Alþýðublaðið - 23.12.1978, Síða 10
10 JÓLABLAÐ
Laugardagur 23. desember 1978
Ályktun
vegna mann-
réttindadags-
ins 10.
desember
Alþjóðlega esper-
anto-sambandið gengst
fyrir sérstakri mann-
réttindaviku meðal 'óð-
ildarfélaga sinna nú i
desember i tilefni af 30
ára afmæli mannrétt-
indayfirlýsingar Sam-
einuðu þjóðanna og
mannréttindadeginum
10. des. Esperantistafé-
lagið Auroro i Reykjavik
ræddi um mannrétt-
indamál á fundi sínum 7.
des. og gerði svofellda
ályktun:
Mannréttindi og mála-
kunnátta.
FélagiB fagnar aukinni umræöu
um mannréttindi og vaxandi
skilningi á mikilvægi þeirra fyrir
einstaklinginn og heildina. 1 þvi
sambandi bendir félagið á aö einn ■
snarasti þátturinn i mannréttind- 1
um er rétturinn til samskipta viö
annaö fólk. Sá réttur takmarkast
af tungumálakunnáttu viökom-
andi einstaklinga, þvi aö sam-
skiptaréttur manna sem skortir
sameiginlegt tungumál tíi aö ná
sambandi hver viö annan, er litið
nema nafriiö tómt. Eftir aö tækni
til feröalaga og fjarskipta hefur
mjög auðveldað samband milli
fjarlægra staöa hefur þetta oröiö
mun ljósara en aöur, og þörfin á
hlutlausu alþjóölegu hjálparmáli
verður þvi æ berari og brýnni
meö ári hverju.
Kröfur til alþjóðlegs
hjálparmála
Alþjóölegt hjáiparmál má ekki
samtimis vera móöurmál neinnar
þjóöarþvi aö þaö gæfihenni mikil
forréttindi fram yfir aörar þjóöir
um forystu og einokun i menning-
armálum og stjórnmálum.
Alþjóöamáliö veröur aö vera
hjálparmái, en á ekki aö koma i
staö þjóötungna þvi aö þaö á aö
efla einstaklinginn I samskiptum
viö fók af öörum þjóötungum,
styöja menningu einstakra þjóöa
og mannfélagshópa og þar meö
auöga mannlifiö á jöröinni. Þvi er
ætlaö aö svipta einangrunarhjúp
málaglundroöans af stórum þjóö-
um og smáum.
Tækið til samskipta er
til, en ekki notað
Af þessum sökum beinir félagiö
þvi til islenskra stjórnvalda aö
styöja notkun esperanto I alþjóö-
legum samskiptum, þar sem þaö
er eina alvarlega tilraunin sem
gerö hefur veriö meö árangri til
aö leysa ofangreindan vanda og
sýnt hæfni sina til þess á öllum
sviöum mannlegra samkipta.
Þaö væri og viö hæfi aö lslensk
stjórnvöld ættu frumkvæöi aö
notkun þess af hálfu rflússtjórna
á alþjóöavettvangi, fyrst meöal
smáþjóöa.
Félagiö minnir og á nauðsyn
þessaö iltbreiöa kunnáttu i esper-
anto meöal almennings, bæöi á
lslandi og erlendis. Þvl fleiri sem
kunna alþjóölegt hjálparmál, þvi
minniveröa tálmanir á samskipt-
um manna vegna málaglundroö-
ans, og þvi raunhæfari veröur
réttur manna til samskipta.
\
Auglýsingasíminn
er 8-18 66
___ J
Frú
útlöndum
Flokkakerfin þau i Finnalndi
og á Islandi eru þrátt fyrir
nokkuö meiri fjölda finnskra
stjórnmálaflokka ekki svo ýkja
ólik. Fjórir flokkanna eru hvaö
lang stærstir þ.e. Jafnaöar-
mannaflokkurinn meö 25%
fylgis, Finnska Alþýöubanda-
lagiö meö 19% fylgisins,
Miöflokkurinn (bændaflokkur)
meö 17,7% atkvæöa og svo Þjóö-
legi sameiningarflokkurinn
(hægri flokkur) meö 18,4%
fylgis. Vinstri flokkarnir tveir
auk Miöflokksins og Frjáls-
lynda Þjóöarflokksins (hefur
4,4% fylgis) mynda nú sam-
steypustjórn i Finnlandi.
Samsteypustjórnum af þessari
gerö má likja viö vinstri stjórn-
irnar islensku, hafa þær starfaö
á árunum 1966-71, 1975-76 og
siöan aftur ffá 1977.
