánast leystur í sundur tægju fyrir tægju. Allt er siöan skoöað mjög nákvæmlega og athugaö, hvort einhversstaöar sé beinflis aö finna, orma eöa annan þann galla sem skaðaö getur álit það sem íslenskur fiskur nýtur. Hins vegar er um þaö eftirlit aö ræöa sem beinist aö fiskinum, eftir aö hann hefur gengiö I gegn- um öll framleiöslustigin. Það eftirlit fer fram i nokkurskonar eldhúsum þar sem hann er steikt- ur og skoðaður eftir þaö. Greinilegt var aö gifurleg á- hersla var lögö á allt gæöaeftirlit enda ekki vanþörf á, þar sem markaöur okkar tsiendinga gæti hreinlega veriö I hættu ef gæði fisksins reyndust ekki eins góö og kostur er. sækja lika væntanlega notendur varanna, segja þeim frá hvaöa heildsalar hafi vörurnar. Umboðsmennirnir sjá um aö koma pöntununum til aöalskrif- stofunnar og láta viöskiptavinina vita, hvenær afgreiðsla fari fram. Alls eru þaö um 50 umboösfyrir- tæki, sem þannig annast sölu á framleiösluvörum Coldwater vitt og breitt um Bandarikin. Flest þeirra hafa umboö fyrir aörar matvörur, jafnframt fiskinum, en segja má, aö a.m.k. 250 manns hafi þaö aö aöalatvinnu aö selja framleiösluvörur fyrirtækisins. Til aö auövelda sölustarf- semina sendir söluskrifstofan Ut stööugan straum hjálpargagna til umboösmannanna. Verölistar eru sendir Ut reglulega, en ef um veröbreytingar eða nýjar vörur er aö ræöa, eru sendar Ut orö- sendingar. Prentuö kyningarblöö um einstakar vörur eöa vöru- flokka eru einnig send Ut. Afpant- anir auglýsinga eru einnig sendar út. Coldwater sendir einnig Ut upplýsingablöö um næringargildi og efnasamsetningu varanna. Aö auki er svo 22ja siöna kynningar- bæklingur fyrirtækisins. Allt þetta efni er gefiö Ut I tugþúsunda eintaka og er þvl dreift um land allt. Coldwater selur vörurnar til heildsala, en hlutverk þeirra er að ánnast dreifingu á frystum fiski ásamt frystum kjötvörum, grænmeti og öllum öörum nauö- synjum þessara stofnana. Cti á markaönum eru umboðs- menn, sjálfstæö fyrirtæki, sem hafa söluumboð fyrir Coldwater. Þeirra starf er aö heimsækja fiesta, ef ekki alla, heildsalana á viökomandi svæði og fá þá til aö kaupa framleiösluvörur fyrirtæk- isins. Þessir umboösmenn heim- sækja lika væntanlega notendur varanna, segja þeim frá hvaöa heildsalar hafi vörurnar. Umboðsmennirnir sjá um aö koma pöntununum til aöalskrif- stofunnar og láta viöskiptavinina vita, hvenær afgreiösla fari fram. Alls eru þaö um 50 umboðsfyrir- tæki, sem þannig annast sölu á framleiösluvörum Coldwater vitt og breitt um Bandarikin. Flest þeirra hafa umboð fyrir aörar matvörur, jafnframt fiskinum, en_ segja má, aö a.m.k. 250 manns' hafi þaö aö aöalatvinnu aö selja framleiösluvörur fyrirtækisins. Coidwater ver árlega miklu Til aö auövelda sölustarfsem- ina sendir söluskrifstofan út stöö- ugan straum hjálpargagna til umboðsmannanna. Verölistar eru sendir út reglulega, en ef um veröbreytingar eöa nýjar vörur er að ræöa, eru sendar út orö- sendingar. Prentuö kynningar- blöö um einstakar vörur eöa vöruflokka eru einnig send út. Af- pantanir auglýsinga eru einnig sendar út. Coldwater sendir einn- ig út upplýsingablöö um nær- ingargildi og efnasamsetningu varanna. Aö auki er svo 22ja slöna kynningarbæklingur fyrir- tækisins. Allt þetta efni er gefiö út i tugþúsunda eintaka og er þvi dreift um land allt. Umboðsmenn fá ennfremur reglulega stuttar orösendingar um ástand og horfur. Coldwater verárlega miklu fjármagni til auglýsinga. A yfir- standandi ári t.d. um 150 milljón- um króna. Fyrirtækiö auglýsir nær einvöröungu I fagtimaritum sem lesin eru af stjórnendum veitingahúsa, innkaupastjórum mötuneyta o.s.frv. Markaðshlutdeild A s.l. ári seldi Coldwater um 45% af öllum frystum þorskflök- um, 37% af öllum fyrstum ýsu- flökum og um 15% af öllum