Alþýðublaðið - 23.12.1978, Síða 3

Alþýðublaðið - 23.12.1978, Síða 3
UUm Laugardagur 23. desember 1978 Ný neytendadeild stofnsett á Akranesi MARKMIÐIÐ AÐ SJÚNARMIÐ NEYT- ENDA SÉU VIRT Svo sem fram hefur komið i fréttum hafa Neytendasamtökin stofnað deild á Akra- nesi. Erþetta einn liður- inn i þeirri áætlun Neyt- endasamtakanna að reyna að virkja allt landið, þ.e. að stofna sem flestar deildir á vegum Neytenda- samtakanna út um allt land. A þeim stööum þar sem stofn- settar hafa veriö deildir hefur nú mjög blómlegt starf þegar hafist. Má i þvi sambandi benda á Borgarfjaröardeildina, en þeir hafa frá upphafi sait frá sér fréttabréf sem kemur út mánaöarlega. 1 fréttabréfunum er oftast aö finna einhvern fróöleik, neytendum til gagns svo og hefur veriö föst venja aö birta verökannanir þar sem neytendur geta boriö saman vöruverö ein- stakra vörutegunda i þeim versl- unum sem verökönnunin tdcur yfir. Deild sú sem nú hefur veriö stofnuö á Akranesihefur nú þegar fetaö i fótspor systrasamtaka sinna í næsta héraöi meö þvi aö gera verökönnun i fimm versl- unum staöarins. Birtum viö hér meö verökönnun þessa sem Akra- nesdeildin hefur gert, fólki til glöggvunar. A stofnfundi Akranessdeild- arinnar sem var25. nóvembers.l. voru samþykkt lög fyrir deildina og kosin stjórn. Eftirtalin voru kosin: Ingibjörg Þorleifsdóttir, Lars H. Andersen og Sigrún Gunnlaugsdóttir. I varastjórn voru kosin Garöar Halldórsson, Halla Þorsteinsdóttir og Steinunn Jónsdóttir. Endurskoöendur voru kosnir þeir örnólfur Þorleifsson og Alfreö Björnsson. I lögum félagsins segir aö markmiö félagsins sé aö gæta hagsmuna neytenda á verzhmar- svæöi Akraness. Tilgangi sinum hyggist félagiö ná m.a. meö þvi aö: a) vaka yfir þvi aö sjónarmiö neytenda almennt séu virt. 4 b) reka útgáfu- og fræöslu- starfsemi. c) veita félagsmönnum sinum leiöbeiningar og fyrirgreiöslu ef þeir veröa fyrir tjóni vegna kaupa á vöru og/eöa þjónustu. Þá er rétt aö geta þess aö þeir sem vilja hafa samband viö Akranessdeildina geta hringt i sima deildarinnar sem er 93-2539. Hins vegar er viötalstimi deildarinnar á þriöjudögum kl. 20-22 aö Jaöarsbraut 9 niöri. Þar er tekiö á móti kvörtunum og veittar upplýsingar. Þeir sem vilja gerast félagar geta klippt úr blaöinu rammann hér fyrir neöan og sent Akranes- deild Neytendasamtakanna nafn, nafnnúmer og heimilisfang. Alþýöublaöiö hvetur sem flesta Akurnesinga og þá sem búa 1 næsta nágrenni til aö gerast strax félagar, þvi þaö er hagur allra neytenda og því fjölmennari sem neytendasamtökin eru, þvi betur geta þau gætt hagsmuna félags- manna sinna á verslunarsvæöi sinu. —G verdkönnun 4.des1978 Ef verð er undirstrikað merkir það að það er útreiknað einingarverð. Vörutegund LaugELrbakki Kaupfélag SS Einarsbúð Skagaver' Hveiti.Pillsbury 5 lbs. 420 - 425 426 424 Hveiti.Pillsbury 10 lbs. 840 - 8*3 