Alþýðublaðið - 25.11.1978, Side 8
alþýðu-
LnKT.IT'
Otgefandi Alþýöuflokkurinn
Ritstjórn og auglýsingadeild Alþýðublaðsins er að Siðu-
múla 11, sími 81866. *
Laugardagur 25. nóvember 1978
Skattkerfisbreyting verði meginatriði í
endurskoðun samstarfsyfirlýsingarinnar
Þingflokkur Alþýðuflokksins hefur
lagt fram þingsályktunartillögu
um virðisaukaskatt
og afnám tekjuskatts
Sighvatur Björgvins-
son og allir aðrir „al-
mennir þingmenn” Al-
þýðuflokksins, þ.e. allir
nema ráðherrar flokks-
ins, hafa lagt fram
þingsályktunartillögu
um virðisaukaskatt i
stað söluskatts og um
afnám tekjuskatts af al-
mennum launatekjum.
Þingflokkur Alþýðu-
flokksins hefur siðan
1973 flutt tillögur um þá
grundvallarbreytingu á
skattkerfinu, að tekju-
skattur verðu afnuminn,
nema af hæstu tekjum,
en nú er gert ráð fyrir
því, að samtimis þeirri
breytingu verði tekinn
upp virðisaukaskattur i
stað söluskatts. Er það
álit þingflokks Alþýðu-
flokksins, að eitt af meg-
inatriðunum i þeirri
endurskoðun samstarfs-
yfirlýsingarinnar, sem
hún gerir ráð fyrir á ár-
inu 1979, þurfi að vera
gagnger uppskurður á
skattakerfinu með þá
skattkerfisbreytingu að
leiðarljósi, sem Iýst er í
þings ály ktunartiUög-
unni, sem hér fer á eftir
(millifyrirsagnir eru
blaðsins):
„Alþingi ályktar a6 fela rikis-
stjórninni aö láta endurskoðá
gildandi skattalög meö kerfis-
breytingu fyrir augum, sem af-
næmi ilrelta og óréttláta skatt-
stofna, einfaldaöi skattkerfiö og
tryggöi bætt framtöl, betri
skattaskil og raunhæfara skatta-
eftirlit. Tillögur um breytingar
veröi m.a. miöaöar viö þessi
Virðisaukaskattur i stað
söluskatts.
1. Aöi ársbyrjun 1980 leysi virö-
isaukaskattur söluskatt af hólmi
og skal upphæö hans viö þaö miö-
uö, aö tekjur af honum veröi jafn-
miklar og af núgildandi söluskatti
og tekjuskatti aö frádregnum
þeim tekjuskatti, sem áfram yröi
greiddur af atvinnurekstri og
hæstu tekjum samkvæmt siöari
ákvæöum þingsályktunar þessar-
ar. Sem undanfari þeirrar breyt-
ingar færi fram allsherjarendur-
skoöun á útgjaldakerfi rikisins i
þvi skyni aö minnka tekjuþörf
rikissjóös og auka stjórnunar-
svigrúm viö fjárlagagerö meö þvi
m.a. aö draga úr sjálfvirkni út-
gjalda.
Afnám tekjuskatts af al-
mennum launatekjum.
2. Aö frá sama tíma veröi felld-
ur niöur tekjuskattur af launa-
tekjum nema þeim, sem ná hærri
fjárhæöum en nemur tvöföldum
meöaltekjum verkamanna, sjó-
manna og iönaöarmanna á siö-
asta ári eftir aö þær hafa veriö
leiöréttar samkvæmt kaupgjalds-
vísitölu. Viö ákvöröun á skatt-
skyldum tekjum einstaklings af
eigin atvinnurekstri skulu laun
hans áætluö eins og telja má eöli-
legtmiöaö við vinnuframlag hans
i þágu fyrirtækis sins, svo og
stööuhans, og vera hliðstæð tekj-
um fyrir sams konar störf i at-
vinnurekstri eins og ráö er fyrir
gert í lögum, en sérstöku eftirliti
veröi auk þess beitt til þess aö
koma i veg fyrir aö fólk sé tekiö á
launaskrá án þess aö þaö starfi i
þágu fyrirtækisins, enda liggi
þung viöurlög viö sliku.
