Alþýðublaðið - 20.12.1978, Side 7
Miðvikudagur 20. desember 1978
7
leitin
Ný skáldsaga eftir Desmond Bagley. Tólfta bók þessa
vinsæla sagnameistara, kom út í Englandi í septemberog er
þar efst í sölu nýrra bóka.
DESMOND BAGLEY
LEITIH
'Y
GULLK JÖLURINN fyrsta skáldsaga Desmond Bagley,
hefur verið endurprentuð. Saga þessi gerði höfund hennar
strax frægan, enda er hún afburða skemmtileg og vel skrifuð
eins og_allar bækur Desmond Bagley.
UPP Á LÍF OG DAUÐA ný skáldsaga eftir Charles
Williams. Æsispennandi saga eins og fyrri bækur höfundar.
DESMOND
BAGLEY
\
*
Sportjakkar
Mikið úrvai af allskonar
peysum, skyrtum o.fl. o.fl.
Sauðárkrókur i
bræðsluofns, sem prófa átti f
USA. Var ákveöiö að senda 15
tonn af sandi úr ósum Héraös-
vatna og 15 tonn af muldu grjóti
frá Hellulandi eöa Brennigerði
viö Sauöárkrók.
Af ýmsum orsökum hefur þetta
verkefni þó tafist og eru þær tafir
bæöi fjarhagslegs og tæknilegs
eölis. Einnig var hinn stjórnunar-
legi þáttur verkefnisins nokkuö á
reiki yfir sumartimann, sem var
eölilegt fyrirbrigöi i framhaldi
kosninga bæöi til sveitastjórna og
Alþingis. Þessi mál eru nú óöum
aö skýrast og vonandi getur þessi
prófun þá fariö fram.
1 september s.l. var formlega
gengiö frá skipun i 5 manna
steinullarnefnd á Sauöárkróki. Er
i nefndinni einn bæjarfulltrúi frá
hverjum stjórnmálaflokki, sem
sæti á 1 bæjarstjórn. Þeir eru:
Arni Guömundsson frá Sjálf-
stæöisflokki, Stefán Guömunds-
son frá Alþýöubandalagi, Jón
Karlsson frá Alþýðuflokki og
Höröur Ingimarsson frá Frjáls-
lyndum og vinstrimönnum.
Þessi nefnd hefur nú ráöiö Þóri
Hilmarsson verkfræöing sem
áætlunarstjóra fyrir verkefniö og
gert honum erindisbréf þar sem
honum er falið fullt umboö fyrir
nefndina og stjórn tæknilegs og
viöskiptalegs undirbúnings aö
stofnun steinullarverksmiöju á
Sauöárkróki.
FIDELITY
Pantiö myndalista í síma 22600
SJÓNVAL
Vesturgötu 11 Reykjavík sími 22600
FIDELITY STEREO SAMST/EÐAN
Sérstök hljómgæöi, hagstætt verð.
Innifaliö í veröum: Útvarp meö
FM-L-M-S bylgjum, plötu-
spilari, magnari, segul-
band og 2 hátalarar.
Gerö MC5
gerö MC 6 meö dolby'kerfi
gerö 4-40
gerö 5-50 meö dolby kerfi