852 846 Hveiti, Eobin Hood 5 lbs. - 427 423 - - Sykur Dansukker 2 kg 345 Dansukker 2 kg 364 Dansukker 2 kg 356 Schloss 1 kg 194 2 kK 388 Dansukker 25 kg 4175 2 k£ 334 Gíróp, Lyle's golden 1 kg 620 1/2 kg 521 1 kg 1042 1/2 kg 514 1 kg 1028 1/2 kg 526 1 kg 1052 Suomen 1/2 kg 342 1 kg 684 Kókosmjöl 100 g útreiknaö 200 g 350 171 200 g 552 176 100 g 203 203 200 g 189 21 250 g 225 20 Hrísgrjón, River Rice - 180 176 176 183 Appelsínudjús.Egils 1,9 1 995 1001 999 996 1000 Gr. baunir.Ora 1/2 dós x 232 2 57 180 234 224 Corn flakes Cracks 1/2 kg 446 Brugsen 1/2 kg 605 Kellogg's 375 g 496 Cracks 1/2 kg 479 Cracks 1/2 kg 584 Cocoa Puffs 435 - 428 411 - Haframjöl,Solgryn 1900 g - - 855 867 855 PÚðursykuXjDansukker 500g 160 1-kg 320 166 1 kg 552 191 1 te 382 162 1 kg 324 1 kg uppv. 215 Rúsínur 250 g 275 1/2 kg 406 1/2 kg 750 250 g 407 1/2 kg 590 Frón mjólkurkex ferh. 269 260 268 - 268 Kolts mjólkurkex 202 198 - - 193 Vals tómatssósa stærri fl 555 551 520 518 518 Flórsykur,Dansukker 500 g 128 145 149 112 1 kg 220 Vani11udropar 98 90 89 88 88 Sveskjur 1/2 kg uppv. - 1 kg 992 405 447 404 Vex 700 g þvottaduft 360 515 360 360 Lyftiduft,Royal 2 kg - . 1447 1363 1469 1376 Lyftiduft,Royal 454 g 387 385 373 417 415 Kartöflumööl.l kg Katla 336 24 7 - 333 228 Rasp, Paxo golden 142 g 135 162 132 I63 158 Rasp, llma 160 g - 140 135 138 * — Ábyrgðarmaöur: Steinunn .Tonsdóttir jólablað'3 _-jé(Í5*5s»* Gleðileg jóP^ og farsælt komandi ár. Þökkum gott samstarf á liðnum árum. Alþýðusamband Vestfjarða Gott fordæmi Getur orðið um samvinnu milli Neytendasamtakanna og ver kalýðshreyf ingarinn ar að ræða í framtíðinni? Vakið hefur athygli að undanfömu sú nýbreytni i starfsemi Verkalýðs- og s jómannafélags Keflavikur og nágrennis að þau hafa gengist fyrir verðkönnun i verslunum á Suðurnesjum. Er hér um að ræða að sögn tais- manna verkalýðsfélag- anna fjölda áskorana frá félagsmönnum verkalýðsfélaganna. Félagsmenn vildu fá saman- burö á verslununum innbyröis og var þvl brugöiö til þess ráös aö framkvæma slika könnun. Hefur þessi verökönnun verkalýösfélag- anna mælst mjög vel fyrir og veröur væntanlega haldiö áfram á þeirri braut sem hér hefur veriö mörkuö. Óhætt er aö fullyröa aö hér er um mjög gott fordæmi Verkalýös- og sjómannafélags Keflavikur og nágrennis aö ræöa og hvetur Al- þýðublaöiö önnur verkalýösfélög þar sem ekki eru starfandi sam- tök neytenda aö fylgja þessu góöa fordæmi. Ef til vill þegar deildir Neyt- endasamtakanna hafa veriö stofnsettar i flestum stærri byggöarlögum landsins, aö um samvinnu milli Neytendasam- takanna og verkalýösfélaganna veröi að ræöa. I rauninni er þvi ekkert til fyrirstööu, þvi um sam- eiginlegt hagsmunamál er aö ræöa. — G — Ég skil ykkur ekki!.... Fyrst kennið þið mér að tala, og svo segiðþið méralltaf aðþegja.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.