verk- smiöjuframleiddum fiski I Bandarikjunum. Markaöskönnun sem gerö var sýndi, aö I þeim fjórum mörkuö- Unniö viö aö pakka Ulbúnum fisk- réttum. Neöst til vinstri er vél sem limir upp pappakassa þegar búiö er aö pakka I þá. um (Chicago, Atlanta, Dallas og San Fancisco) sem mældir eru I dag er hlutdeild Coldwater um 20%. Timaritiö Institutional Distri- bution, sem helgað er áhugamál- um heildsala lætur á hverju ári fara fram könnun á þvi, hvaöa fyrirtæki skari fram úr, að mati bæöi stjórnenda og sölumanna. Coldwater var kosiö fjóröa besta fyrirtækið af öllum þeim, sem selja frystar vörur, en var taliö best allra, sem selja sjávarafurö- ir. Hver er tilgangur svona ferðar? Margir hafa spurt: Hvaöa vit er I svona milljóna austri, sem svona ferðir hljóta að kosta? Þótt lengi megi deila um hverj- ir skuli fara svona feröir og hverjir ekki er eitt alveg öruggt, aö fyrir þá verkstjóra sem I þess- ari ferö voruásamt blaðamönnum hefur þessi kynnisferö veriö mjög lærdómsrik. Aö fá aðfylgjast meö þeirri framleiöslu til enda, sem menn vinna viö á frumstigi, hlýt- ur að gera mönnum ljósara en áö- Verksmiöjan I Evert. Selfoss liggur viö bryggju fyrirtækisins. ur hefur veriö mikilbægi þess, aö vanda sem best gæöi þeirra af- uröa sem þeir vinna viö. Hvaö varöar útgeröarmenn, út- geröarráösmenn og aöra stjórn- endur fiskvinnslufyrirtækja gildi alveg það sama. En sllkar kynisferðir kæmu ef- laust aö bestu gagni fyrir verka- fólkiö sjálft sem viö fiskvinnslu vinnur, þótt slik hugmynd sé aö sjálfsögöu æöi langsótt og næsta óframkvæmanleg nema hér hæf- ust mestu þjóöflutningar sem sögur færu af. Þvl kemur til kasta verkstjóra og eftirltisfólks aö miöla slnu fóki af þeirri þekkingu sem þaö hefur öölast i þessari ferö. Þaö vill þvl miöur stundum brenna ,viö hjá okkur Islending- um, aö fiskurinn sem viö erum aö vinna viö er matvara, sem ill- mögulegt getur veriö aö selja nema um 100% vöru sé aö ræöa. Hvaö varöar blaöamennina gildir aö sjálfsögöu þaö lögmál, aö aukin þekking og persónuleg kynni af hlutum gera menn færari um ab fjalla um þá siðar meir. Lárus Guöjónsson. Frá Strætisvögnum Reykjavíkur óskum að ráða bifreiðasmið á viðgerða- verkstæði vort á Kirkiusandi. Upplýsingar gefur Jan Jansen yfirverk- stjóri i sima 82533 milli kl. 1300 og 1400 á mánudag. Aðalfundur Byggingasamvinnufélags Kópavogs verður haldinn mánudaginn 4. desember n.k. kl. 20.30 að Þinghól, Hamraborg 11. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík heldur basar, i dag, laugardaginn 25. nóv. kl. 14.00 i Ingólfscafé. — Á boðstólum verða kerti, jólakort og glæsilegar kökur. Kvenfélagið. Sölustarfsemi A aðalskrifstofu fyrirtækisins i Scarsdale, New York, starfa þrlr sölustjórar — Othar Hansson, Gerald McGuire og Len Stange. Sala fyrirtækisins fer aö lang- mestu leyti unn á hinn svokallaða stofnmarkað, þ.e.a.s. ti veitinga- húsa, spitala, skóla og mötu- neyta. Coldwater selur vörurnar til heildsala, en hlutverk þeirra er að annast dreifingu á frystum fiski ásamt frystum kjötvörum, grænmeti og öllum öörum nauð- synjum þessara stofnana. Oti á markaðnum eru umboös- menn, sjálfstæð fyrirtæki, sem hafa söluumboö fyrir Coldwater. Þeirra starf er aö heimsækja flesta, ef ekki alla, heildsalana á viökomandi svæöi og fá þá til aö kaupa framleiösluvörur fyrirtæk- isins. Þessir umboðsmenn heim- Veriö er aö skera ýsublokkir frá Akranesi. m Frá fjölbrautadeildum Ármúla- og Laugalækjarskóla Tekið verður við umsóknum nýrra nemenda á 1. og 2. áfanga vorannar. Umsóknarfrestur er til 15. desember. í Laugalækjarskóla eru viðskiptabrautir en i Ármúlaskóla uppeldis og heilsugæslu- brautir. • Námið er i samræmi og i tengslum við Fjölbrautaskólann i Breiðholti. Skólastjórar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.