, Þríklofið
Alþýðubandalag
Alþýöubandalagiö finnska er
samsetning Kommúnista-
flokksins FKP, sem um nokkurt
skeiö hefur veriö tviklofinn, og
síöan svonefndra Bandalags-
sósialista. Aöilum þessum þrem
hefur allajafnan gengiö sam-
starfiö misjafnlega vel. Meiri-
hlutaarmur Kommúnista-
flokksins, en hann er áhrifa-
mestur i Bandalaginu, aöhyllist
stefnu óháöari Sovétrikjunum
en tiökast hefur, minnihlutinn
er aftur á móti strangtrúað
Moskvuliö. Bandalags-sóslal-
Rudolf Bahro ..vofan" aö bakl Berilnarmársins. Það voru jákvæö skrif um bók hans „Die Alternative”
er barmafylltu skálar þolinmæöí finnskra kommúnista gagnvart bandalagsbræörum slnum I Finnska
Alþýöuba nda la ginu.
„Vofa gengur nú Ijós-
um logum um Finnland -
Evrópukommúnisminn”
istarnir svonefndu hafa hingað
til ekki viljaö nefna sig
kommúnista, en þó viljaö starfa
I bandalagi viö þá, eru þeir og
hafa löngum veriö áhrifa-
minnstir arma Finnska Alþýöu-
bandalagsins. Þó er allt útlit
fyrir að áhrif þeirra kunni aö
aukast á næstunni innan Banda-
lagsins, a.m.k. áhrif geröa
þeirra og skrifa á umræöur
innan þess.
Styrk og stööu Finnska
Alþýöubandalagsins og þess
islenska I finnsku þjóöfélagi
annarsvegar og Islensku hins-
vegar hefur á stundum veriö likt
saman og þá helst meö tilliti til
þess hve litilsmegnugir
kommúnistaflokkar eru yfirleitt
I Norður-Vestur- og Miö-
Evrópu, (þ.e. utan Austan-
tjaldslanda). Þó styrk þeirra
megi llkja saman þá gegnir ef
til vill ööru máli meö stööu og
ekki hvaö síst stefnu. Finnska
Alþýöubandalagiö tekur t.d.
ætiö afstööu meö Sovétrikjunum
jafnframt þvl sem um er aö
ræöa ákaft samstarf þess og
Kommúnistaflokks þeirra. En
nú viröist sem alvarlegur
ágreiningur hafi komiö upp
innan Banalagsins og þá
væntanlega I fyrsta sinn,
einmitt um stefnu Sovétrlkj-
anna og lepprlkja þeirra. ósagt
skal látiö hverjar sviptingar
yröu innan Alþýöubandalagsins
islenska ætti þaö aö taka afstööu
I sama eöa ekki óliku máli og
hér skal greint frá.
Vofan komin á kreik að
baki Berlínarmúrsins
Fyrir nokkru var austur-þýski
hagfræöingurinn Rudolf Bahros
dæmdur til 8 ára fangelsisvistar
fyrir útgáfu bókar sinnar
„Möguleikinn” eöa „Die
Alternative”. 1 .ritdómi um
bókina reit . Ilkka-Christian
Björklund, en hann er einn hina
40 þingmanna Finnska Alþýöu-
bandalagsins, þó ekki flokks-
bundinn kommúnisti, sem sagt
Bandalags-sósialisti; hann reit
á þá leiö um bók Bahros aö sú
væri heiöarleg tilraun til marx-
iskrar gagnrýni á „sóslal-
ismann I raun” þ.e. „sósial-
isma” Austantjaldsrlkjanna.
Þá vitnaöi hann máli slnu til
stuðnings til málgagns franskra
kommúnista L’Húmanité en þ^ö
hefur m.a. sagt skrif Bahros
vera mikilvæg, og þaö aö dæma
hann til 8 ára fangelsisvistar
væri langt frá þvi nokkurt svar
viö þeim spurningum er hann
varpar fram I bók sinni.
Stjórnmálaráö komm-
únistaflokksins finnska hefur
nú fordæmt opinberlega
skrif Bahros og stendur
þvl Kommúnistaflokkurinn
sameinaöur I þessu máli. Aftur
á móti hafa bæöi formaöur
Finnska Alþýöubandalagsins,
Ele Alenius og atvinnumála-
ráöherrann, Arvo Aalto, en
hann er kommúnisti, lýst yfir
stuöningi viö þingmanninn
Björklund og frjálsar umræöur
Iinnan Bandalagsins. Er þvi nú
allt útlit fyrir haröar umræöur
innan Alþýöubandalagsins
finnska um afstööuna til Sovét-
rikjanna og lepprikja þeirra.
Vofa Evrópukommúnismans er
komin á kreik I Finnlandi, þar
er nú vitnaö til þeirra Santiago
Carvillos og Encrico Berling-
urs. Aktuelt: Desember 1978.
-4LA*
Á þetta að kallast jaf naðarstefna eða réttlát skipt-
ing lífsgæðanna? Mamma fær pels, pabbi fær kvik-
myndatökuvél, en ég fæ aðeins matsboxbíl.