Alþýðublaðið - 20.12.1978, Side 6
6
Miðvikudagur 20. desember 1978
IÍTB0Ð
Tilboö óskast i flúrperttr, glóperur og ræsa, fyrir fjórar
borgarstofnanir. ÍJtboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavik.
Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 23. janúar
1979 kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Bókaútgáfa 2
Aiskýlos og Þrjú leikrit um ástir
og hjónaband eftir Evripídes. Er
útgáfa þeirra meö sama sniöi og
Þebuleikjanna.
Þorgils gjallandi:
SÖGUR
Bók þessi er úrval Ur sögum
Þorgils gjallanda (Jóns Stefáns-
sonar 1851-1915), en Þóröur
Helgason cand. mag. hefur búiö
til prentunar og ritaö itarlegan
inngang um skáldskap og ritstörf
höfundar. Sögureru gefnar út af
Rannsóknastofnun i bókmennta-
fræöi viö Háskóla Islands og
Menningarsjóöi og fjóröa bókin i
flokknum Islensk rit, en stjórn
hans hafa meö höndum Njöröur
P. Njarövik, óskar ó. Halldórs-
son og Vésteinn Ólason. — Skrá
um útgáfur og heimildir i bókar-
lok er eftir ólaf Pálmason mag.
art.
1 Sögum eru smásögurnar
„Leidd i kirkju”, „Séra Sölvi”,
„ÓF.jálfræöi”, „Kapperbestmeö
forsjá”, „Heimþrá” og
„Krummi” og skáldsagan „Upp
viö fossa”. Sögunum er raöaö
eftir ritunartima nema „Upp viö
Jólagjafir sem eru
Lífstíðareign
Við bendum á úrval jólagjafa sem endast ævilangt
Skákmenn, skákborð , skákklukkur
Leðurmöppur
Pennasett
Gestabækur
Myndaalbúm
Frímerkjabækur
Seðlaveski
Skjalatöskur o.fl.
Einnig á boðstólum
jólapappír, jólaskraut, jólakerti,
jólaservíettur o.m.fl.
Bókabúð Máls og
Laugavegi 18 — Sími 24242
J ALFRÆÐI l
MENNINGARSJOÐS
ÝTARLEGT,
FRÆÐANDI OG MYNDSKREYTT
BRAUTRYÐJEN DAVERK
Þessar bækur eru komnar:
Bókmenntir Hagfræði
Stjörnufræði — rímfræði íþróttirl— II
ísienskt skáldatal I —II Tónmenntir I
íslandssaga I — II
OG ALFRÆÐIRITIÐ í ÁR ER
LÆKNISFRÆÐI
EFTIR GUÐSTEIN ÞENGILSSON LÆKNI
í þessu riti er fjallað á skýran og aðgengilegan hátt
um mannslíkamann, sjúkdóma og varnir viö þeim.
ÓMISSANDI UPPSLÁTTARRIT
BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS
OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS
Skálholtsstíg 7 - Reykjavík - Simi: 13652
fossa” sem hér rekur lestina.
Bókin er 301 blaösiöa aö stærö,
setþprentuö og bundin i Prent-
smiöju Hafnarfjaröar.
Aöur hefur komiö út i bóka-
flokknum íslensk rit:
Jón Þorláksson: Kvæöi, frumort
og þýdd. Úrval.
Bjarni Thorarenssen: Ljóömæli.
Úrval
Daviö Stefánsson: Ljóö, Úrval.
ANDVARI 1978
Malgrein Andvara er aö þessu
sinni ævisöguþáttur Hermanns
Jónassonar alþingismanns og
ráöherra eftir Halldór Kristjáns-
son frá Kirkjubóli en annaö efni
ritsins eftirfarandi: Játvaröur
Jökull Júliusson: Nóttina fyrir
páska. Theodore M. Andersson:
Um hetjuskap i Hómerskviöum
og felenskum fornsögum (Finn-
bogi Guömundsson þýddi). Her-
mann Pálsson: Um réttlæti I is-
lenskum fornsögum. Finnbogi
Guömundsson: Um Gunnars-
hölma Jónasar og 9. hljómkviöu
Schuberts og Um hljóm erlendra
örnefna. Áki Gislason: Bessa-
staðaprentsmiöja og blaöaútgáfa
Skúla Thoroddsens. Guörún
Magnúsdóttir: Efnisskrá And-
vara 1.-100. árg. 1874-1975.