Hvort hjóna verði sjálf-
stæður skattgreiðandi
3. Hvort hjóna um sig veröi
sjálfstæöur skattgreiðandi án til-
lits til þess, hvort vinna fer fram
utan eöa einnan heimilis aö hluta
eöa einvöröungu. Vinni annar aö-
ilinn einungis á heimili skal hann
eigarétt til ráöstöfunar áhluta af
tekjum hins og greiöa útsvar af
þeirri fjárhæö, en þó aldrei til
hærrihluta en svarar til helmings
af tekjum heimilisins. Ef þaö
hjóna, sem annast heimilisstörf,
sýnir fram á aö þaö hafi ekki
fengiö til ráöstöfunar þann hluta
teknanna, sem hún eöa hann er
talinn eiga rétt á, ber þeim, sem
teknaheimilisins aflaöi, aö greiöa
allt útsvar af þeim.
Stighækkandi tekju-
skattur af öllum at-
vinnurekstri
4. Af atvinnurekstri, hvort sem
hann er stundaöur af einstakl-
ingum, sameigna rfélögum,
hlutaféiögum eöa opinberum aö-
ilum, skal greiddur stighækkandi
tekjuskattur.
Afskriftir svari til eðli-
legrar verðmætarýrn-
unar.
5. Reglur um afskriftir eigna
skulu annars vegar viö þaö miö-
aöar, aö afskriftirnar svari til
eölilegrar verömætisrýrnunar
miöaö viö verömæti eignar þegar
afskrift fer fram og hins vegar aö
jafnan sé miöaö viö mat á upp-
haflegum endingartima eignar-
innar, þ.e. aö kaupandi eignar af-
skrifi hana með sama hætti og
seljanda hennar heföi boriö aö
gera, þannig aö sama eign veröi
aldrei afskrifuö oftar en einu
sinni.
Takmörkun vaxtafrá-
dráttar
6. Reglur um heimild til þess aö
draga vexti af skuldum frá tekj-
um skulu við þaö miöaöar, aö um
hafi verið að ræöa nauösynlega
lánsfjáröflun i þágu atvinnu-
rdcsbrarins.
Skattur á hagnað af sölu
eigna
7. Hagnaöur af sölu eigna veröi
skattlagöur aö svo miklu leyti
sem hann eigi ekki rót sina aö
rekja til rýrnunar á verðgildi
peninga.
Skattsvik verði með-
höndluð sem önnur fjár-
svikamál
8. Hert veröi eftirlit meö fram-
tölum og skattskilum og skattsvik
meðhöndluö meö sama hætti og
önnur fjársvikamál.
Endurksoðun á tekju-
stofnum sveitarfélaga
9. Jafnframt fari fram endur-
skoöun á lögum um tekjustofna
sveitarfélaga meö þaö fyrir aug-
um aö auka frjálsræöi þeirra tii
þess aö ákveða á hvern hátt þau
afla sér tekna sinna. Þó skulu þau
ekki fá heimild til þess aö inn-
heimta sökuskatt né viröisauka-
skatt. 1 sambandi viö þessa end-
urskoöun veröi m.a. sérstaklega
athugaö, hvort rétt sé aö s ameina
ieinn skatt tekjuskatt til rikisins
og tekjuútsvar til sveitarfélaga
þannig aö hinn nýi skattur yröi
Iágur, en stighækkandi brúttó-
skattur, sem staögreiddur yröu
og skipt yröi á ákveönu hlutfalli
milli rikis og sveitarfélaga. Þar
meö félli tekjuskattur einstakl-
inga i núverandi mynd alfariö
niöur og sömuleiðis tekjuútsvar i
núverandi mynd.”
