Alþýðublaðið - 23.12.1978, Page 16
\
16 JÖLABLAÐ
\ -----------
Gleðileg jól
og farsælt komandi ár.
Þökkum gott samstarf á liðnum árum
IBJfl,
Félag verksmiðjufólks
Akureyri
FRÁ RAFMAGNSVEITU REYKJAVlKUR
Raf magnsveitunni er þaö kappsmál, að sem fæstir
verði fyrir óþægindum vegna straumleysis nú um
jólin sem endranær. Til þess að tryggja öruggt raf-
magn um hátíðirnar, vill Rafmagnsveitan benda
notendum á eftirfarandi:
IReynið að dreifa elduninni, þ.e. jafna
henni yf ir daginn eins og kostur er, eink-
um á aðfangadag og gamlársdag. Forð-
ist, ef unnt er, að nota mörg straumf rek
tæki samtímis, t.d. rafmagnsofna, hrað-
suðukatlaþvottavélar og uppþvottavélar
— einkanlega meðan á eldun stendur.
2Farið varlega með öll raftæki til að forð-
ast bruna og snertihættu. Illa meðfarnar
lausataugar og jólaljósasamstæður eru
hættulegar.
Útiljósasamstæður þurfa að vera vatns-
þéttar og af gerð, sem viðurkennd er af
Rafmagnserftirliti Ríkisins.
3Eigiðávallttil nægar birgðir af vartöpp-
um („öryggjum"). Helstu stærðir eru:
10 amper = tjós
20-25 amper=eldvél
35 amper=aðalvör fyrir íbúð.
Ef straumlaust verður,skuluð þér gera
eftirtaldar ráðstafanir:
Takið straumfrek tæki úr sambaridi. Ef
straumleysið tekur aðeins til hluta úr
ibúð, (t.d. eldavél eða Ijós), getið þér
sjálf skipt um vör í töflu íbúðarinnar.
5Ef öll íbúðin er straumlaus, getið þér
einnig sjálf skipt um vör fyrir íbúðina í
aðaltöflu hússins.
6Ef um víðtækara straumleysi er að ræða
skuluð þér hringja í gæslumann Raf-
mangsveitu Reykjavíkur.
Bllanatilkynningar i síma 18230 allan
sólarhringinn.
Á aðfangadag og gamlársdag til kl. 19
einnig í símum 86230 og 86222.
Vér flytjum yður beztu óskir um
Gleðileg jól og farsæld á komandi ári,
með
þökk fyrir samstarfið á hinu liðna.
F/3 RAFMAGNSVEITA
REYKJAVÍKUR
HIIHIBk t Geymið auglýsinguna.
Ný bók um
baráttu
alþýðunnar eftir
Einar Olgeirsson
komin út
Mál og menning hefur sent frá sér
nýja bók eftir Einar Olgeirsson
sem nefnist Uppreisn alþýöu.
betta er ritger&asafn frá
árunum 1924-39ogumþauár. Þaö
Umabil er vafalaust merkast og
afdrifarikast i sögu Islenskrar
verkalýðshreyfingar.og þvi hefur
veriö sifellt meiri gaumur gefinn
á undanförnum árum.
Safniö skiptist 1 þrjá kafla, i
meginatriöum eftir timaröö.
Fyrsti kaflinn takmarkast aö
mestu viö árin 1924-28. Annar
kaflinn tekur einkum til áranna
1928-30, þess timabils er Einar
tekur aö deila á Framsóknar-
stjórnina (1927-30) og ritdeila
þeirra Jónasar frá Hriflu hefst.
Þriöji kaflinn er mikils til bund-
inn viö timabil Kommtlnista-
flokksins 1930-38.
Einar Olgerisson vareinn helsti
leiötogi róttækarar alþýöuhreyf-
ingar á íslandi allt frá 1924, fyrst
i vinstra armi Alþýöuflokksins,
siöan i KommUnistaflokknum og
sósialistaflokknum. Greinasafni
þessu er i senn ætlaö aö vera
heimild um baráhtusögu þessa
timabils og um ritstörf og póli-
tiska hugsun einhvers mikil-
hæfasta islensks stjórnmála-
manns siöari tfma.