Þetta er hundraöasti og þriöji
árgangur Andvara.Ritstjórihans
er dr. Finnbogi Guömundsson
landsbókavöröur. Ritiö er 112
blaösiöur aö stærö en Efnisskrá
Andvara 60 blaösiöur aö auki.
Steíndór Steindórsson frá HIöö-
■m:
ISLENSK
PLÖNTUNÖFN.
Rit þetta er eftir Steindór
Steindórsson frá Hlööum, fyrrum
skólameistara á Akureyri, og
byggist á Flóru tslands eftir
Stefán heitinn Stefánsson, en i 1.
og 2. útgáfu hennar voru taldar
rúmlega 400 tegundir blóm-
plantna ogbyrkinga. í nafnaskrá
þpssarar bókar eru heins vegar
1200-1400 nöfn, og má af þvi sjá aö
sumar tegundir hafa mörg heiti.
Er hér um aö ræöa merkilega til-
raun til þess aö fá yfirlit um
plöntuheiti á Islensku máli og
íeggja grundvöll aö sliku fræöi-
starfi.
Höfundur lýsir tildrögum bók-
arinnar i fróölegum inngangi og
gerir þar Itarlega grein fyrir efni
hennar ogtilgangi. Aöalhluti rits-
ins er svo skráin um plöntunöfnin
istafrófsrööeftir latnesku heitun-
um sem notuö eruf 3. útgáfunni af
Flóru tslands.en á eftir henni fer
nafnaskrá þeirra á islensku og aö
endingu skrá um skammstafanir
og helstu heimildarrit.
Islensk plöntunöfn er 207 blaö-
siöur aö stærö I stóru broti. Setn-
ingu, prentun og bókband annaö-
ist prentsmiöjan Edda.
Jörgen-Frantz Jacobsen
DÝRMÆTA LÍF
Bók þessi er úrval af sendibréf-
um sem færeyski rithöfundurinn
Jörgen-Frantz Jacobsen (1900-38)
ritaöi á löngu áraskeiöi vini sin-
um og landa, skáldinu William
Heinesen. Segir höfundurinn
hispurslaust og af óvenjulegri
bersögli frá sálarlifi sinu i
baráttunni viö banamein sitt, svo
og frjórri lífsnautn sinni, en sér I
lagi óstýrilátum ástum sinum og
„Barböru”, og gerir grein fyrir
hrifnæmri aödáun á uppruna og
átthögum, margþættum skoöun-
um og listrænum viöhorfum.
Jörgen-Frantz Jacobsen er viö-
kunnur fyrirhina sérstæöu skáld-
sögu Barböru (Far, veröld, þinn
veg) sem hann samdi á dönsku og
kom út aö honum látnum. Haföi
hann samtiöarfólk aö fyrirmynd-
um margra persóna hennar og
lýsir m.a. sjálfum sér idulargervi
séra Páls og ómótstæöilegri en
fjöllyndri æskuunnustu sinni sem
Barböru. Jörgen-Frantz
Jacobsen kom hingaö til Islands,
ritaöi greinar um islensk efni og
var málkunnugur mönnum og
málefnum hér. Aöalsteinn Sig-
mundsson kennari þýddi tvær
bækur hans á Islensku, skáldsög-
una Barböru og ritiö Færeyjar,
land og þjóð.
Wllliam Heinsen tók saman og
bjó til prentunar bréfin i Dýr-
mæta lifi, en Hjálmar ólafsson
menntaskólakennari islenskaöi
bókina. Hun er 121 blaösiöa aö
stærö, prentuö i Odda. Bókin er
prýdd nokkrum ljósmýndum.