Afnám tekjuskatts er
gamalt stefnumál Al-
þýðuflokksins
Alþýöuflokkurinn hefuc- lengi
taliö álagningu tekjuskatts órétt-
láta. Meginþungi byröa hinna
beinu skatta hvilir á heröum
launamanna, en hins vegar
greiöa þeir, sem einhvern at-
vinnurekstur stunda, hvort sem
um er aö ræöa félög eöa einstakl-
inga, sáralitinn skatt af tekjum
sinum. Álagningarkerfiö er oröiö
óeölilega flókiö og veitir skilyröi
til margháttaöra undanbragöa
undan réttlátri skattgreiöslu,
bæöi löglegra og ólöglegra.
„Þegar stighækkandi tekju-
skattur var upphaflega lögfest-
ur”, segir i greinargerö meö
frumvarpinu, ,diér og annars
staöar,varhanneitthelsta tækið,
sem fyrir hendi var til þess aö
jafna tekjur. Siöan hafa fjöl-
margir aörir möguleikar komiö
til skjalanna til þess aö ná tekju-
jöfnunarmarkmiöinu, fyrst og
fremst almannatryggingakerfið,
en einnig ókeypis eöa ódýr þjón-
usta, af hálfu hins opinbera á fjöl-
mörgum sviðum, einkum á sviði
heilbrigöis- og skólamála, enn
fremur margs konar niöur-
greiðsla á neysluvörum almenn-
ings og nú á siöari árum trygging
lágmarkstekna og neikvæöur
tekjuskattur. Er óhætt aö full-
yröa, aö álagning stighækkandi
tekjuskatts hafi minni áhrif til
tekjujöfnunar hér á landi en al-
mannatryggingakerfiö, ókeypis
menntunarskilyröi og oiöur-
greiöslur. Hins vegar er tekju-
skattskerfiö oröiö lamandi afl i
þjóöfélaginu.”
Uppbót fyrir tekjumissi
af afnámi tekjuskatts
,,En rikissjóöur þarf aö sjálf-
sögöu að fá bættar þær tekjur”,
segir ennfremur i greinargerö-
inni, ,,sem hann missir viö þá
kerfisbreytingu, sem tillagan
gerir ráö fyrir. Þaö getur oröiö á
eftirfarandi hátt:
1. Útgjaldakerfi rikisins veröi
endurskoöaö I þvi skyni aö koma
á auknum sparnaöi, en þaö er
þegar nauösynlegt af öörum
ástæöum.
2. Kostnaöur rikisins af inn-
heimtu tekjuskattsins mundi
stórlækka.
3. Rikissjóöur heföi áfram tekj-
ur af tekjuskattí af atvinnurekstri
og hæstu tekjum einstaklinga.
4. Breyttar reglur um afskrift-
ir, vaxtafrádrátt og söluhagnaö
mundu auka rekjur rikissjóös.
5. Vegna afnáms tekjuskatts af
venjulegum launatekjum mun
verkefni skattstofanna minnka
verulega, þannig að þær gætu I
auknum mæli snúiö sér aö bættu
eftirliti meö framtölum þeirra,
sem greiöa viröisaukaskatt,
tekjuskatt og eignarskatt.
6. Mestu máli skiptir þó i þessu
sambandi, aö öruggt er taliö, aö
viröisaukaskattur innheimtist
miklu betur en söluskattur. 1 Nor-
egi er talið, aö innheimta viröis-
aukaskatts skili 10% meiri tekj-
um en innheimta söluskatts, sem
á er lagður með sama hættí og
gert er hér á landi, en enn skortir
þó nokkuð á aö viröisaukaskattur
innheimtist aö fullu.” — k
Lúxusbíllinn
ó lóga verðinu
MAZDA 9291 LEGATO
MAZDA 929 Legato býður upp á eitt sem flestum
framleiðendum lúxusbíla hefur ekki tekist aö bjóða:
Það er viðráðanlegt verð.