Uppreisn alþýöu er papp-
irskilja, 315 blaðsiöur, prentuö i
Prentsmiöjunni Hólum hf. Kápu-
mynd geröi Þröstur Magnússon
og myndamót Litróf hf.
Smásagnasafn
eftir William
Heinesen
komið út
Mál og menning hefur sent frá sér
smásagnasafniö Fjandinn
hleypur i Gamalfeleftir William
Heinesen I þýöingu Þorgeirs Þor-
geirssonar. Þetta er önnur bókin i
ritsafni þeirra verka Heinesens
semennhafa ekki veriö gefin út á
islensku og sem Þorgeir Þór-
geirsson hefur tekiö aö sér aö
þýöa fyrir Mál og menningu.
Fyrsta bókin, skáldsagan
Turninn á heimsenda, kom út i
fyrra.
Fjandinn hleypur I Gamalfel
(Gamaliels besættelse) komfyrst
út á frummáli 1960, en þá stóö
skáldiö á meiri háttar tima-
mótum. Fyrirbragöiö gefur þetta
safn einkar fjölbreytta mynd af
sagnagerö þessa einstæöa rit-
höfundar. 1 fyrsta hlutanum er aö
finna ýmsar af viöamestu og
þekktustu smásögum Heinesens,
hina ismeygilegu og snjöllu titil-
sögu, sögurnar Atlanta, Sálin og
Jómfrúfæöing þar sem ein a&al-
persónan er skáldiö Einar Bene-
diktsson. Annar hlutinn er settur
saman úr ljóörænum endur-
minningabrotum, einkum frá
uppvexti skáldsins i
Færeyjum. Siöasti hlutinn
er einnig sprottinn upp af sliku
umhverfi, en þar eru fornar
minningar og æskuleikir
umsköpuö f ævintýri og skáld-
skap. Þessihluti hefur a& geyma
þrjár efnisskyldar sögur, hverja
annari fegurri, og meö honum er
safniö tengt i býsna samfellda
heild.
Þorgeir Þorgeirsson er löngu
nákunnugur og handgenginn
skáldskaparheimi Heinesens,
enda eru þýöingar hans rómaöar
og bera vitni fágætlega
vönduöum listrænum vinnu-
brögöum.
Fjandinn helypur i Gamalfeler
202 bls., prentuö i Prentsmiöjunni
Hólum hf. Kápa og mynd-
skreytingar eru eftir Yacharias
Heinesen, son skáldsins. Otgáfa
bókarinnar, sem og hinnar fyrri,
er styrkt af Norræna þýöingar-
sjó&num.
,*V •*' i ^ W'i • -V V ír -i ’ »* \ •
Laugardagur 23. desember 1978 m«öm
Gleðileg jól
og farsælt komandi ár
Þökkum gott samstarf
á liðnum árum
Verkalýðsfélag
Norðfirðinga
Látið LETUR
fjölrita fyrir yður
Offset fjölritun er fullkomnasta
fjölritun, sem völ er á.
GLEÐILEG JÓL!
LETUR
Offset — Fjölritun — Bókaútgáfa
Grettisgötu 2, simi 23857
Blikksmiðjan
Vogur h.f.
Auðbrekku 65 — Kópavogi
Smiðum loftræsti- og lofthitakerfi,
stór og smá.
Útvegum eða seljum af lager alls konar
tæki tilheyrandi loftræsti- og lofthita-
kerfum.
Framkvæmum alla algenga blikksmiði
viðkomandi húsbyggingum o.fl.
Smiðum ýmsa hluti úr eir, áli, messing
og járni eða stáli.
Simar: Verkstjóri, teiknistofa, skrifstofa:
40340 — 40341. — Framkvæmdastjóri:
40342.
Gleðileg jól
og farsælt komandi ár.
Þökkum viðskiptin á liðandi ári.